Tíminn - 04.04.1957, Blaðsíða 11
T í M I N N, fimmtudaginn 4. apríl 1957,
11
Útvarplð í dag.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Á frívaktinni, sjómannaþáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.00 Fomsögulestur fyrir börn.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Framburðarkennsla í dönsku
ensku og esperanto.
19.00 Harmóníkulög.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Hvaða rök færir nú-
txmamaðurinn fyrir algeru
bindindi? Brynleifur Tobíass.
20.55 íslenzk tónlistarkynning: Verk
eftir Björgvin Guðmundsson,
21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboð-
anna“ eftir Pearl S. Buck.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.20 Sinfónískir tónleikar. Sinfóníu-
bljómsveit íslands leikur, dr.
Smetacék stjórnar.
Sónata nr. 8 í G-dúr op. 88 eft-
ir Dvorák.
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.00 Leggjum land undir fót: Börn
in feta í spor frægra land-
könnuða.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Framburðarkennsla í frönsku.
18.50 Létt iög.
19.10 Þingfréttir. -— Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Daglegt mál (Arnór Sigurjóns-
son ristjóri).
20.25 Erindi: Sendimaður landsverzl-
unarinnar, fyrri hluti (Ólafur
Þorvaldsson þingvörður).
20.50 Prentarakvöld: Samfelid dag-
skrá. Þættir úr sögu prentlist-
arinnar o. fl.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (41).
22.20 Upplestur: Böðvar Guðlaugs-
son les nokkur gamankvæði úr
bók sinni „Brosað í kampinn".
22.35 Tónleikar: Björn R. Einarsson
kynnir djassplötur.
23.10 Dagskrárlok.
Frá F.Í.D.
Úrslit í 2. keppni í nýju dönsunum.
1. Draumgyðjan, 107 stig, 2. Unga
þrá, 97 stig, 3. Lási, 90 stig, 4. Báru
niður 88 stig, 5. Fljúg minn svanur,
82 stig. 6. Álfaseiður, 75 stig. 7. Syng
ég til þín. 73 stig, 8. Gaukspá, 58 st.
SÖLUGENOIi
i aterlingspunð ♦5.70
i bandaríkjadollar 16.33
i kanadadollar 16.70
100 danskar krönui 236.30
100 norskar krónur 228.50
100 sænskar krónur 115.50
100 finnsk mörk . ... 7.09
1001) franslcir frankar 46.63
100 belgískir frankar , . 32.90
roö svissnesklr írankar . . 376.00
100 gyllini . . 431.10
100 tékkneskar krónut 226.67
SPYRJIO EFTIR PÖKKUNUM
MEÐ GR/ENU MERKJUNUM
Fimmtudagur 4. apríl
Ambrósíumessa. 94. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 15,50.
Árdegisflæði kl. 7,30. Síðdegis-
flæði kl. 19,52.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað klukkan 18—8. —
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
GARÐS APÓTEK, Hólmgarði 34, er
opið frá kl. 9—20, laugarcíaga
kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16.
Sími 8-2006.
ENNI DÆMALAUSI
Mannstu í gær, þegar ég bað þig að flengja mig ekki?
iSlSfi'S?
Sás-saukalausf
•iMiLL.KxTiHÚ nmn-,. Jíafn
ý.OHiíatftiriö ji;ún lAhtr,<Mur yrfi
' i: -HVO tíkki v;,r ovöíi
u-i'y.biU', úi' MMáíintÍitáániW.
I> ffu M i
>. - v • ■ 1 > ') h ui> ii
■ : !V. . ■ ' . ■ • .
;;• ui h- ru- eruut ÁctíSi
• • 'U. X. w.lxHlKWttþr
ur, j, . -lk.. imtu&tí,,.
imm&míaí w h mm ■
ntidiii K.
' ‘ . .zt'.
Krunk um sársaukalausa bólusetningu
og „SölumatSur deyr“
Moggi minn er samur við sig og færir mér gleðifréttir á hverjum einasta
degi. Tökum nú til dæmis þetta um sársaukalausa bólusetningu í gær. Nú
eru þeir búnir að finna upp aðfex-ð til að bólusetja menn og skepnur alveg
sái-saukalaust. Eg hefi verið að hugsa um að láta bólusetja mig gegn
krummafári, en kveið svo mikið fyrir sársaukanum af nálarstungunni, að
ekki hefir af því orðið. Nú er ekkert að óttast lengur, því að eins og Moggi
segir þá ,,sýr>ir myndin hvernig bólusett er með tæki, sem hefir enga nál.
Aðeins notaður svolítili loftþrýstingur". Myndin sýnir hvernig Þorvaldur
Garðar, sem er í framboði á Vestfjörðum eins og ég fyrir hrafnaþingið, var
bólusettur gegn kratafári aðeins með „svolitlum loftþrýstingi". Það liggur
nærri, að sælubros sé á manninum meðan á þessu stendur — eins og mynd
in sýnir — og þið getið séð hér að neðan. Eg er staðráðinn í að fara á
Vai'ðarfundinn og láta bólusetja mig, ef þeir skyldu eiga
svolítinn „loftþrýsting". — Um leið langar mig að minn-
ast á merkilega auglýsingu í Mogga í gær, og hefst hún
svo: „Þekkt heildsöluverzun óskar eftir söiumanni. . . .
Lystahafendur leggi nafn sitt inn á afgreiðslu blaðsins".
Eg skil þetta ekki vel, en dettur þó helzt í hug, að þetta
sé eitthvað I sambandi við leikritið „Sölumaður deyr",
og eigi svo þeir, sem hafa góða lyst að líta inn til blaðs-
ins. Eg bið; Moggcx .vin minn.að afsaka, þótt ég.komi ekki,
því að þótt ég sé talinn gráðugur, gezt iriér ekki að svo-
leiðis veizlu. En bólusatningu „eins og myndin sýnir" sit ég ekki af mér.
Lárétt: 1. mistókst, 6. og 17. unn-
usta, 8. tímabils, 10. gruna, 12. járn
. . . , 13. liljóm, 14. lítil, 16. í skógi,
17. grísk skáldkona.
Lóðrétt: 2. farvegur, 3. í spilum, 4.
í hlóðareldhúsi, 5. kátína, 7 .móðir,
9. hás, 11. fari til fiskjar, 15. ílát, 16.
meðal, 18. foreetning.
Lausn á krossgátu nr. 327.
Lárétt: 1. Alpar, 6. óps, 8. man, 10.
kýr, 12. át, 13. tá, 14. raf, 16. mas,
17. asa, 18. ísing. — Lóðrétt: 2. lán,
3. P. P. (Pét. Pét.), 4. Ask, 5. Smári,
7. grása, 9. ata, 11. ýla, 15. fas, 16.
man, 18. si.
1 Frá Dómkirkjunni.
j Bazar kii'kjunefndarinnar hefst í
Góðtemplarahúsinu í dag kl. 2. —
Konur, sem enn hafa ekki komið
; gjöfum sínum, eru beðnar að koma
| þeim á bazarstaðinn fyrir hádegi í
dag.
Loftleiðir hf.
Hekla er væntanleg kl. 20—22 í
kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn
Stafangri og Gautaborg.
Hf. Eimskipafélag íslands
Brúarfoss fór frá Grimsby 1.4. til
London, Boulogne, Rotterdam og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Riga
í gær til Ventspils. Fjallfoss fór frá
Reykjavík 2.4. ti lLondon og Ham-
borgar. Goðafoss fór frá Falteyri 30.
3. til New York. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn fer þaðan 6.4. til Leith
og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá
Vestmannaeyjum í gær til Keflavík-
ur. Reykjafoss er í Keflavík, fer það
an til Akraness og frá Akranesi til
Lysekil, Gautaborgar, Álaborgar og
Kaupmannahafnar. Tröllafoss kem
til Reykjavíkur 1. 4. frá New York.
Tungufoss kom til Ghent 26.3., fer
þaðan til Antwerpen, Rotterdam,
Hull og Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Þorlákshöfn, Arn-
arfell losar á Eyjafjarðarhöfnum.
Jökulfell fór frá Rotterdam 1. þ.
m. áleiðis til fslands. Dísarfell losar
á Húnaflóahöfnum. Litlafell fór í
gær frá Reykjavík til Austfjarða-
hafna. Helgafell fer í dag frá Reyð-
arfirði til Eskifjarðar. Hamrafell fór
2. þ. m. frá Batum áleiðis til Reykja
víkur.
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Skemmtifundur í Edduhúsinu ann
að kvöld kl. 8,30.
Eftirleit
heitir þessi mynd og er
á sýningu Eggerts Guð
mundssonar í Bogasal
Þjóðminjasafnsins. Sýn-
ingin er opin daglega
frá kl. 2—10.