Tíminn - 03.04.1957, Síða 7

Tíminn - 03.04.1957, Síða 7
XIM I N N, miðvikudaginn 3. apríl 1957. Vi3 Zoco Grande. Mottur og teppi til notkunnar við bænagjörð. Þar standa moska fslams kirkja Krists hlið við Baldur Oskarsson segir frá Taager á norðurs’irönd Afríku „þar sem ausir ið og vestrið sleikja sama diskiim* - Á norðurhjara Afríku, þar uppruna. Aðrir íbúar eru Arabar sem álar Miðjarðarhafsins brotna við Njörvasund, ligg- ur smyglaraborgin Tanger, griðastaður pólitískra ævin- týramanna og „universal"- braskara, borgin, þar sem austrið 07 vestrið sleikja sama diskinr>> þar sem moska Islams on kirkja Krists standa hlið við hlið og þar sem slöngutemjarinn situr á lrl,.a , ... , , sioferðislega hreinsun hækjum ser framan við kvik- myndahúsið. Sagnir um bólfestu manna í Tanger eru r-;ktar langt aftur í tímann. Segir í goðafræði Grikkja og blökkumenn frá Sahara, auk Indverja og Kínverja. Löggæzla staðarins er „international“ og þar er reisulegt tukthús fyrir af- brotamenn, sem af eðlishvötum stöðugt láta berast til Tanger. Ann ars má segja, að flestar tilhneig- ingar manna hafi leikið þar laus- um hala og óhindraðar, allt til þess, að Marokkó sleit nýlendu- tengslin á liðnu ári og myndaði sjálfstætt ríki. Löreglan var rek- fætur með fyrirmælum um Síðan var Tanger ekki nema svipur hjá sjón. Þó segja menn, að enn séu fram- in myrkraverk, en ekki við skæra dagsbirtu. ZOCO GRANDE Allah ou Allah, Mohamed recul Allah“. Það er kallað frá mosk- unni við Zoco Grande, stóra mark aðstorgið, sem aðgreinir bæjar- hluta Evrópumanna og Araba. Múhameðstrúarmenn ganga til bæna, og þeir taka af sér skóna utan við dyrnar á moskunni og hverfa berfættir inn. Vantrúuð- um meinaður aðgangur. Spámaður j inn bauð lærisveinum sínum að í biðjast fyrir þrisvar á dag; á | morgnanna, um miðjan dag og á i kvöldin. Sólin er að rísa yfir stein- 1 stál-glerhúsin í evrópska bæjar- hlutanum; hún brýzt inn í þröngar götur Arabanna hinum megin við torgið og speglar sig í marglitu og í tízkubúningi. á torgið. Þær leiða klyfjaða asna og taka ofan í hrattri hliðargötu. Asnar og múldýr eru bundin undir stóru tré og teðja þar meðan sól er á lofti. Konurnar taka börnin með sér á markað og minnstu ang ana bera þær á bakinu, og þær bregða stórum klút um barnið og herða að sér framan við mitti. Efri hornum klútsins er tyllt við steinskrauti oddborganna, sem ; axlirnar, en auk þess grípur barn- brenna eins og kertaljós. Eftir ið móður sína föstum tökum bæði nokkrar klukkustundir steypist með höndum og fótum. Höfuðið hún eins og heitur foss niður á þökin, en hvítir veggirnir kasta birtunni á milli sín og skera í augu. Sölukonurnar eru að koma dinglar í opinu. Konurnar bera hvítar skikkjur; flestar eru með blæju fyrir andlitinu. Það kemur ofurlítil hrukka á nefið, þar sem har'ðnar á við faldinn, en augun skina cins og brúnir, gljáandi steinar innan við reiíarnar. Hand- arbók og ristar mála þær með gul- rauðum iit og þykir fínt. Berba- konur ganga þó blæjulausar. Þær eru tattóveraoar á enni og höku, en stinga horninu á skýluklútn- u;n upp í vinstra munnvikið og tyija þannig aðra kinnina. Karlar gaiiga í háifsíðum buxum, teknum ;ainan við hné og kloflausum að .nestu. Utan víir bera þeir skó- Á'öa kufla, graa og brúna að lit, með áföstum hettum, sem þeir steypa yfir höfuð sér, þegar kólnar i veðri. Það biikar á hvíta og gula vefjarhetti og rauða túrbana. — Mannhafið ólgar á Zoco Grande og þaö er hrópað á mörgum tung- um. Kartöflur frá Þýzkalandi, — Fyrri grein teppi til að breiða undir sig við bænargjörð, lifandi hænsni, kipp- uð saman á fótunum; allt er til sölu fyrir gjafverð. Sölumenn sitja flötum beinum með varninginn milli fótanna, matvæli og „allt til heimilisstarfa" veltur um og þvæl- ist í skítnum .Allah! Ilringinn í kring um torgið eru kaffistofur og tebarir. Englending ar kenndu Aröbum að drekka te, en þeir búa það til á sinn hátt, úr grænu og þurrkuðu laufi og drekka stöðugt. Kaffi er hrært út í heitu vatni, nokkurs konar leðja, ilmsterk og hressandi. Tóbakið er grænt á lit, marajuana, og reykt úr löngum trépípum. „Kóngurinn“ er lítill, hertur úr leir og tekur aðeins eitt til tvö grömm í einu. Neytendurnir setjast við glas af tei; sá fyrsti treður í pípuna og kveikir í, réttir þeirn næsta, sem dregur nokkra reyki — og áfram hringinn. Þeir segja, að það sé óhollt að reykja „pípuna“ á fast- mdi maga. Hér og hvar við torgið er verzl- að með gjaldeyri. Pesetar og frankar ganga jöfnum höndum í búðunum, en auk þess má kaupa og selja svo að segja hvaða mynt sem er. Gjaldeyrisnefndum hefur enn ekki verið komið á fót og viðskiptin ganga með þægilegum hraða. -Ferðamannastraumurinn ber stöðugt nýjan gjaldeyri til Tangier. Sumir koma í viðskipta- erindum, aðrir leggjast á bað- strönd, en flesta langar til að taka ljósmynd á Zoco Grande. Svo að segja daglega er barizt um mynda- vélar á torginu. Sölukonur grýta sggjum og kartöflum í ljósmynd- ara; það heyrast illúðlegar raddir yg stundum verða hnefar á lofti. Sumir þakka fyrir að sleppa með að fá hænu í andlitið, en stundum kemur einhver lítill náungi og býðst til að sýna ljósmyndurum afvikin stað, þar sem hægt er að ná myndum á þægilegri hátt. Og þegar sól skín í hádegisstað og hitinn liggur eins og martröð yfir Zoco Grande, heyrist bjölluhljóm ur á torginu. Það er vatnssalinn. Iíann kemur með skálar hangandi í bandi um öxlina og stóran skinn belg fullan af vatni á bakinu, og hann gefur nærveru sína til kynna með því að hringja koparbjöllu. íbúarnir drekka. Inni í hliðargötu sitja bellarar og freista þess, að (Framhald á 8. síðu). Á víðavangi Óvænt umhyggja fyrir leigjendum Mohamed Ben Youssef að kapteinn Herkúles hafi búið í sjávarhellum, sem við hann eru kenndir og eru skammt utan við borgina. HerAÚles vann á Antae- usi og gat son við ekkju hans, Tingu, en sonurinn, Sophax, reisti borgina og nefndi eftir móour sinni. Staðurinn laut vörslu Fön'k- íumanna, fc'I síðar í hendur Rón verja, en vr.r unnin af Múhameðs trúarmönnum. Komst í hendur Spánverja eftir að Arabar hrokl- uðust frá Spáni á dögum Ferdin- ants og Isabellu, en var í byrjun þessarar aldar gerður að alþjóð- legri fríhöfn. Borgin og umhverfi hennar tek- ur yfir 333 ferkílómetra. íbúa- talan um 200 þús., þar af 40 þús. Spánverjar, 18 þús. Gyðingar og 18 þús. Evrópumenn af ýmsum Bjarni Benediktsson reynir öðru hvoru að verja Jánveitingu Sparisjóðs Reykjavíkur til Þor- leifs H. Eyjólfssonar. llelzta af- sökun Bjarna er sú, að með því að veita lánin til Þorleifs H. Eyj- ólfssonar sé sparisjóðurinn að greiða fyrir byggingu íbúða handa fólki, sem engin fjárráð hafi og verði því að treysta á leiguhúsnæði. Þjóðviljinn gerir þessa afsökun Bjarna nýlega að umræðuefni og segir m. a.: „Ekki verður sagt, að þessi rök semd Bjarna Benediktssonar sé beinlínis sannfærandii í fyrsta lagi er íhaldið þekkt að öðru fremur en að hafa áhuga fyrir byggingu leiguíbúða. Þannig hef- ir það t. d. verið ófrávíkjanleg stefna þess á annan áratug að selja þær íbúðir, sem bærinn byggir. Stendur þó vissulega eng- um nær en sjálfu bæjarfélaginu að hafa forgöngu um byggingu leiguíbúða handa því fólki, sem ekki getur á anne.n liátt komizt f mannsæmandi húsakynni. Það hefir verið stefna íhaldsins að láta þetta fólk hýrast í bragga- hverfum Reykjavíkur, þar af yfir helminginn börn á viðkvæmasta vaxtarskeiði. íhaldið hefir aldrei síðan það var neytt til að leigja Skúlagötuíbúðirnar látið það sjón armið ráða við ráðstöfun íbúða, sem reistar hafa verið á vegum bæjarins, hverjir hafa haft brýn- asta þörf, heldur hafa peninga- ráð manna ráðið úrslitum. Aldrei liefir annað heyrzt en Bjarní Benediktsson hafi verið þessari stefnu fyllilega samþykkur, enda næsta ólíklegt að lnin hafi ekki fallið í geð manns, sem eitt sinn lýsti því yfir, að „það væri ekki í verkahring bæjarins að sjá fyr- ir þessum þörfum manna“. Eingöngu umhyggja fyrir ' 1 Þorleifi H. Fleira en það, sem hér kemur fram, hnekkir líka afsökun Bjarna. Engin trygging er af hálfu Sparisjóðsins sett fyrir því, að Þorleifur H. leigi einkum þeim, sem hafa mesta þörf fyrir leiguhúsnæði, enda er svo ekki. Enga tryggingu hefir Sparisjóð- urinn heldur fyrir því, að Þorleif- ur H. selji ekki íbúðirnar, þegar liann telur það gróðavænlegt og hann cr búinn að eiga þær svo lengi, að ekki leggjast sérstakir skattar á söluna. Ekki setti Spari sjóðurinn heldur neina tryggingu varðandi hámark leigunnar. Þetta allt sýnir það, að Spari- sjóðurinn hefir ekki veitt lánin til Þorleifs H. af umhyggju fyrir leigjendum, þótt Bjarni Ben. reyni að hampa því nú. Lánveit- ingar þessar sýna ekki umhyggju fyrir öðrum en Þorleifi H., hátt- settum manni í fjáröflunarráði Sjálfstæðisflokksins. Þær sýna það svart á hvítu, að stefna Sjálfstæðisflokksins er að hjálpa þeim riku til að verða enn ríkari, en láta allan fjöldann vera af- skiptan. Þess vegna kýs stjóru Sparisjóðs Reykjavíkur heldur a9 veita einum manni 24 lán tii gróðaöflunar en að veita jafn- mörgum mönnum lán til að eign- ast sínar eigin íbúðir. Zoco Grnde. Sölukonum er illa við myndavélar. Þögn Bjarna Bjarni Ben. er enn þögull um fasteignaviðskipti sín við Spari- sjóð Reykjavíkur, þar sem hann er varaformaður, en frá þeirn var nokkuð hér í blaðinu nýlega. Bjarni hefir þó aldrei látið standa á svari, þegar hann telur sig hafa einhverjar málsbætur. Viðskipti þessi eru í stuttu máli á þá leið, að sparisjóðurinn keypti eign, sem Bjarni átíi með fleirum, fyrir miklu hærra verð en nokkur annar hefði viljað gefa fyrir hana. Eugiu eðlileg rök er því hægt að færá fyrir þessum kaupum sparisjóðsins. Þess vegna er Bjami svona þögull. j

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.