Tíminn - 04.04.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.04.1957, Blaðsíða 4
T í M I N N, fimmtudaginn 4. aprfl 1951* Ingrid Bergman ogYul Brynner hlntu Óskar-verðlaun í ár - Ingrid íyrir leik sinn í „Anastasía“, en Yul fyrir „Konungurinn og ég“ j Það vekur aiitaf mikia at- ' hygli, hvaSa kvikmyndaleik- j arar fá hin árlegu Óskar-verð laun fyrir leik í kvikmynd- um. Verðlaunum þessum er ; úthlutað í byrjun hvers árs j fyrir starf á liðnu ári. I ár fengu þau Ingrid Bergman og Yul Brynner verðiaunin j fyrir aðaihlutverk, en Ant- liony Guinn (La Strada) og j Dorothy Malone fyrir auka- ! hlutverk. ÞaS vekur mikla at- : hygli, að fngrid Bergman ' skuii fá Óskar-verðiaunin, en : þau fær hún fyrir leik sinn ‘ í Ánasfasia, mynd, sem gerð ‘ hefír verið um máiaþras út af kortu í Þýzkaiandi, sem " hefir haldið því fram, að hún I veeri ein af dætrum Nikulás- ar Rússakeisara. Eins og kunnugt er var öll keisara- fjöiskyídan tekin af lífi í bylt ingunni. Yul Brynner lék aðalhíutverkið á móti Ingrid - en hanrt fékk Óskar-verð- launin fyrir leik í myndinni „Konungurinn og ég". Sú J mynd er gerð eftir sögu skozlcrar kennslukonu, er fór til Sfam að kenna börnum , þarfencis konungs nokkrar menntir. „Konungurinn og ég" va- sýnd hér fyrir nokkr um árum og lék Rex Harri- son þá hiufverkið, sem Yul Brynner hefir fengið verð- iauntn fyrtr. X>AÐ MÁ beita svo að Banda- rik.iainoiva og Ingrid Bergman haíi sagt í sundur með sér skiiuii iu eftir að hún lék í kvik- ntynd Ros'jellini, þeirri er tekin var á Str-oníbólí, eidfjallaeyju í Mið- jarðarhafi. Þar hitnaði sem kunn- ugt er i fleiru en eldfjallinu, en Bandaríkjamenn brugðust reiðir við ástutn þeirra Bergmans og Ingrid Bergman í köidu stríði viS Bandaríkin. því orðin nokkurskonar 'hjóna- baudsdýrlingur, unz öll gloría hrundi á Srombóli. Með þessari verðlaunaveitingu í ár er Berg- man tekin í sátt og i haust mun hún byrja leik í annarri amerískri mynd, sem að líkindum verður.tek in í Bandaríkjunum. Sættirnar voru nefnilega ekki meiri en svo, aö Anastasía var kvikmynduð í París. Sköllóttur maður dansar. ÞÁ ER hinn handhafi Óskar- verðlaunanna i ár engu síður eftiri tektarverður en Ingrid Bergman. Yul Brenner er Valentinó nútím- ans, en að því leyti frábrugðin Valentínó, sem hafði mikið svart hár, að hann er nauðsköllóttur. Hann rakar höfuð sitt á hverjttm morgni, engu siður en kjálkana, en konurnar virðast mjög ni.fnar af alnakinni og gljáandi kúpunni. Fyrir utan þetta sérkenni, skall- ann, er Brynner talinn eftirtektar- verður leikari, eins og bezt kemur fram í verðlaunaveitingunni. Leik ur hans í myndinni „Konungurinn og ég“, er sagður m.iög góður, en þar dansar hann berfættur við skozku leikkonuna. Uplverfis jörffina ÓSKARVERÐLAUN fyrir beztu kvikmynd 1956 hlaut mynd Mike Todd, Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. Anthony Quinn fékk verð- launin fyrir leik í aukahlutverki, en hann leikur Pau! Gauguin i kvikmyndinni Lífsþorsti. Bókin hefir kotnið út í íslenzkri þýðingu. Er þetta í annað sinn sem Quinn fær Óskarverðlaun fyrir aukahlul- verk. í fyrra skiptið fékk hann verðlaunin fyrir leik sinn í myr.d- inni Viva Zapata, (Marlon Brandö) einn generalissimó, er féll kóf- drukkinn .fyrir hendi bróður síns á búgarði, sem hann hafði tekið traustataki. Þá kemur Oúinn aftur við sögu í útnefningu La Strada, sem talin var bezta mynd- in, sem sýnd var í B..-.daríkjunum síðastliðið ár. Quinn lék aðalhlut- verkið í þeirri mynd. Dorothy Ma- lone fékk Óskarverðlaun fyrir auka hlutverk í myndinni „Skrifað í vindinn11. Til Banöaríkjanna? ÞEGAR fréttist, að Ingrid hefði fengið verðlaunin, ræddu blaða- menn við hana í París. Sjálf fór hún ekki vestur til að taka við verðlaununum, heldur bað Gary Grant, gamlan mótleikara sinn að veita þeim viðtöku. Þegar hún var spurð að því, hvort þetta þýddi að hún myndi snúa aftur tú Banda- ríkjanna, kvað hún nei við, og sagði að verðlaunaveitingin þýddi aðeins að hún hefði leikið í góðri mynd og haft góðan leikstjóra. — Bergman hefir áður fengið verð- launin. Það var árið 1944 fyrir leik sin í myndinni Gasljós. I moskunni. * © og trúum á Baldur Oskarsson segir frá Tanger á norSurströnd Áfríkn iS og vestriS sleikja saina Á strandgötunni Yul Brynner dansar meS bert höfuð og fætur. EosseUini. Fékk hún um tíma ó- væga dóma vestra, en upp á síð- kastið hefir verið hljótt uin leik- konuna þar, unz hún fékk Óskar- verðiauniu. Verður ekki betur séð en Bandaríkjamenn hafi fyrirgef- ið henni breizkleikann. Út af fyrir sig var ekki að undra þótt aðdá- endur leikkonunnar teldu sig í>vikna, er hún tók saman við Rossellini. Hjónabönd í Hollywood iiafa löngum gengið í brösum, en fólk benti þá gjarnan á Ingrid Bergman og hinn sænska lækni hennar, sem dæmi um það, að ekki væri allt í uppnámi í höfuð- borg kvikmyndanna. Ingrid var Á stríðsárunum tóku tannlækn- ar eftir því, að tannskemmdir minnkuðu mjög á Norðurlöndum, einkum í Noregi, en þar var hart í búi, svo sem kunnugt er og mat- arskammtur naumur. En síðan að mataræði þar lcomst aítur í sitt fyrra horf, hafa tannskemmdir stórkostlega aukizt á ný. gannað er, að sykur og fínsigtað mjöl eru meðal þeirra fæðuteg- unda, sem mestum tannskemmdum valda, sé þeirra neytt 1 einhverri þeirri mynd, að þau liggi lengi í munninum. I þeim eru efni, sem or saka sýrumyndun, en sýran eyðir glerjungnum á tönnunum og orsak ar þar með tannskemmdirnar. Þess vegna eru sætindi eins og kara- mellur, brjóstsykur, og sætar kök- ur mjög slæmar fyrir tennurnar. Nokkra vörn veitir það afíi bursta tennur daglega, því hvort tveggja er, að sætindin loða minna við hreinar tennur en óhreinar og svo skolast þau líka burtu þegar burst aðar eru tennur. í nokkrum löndum hafa verið gerðar tilraunir með að blanda (Framhald á 8. BÍðu). Ofan við hafnarbúðirnar liggur strandgatan, tvöföld akbraut með pálmagöngum í miðju, vinnuskúr ar og geymslur á aðra hönd, en reisuleg stórhýsi á hina; örtroð- in og hávær meðan dagur er á lofti, en myrkur veiðistaður að nóttu. Og náungarnir, sem róla þar á kvöldin hirðulausir á svip, virðast hafa lítið fyrir stafni. Þeir koma fram úr skuggunum og slangra nokkur skref aftan eða framan við þann sem vekur at- hygli þeirra; svo koma þeir upp að hliðinni á honum og spyrja hversdagslega, hvort maður óski eftir leiðsögn um borgina. Þeir — Síðari grein ympra lauslega á kvennamálum, segjast þekkja „hús“ í einni og annari götu, en spyrja síðan, hvort maðurinn vilji heldur sofa hjá karlmanni. Og þeir tala fjálglega um kostulegar strípasýningar og segjast geta útvegað „lyf“ og ann að, sem eríitt er að nálgast á mark aði. Þetta eru þrákelknir ungling ar, og þeir leggjast í hælana á vegfarendum með þrotlausu japli, en tilbúnir að grípa til fótanna, ef blakað er við þeim. Útlending ar, sem láta til leiðast að fylgja þeim eftir, týna oft einu og öðru sem verðmæti má kalla og sumir hverfa sporlaust í borginni. Evrópumenn í Tangier tala stund um um morð og barsmíðar í Araba l hverfunum, en minnast þess ekki, að leikurinn byrjar oft á strand- götunni. Casba Handan við strandgötuna, þar sem brattar hlíðar skerast ofan í sjóinn stendur Arabahverfið Casba. Inngangurinn hefst við stóran boga og endar í labyrinzkri flækju af stigum og göngum, sem liggja upp og niður milli húsanna. Stunduirt sér í heiðan himinitin, en stundum hverfur hann við þök in. Engin vélknúin farartæki trufla Arabana í Casba Þeir ganga hljóð ir og tigulegir um híbýli sín, en mæta útlendjngum með tortryggnu augnaráði. Konurnar skella dyr unum harkalega í lás, ef þær sjá erlendan mann á ferli. Margar klæðast tízkubúningum á lands vísu, bera gráa og brúna kyrtla með áfastri skuplu og hvita, kögr aða blæju fyrir andliti. Og þær eru gildvaxnar af innisetum og þykir það kvenprýði. Efst á hæðinni stendur fyrrverandi höll soldáns ins með tilþeyrandi kvennabúri og lystilegum görðum. Þar eru skugg sælir lundir, vatn niðar í gos- brunnum og í tniðri höllinni er opið ,,patio“ meo súlnagöngurn til beggja liliða og hásæti fyrir gafli, til þess að soldáninn gæti tyllt sér niður tneðan hann horfði á dansleik kveniia sinna, þeirra tuttugu, sem hann hélt við hverju sinni. Og utan við hellina, þar sem skugga bera af múrnum, sitja öldungar með grátt skegg og segja sögur. Rapsodas kölluðu Grikk- ir slíka sagnamenn. ÞeRa er brauð strit gömlu mannanna; þeir taka nokkra skildinga fyrir hvert æviu- (Framhald á 8 síðu). Gamall maður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.