Tíminn - 30.03.1957, Page 12

Tíminn - 30.03.1957, Page 12
VeBurútUt: 7 Suðaustan stinningskalði. Rign- ing lueð köflum. Hiti kl. 18: Reykjavík 8 stig, Akureyri 9, K« höfn 6, London 10. Laugardagur 30. marz 1957. Kvikmytidasýoing ísSenzk-ameríska igsins í Íslenzk-ameríska félagið efnir til kvikmyndasýningar í Gamla l)íói kl. 2 í dag, laugardag. Fyi-st verður sýnd ný fréttámynd um frímerki og frímerkjasöfnun. Ennfremur er þáttur um Venezú- ela og hinar stórstígu framfarir, sem þar hafa átt sér stað hin síð- ari ár. Þá er fögur litkvikmynd frá hin- um stórfenglegu Grand Canyon- gljúfrum í Bandaríkjunum, sem talin eru með merkilegustu nátt- úrufyrirbærum í heimi. Að lokum verður sýnd stórfróð- leg mynd, sem tekin hefir verið af Hafrannsóknarstofnun Flórídafylk- is. Gefur kvikmynd þessi gott yfir- lit um sjávarlíf og sjávargróður svo og fiskirannsóknir, sem eiga sér stað á þessum slóðum. Aðgangur að kvikmyndasýning- um íslenzk-ameriska félagsins er ókeypis og öllum frjáls meðan hús rúm leyfir. — (Frá íslenzk-ame- ríska félaginu). Fjölsótt námskeið í gluggaskreytingu Eins og fyrr hefir verið frá skýrt ákvað stjórn SÖLUTÆKNI að efna hér í bænum til þriggja vikna námskeiðs í skreytingu verzl anaglugga, og réði hún norskan kunnáttumann, Per Skjönberg að nafni, til þess að veita því for- stöðu. Samkomulag varð um, að námskeiðið yrði samræmt mark- miðuni Handíða- og myndlista- skólans og haldið í húsakynnum hans. Eftir að birtar höfðu verið auglýsingar um námskeiðiö kom í ljós, að fleiri viidu sækja þaö en fer.gu, en takmarka varð þátt- tökufjólda við tölu þeirra 40, sem fyrstir staðfestu umsóknir sínar. Námskeiðið var sett í fyrrakvöld kl. 20,30 af Sigurði Magnússyni formanni Sölutækni, sem bauð kennara og nemendur velkomna og gerði grein fyrir þeirri tilhög- un, sem ákveðin er, en kennslan verður bæði fræðileg og verkleg. Skjönberg mun flytja fyrirlestra og sýna skuggamyndir daglega og koma upp nokkrum sýningarglugg um í kennslustofunni, en auk þess mun hann heimsækja þátttakend ur á vinnustöðum þeirra og leið- beina þeim þar. Lúðvík uðmundsson skólastjóri bauð kennara og nemendur vel- komna í híbýli skólans, en að þvi loknu hóf Per Skjönberg kennslu sína. Mynd þessi var tekin í gær, er bifreiðarverkstæðiS var að brenna. Reyk- inn leggur út um þak og stafn skálans. Mikið aimríki hjá slökkviliðinu í Reykjavík í gær Var kvatt út fjórum sinnum á stuttum tíma en atíeins í eitt skipifS var um alvarlega íkvikn- un aí ræc$a í gær var mikið annríki hjá slökkviliðinu í Reykjavík, var kvatt út fjórum sinnum á tímanum frá kl. 11 í gærmorg- un til kl. sex síðdegis. Mesti eldsvoðinn varð í bílaverkstæði í Borgartúni. Þar kviknaði í út frá vinnulampa. í Garða- stræti 4 brenndi hraðsuðuketill eldhúsborð. Þá var slökkvi- liðið gabbað að Vitatorgi og klukkan að verða sex kvatt til þess að slökkva eld sem komið hafði upp í olíuskipi er lá við Ægisgarð. Misstu benzíngeyminn ofan á vinnulampann. Kl. 11 fékk slökkvistöðin boð um að kviknað væri í bílaverk- stæði, sem er bak við húsakynni byggingarfélagsinS Brú við Borgar tún. Er á staðinn kom var all- mikiii eidur í verkstæðinu. Slökkvi starfið gekk vel en miklar skemmd ir urðu þar samt sem áður. — Eldsupptök voru þau, að viðgerð armenn voru að taka benzíngeymi úr bifreið, en misstu hann ofan á vinnulampa sinn með þeim af- leiðingum að allt fór í bál sam- stundis. Aðeins einn bíll var þarna inni er þetta átti sér stað. Kvaðning að Garðastræti 4. Slökkviliðsmenn höfðu rétt lokið við að slökkva eldinn í bílaverk- stæðinu í Borgartúni er kvaðning barst kl. 2,30 um eldsvoða 1 Garða stræti 4. Er á staðinn kom var allmikill reykur í einni íbúðinni og hafði hraðsuðuketill sem skil- inn hafði verið eftir í sambandi, brennt sig gegn um eldhúsborðið. Aðrar skemmdir urðu ekki svo teljandi væri. Eldur í olíuskipi. Kl. hálf fjögur kom kvaðning Réttarhöldin yfir Adams lækni: Séríræðingar réttarins um deyfilyf tvísaga og verður yfirheyrour að nýju Lundúnum, 29. marz. — Dómarinn í sakamáii Adams læknis í Old Bailey í Lundúnum kvað upp þann úrskurð í dag, að verjandi hefði leyfi til að krefjast frekari yfirheyrslu á vitni réttarins í deyfilyfjum; sérfræðingnum Douthwaite lækni, sem í gær var yfirheyrður í samtals 9 klst. og 54 mín- útur. Áður en dómarinn kvað upp úrskurð sinn hafði hann sjálfur beint ýmsum spurningum til sérfræðingsins. Veitti , , ha„„ leyfi til frehari yfirheyrslu, þa,- e5 hann taldí a5 fram- »? burður sérfrðeðingsins V3GI*Í Gkki sjaifum sér samkvSGmur, eru velflestir orðnir krankir í lækn enda er helzt svo að sjá, sem hann hafi orðið beinlínis tví- saga í spurningaþvælu þeirri, sem verjandi dr. Adams lét dynja á honum. frá brunaboða á Vitatorgi, en er kom á staðirn, kom í ljós að um gabb var að ræða. — Rétt fyrir kl. 6 var tilkynnt að eldur væri laus um borð í olíuzikipi er lá við Ægisgarð. Var hér um skip banda- ríska flotans Yog U.S.N. 32 að rséða. Hafði kviknað í einangrun í vélarrúmi en áhöfninni tekist að ráða niðurlögum eldsins um það leyti er slökkviliðið kom á stað- inn. FriSrik vairn sjöimdu einvígis- skákina gegn Piinik í 61 leik j Ein skák eftir, og hefir FriSrik þá hvítt Biðskákin í sjöundu einvígisskák Pilniks og Friðriks vap teíld í Sjómannaskólanum í gærkveldi og voru áhorfendur margir. Skákinni lauk með sigri Friðriks eftir 61 leik. Leikir skákarinnar í gærkveldi voru þessir: Ilvítur Svartur 52. Kd3 H+g2f 42. KgS 53. c5 Hgl 43. Hc8 a4 54. c6 f3 44. c4 a3 55. c7 f2 45. Hg8f Kf6 56. c8 fl 46. Ha3 Hc3 57. Kd4 Bf2f 47. f3 e5 58. Ke5 Dg3f 48. Ha6f Kg7 59. KÍ5 Hg3f 49. Kf2 e4 60. Kg5 De5f 50. f+e4 f4 61. K+g4 D+e4f 51. Ke2 Hc2f Og þá gefur hvítur. Ný gjaldskrá póstsins gengur í giidi 1. apríl, - breytingar litlar Frá og með 1. apríl verðnr nokkur breyting á gjaldskrá póstsins og hækkar bréfburðargjald innanlands þannig að bað verður sama og til útlanda. Þá hækka póstkröfuávísanir. Fyrsta apríl verða gefin út ný frímerki að verðmæti kr. 1,5 og kr. 1,75. I samningi eru gjaldskrár pósts mið i aðar við gullfranka, en síðan reiku Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu hækkar gjald- skrá pósts og síma þann 1. apríl. Burðargjald undir bréf innan- bæjar hækkar úr einni krónu í kr. 1,50 og innanlands í kr. 1,75 úr kr. 1,50. Verða þannig burðar- gjöldin innanlands þau sömu og til útlanda. Þá hækka gjöld fyrir póstkröfu- ávísanir um fimmtíu af hundraði. Burðargjöld til annarra landa en að framan er á minnst hækka ekki þar sem póststjórnin er bundin af alþjóðasamningnum sem gerður var í Brussel árið 1952. Eftir þeim aðar út eftir skráðu gengi mynt- ar í viðkomandi landi. Magnús Jochumsson póstmeist- ari sagði blaðinu í gær að næsta sumar yrði háð alþjóðaþing um póstmál í Kanada, þar sem þessi mál yrðu tekin til endurskoðunar. Þann 1. apríl koma á markað- inn ný frímerki. Það eru íþrótta- frímerkin í nýjum litum. Verða þau rauð og blá. Rauðu frímerkia eru að verðgildi kr. 1,50 en þau bláu 1,75. Háðíeiloirinn Dr. Knock verSur frum sýndur í ÞjóSleikhúsinu á miSvikud. Úthlutun skömmtunarseðla í Reykjavík fyrir næsta ársfjórðung fer fram í Góðtemplarahúsinu, uppi, næstkomandi mánudag, þriðjudag og miðvikudag, 1. 2. og 3. apríl kl. 10—17 alla dagana. , „ Ty , ,i. . . , , , Seðlarnir verða eins og áður af- leikunnn Dr. knock eftir Romams frumsyndur i Þjoðleik- hentir gegn árituðum stofnum af húsinu. Leikstjóri er Indriði Waage, en Rúrik Haraldsson j fyrri skömmtunarseðlum greini- leikur dr. Knock. Þýðandi er Eiríkur Sigurbergsson, Þa'S er læknastéttln sem fær á baukinn í þessu verki franska skáldsins Romains Næstkomandi miðvikudagskvöld verður franski gaman- r Uthlutun skömmtun- arseðla í Reykjavík Blaðamenn ræddu við þjóðleik- hússtjóra í gær og skýrði hann frá ýmsu varðandi höfund leik- ritsins og skýrði meginþráð verks- ins. Dr. Knock er háðleikur, sam- inn árið 1923, en höfundur þess, Romains er afkastamikið og frægt ljóð- og leikritaskáld og rithöfund ur, en kominn á áttræðisaldur. Romains hefir lengi verið einna á- hrifamestur maður í flokki franskra rithöfunda. Hann nam heimspeki og er doktor I þeim fræðum. A stríðsárunum dvaldi hann í Bandaríkjunum. Athafnasamur læknir. Tópaz og Dr. Knoek eru í líkum flokki, en þar sem kennarastéttin gerist klók í Tópazi er það lækna- stéttin sem er til umræðu í Dr. Knock. Læknirinn er sem sagt eljumsamur við að afla sér auðs Sérfræðingurinn heldur fast við þann framburð sinn, að dr. Adams hafi vísvitandi gefið frú Morrell inn heroin og morfín í því skyni að stytta henni aldur. Hann hafi jmeira að segja gengið svo langt, að taka af henni þessi eiturlyf um nokkurra daga skeið til þess að svipta hana vörnum móteiturs- myndunar, sem annars á sér stað. Verjandi hefir hins vegar leitt að því rök, að annar læknir hafi gefið sjúklingnum jafnvel enn stærri skammta af þessum eitur- lyfjum. Auk þess var sérfræðing- urinn flæktur í spurningum um hugsanleg áhrif eiturlyfjanna við þessar eða hinar aðstæður og virð- ist svo sem hann hafi gefið ósam- hljóða svör við þeim. Varð all- mikil æsing í réttarsalnum, er dómari kvað upp úrskurð sinn. isumdæmi hans, jafnvel svo að gistihús verður að gera að bráða- birgðasjúkrahúsi, eins og síðásti þáttur leikritsins bendir til, en hann gerist einmitt í gistihúsinu. Hlutverk. Leikritið er í þremur þáttum. Fyrsti þáttur gerist á ferðaiagi, þegar gamli héraðslæknirinn er að setja dr. Knock inn í embættið. Annar þáttur gerist í sjúkrastofu og þriðji og síðasti þáttur 1 gisti- húsinu. Sýningin stendur yfir í þrjá tíma. Iíúrik Haraldsson leik- ur dr. Knock, Lárus Pálsson leik- ur gamla lækninn og aðrir leikend- ur eru: Baldvin Halldórsson, Arn- dís BjÖrnsdóttir, Klemenz Jónsson, Bessi Bjarnason, Anna Guðmunds- dóttir, Regína Þórðardóttir, Þóra Borg, Indriði Waage, Helgi Skúla- son, Flosi Ólafsson og Ólafur Jóns- son. Lárus Ingólfsson gerði leiktjöld. Búningar eru frá því um 1920 og eru þeir gerðir í saumastofu Þjóð- leikhússins undir stjórn Nönnu Magnússon. lega árituðum. (Frá úthlutunarskrifstofu Reykjavíkur). Brotizt inn í Alþýðu- brauðgerðina í í fyrrinótt var brotizt inn í Al- þýðubrauðgerðina, Hólmgarði 34, Stolið var nokkru af sælgæti og einnig skiptimynt. Mun skiptimynfc in hafa numið nokkur hundruð krónum. Málið er í rannsókn. ASvenia Gannars Gunnarssonar og myndir Þorvalds Skúlasonar Einnig er komin út ný Ijóíabók eftir Einar Braga Tvær nýjar bækur komu út í dag í smábókaflokki ísafoldar og Helgafellsforlaganna, Aðventa Gunnars Gunnarssonar í nýrri útgáfu og með myndum eftir Gunnar, son skáldsins, og bók um Þorvald Skúlason, listmálara eftir Valtý Pétursson málara. Skrifar Valtýr langa ritgerð um málarann og er útdráttur úr henni einnig á ensku. Þá eru í bókinni sextán eftirmyndir af abstraktmálverkum og eitt mál- verk í litum. Framaná kápu er mynd af Þorvaldi, þar sein hann er að vinna við eitt af málverk- um sínum. Báðar þessar bækur eru prentaðar í Víkingsprenti og kosta aðeins kr. 20,00 í bókabúð- um. Þá er komin út fyrsta bókin i Nýju Listamannaþingi Helgafells forlagsins, Ijóðabókin Regn i maí eftir Einar Braga, en myndir í bókina liefir Hörður Ágústsson gert, eina við hvert ljóð. Hörður hefir einnig ráðið fyrirkomulagl bókarinnar og fylgst með prent- un hennar fyrir forlagið. Fleiri bækur eru væntanlegar innan skamms í þessum flokki, meðal annars ljóð eftir Jón Óskar og Stefán Hörð o. fl.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.