Tíminn - 30.03.1957, Page 11

Tíminn - 30.03.1957, Page 11
TÍMINN, Jaugardaginn 30. marz 1957. 11 cop. MARrtN rooíJDtR ;:udiCTS Útvarpið i dag: 8.00 9.10 12.00 12.50 14.00 15.00 16.30 18.00 18.25 18.30 18.55 MorgunútvarD. Veðurfregnír. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga. Heimili og skóli: Heimanám barna (Páll S. Pálsson hæsta- réttarlögmaður). Miðdegisútvarp. Veöurfregnir. Endurtekið' efni. Tórnstundaþ. barna og ungl. Veðurfregnir. „Steini í Ásdal“; Vin. Tónleikar: a) Líberíu-svíta eft- ir Duke Ellington. b) Mario Lanza syngur. Auglýsingar. Fréttir. 20.20 Leikrit Leikfélags Reykjavík- ur: „Það er aldrei að vita“ éft- ir Bernard Shaw. — Leikstjóri Gunnar R. Hansen. Fréttir og veðurfregnir. Passxusálmur (36). Danslög. Dagskrárlok. 19.40 I 20.00 22.15 22.25 22.35 24.00 Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 síð- degis. Séra Óskar J. Þorláksson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Bústaðaprestakall: Messa í Fossvogs- kirkju kl. 11. Barnasamkoma fellur niður. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Messa í Laug- arneskirkju kl. 5. Séra Árelíus Ní- elsson. Nesprestakall: Börn. sem eiga að fermast í vor, komi til viðtals í Neskirkju kl. 1 á morgun. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakail: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasam- koma kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þor- varðsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þorsteins- son. Laugardagur 30. marz Qurinus. 89. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 11,51. Ár- degisflæði kl. 5,02. Síðdegis- flæði kl. 17,16. SLYSAVARÐSTOFA RRYKJAVÍKUR í nýju Heilsuvemdarstöðhmi, er opin allan sólarhringlnn. Nœtur- laeknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Simi Slysavarðstofunnar er 6030. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er oplð kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. GARÐS APÓTEK Hólmgarði 34 er er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 8-2006. HOLTS APÖTEK er oplð kl. 9—20. laugardaga kl. 9—16 og helgidaga ki. 13—16. Sími 81684. HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Happdrætti Neskirkju. Þeir, sem vilja veita aðstoð við sölu á happdræltismiðum í happ- drætti Neskirkju, eru beðnir að gefa sig fram í félagsheimili kirkjunnar kt. 2—4 í dag og á moi-gun á sama tíma. Sérstaklega er vonast eftir því að ungar stúlkur og piltar í sókn- inni veiti aðstoð sína í þessu efni nú um helgina. Frííasta andlit í Hollywood? I Hollywood fyrirfinnst engin leik- kona, með sakleysi í svipnum, sagði kunnur leikstjóri, sem var að svip- ast um eftir leikkonu til að fara með aðalhlutverkið í æskulýðsmyndinni „Ung fólk að leik“. En svo rættist úr fyrir honum. Hann fann Barböru Bates. Og nú segja þeir, að hún hafi fríðasta andlit Hollywoodkvenna. Barbara er ein af þeim fáu amerísku leikkonum, sem hafa leikið í brezkri kvikmynd. Hún fékk aðalhlutverk í brezku myndinni „Town on Trial“. Kvenfélag Laugarnessóknar. Félagskonur, munið bazarinn 6. apríl. Æskilegt að skila munum á næsta fundi. Allt lék á reiðiskjálfi í San Francisco _i?PSEÍ'' Það eru að vísu nokkrir . dagar síðan jarðhrær- ingarnar urðu í San Francisco, en þessi mynd barst með póst- inum í gær. Hún sýnir, að þótt borgarbúar væru blessunai'lega lausir við skelf- ingarnar frá 1907, gekk þó nokkuð á í borg- inni. Myndin er úr búð, sem verzl ar með niður- suðuvörur. Þar hi-undi allt úr hillunum fram á gólfið. Sums stað ar virtist mönn- um líkara því að þeir væru á skipi í öldugangi en ó þurru landi. 324 Lárétt: 1. hníga. 6. sefi. 8. æti. 10. ílát. 12. skordýr. 13. sjór. 14. hljóð. 16. mannsnafn. 17. að hljóma. 19. tæplega. Lóðrétt: 2. örn, 3. . .fótur (plöntu- nafn). 4. hluti af tré. 5. hundsnafn. 7. litur. 9. norrænt goð. 11. skjóta frjóöngum. 15. eitt tímabil ársins. 16. skemmdir. 18. fangamai'k á op- inberri stofnun. Lausn á krossgátu nr. 323: Lárétt: 1. mella. 6. lóa. 8. usl. 10. kið. 12. M. Á. (Magn. Ásg.). 13. ná. 14. ala. 16. ann. 17. F. U. F. 19. glóir. — Lóðrétt: 2. ell. 3. ló. 4. lak. 5. gumar. 7. úðann. 9. Sál. 11. inn. 15. afl. 16. afi. 18. U. Ó. (Unnst. Ól.). — Þú kannt ekki að lifa lífinu mamma, þér væri nær að koma út og leika þérl Þakkir frá sjúklingum á Vífiisstöðum. Blóm og Ávextir fyrir blóm og jólaskraut. Séra Garðar Þorsteinsson og Páll Kr. Pálsson, orgelleikari, messa á aðfangadag. Páll Einarsson, Bessastöðum fyrir orgelleik á að- fangadagskvö,ld. Séra Garðar Þor- steinsson, Páll Kr. Pálsson, orgelleik ari, ásamt söngkór, messa 7. janúar. Ævar R. Kvaran, Skúli Halldórsson, Sigfús Halldórsson og Sigríður Hann esdóttir fyrir kvöldskemmtun. Pét- ur Pétursson, Gunnar Salómonsson, Guðmundur Ágústsson og dans- hljómsveit Baldurs Kristjánssonar fyrir kvöldskenimtun. Ásbjörn Glafs- son, Kornelíus Jónsson, úrsmiður, Verzlunin Ilamborg, A. J. Bertelsen & Co., h. f. og N. N., verðlaunagrip- ir fyrir keppni í félagsvist. Dans- hljómsveit Gunnars Ormslev, Hjálm ar Gislason og Hax-aldur Adolfsson fyrir kvöldskemmtun. Karl Kristins- son, tertur og kökur frá Björnsbaka- ríi fyrir kaffikvöld. Ennfremur þökk- um við öllum kvikmyndahúsum, sem lánað hafa kvikmyndir. Frá F. I. D. Úrslif í 1. keppni í gömlu dönsunum 1. Bærinn minn, 193 stig. 2. Ad- amspolki, 173 stig. 3. Séð og lifað, 120 st. 4. Kveðja til sjómanns, 112 st. 5. Vals minninganna 109 stig. 6. Vínarkryds, 89 st. 7. Þórshafnar- skottís, 54 stig. 8. Niður hjarnið, 20 stig. Félags íí f Árnesingafélagið heldur spilakvöld í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8,30. Að lokinni félagsvist verður dansað. í dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Guðrún Finnsdóttir frá Eskiholti, Borgarfirði og Sigurgeir Þorvaldsson, lögregluþjónn á Kefla- víkurflugvelli. I dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Guðrún Jónína Einarsdóttir og Þórður Marteinsson. Heimili þeirra verður á Austurgötu 27. Ennfremur ungfrú Kristín Jóna Hjaltadóttir og Sverrir Júlíusson. Heimili þeirra verður á Grænukinn 12. Fermingarbörn í Hafnarfjar'Öarkirkju sunnudaginn 31. marz D R E N G I R : 1. Árni Guðbjartsson, Hólabraut 10 2. Benedikt Ernest Rutherford, Gunnarssundi 7. 3. Björgvin Ragnar Þorgeirsson, Skúlaskeiði 6. 4. Eiríkur Ólafsson, Suðurgötu 38. 5. Erlendur Guðmundsson, Strand- götu 21. 6. Erling Rafn Ormsson, Hringbr. 34 7. Erling Reynir Sigurðsson, Vífils- stöðum. 8. Gísli Heiðar Líndal Finnbogason, Holti, Garðahr. 9. Gottskálk Guðjón Guðjónsson, Skúlaskeiði 36. 10. Guðlaugur Jóhannsson, Reykja- víkurvegi 30. 11. Guðmundur Hafþór Guðmunds- son, Lækjargötu 14. 12. Guðmundur Ingólfur Guðmunds- son, Brekkugötu 13. 13. Ingvar Gunnarsson, Brekku, Garðahr. 14. Jóhannes Hafberg Jónsson, Strandgötu 69. 15. Jón Kristinn Sigurðsson, Vestur- braut 1. 16. Jón Lewis Parrish, Gunnarssundi 7. 17. Sigmar Hjörtur Sigurvinsson, Grænukinn 19. 18. Sigurður Bj^rnþór Þorsteinsson, Hraunstíg 7. 19. Sigþór Jóhannesson, Hverfisg. 58 20. Skúli Þórsson, Hraunstíg 5. 21. Sveinbjörn Pálmi Gunnarsson, Brekku, Garðahr. 22. Sveinn Sigurðsson, Hverfisg. 34. 23. Tómas Gísli Guðnason, Lækjar- götu 16. 24. Þórarinn Guðnason, Tunguvegi 2. 25. Orlygur Benediktsson, Ljósaklifi. 26. Örlygur Rúdolf Þorkelsson, Lyng holti, Garðahr. STÚ LKUR: 1. Bára Schiöth Óskarsdóttir, Ás- garði 6, Garðahr. 2. Dagný Kristín Gunnarsdóttir, Öldugötu 22. 3. Elísabet Kolbrún Hansdóttir, Sól bergi, Garðahr. 4. Guðbjörg Fanney Guðlaugsdótt- ir, Strandgötu 50. 5. Guðlaug Eygló Valdimarsdóttir, Lækjargötu 9. 6. Guðrún Halla Friðjónsdóttir, Mánastig 4. 7. Inga Þyri Kjai-tansdóttir, Sunnu- vegi 3. 8. Ingibjörg Nancy Kudrech, Norð- urbraut 33. 9. Ingveldur Sæmunda Albertsdótt- ir, Selvogsgötu 10. 10. Kristín Árný Albertsdóttir, Sel- vogsgötu 10. 11. Kristjana Ingileif Marteinsdóttir, Álfaskeiði 37. 12. Kristin Símonía Ottósdóttir, Hraundal, Garðahr. 13. Lilja Dýrfjörð Sölvadóttir, Garða vegi 9. 14. Margrét Pálsdóttir, Öldugötu 2. 15. Matthildur Kristensdóttir, Öldu- slóð 5. 16. Nína Sigurlaug Mathiesen Guð- mundsdóttir, Austurgötu 30. 17. Sigríður Bergþóra Guðmunds- dóttir, Görðum, Garðahr. 18. Valgerður Gíslrún Erla Guðjóns- dóttir, Reykjavíkurv. 46. 19. Þorgerður Sigurvinsdóttir, Grænukinn 19. E

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.