Tíminn - 03.04.1957, Side 4
T í MI N N, miðvikudaginn 3. apríl 1957«
hafa haft
Enn einu sinni hafa orðið
eigandaskipti á frægasta, eða
að minnsía kosti umræddasta
demants heimsins, svonefnd-
um Hope-demantinum, en
hinn nýi eigandi er frú On-
assis, kona gríska skipa-
kóngsins, og í sambandi við
kaupin hefir maður hennar
viðhaft hið riddaralega orð-
bragð, að „hún væri eina
konan í heiminum þess verð
að bera hinn dýrmæta stein".
Hope-demantinn á sér hina við-
burðaiTÍkustu sögu á rúmlega 300
éra ferli hans, sem vitað er um.
Þaö er elcki aðeins sérstök fegurð
hans og dýrmæti, sem hefir skapað
frægðarorö það, er af nonum liefir
farlð, heldur ekki síður hitt, að
það orð heíir legið á, að eigendum
(hans fylgdi óheiil, og oft ættu
þeir elcki langra lífdaga auðið, eft-
ir að steiíminn kæmi í hendur
þeirra. Og satt er það, að stund-
um hefir þessi orðrómur virzt
1 þá slcoðun, að upprunalegi steinn-
inn hefði verið hluíaður sundur,
og að steinnir.n, sem kom á mark-
að í Amsterdam væri stærsti hlut-
inn. En þrátt fyrir þetta komst
enginn annar demantur í hálf-
kvisti við þennan, hinn leyndar-
dómsfulli, blái ljómi, sem stafaði
af honum, fyrirfannst hvergi ann-
' ars staðar.
ÆvÉntýE-amaBut'inn Tavernier
— kiatn rnað steininn til Frakklands
eiga við rök að styðjast, en aflur
á móti hafa líka margir eigendur
Hope-demantsins átt langa lífdaga
og' dáið hægum dauða í rúminu
sínu.
Með ævintýramanni til
Frakklands
Á 17. öíd var Hope-demantinn
í eigu stórmógúlsins, en margar
kenningar hafa komið fram og
nokkrar slcáldsögur jafnvel ritað-
ar um hvsrnig franskur ævintýra
maður, Tavernier að nafni, komst
yfir steininn og flutti með sér til
Frakklands.
Steinninn hafði þegar fengið
það orð á sig, að vera óheillavald
ur, þeg'ar Loðvík XIV. var boðinn
hann til lcaups, en Sólkonungur-
inn virðist ekki hafa verið hjá-
trúarfullur, því að hann festi kaup
á honum. En verulega slæmt orð
fór ekkt af demantinum fyrr en
hin fagra og óhamingjusama
drottning, rilaria Antoinette hafði
borið lanu. Það er fullyrt, að hún
-hafi borið hann í Temple-fangels-
inu daginn áður en hún var dregin
fyrir taipreisnardómstólinn og
leidd imdir fallöxina.
Eftir dauða hennar var dýrgrip-
urinn gerður upptækur, og varð-
veittur í fjárhirzlum ríkisins, og
enn í dag sr það einn af leyndar-
dómuin, sam honum eru tengdir, |p';
hverntg honum var stolið úr fjár-
hirzJunum og hann falur boðinn á
demantamarkaði í Amsterdam ár-
ið 1820. Þá hafði steinninn líka
tekið breytingum, því að uppruna
lega hafðl hann verið álitinn 67%
tkarata, en var nú ekki nema 44%
karata. Frægur kunnáttumaður á
eviði dýrmætra steina, lét i ljós
1 ÓheillaorSið magnast
| Árið 1830 festi efnaður Englend
ingur, Hope lávarður, kaup á dem
antinum fyrir 18 þúsund sterlings
þeim tíma hefir steinninn verio
pund, sem þótti gjafverð, og frá
nefndur Hope-demantinn. Eftir
dauða Hope lávarðar fór aftur að
fara óheillaorð af demantinum.
Sor.ur lávarðarins, sem erfði hann,
varð fyrir alls kyns óhamingju á
þeim tiltölulega fáu árum. sem
hann liföi eftir að steinninn komst
í hans hendur, og sömuleiðis hin
þekkta leikkona May Yohe, sem
lávarðarsonurinn hafði kvænzt,
og sem erfði eftir hann steininn.
Þekktur maður í samkvæmislífi
Parísar, Poniatowsky fursti, keypti
Hope-demantinn árið 1908. Kvöld
eitt lánaði hann kunningjakonu
sinni, prímadonnunni í Folies-
1 Bergére, demantinn — og tveim
tímum seinna myrti afbrýðisamur
elskhugi hana með skammljyssu.
Ekki fór betur fyrir furstanum,
því að fáum dögum seinna var
j hann stunginn til bana af óþekkt-
j um niarmi á einni af götum
j Parísar. .
I
, Leiðin lá til Ameríku
I Þar kom, aö grískur gimstelna-
kaupmaður seldi tyrkr.eska soldán-
1 inum Abqlúl Hamid II. demantinn.’
1 Það var árið 1909. Nokkrum dag-
um seinna fórst kaupmaðurinn í
bílslysi — og soldáninn missti riki
1 sitt. Síðan iá leið demantsins til
Amer.'ku, og í þetta sinn var þaö
hir.n ríki blaðakóngur Mac Lean,
sem færði konu sinni hina dýr-
mætu gjof. — Hann mun færa
þér hamingju, góða min, sagði
hann við konu sína — en í öryggis
skyni lét hún þó prest blessa yfir
steininn áður en hún bar hann.
Hún bar síðan steininn til æviloka
við fjölda hátíðlegra athafna, og
ekki virðist steinninn hafa haft
nein áhrif á örlög hennar. Hún
Þannig lítur Hope-demanturinn út í
dag, röð af smærri demöntum kom-
ið fyrir allt í kringum hann.
lézt úr lungnabólgu árið 1947, þá
rúmlega sextug að aldri.
Fór frú Onassis vel
Það eru rúm fjögur ár síðan
djarfasti demantskaupmaður eftir
stríðsáranna, Harry Winston,
keypti Hope-demantinn fyrir um
það bil eina milljón dollara. Hann
fékk þá hugmynd fyrir nokkru,
Tyrkneski soldáninn, Abdul Hamid
II (f. v.), Sem missti ríki sitt fáum
dögum eftir að hann keypti Hope-
demantinn, og Hope lávarður, sem
keypti demantinn 1830 og gaf hon-
um nafn.
að stofna til góðgerðarsamkvæmis,
og nota hið dýrmæta demanta-
safn sitt sem aðdráttarafl. Þar
báru heimsins frægustu konur
hina dýrmætu skartgripi úr safn-
inu og meðal hinna útvöldu var
frú Onassis. Manni hennar hlýtur
að hafa fundizt henni fara vel að
bera hinn sögulega demant, því
að hann festi þegar kaup á hon-
um, og færði henni að gjöf.
i---------------------------
Siifursýning í Lista-
mannaskálanum
Pétur Hoffmann, efnir til silfur-
sýningar í Listamannaskálanum,
og verður sýningin opnuð á
fimmtudag. Mun sýningin standa
fram í næstu viku og verða þar til
sýr.is um 800 silfur- og gullmunir,
sem Pétur hefir fundið á öskuhaug
unum. Margir þessara týndu gripa
sem Pétur hefir fundið eru með
fangamörkum og verður fólki gef-
inn kostur á að eignast silfrið að
nýju.
Að þessu sinni eru hvorki fálka
krossar né giftingarhringar á sýn-
ingu Péturs á týndum munum og
virðist fólk nú gæta slíkra muna
betur en áður.
Hin fagra frú Onassis
— núverandi eigandi Hope-
demantsins.
Skoðanakönnun
bendir til mikiliar
fylgisaukningar
brezka Verkamanna-
flokksins
LONDON—1. apríl: Ný skoðana
könnun Gallup í Bretlaudi hefir
leitt það greinilega í ljós, að
Verkamannaflokkuriun á nú
auknu fylgi að fagna í landinu
Frú Onassis orðin eigandi Hope-dem-
antsins - 300 ára viðburðarík saga -
Fékk það orð á sig, að vera éheiiía-
- Soldánin missti ríkið, aðrir
étu lífið, en klerkleg blessun virðist
Frá vinstri: Kohout, selló; Novák, fyrsta fiðla; Kostecký, önnur fiðla;
dr. Skampa víóla.
Smetaiiakvaríettmn heldur hljóm-
leika í Reykjavík n. k. föstudag
Frægir listamenn, sem leika eftir minni
og hafa hlotií lofsamlega dóma
SMETANA-kvartettinn frá
Tékkóslóvakíu, sem heldur tvenna
tónleika hér í Reykjavík fyrri part
inn í apríl, hina fyrri n. k. föstu- j
dagskvöld, er að einu leyti frá-1
brugðinn flestum hliðstæðum |
kammertónlistarsveitum. Tónlistar-1
mennirnir flytja verkin eftir!
minni. Milli þeirra og áheyrenda
eru engar nótnagrindur og engin
nótnablöð.
Listamennirnir í Smetanakvart-
ettinum tóku ekki þessa nýbreytni j
upp fyrr en að vel yfirveguðu máli. j
Hór er ekki um bragð að ræða til
að vekja undrun áheyrenda. Eftir
langa reynslu og mikla umhugsun
'komust þeir fjórmenningarnir að
þeirri niðurstöðu, að til þess að ná
settu marki, fullkomnu valdi yfir
tónlistinni, endursköpun verks tón
skáldsins af djúpi sálar sinnar,
yrðu þeir að hafa útsetningu verks
ins á hraðbergi í huganum. Nú
kunna tónlistarmennirnir í Smet-
ana-kvartettinum þrjá tugi sígildra
kvartettverka utanað.
ÞEGAR ÞEIR hafa ákveðið að
taka fyrir nýtt tónverk, ganga þeir
kerfisbundið til verks. Hver hljóð-
færaleikari kynnir sér verkið á
nótum, ásamt þeim bókmenntum,
sem fyrir liggja um sögu þess, tón-
smíðareinkenni og hugsanagang
tónskáldsins. Hver hljóðfæraleik-
ari kynnir sér útsetningarnar fyrir
hljóðfæri félaga sinna. Síðan liefj-
ast sjálfar æfingarnar. Hver kafli
er aðgreindur í kaflahluta og þeir
síðan æfðir. Jafnframt er allt verk-
ið lært utanað. Þar er krafizt mik-
illar nákvæmni. Hver hljóðfæra-
leikari verður að geta skýrt frá
fingrasetningu við hverja nótu f
útsetningu hans og afstöðu hennar
til útsetningarinnar fyrir það hljóð
færi, sem flytur laglínuna.
FRÁ UPPHAFI hafa hljóðfæra-
leikararnir í Smetana-kvartettin-
um haft ágætan ráðunaut, þar sem
er einn kennari þeirra við tón-
listarháskólann, dr. Josef Micka.
Hann hefir fvlgzt með öllum ferlí
kvartettsins og jafnan verið kvadd-
ur til ráðuneytis, þegar taka átti
ný verk til flutnings.
HINGAÐ KEMUR Smetana-
kvartettinn frá Bandaríkjunum,
þar sem hann hefir haldið 32 hljóm
leika á tveim mánuðum. Banda-
rískir tónlistargagnrýnendur hafa^
lokið lofsorði á kvartettinn. eins og
starfsbræðúr þeirra í fjölda Evr-
ópulanda höfðu áður gert. Eftir
fyrstu tónleika Smetana-kvartetts-
ins í New York sagði meðal annars
í dómi New York Herald Tribune:
„Þetta er fyrsti strengjakvartettinn
frá Austur-Evrópu, sem heimsækir
Bandaríkin Hljóðfæraleikar-
arnir sýndu aðdáunarverðan sam-
leik og túlJcuðu verkin af næmum
skilningi, auk þess sem leikni
hvers og eins skipar honum f
fremsta flokk. Frábært jafnvægi
og samleiksandi á bæði rætur sín-
ar að rekja til þróttmikillar hlut-
fallaskiptingar og hreins tónblæs.
Hinn fágaði leikur nálgaðist hvergl
sraámunasemi né dró úr hraða“.
SíSustn bækur Menningar-
sjóðs og Þjóðvinafélagsins
Sá háttur er hafður á bókaút-
gáfu á landi hér, að flestar bæk-
urnar koma út síðustu mánuði árs-
ins. Sem eðlileg afleiðing af því,
koma ritdómar um bækurnar
venjulega rétt fyrir jólin, þegar
annir eru mestar. Fæstir hafa þá
tíma til þess, að lesa allan þann
fjöldf ritdóma, er blöðin flytja
þá á nokkrum vikum, og því fer
ýmislegt alveg framhjá mörgum,
svo að þessi miklu skrif um bæk-
urnar koma að minna gagni en
vera þyrfti. En það sanna er, að
almenningur hefur að jafnaði bæði
gagn og gaman af ritdómum. Þeir
eru því lesnir meira en flest ann-
að í blöðunum, ef fólk hefur tíma
til að lesa þá. — Þess vegna er
það engin goðgá, þótt einn og
og virðist vinna stöðugt á. Sam
kvæmt skoðanakönnuninni hefir
meirihluti ákveðinna kjósenda
iýst yfir fylgi við stefnu Verka
mannaflokksins, eða lllí' % yfir
íhaldsfiokkinn. Verkainanna-
fíolckurinn liefir aldrei fyrr átt
slíku fylgi að fagna í nokkrum
slíkum skoðanakönnunum fyrr
eða síðar.
einn ritdómur birtist á öðrum
tíma, en rétt fyrir jólin, því að
þá er öruggt, að þeir verða lesnir,
en til þess eru þeir skrifaðir. —•
Og það er þess vegna, sem þessar
línur eru skrifaðar.
Mér hefur nýlega borizt í hend
ur síðustu bækur Menningarsjóðs-
og Þjóðvinafélagsins, og vildi ég
fara um þær nokkrum orðum. Þær
eru að þessu sinni sex — í stáS
fimm áður. Væri það að vísu lítill
ávinningur, ef þær væru eins lé-
legar og þær voru árið áður. En
sú er ekki raunin. Ég tel að þessi
síðasti árgangur sé einhver sá allra
bezti, sem komið hefur frá þessu
virðulega útgáfufyrirtæki. Stingur
það heldur í stúf við það, sem
áskrifendurnir fengu árið áður. —
Skal nú farið nokkrum orðum um
hverja einstaka bók, og verður
farið fljótt yfir sögu:
1. Andvari. Þetta gamla og vin-
sæla tímarit flytur að þessu sinni
margar ritgerðir, hverja annarri
betri. Æviágripið um Benedikt
Sveinsson, eftir snillinginn Guðm.
G. Hagalín, er mjög vel gert og
hefur vafalaust kostað höf. mikla
vinnu. Þá eru þarna greinar eftir
(Framhald á 8. síðu). j