Tíminn - 30.03.1957, Qupperneq 4

Tíminn - 30.03.1957, Qupperneq 4
T í MIN N, laugardaginn 30. man 1957, Jón Norðfjörð í ýmsum hlutverkum. Frá vinstri: Teddy í Draugalestinni, í midiö Ögmundur t. h. Skrifta-Hans í Ævintýri á gönguför. 5kugga-Sveini, # O Fátæklegra um að litast í bænum.. Jón Norðfjörð leikari á Akureyri er borinn til grafar í dag í dag er Jón NorðfjörS leikari og bæjai-gjaldkeri borinn til graf- ar á Afmreyri. Hann andaðist þar f sjúkrahúsinu 22. marz, cftir skamma legu. Hann varffi 52 ára a'ð aklri. Jón Norðfjörð var fæddur á Ak- tireyri og átti þar heima alla tíð. Forsldrar hans voru Álfheiður Ein ar-'dóttir og Snæbjörn Norðfjörð verzlutiarmaður, en -Jón ólst upp frá 4 ára aldri með móður sinni og Haíidóri Friðjónssyni ritstj., manni hennar. Var æskuheimili hans í Lundargötunni hjá þeim á- gætu hjónum. Hann gerðist á ungum aldri Starfsníaður Akureyrarkaupstaðar, og var íastráðinn starfsmaður á bæjarskrifstofunum til dauðadags, í full 30 ár. Síðast gegndi hann starfi bæjargjaldkera. KUNNASTUR var Jón Norðfjörð á heimaslóð og úti í frá fyrir leik- etarfseini sína og fjölhæfar leik- Jistargáfur. Hann byrjaði að leika á Akureyri þegar árið 1917 og starfaði síðan að leiklistarmálum alla tíð til æviloka. Er hann lézt, var hann að vinná að uppsetningu „Gullna liliðsins" fyrir Leikfélag Afciu-eyrar, í tilefni af 40 ára af- mæli félagsins. En Jón hafði ver- ið einn helzti forustumaður félags- ins alla tið að kalla mátti. Jón Norðfjörð var gæddur mlklum leikarahæfileikum. Ilann léfc í ir.ei.ra en 80 hlutv, á ævinni, og hafði á hendi leikstjórn í 40— 50 leikrituni, einkum á Akureyri, en hin seinni ár dvaldi hann stund- um langtímum saman í öðrum íkaupstöðum við leikstjórn og leið- beiningu. Um tíma nam hann leik mennt við Kgl. listaháskólann í Kaupmannahöfn, en bjó annars að ágætum meðfæddum hæfileikum og langri reynslu, oft við erfið skilyröi. MÖRG HLUTVERK lélc Jón af miklum ágætum. Er hann mörg- um Akureyringum minnisstæður á leiksviðinu í Gúttó frá ýmsum ár- um: Prior í Á útleið. Thurman í Landafræði og ást, Kári í Fjalla- Eyvindi, Skrifta-Hans í Ævintýri á gönguför, og mörgum fleiri hlut- verkum. Jón var ágætur upplesari og flutti sögur og Ijóð á samkom- um og í útvarpi. Hann kunni líka tök á gamanvísnaflutningi, enda gat hann brugðið sér í gerfi gam- anleikara og tókst þá oft vel upp. JÓN NORÐFJÖRÐ var góðum gáf- um gæddur, var vel lesinn í ís- lenzkum bókmenntum, einkum ljóð um. Hann var mjög listhneigöur og kom það fram í störfum hans. Hann var t. d. listaskrifari, góður teiknari og mun hafa fengizt eitt- hvað við málaralist. En hæfileikar hans nutu sín aldrei eins og efni stóðu til, sumpart vegna ytri að- stæðna, og sumpart vegna eigin veikleika. Jón var drengur góður, hjálpsamur og velviljaour, og vin- sæil í hópi samstarfsmanna. Sam- starfsmenn hans hjá bænum báru traust til hans og gerðu hann aö formanni í starfsmannafélagi bæj- arins. Ýmsum fleiri trúnaðarstörf- um gegndi Jón Norðfjörð. Hann var tvíkvæntur. Fyrri konu sína, Jónu, missti hann fyrir allrnörgum árum. Þeim var ekki barna auðið. Seinni kona hans, Jó- hanna, lifir mann sinn ásamt börn- um þeirra. Höfðu þau komið sér upp fallegu heimili við Ægisgötu á Oddeyri og ræktað þar íagran blómagarð. ÞEGAR JÓN NORÐFJÖRÐ er horfinn af sjónarsviðinu er fátæk- legra um að litast i bæjarlífinu á Akureyri. En með leiðbeiningar- starfi sínu, leikstjórn og kennslu, bæði á leiksviðinu og í leikskóla sínum, hafði hann mikil áhrif á Jón NorSfjörS, leikari. þróun leiklistarmála í kaupstaðn- um. Mun þeirra enn ler.gi gæta, og nafn Jóns jafnan verða tengt leiklistarsögu bæjarins. Samborg- arar hans kveðja hann með hlýhug og þakklæti. — Akureyringur. 23 sfálkur á íJugfreyjunámskeiði Loft leila, sem stendur yfir fjórar vikur Þessa dagana stendur yfir fjögurra vikna námskeið, sem Loftleiðir halda fyrir væntanlegar flugþernur. Félagið mun hefja daglegar flugferðir milli Ameríku og Bretlands og meg- inlands Morður-Evrópu með viðkomu á íslandi frá miðjum n. k. maímánuði, en fyrir þann tíma verður að auka starfs- lið, oinkum áhafnir flugvélanna, og er gert ráð fyrir að í sumar þurfi 32 stúlkur að vinha að flugþernustörfum á veg- um félagsins, en þess vegna þarf nú að ráða 14—15 til við- bótar þeim, sem fyrir eru. útlendingaeffírlit o. fl., almenn far þegaafgreiðsla og fyrirgreiðsla um borð í flugvélum og á viðkomu- stöðum, fegrun og snyrting, kynn- ingarstörf, nauðsynlegustu öryggis ráðstafanir, helztu ílugreglur, nokkur undirstöðuatriði í veður- fræði og flugeðlisfræði. Þá verða stúlkurnar einnig að kynna sér vandlega handbók, er hefir að geyma helztu starfsreglur félags- ins, einkum þær, er varða flugið sjálft. Kennslu annast nokkrir fastir starfsmenn Loftleiða, en auk þeirra dr. med. Óli Hjaltested, Jón Lofíleiðum bárust rúmlega 80 umsoknir um hinar nýju flug- þernustöður, og voru úr þeim hópi valdar 23 stúlkur, og byrjuðu þær á námskeiðinu 11. þ. m. Kennt or 2-—3 stundir daglega. Stúlkurnar eru á aldrinum 20—25 ára, flest- ar Reykvíkingar, allar með nokk- urt skálanám að baki, er sumar hafa stundað bæði heima og er- lendis. Námsgreinar. Kennt er m. a. eftirgreint: fram- reiðr.la, veitingar í flugvélum og undiibúningur hennar, hjálp í við-1 Oddgeir Jónsson og Hólmfríður lögum, gerð margvíslegra skips-1 Mekkinósdóttir, fyrrverandi yfir- ekjala, er einkum varða tollgæzlu, I flugþerna Loftleiða. Finnskiiverkalýðs- samíökin hef ja bar- áttn gegn kjara- skerðingu HELSINGI, 28. marz. -— Finnska alþýðusambandið sk'oraði í dag á meðlimi sína að búa sig undir langa og harðvítuga kjarabaráttu. Lýsti stjórn samtakanna yfir, að hún gæti ekki fallizt á viðreisnar stefnuskrá stjórnarinnar. í sam- þýkkt, sem stjórnin gerði í dag, segir, að í tillögum stjórnarinnar sé a'ð því stefnt að draga úr raun- verulegum kaupmætti iauna, sem nemi 20%, miðað við kjarasamn- inga þá, sem gerðir voru fyrir I um það bil ári síðan að afstaðinni langri vinnudeilu. Stjórnin segir, að áform ríkisstjórnarinnar muni hafa hin verstu áhrif á .atvinnu- ástandið í landinu. Skorar alþýðu | sambandsstjórnin á meðlimi sína j að standa trúlega vörð um hags- muni sína og búa sig undir langa og harða baráttu. Hvassviðri tefur björgunarstörf f gær var ekki hægt affi eiga við björgun norska selveiðiskips- ins, sem strandaði austur í Skaftu fellssýslu. Veffiur var þar hvasst í gær og töldu beir sem affi björg- uninni starfa heppilegra að láta aðgerðir liggja niðri í gær. Ótt- uðust þeir að ef sk'pið næðist á flot kynni að verffia erfitt að ná því út úr þrimgarðinum í hvassviðrinu í gær. Parakeppni Bridgefélags kvenna lauk s. 1. þri'ðjudag með sigri Mar- grétar Jensdóttur og Jóhanns Jóns- sonar, sem hlutu 915 stig — eða til jafnaðar 183 stig í umferð. Meðal- skor vgr 156. Spilaðar voru fimm umferðir og þótti keppnin fara hið bezta fram og var afar tvísýn milli tveggja efstu para. Þátttakendur voru 56 og röð átta efstu var þannig: 1. Margrét-Jóhann 915 stig. 2. Magnea Kjartansdóttir—Eggert Benónýsson 904 st. 3. Laufey Þor- geirsdóttir—Stefán Stefánsson 872 st. 4. Guðbjörg Andersen-ívar And ersen 869 st. 5. Guðríður Guð- mund'dóttir—Sveinn Helgason 868 st. 6. Ásgerður Einarsdóttir—Brynj ólfur Stefánsson 849 st. 7. Laufey Arnalds—Gunnar Guðmundsson 848 <?t. 8. Rannveig Þorsteinsdóttir —Árni Guðmundsson 842 st. Á mánudaginn hefst tvendarkeppni bridgefélagsins. Spilað verður í Skátaheimilinu. A V ♦ * f fyrrakvöld var önnur umferð í Reykjavíkurmótinu í tvímenning spiluð í Sjómannaskólanum. Eftir þá umferð eru átta efstu: 1. Stef- án Stefánsson—Kristinn Bergþórs- son 397 stig. 2. Hjalti Elíasson— Júlíus Guðmundsson 384 st. 3. Ás- björn Jónsson—Jóhann Jónsson j 371 st. 4. Ingólfur Ólafsson—Aðal- jsteinn Bjarnason 359 st. 5. Sigur- jhjörtur Pétursson—Þorsteinn Þor- steinsson 356 st. 6. Guðmundur Ó. Guðmundsson—Eiríkur Baldvins- son 356 st. 7. Guðlaugur Guðmunds son—Kristján Kristjánsson 353 og 8. Einar Þorfinnsson—Lárus Karls- son 348 stig. Síðasta umferðin verð ur spiluð annan mánudag í Skáta- heimilinu. Þeir Hjalti og Júlíus hlutu óven.iu háa stigatölu í um- ferðinni 213 stig. í þessari umferð komu mörg skemmtileg spil fyrir í A-riðlinum, en þar spiluðu þeir, sem stigahæst ir voru eftir 1. umferð, og má því ætla að allsæmileg spilamennska hafi verið sýnd í þeim riðli. Erfið reyndust þó mörgum hin -óvenju Iegu skiptingaspil, sem mikið kom fyrir af. Hér koma t»n dæmi: A Á G 9 V K x x ♦ Á 10 *'Á X X X X * D 10 x x x x AKxx VG VÁxxxx ♦ D G x x x x 4Kx •?* Ekkert * G 10 x A x V D 10 x x ♦ x x x A K D x x x ar. Þá sést, að ekki er hægt að hnekkja þremur gröndum hjá norður-suður, og fimm lauf eru einnig óhnekkjandi, en engum tókst þó að finna þá lokasögn á | spilin, enda freistingin mikil að ! dobla spaðana. Hitt spili'ð er þannig: A x 9f 10 x x ♦ Á K x x •þ Á 10 9 x x Á x x x é 10 x D G 9 x x x VK87 !* v 1 ♦ í + Á öllum borðunum spilaði vest- ur spaða, sem yfirleitt voru alls- staðar doblaðir. Lokasögnin á flestum borðum var fjórir spaðar, sem unnust á öllum borðum nema einu, og var það toppurinn fyrir norður-suður. Hins vegar er óskilj anlegt hvernig hægt er að tapa fjórum spöðum. Topp í spilinu fyrir austur-vestur voru tveir spað- ar doblaðir, sem unnust með tveim ur yfirslögum. Einnig voru þrír spaðar doblaðir, og fjórir auðvitað unnir. Ekkert ♦ D x x Gxx *KDxxx A K D G x x x V Á ♦ G x x x x x 4» Ekkert Toop í þessu spili fengu norður —suður fyrir fjóra spaða, sem voru doblaðir, og unnust með yfir- slag. Einnig náðu norður-suður fimm tíelum. sem einnig er ekki hægt að hnekkja. Á einu borði gekk þó öðruvísi til. Norður opnaði á einu laufi, og austur sagði þá eitt hjarta!! Suður sagði einn spaða, og þá láir enginn vestur að segja fjögur hjörtu. Norður doblaði, og aust* ur og suður sögðu pass, og ekb! leið austur betur þegar félagi han3 redoblaði. Það varð lokasögn, en suður hugsaði sig lengi um áður en hann passaði. Úrspilið er f sjálfu sér ekki merkilegt. Suður kom út með spaða K, sem var tek- inn á Á, og síðan var hjarta D snilað. Suður komst inn og spil- aði tvívegis spaða. Norður varð þá að gera upo við sig í hvaða láglit- inn ætti að halda, og valdi að kasta niður laufinu. Eftir að síð- ari spaðinn hafði verið trompaður, snilaði austur hjarta K, og tromp- aði síðan tígul, og spilaði tvívegis trompi. Norður kastaði laufi í síð- ara hjartað. og eftir það er ekki hægt að hnekkja sögninni. Blekki- sagnir borga sig stundum. Á morgun (sunnudag) verður hin árlega bridgekeppni milli Aust ur- og Vesturbæjar spiluð í Skáta- heimilinu.Þátttaka verður allmikil. Sveitarforingjar eru Agnar Jörg- ensen fyrir Vesturbæ, og Guðmund ur Ó. Guðmundsson fyrir Austur- bæ. v' Ingrid Bergman sigr- t q ar Hollywood á ný HOLLYWOOD. 28. marz. — Sænska kvikmyndastiarnan Ingrid Bergmann hefir hlotíð Oskarsverð launin fyrir árið 1956 sem bezta kvikmyndaleikkona ársins. Húri hefir þar með hlotið á ný sinri gamla sess í kvikmyndaheiminum vestra, en hún hrapaði af „stjörntl himninum fyrir átta árum, er hún giftist ítalska kvikmyndaleikstjór- anum Rosselini. Var hún rægð og ófrægð mjög vestra í því sam- bandi, en hún skildi við mann sinn til að giftast Rosselini. Blöð og kvikmyndaleikarar keppast nú við að heiðra hana og hylla á ný. Segja sumir kvikmyndagagnrýn- endur að nú skuli hið gamla vera gleymt og aðeins minnast hinnar afburða snjöllu leikkonu Ingrid Bergmann. —----nm Er brunatryggingin í lagi og í sam- ræmi við núv. verðgildi eipa þinna? Frá áramótum hafa brunnið átta bóndabæir, auk annarra stórbruna, sem orðið hafa í kaupstöðum. Þetta er mikil blóðtaka, og ætti að vera okkur hvatning til að gjalda varhug við eldhættu í hví- vetna. Munum einnig, að hús, bústofn, innbú og verkfæri og vélar eru miklu meira virði nú en fyrir tveimur árum. Ef það óhapp skyldi henda, að þú yrðir fyrir eldsvoða, ert þú þá fyllilega tryggð ur fyrir því? Hugleiddu, hvað núverandi kaup verð, eigna þinna mundi vera og breyttu brúnatryggingunni í sam- ræmi við það. Það er of seint að iðrast yfir of lágri tryggingu, þeg- ar bærinn er brunninn. Sannleik- urinn er sá, að þrátt fyrir hvatn- ingar um að hækka tryggingarupp hæðina til samræmis við núver- andi verðgildi, hefir fjöldinn af bú endum látið þetta undir höfu3 leggjast og hafa nú of lágt vá- tryggt. J. J. D, J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.