Tíminn - 03.04.1957, Side 6
6
Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn
Ritstjórar: Haukur Snorrason,
Þórarinn Þórarinsson (áb).
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn).
Auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323.
Prentsmiðjan Edda hf.
„Steínan er óbreytt“
A ÞAÐ var minnst hér
í blaðinu í gær, að blað Sjálf
stæðisflokksins á Akureyri
hefði skákað Mbl. með því að
fara að ræða „stefnu“ Sjálf-
stæðisflokksins í efnahags-
málum. Að vísu er það með
ákaflega ófullkomnum hætti
en þó ferst blaðinu skörulega
í samanburði við þau mál-
gögn er ekki hafa þorað að
koma nálægt þessum málum
nema í skammargreinum um
andstæðingana. En það var
meginefni greinar norðan-
blaðsins, að í efnahagsmál-
um væri stefna Sjálfstæðis-
flokksins öldungis óbreytt.
í síðasta tbl. Dags á Akur-
eyri er nokkuð vikið að þess-
um upplýsingum og reynt að
ráða í, hvað þær merki í
raun og veru. Farast Degi þá
orð á þessa leið:
„ . . . Blöð Sjálfstæðis-
manna hafa oft verið að því
spurð, hver stefna þeirra
væri í efnahagsmálum. Þau
hafa jafnan látið þögnina
vera sitt eina svar. Á Alþingi
var beinlínis óskað eftir til-
lögum Sjálfstæðismanna í
þessum málum. Þær tillög-
ur hafa enn ekki séð dags-
ins ljós og er þar því ekki
um neina stefnu að ræða,
nema vera á móti núverandi
ríkisstjórn.
„íslendingur" vill þó ekki
liggja undir því ámæli' að
stefnuna vanti og birtir hann
hana í síðasta tölublaði sínu.
Skal nú farið um hana nokkr
um orðum:
Þar segir að stefna Sjálf-
stæðisflokksins sé óbreytt í
efnahagsmálum. — Að ó-
breyttri stefnu, ef stefnu
skyldi kalla, hefði bátaflot-
inn legið við landfestar eftir
síðustu áramót, eins og fyrir
farandi ár á meðan Sjáif-
stæðisflokkurinn bar höfuð-
ábyrgð á sjávarútvegsmálun-
um undir stjórn Ólafs Thors.
Verðbólgan mun þá vænt-
anlega átt að hafa „eðiilega
vaxtarmöguleika“, eins og
hverskonar braskarar trygg-
ingu fyrir lífvænlegri af-
komu í skjóli hins sjúka efna
hagsástands! Samkvæmt
stefnu Sjálfstæðisflokksins,
átti ríkisstj órnin að halda
áfram að berjast við verka-
lýðinn, í stað þess að vinna
með honum eins og nú er
gert.
FRELSI í STAÐ hafta,
segir „íslendingur" að sé
stefna Sjálfstæðisflokksins í
efnahagsmálunum. Auðvitað
vilja allir íslendingar fremur
frelsi en höft og er það ekk-
ert sérstakt fyrir Sjálfstæðis
flokkinn, nema það eitt, að
auglýsa sig sem flokk frelsis
ins sérstaklega. Hins vegar
er það staðreynd, að það er
einmitt þessi flokkur, sem
staðið hefur að flestum laga
setningum um hin umræddu
höft. Skulu nú nefnd nokk-
ur atriði þessu til sönnunar.
Árið 1920 voru sett lög um
takmörkun og bann við inn-
flutningi óþarfavarnings. Þá
var Jón Magnússon forsætis-
ráðherra.
Fjórum árum síðar voru
sett lög um gengisskráningu
og gjaldeyrisverzlun. Jón
Þorláksson var forsætisráð-
herra.
Árið 1943 voru þau ströng
ustu lög sett um innflutn-
ing, gjaldeyrismeðferð og
verðlag, sem nokkru sinni
hafa verið sett. Björn Ólafs-
son var þá viðskiptamála-
ráðherra.
Árið 1953 voru sett lög um
skipan gjaldeyris-, innfluttn
ings- og fjárfestingarmál.
Ólafur Thors var þá forsæt-
isráðherra.
Á þessu sézt, að ekki er
stefna Sjálfstæðism. alveg
krókajlaus í „frfelsismálun-
um“ og ekki alveg í samræmi
við slagorö þeirra. Auðvitað
eru höft og hömlur ekki sett
af neinum stjórnmálaflokki,
nema af illri nauðsyn. En sá
stjórnmálaflokkurinn, sem
staðið hefur að flestum laga
setningum í þessu efni, hef-
ur þá einu sérstöðu að
skreyta sig með slagorðum
um frelsi í stað hafta.
Hinu ber ekki að leyna, að
í tíð fyrrv. ríkisstjórnar
krafðizt Sjálfstæðisfl. frjálsr
ar fjárfestingar og frjáls inn
flutnings, með þeim afleið-
ingum sem öllum eru kunn-
ar.
Þá segir „íslendingur“ það
stefnu Sjálfstæðisflokksins,
að mönnum sé hjálpað til
að eignast þak yfir höfuðið.
Morgunblaðshöllin er ljóst
dæmi um það, hvernig Sjálf
stæðmenn misnota aðstöðu
sína í húsbyggingamálum.
Ef hægt er að tala um
stefnu í þessu sambandi er
hún sú að gera hina ríku
ríkari en þá fátæku fátæk-
ari.
ÞETTA VORU orö Dags,
og hefur nú svo brugðið við,
að Sjálfstæðisblaðið á Akur-
eyri er skyndilega hætt að
tala um „stefnuna“. Um
hana er samt ekki að villast.
Hún er sú, er formaður flokks
ins boðaöi á „landsfund-
inum“ í vor: Við berjumst
fyrir hagsmunum okkar
o.s.frv. Hún er alveg óbreytt.
Greinaflokkur Páls
I DAG birtist hér í blað
inu þriðja grein Páls Zóphón
íassonar um búskapinn í sýsl
um landsins fyrr og nú. Dreg
ur Páll upp skýra mynd af
því, hvernig hefur miðað í
framfaraátt á árabilinu 1920
—1955. Tölur hans og skýr-
ingar leiða í Ijós ,að fram-
undan er mikið átak að efla
búskapinn á þeim jörðum,
sem hafa dregizt aftur úr.
Eru greinar Páls því rök-
stuðningur við þá stefnu,
sem ríkisstjórnin hefur
markað í landbúnaðarmál-
T í MIN N, miðvikudaginn 3. apríl 1957.
ERLENT YFIRLIT:
William Knowland
Drenglund hans og {raustleiki hafa unnií honum
meira fylgi en stjórnmálaskoðanir hams
Á ÞINGI Sameinuðu þjóðanna á En hann hefir hins vegar enn ekki
síðastliðnu hausti vakti það athygli: vaxið upp úr því að vera álitinn
mína, að einn af aðalfulltrúum tækifærissinni. Menn eru því ekki
Bandaríkjanna virtist bera af öðr-; fullkomlega vissir um hvar þeir
um fulltrúum, hvað snerti stund-í hafa Nixon. Hins vegar efast eng-
vísi og stöðuga fundarsetu. Yfir- inn um, hvar Knowland er. Per-
leitt bar nokkuð á óstundvísi hjá sónulega hefir hánn því miklu
fulltrúum og fundir hófust venju- meiri íiltrú en Nixon.
lega ekki fyrr en 10—15 mínútum .
eftir auglýstan tíma. Þessi um- [ WILLIAM TYFE Knowland er
ræddi fulltrúi Bandaríkianna var 48 ára gamall. Afi hans fluttist frá
j hins vegar alltaf, er hann mætti j New York til Kaliforníu og hugðist
á fundum, kominn í sæti sitt á rétt- j að finna gæfuna þar sem gullgraf-
um tíma og sat þar rólegur og al-1 ari. Gullið fann hann ekki, en
j varlegur fundinn út meðan aðrir komst þó í góð efni. Faðir Knovv-
: fulltrúar voru meira og minna á : lands gaf sig að stjórnmálum og
ferli. Þessi fulltrúi var Williamjátti um skeið sæti á þingi Kali-
Knowland, formaður republikana í; forníu og síðan í fulltrúadeildinni
öldungadeild Bandaríkjanna. jí Washington. Síðar keypti hannlþó stjórnarinnar í Peking. Hefir
Fyrir þá, sem þekktu Knowland,' blaðið Oakland Tribune, sem und-jhann því stundum verið nefndur
mun það ekki hafa komið á óvart, jir stjórn hans varð eitt áhrifa-1 „öldungadeildarmaðurinn frá For-
þótt hann bæri af öðrum fulltrú-1 mesta blað Kaliforníu. | mósu“.
um í stundvísi og samvizkusam- j Knowland erfði hinn pólitíska |
legri fundarsetu. Þótt andstæðinga j áhuga föður síns og hefir gefið sig | ÞAÐ vakti mikla athygli, þegar
hans hafi greint á við hann um j að stjórnmálum frá barnæsku, ef | Knowland tilkynnti í vetur, að
margt, hafa þeir aldrei dregið í j svo mætti segja. Hann var um hann myndi ekki sækja um endur-
efa trúmennsku hans í störfum og j skeið aðalmaður í samtökum ungra j kjör sem öldungadeildarmaður, er
samvizkusemi. Knowland hefir af republikana i Kaliforníu. Hann var j kjörtímabil hans rennur út 1958.
þeim ástæðum aflað sér persónu- kosinn á þing Kaliforníu, þegar i Hann gaf ekki aðra skýringu á
legra vinsælda langt út fyrir raðir hann var 25 ára gamall. Strax á j þessu en þá, að hann vildi vera
flokks síns, eins og sést á því að í þessum árum tókst mikil vinátta i meira með fjölskyldu sinni í Kali-
þingkosningunum 1952 var hann milli Knowlands og Earl Warren, j forníu. Blaðamenn telja skýring-
sigurvegari sem öldungadeildar- sem síðar varð.ríkisstjóri, en er nú j una hins vegar þá, að hann ætli sér
mannsefni í prófkjöri bæði hjá forseti hæstaréttarins í Washing-1 að verða ríkisstjóri í Kaliforníu,
republikönum og demokrötum í ton. Knowland stuðlaði mjög að ^ því að það skapi honum miklu
William Knowland
formaður republikana í öldunga-
deildinni. Hins vegar hefir hann
oft greint á við hann um utanríkis-
mál, en Knowland er mjög harður
andstæðingur kommúnista, einkum
betri aðstöðu til að keppa um for-
setaembættið 1960 en öldungadeild
armannsstaðan. T. d. væri hann
líklegur til þess þá að ráða yfir
fulltrúum republikana á flokks-
Kaliforníu. Sigur sinn hjá demo- frama Warrens, sem átti líka eftir
krötum átti hann því að þakka, að að endurgjalda það.
þeir treystu honum til að fylgja
því einu, sem hann áliti rétt, og ÞEGAR Bandaríkin drógust inn í
þann kost hans mátu þeir svo mik- heimsstyrjöldina, gekk Knowland
ils, að þeir fyrirgáfu honum, þótt strax í herinn og var í honum ÖJl j þinginu, sem velur forsetaefnið.
hann væri þeim ósammála um stríðsárin. Hann var staddur í j Sé þetta rétt, mun samkeppnin
mörg mál. París sumarið 1945, þegar honum j milli þeirra Knowlands og Nixons
barst blað með þeirri frétt, að j byrja fyrst í Kaliforníu, en Nixon
KNOWLAND hefir síðan Taft Warren hefði skipað hann öldunga
féll frá verið leiðtogi hægra arms deildarmann til að ljúka kjörtíma-
republikana. Segja má, að bili Hiram Johnson, er hafði látizt.
McCarthy hafi keppt við hann um Knowland lét strax til sín taka á
þá forustu um stund, en hann er þíngi og náði því kosningu með
ekki lengur hætfulegur keppinaut- yfirburðum 1946. Hann var endur- i republikana. En margt
ur Knowlands á því sviði Ástæð- kjörinn 1952 og þá studdur af báð- jbrevtzt á næstu fjórum
hefir einnig verið öldungadeildar-
maður þar. Þótt svo'kunni að fara,
að Nixon bíði lægri hlut þar, er
hann þó talinn líklegri en Know-
land t'l að verða næsta forsetaefni
getur
árum.
an er sú, að McCarthy beitti jafnt um aðalflokkunum eins og áður Fyrst er að s.iá. hvort Knowland
óheiðarlegum sem heiðarlegum segir. Þegar Taft lézt sumarið, hreppir ríkisstjóratignina 1958 og
vinnubrögðum og hirti ekkert um 1953, var hann kosinn eftirmaður! síðan. hverníg stjórn þeirra Eisen-
að fylgja þeim leikreglum, er lýð- Jl.ans sem foringi republikana í i howers og Nixons re>'ðir af. Ef hún
ræðið útheimtir, ef það á að vera öldungadeildinni. j heppmp.t vel, er Nixon nokkuð
meira en nafnið tómt. Yfir öllu Knowland hefir látið til sín j viss um að hreppa framboðið. Hitt
framferði McCarthys var blær taka flest þau þingmál, sem ein- er óvissara að hann vinni kosn-
ævintýramennsku, ófyrirleitni og ihverju hafa skipt seinustu tólf
óheiðarleika. Knowland hefir hins árin. Hann hefir í innanlandsmál-
vegar jafnan forðazt slík vinnu- um verið til hægri við Eisenhower,
brögð. Ekkert er honum fjær en en þó ekki gert mikinn ágreining
ævintýramennska og leikaraskap- við hann um þau síðan hann varð
ur. Hann er jafnan málefnalegur
og forðast persónulega áreitni. Öll
framkoma hans vitnar um alvöru-
mann, sem fylgir sannfæringu
sinni og lætur sig einu gilda um
það, hvort hún er vænleg til lýð- j
hylli eða ekki. f baráttu sinni gæt-
ir hann þess vel að brjóta ekki j
hinar lýðræðislegu leikreglur. Mynd borgarinn3r.
inguna og því má vel vera, að
Knowland hafi nú éms mikið í
huga ártalið 1964 og 1960 Aldúrs
vegna getur hann vel beðið þang-
að til. Þ. Þ.
Þetta hefir áunnið honum traust.
andstæðinga' hans.
KNOWLAND er maður mikill!
vexti og svipur hans og fas bendir
allt til þess, að hann sé ekki að-
eins þéttur á velli, heldur engu
síður þéttur í lund. Hann skortir
hins vegar þann léttleika og fág-
uðu framkomu, sem einkennir
marga Bandaríkjamenn. Ræðumað-
ur er hann ekkert sérstakur, laus
við allt orðskrúð og tilfinninga-
semi. Hvorki framkoma hans eða
ræðumennska vinnur honum því i
almenningshylli. Að því leyti stend I
ur Richard Nixon honum Jangtum
framar, en þeir þykja nú líklegast-
ir til að keppa sem forsetaefni
republikana næst. Nixon er einn
bezti fulltrúi amerískrar auglýs-
ingamennsku, brosmildur og þægi-
legur í viðmóti og mjög vel máli
farinn og slyngur áróðursmaður,
um fyrir forustu Framsókn-
arflokksins. Óvíst er, að tæki
færi gefist að sinni til að
sérprenta greinar Páls.
Ættu bændur og aðrir les-
endur því að halda þeim til
haga, unz flokknum lýkur og
heildarmyndin er fengin.
I BRÉFABUNKANUM í morg-
un var eitt með dönsku frímerki
og innan í umslaginu dálítil
skýrsJa frá fyrirtæki í Kaup-
mannahöfn, sem kallar sig „By-
ens BilJede". Þar er þess getið
að í Nikolajkirkjunni gömlu, sem
á seinni árum hefir verið notuð
sem bókasafn, mun í sumar
verða starfrækt málverkasafn,
sem sé eins hugsað og útlána-
deild bókasafns. Menn koma og
fá lánað málverk og fara með
heim og hengja upp hjá sér og
hafa það þar vissan tíma, skila
því svo aftur.
Þessari starfsemi er einkum
ætlað að g’-eiða fyrir ungum lista
mönnum. Þarna fá þeir verk sín
auglýst með dálítilli áhættu að
vísu, og oft fer svo, að sá sem
myndina fær lánaða, vill kaupa
hana að Jokum, eða kaupa verk
eftir þennan eða hinn málárann.
Þessi starfsemi er athyglisverð.
Danska menntamálaráðuneytið
hefir styrkt fyrirtækið. til að
koma þessari starfsemi af stað.
Útlendar mvndir líka teknar.
í BRÉFINU til blaðsins segir
ennfremur, að þelta danska fyrir
tæki vilji gjarnan komast í sam-
band við erlenda málara, og fá
t. d. 50 myndir frá hverju lancli.
Þær eiga að vera eftir unga lista
menn, ekki endilega eftir fólk,
sem er að hefja nám, lieldur þó,
sem eru aö byrja listamannsstarf
ið sjálft og ætla að helga listinni
krafta sína. Nú vill Byens Billede
komast i samband við unga lista-
menn, og þess vegna er vakir. at-
hygli á þessari starfsemi hér, og
svo líka vegna þess, að hugmynd
in sjálf er skemmtileg. Ef ungt
fólk hefir áhuga á þessu er hæg-
urinn hjá að skrifa Byens Billede,
Bellahöj 5—7B Köbenhavn, og
sjá svo til, hvað skeður.
Skritin bréf.
ÞETTA VAR gott bréf, og flest
eru þau góð. En stundum berast
blöðunum skrítin bréf. Eitt af
þeirri tegundinni kom hér í morg
un. Nafnlaust, eins og þau eru
flest. Maður þarf að slcevta skapi
sínu á náunganum og skrifar
nafnlaust bréf til einhvers blaðs-
ins. Það er eins og bréfritaranum
sé hugsvöíun að því, að einhver
blaðam'iður lesi þessar innstu
hugrenningar hans, án þess þó
að hafa hugmynd um hver bréf-
ritarinn er. Og fleiri lesa ekki
þessi skrif. Nafnlaus brél' eru ó-
siður, og eiga hvergi heinra ann-
ars staðar en í bréfakörfunni.
Þeir, sem eiga erindi við blöðin,
verða að láta nafn síns getið. —
Nafnið er geymt hjá blaðinu, og
ekki birt af þess er sérstaklega
óskað, en nafnlaust bréf er eins
og grímuklæddur maður um há-
bjartan daginn. Við svoleiðis
fugla vill maður ekkert eiga.
—Flnnur,