Tíminn - 24.03.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.03.1957, Blaðsíða 11
T f MIN N, sunnudaginn 24. marz 1957, 11 Minnisvert úr dagskrá Útvarpsdagskráin notast hlustendum ■ misjafnlega. Þeir sem eru á ferð og flugi, verða á stundum af góðu efni, og þegar maður rennir aug- um yfir dagskrána, er margt girni- legt til fróðleiks og skemmtunar, sem fram hjá manni fer í erli dags- ins. Það má kalla minnisverðast ijfiinnar viku, að nú er skipun kom- in í fast liorf, að börnin eiga sinn þátt á hverjum degi Og er það ágæt nýbreytni Börnin nafa fram til þessa ekki notið útvarpsins sem skýldi. Oft hefir verið kastað liöndunum til barnatímans, of litlu til kostað og of lítð gert til þess að úr yrði veru leg skemmtun ög upplyfting fyrir yngstu hlustendurna. Nú er reynt að bæta úr þessu og ýmislegt gert til bóta; fornsögur endúrsagðar og reynt að velja hljómlist fyrir börn (sem oft hefir tekizt herfilega í venjulegum barnatíma á sunnu- dagskVöldum), framhaldssögur eru í gangi o. fl. Þetta er ánægjuiegt framtak, sem vonandi er ekkert stúntíarfyrirbæri. í vikunni hófst mjög athyglisverður flokkur í útvarpinu, sem býður upp á mikil tækifæri: Hús í smið- um. Þar hitti útvarpið naglann á höfuðið! Þessi þáttur getur í senn orðið skemmtun og mikilvæg leið- beihing. Aðeins ef tekst að lyfta honúm Upp úr þurrum erintíaflutn ingl, blása í hann lífi með samtöl- um og stuttum glefsum um það, sem gott er að vita fyrir þá, sem eiga hús í smíðum eða hugsa til þess, að leggja út í slíkt ævintýr. MintiisVerSasfa erindi vikunnar var síldarspjáll dr. Árna Friðrikssonar, sem flutt var á fimmtudagskvöld, og lauk þar með hinum ágæta er- indaflokki um íslenzkar hafrann- sóknir. í erindi dr. Árna komu fram ýmis mjög athyglisverð atr- iði, sem ekki varða aðeins síldveiði menn heldur alla landsmenn, sem eiga mjög mikið undir síldveiðinni, hvar í stétt sem þeir standa. i Kvöidvaka á föstudagskvöld var all- I góð og einkum var frásögn Jónas- , ar Árnasonar af sjóferð með útúr- I dúrum mjög skemmtileg. Einar j Guðmundsson kennari las góðar frásagnir af Skúla fógeta og sam- tímamönnum. Hann las vel, en er linmæltari á t-inu en hæfilegt er í útvarpi. Gísli Kristjánsson ritstjóri ræddi við Huldu Stefánsdóttur á Blönduósi og flutt var dýrasaga og hugleiðing eftir norðlenzkan bónda vel gerð og skemmtileg. Hljómlist er bezt á sunnudögum og fimmtudögum í útvarpinu. Svo er nú komið, að „sinfóníur", sem búið 11.00 12.15 13.15 15.00 er að skrifa þessi ósköþ um á liðn um árum, eiga naumast inni í dag- skránni lengur nema á fittimtudags kvöldum, og þá óþarflega klipinn tíminn. Vel mætti dagskrá þá vera lengur en til kl. 11. Ætti sú músík i að eiga eins mikinn rétt á sér og þriðjudagsmúsík þeiría Jónasar og Hauks, sem stendur til kl. 23,20 og stundum vel það. Útvarpið ( dag: 9.10 Veðurfregnir. 9.30 Fréttir. 9.20 Morguntónleikar (plötur): a) Passacaglia og fúga í c-moll eft ir Baeh. b) Strengjakvartett í Es-dúr eftir Dittersdorf. — Tónlistarspjall — c) Píanósón- 16.30 17.30 18.25 18.30 19.45 20.00 20.20 21.20 02,00 22.05 23.30 ata í A-dúr (K331) eftir Mozart. d)Maria Ribbing syngur lög eft ir Mozart. e) Fiðlukonsert nr. 4 í D-dúr (K218) eftir Mozart. Messa í Hallgrímskirkju, séra Jakob Jónsson. Hádegisútvarp. Erindi: Siðgæði í deiglunni, I. Um heimilislíf og trúarbrögð (Séra Jóliann Hannesson þjóð- garðsvörður). Miðdegistónleikar (plötur): a) Nautið á þakinu, hljómsveitar- verk eftir Milhaud. b) Barna- lög eftir Béla Bartók. c) Ljóð vegfaranda, lagaflokkur eftir Mahler. (Dietrich Fischer-Dies- kau syngur. Veðurfregnir. Barnatimi (Helga og Hulda Val týsdætur): a) Framhaldsleikrit- ið Þýtur í skóginum, 2. kafli: Þjóðvegurinn. b) Lesið úr sög- um Jónasar Hallgrímssonar. Veðurfregnir. Tónleikar: a) Lúðrasveit Hafn- arfiarðar leikur, Albert Klahn stjómar b) Ferruccio Tagliav- ini syngur óperuaríur (plotur). c> Píanókonsert í F-dúr eftir Georg Gerscvin. Auglýsingar. Fréttir. Um helgina. Björn Th. Björns- son og Gestur Þorgrímsson. írsk þjóðlög og önnur þjóðleg tónlist frá írlandi. Sveinbjörn Jónsson leiklistarráðunautur fl.vtur ingangserindi eftir Gear Georg Gershvin. Fréttir og yeðurfregnir. Danslög: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar. Dagskrárlok. Útvarpið á morgun (mánudag). 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Bændavika Búnaðarfélags ís- lands hefst: a) Ávarp Stein- grímur Steinþórsson búnaðar- málastjóri b) Eyðing illgresis Agnar- Guðnason ráðunautur. c) Nautgriparækt, Ó'lafur E. Stefánsson ráðunautur. d) Vél arnar, Haraldur Árnason verk færaráðunautur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Fornsögulestur fyrir böm. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Skákþáttur (Baldur Möllér). 19.10 Þingfréttir. Lög úr kvikmyndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Lög úr óperunni „Faust" eftir Gounod 20.50 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaðamaður). 21.10 Einsöngur: Britta Gíslason syngur, Fritz Weisshappel leik ur undir á píanó. a) Fjögur sænsk þjóðlög. b) Melodie eft ir Sibelius: „Första kyssen" og „Men min fagel marks dock icke“. 21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboð- anna“ eftir Pearl S. Buck: 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (31). 22.20 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.35 Kammertónleikar. 23.10 Dagskrárlok. Nokkur atrifö úr úagskrá næstu daga í dag er útvarpað messu í Hállgríms kirkju, séra Jakob Jónsson prédik- ar kl. 11. Síðdegis í dag hefst er- indaflokkúr, er séra Jóhann Hann- esson þjóðgarðsvörður flytur, og talar hann um „Siðgæðið í deigl- unni“. Fyrsta erindið er um heirn- ilislíf og trúarbrögð. Kl. 13,15. Á morgun kl. 13,15 hefst bændavika Búnaðarfélags íslands með ávarpi búnaðarmálastjóra, en siðan tala 3 ráðunautar Búnaðarfélagsins. Sunnudagur 24. marz Ulrica. 83. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 7,30. Árdegisflæði kl. 12,16. Síðdegisflæði kl. 0,44. ALÞINGI Dagskrá efri deildar mánudaginn 25. marz. 1. Skattfrádráttur sjómanna. 2. l'ísitala byggingarkostnaðar. 3. Atvinna við siglingar. 4. Sala og útflutningur sjávaraf- urða. Dagskrá neðri deildar mánudaginn 26. marz. 1. Síldarmat. 2. Eignarnám á löndum í Garða- hreppi. SLYSAVARÐSTOFA RrTKJAVlKUR í nýju Hcllsuvemdariitöðlniii, er opln allan sólarhrlngliin. Nætur- læknlr Læknafélag* Reykjavíku: er á sama staö klnkkan 18—8 Stm' Slysavarðatofunnar er 5030 rú og sönmm Til eru tvenns konar menn. Aðrit úa því einu, sem þeir vita. Hinir :ra það líka. En það, sem þeir vita ■ ekki hægt að sanna, það er að gja fyrir öðrum en þeim sjálfum. —Björnstjerne Björnson )7.cm bi«U,Wf.' i V i 1f. crn br&ui$r. Messað í dag kl. 11 f. h. Dagskrá bændavikunnar er síðan daglega alla vikuna, á sama tíma, og að auki sjá bændur um kvöld- vökuna á föstudagskvöldið kemur. Á bændavikunni verða flutt mörg mjög athyglisverð erindi og þótt þau séu einkum um málefni land- búnaðarins eiga sum þeirra erindi til allra þeirra, er láta sig almenn mál skipta og vilja fræðast um at- vinnulíf og framleiðslu. Þá má vekja athygli á því, að á þriðjudagskvöldið verður lesið ferðabréf frá Vigfúsi Guðmunds- syni sem nú er á ferð í Suður-Am- eríku eins og lesendum Tímans er kunnugt. Erindið um daginn og veginn flytur Andrés Kristjánsson __ fréttaritstjóri. í dag býður útvarpið upp á ágæta tónlist og mikla fjölbreytni. í morg unútvarpi eru verk eftir Bach og Mozart í síðdegisútvarpi verk eftir Milhaud, Bartók og Mahler, um kvöldið leikur Lúðrasveit Hafnar- fjarðar, fluttur verður píanókons- ert eftir Gershwin og hinn bráð- snjalli óperusöngvari Feruccio Tag liavini syngur. Siðan er írsk þjóð- leg tónlist. Á fimmtudaginn i sin- fónísku dagskránni eru verk eftir Brahms og Borodin. Næsta leikrit er „Það er aldrei að vita“, eftir Shaw, flutt af Leikfélagi Reykjavík DENNI DÆMALAUSl 320 Láréti: 1. íþrótt, 6. fiskur, 8. drykks, 10. áhald, 12. ílát, (þf), 13. á skipi, 14. lofltegund, 16. á meis, 17. kven- mannsnafn, 19. jarða. Lóðrétt: 2. dýr (flt), 3. vatn, 4. og 5. ástarljóð, 7. litur, 9. fugl, 11. illur andi, 15. haf, 16. . . segull, 18. stefna. Lausn á krossgátu nr. 319. Lárétt: 1. Unhól, 6. lóm, 8. sel, 10. sek, 12. KG (Kr. Guðl), 13. lá, 14. agg, 16. all, 17. ess, 19. braka. —■ Lóðrétt: 2. ull, 3. hó, 4. óms, 5. Ósk- ar, 7. skáld, 9. egg, 11. ell, 15. ger, 16. ask, 18. SA. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Auðuns ungfrú Helga Sigfúsdóttir og Gunnar Kjart ansson, verzlunarstjóri, Lækjargötu 6. Heimili þeirra verður að Víðimel 43, Reykjavík. Ennfremur ungfrú Ingibjörg Ást hildur Mikkelsen og Lúðvík Thor- berg Helgason, verzlunarmaður. — Heimili þeirra verður að Rauðalæk 13, Reykjavík. Við Bjarni og sjónvarpií Landi minn, Bjarni ritstjóri Bene- diktsson á Mogga, varð fyrir óvænt um heiðri í fyrradag, og þykir már rísa á houum stél í Mogganum í gær sem varla er nema von. Tveir kanad ískir sjónvarpsmenn lögðu leið sína inn ' ck'-'fcl.ofu hans og áttu við hann sjónvarpsvið tal. Er auðséð, að mennirnir vita, hvar feitt er á stykkinu í sjón- varpsefni og að sjaldséðir eru hvítir hrafnar. Af stóru myndinni í Mogga að dæma virðist sjónvarps- viðtalið hafa tek- ist með ágætum, en þó held ég, að ég hefði nú hoppað upp á stólinn en þetta sýnir aðeins lítillæti Bjarna — eins og myndin í Mogga. En nú þætti mér hlýða að sjón- — HafSu engar áhyggjur mamma mín, ég lofa því að sprauta ekki á þær úr vafnsbyssunni nema þær reyni að kyssa mig. varpsmenn þessir hefðu smásamtal við mig, og tel ég að það mundi gefa sanna mynd af íslandi, ef við Bjarni kæmum saman í kanadiskt sjónvarp. Þá teldi ég og æskilegt, að Bjarni skryppi með sjónvarpsmönn um í viðtal til mín, því að hann gæti sagt mér svolítið til, þar sem hann er nú orðinn sjónvarpsvanur, eða hann vildi kannske lána okkur skrif stofuna sína, og skyldi ég þá skreppa til hans. Á eftir gætum við svo boðið þessum góðu gestum smá hressingu og átt með þeim skemniti- lega skrafstund, þar sem ég legði til gorið en Bjarni geirinn. J * o s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.