Tíminn - 12.04.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.04.1957, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, föstudaginn 12. apríl 1957, SIIMARIÐ 1957 NEW YOUK REYKJAVÍK ■ MEGINLAND I NORÐUR EVRÓPÚ 1 BRETLAND ' ' 1 n r~\ n f ÍCELANDICmRUNES • .; ULTUUJ LOFTLEIÐIR h.f. sími 81440 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiintiiiiiitiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiMii | Op$Mh4íHQ tiibænda | 1 ura meðferð mjolkur og hreinsun mjóikuríláta | Mjólk og mjólkurafurðir er einhver veigamesta, hollasta og ódýrasta fæða | þióðarinnar. § En mjólkin, þessi næringarríka og góða fæða, er afar viokvæm fyrir ytri áhrifum, og er því áríðandi, að nauðsynlegra varúðarráðstafana sé gætt í 1 I meðferð hennar. § Mjólk, sem annars er fyrsta flokks að gæðum, getur fyrir ófullnægjandi | aðgæzlu, t. d. lélega kælingu eða ósótthreinsuð ílát, fallið í flokkun eða jafn- s vel orðið óneyzluhæf. 1 c: = 3 = Gætið því ávallt að eftirfarandi atriðum: = 3. Komið mjólkinni í örugga kælingu strax eftir mjaltir. 1 2. Þvoið og burstið mjólkurílát, mjaltavélar, síur og önnur mjaltatæki vandlega úr heitu sédavatni strax eftir mjaltir. Skolið síðan úr sjóðandi s vatni og hvolfið til þerris á nýþvegna ílátagrind. 1 , 4. Rétt fyrir mjaltir skal skolað úr sótthreinsandi Drómavatni, sem búið er til þannig, að 2 barnaskeiðar (20 g.) af Dróma er blandað saman við fötu (10 lítra) af volgu eða heitu vatni. Drómavatnið er látið drjúpa vel úr, áður en mjólkin er sett í ílátin. Óráðlegt er að hafa veikari blöndu en hér er greind. | 5. Þvoið júgur og spena úr Drómavatninu fyrir mjaltir og hendur mjalta- fólks. 6. Ekkert efni tekur Dróma fram í því að eyða gerlum, sem spilla mjólk og öðrum matvælum, og auk þess ber hann hvorki lykt né lit í mjólkina. Hann hefir heldur engin áhrif á gúmmí né málma og skaðar því hvorki mjólkurílát né mjaltavélar. Einnig hefir hann þann mikla kost, að hann er ekki eitraður. Hann er því mjög hagnýtt og öruggt sótthreinsunarefni. 7. Drómi er lang ódýrasfa sótthreinsunarefni sinnar tegundar. 8. Látið Dróma hjálpa yður að varðveita mjólkina ferska og óspillta og halda henni sem þeirri úrvals fæðu, sem hún getur bezt verið og á að vera. niiuiiiiuiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimmniiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiulv uiiiuiuiuu>!r.iHiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuuuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiii]iiiiiiiiiiiiuiuiiiiiaM Á víðavangi ( Þingeyingafélagið ( I efnir til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 12. | I apríl n. k. kl. 8,30 e. h. | Skemmtiatriði: 1. Kvikmynd: Heimsókn forseta- | hjónanna 1 Þingeyjarsýslur 1955 tekin af Vigfúsi | Sigurgeirssyni. Skýringar við myndina flytur Júl- § íus Havsteen fyrrv. sýslumaður. — 2. Úr móðu I aldanna, frásögn, Hjörtur Jónasson, stud. theol., j | flytur. — 3. Dans. | (Framhald af 7. síðu). tryggja eftir mætti að verðþensl- an taki ekki stökk á ný, þótt því miður verði ekki ráðið við er- lend áhrif í því efni. Sú ríkisstjórn, sem tók við völdum s. 1. sumar, hefir þegar sýnt fullan vilja til að stefna að þessu marki. Slíkt átak til stöðv- unar verðbólgunni scm hún gerði, var meira en nokkru sinni hefir verið rætt um áður, hvað þá reynt. En það ríður á að þjóðin skilji þetta og fylki sér til stuðn- ings þessari stefnu". 1 Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 17 | 1 —19 á föstudag og við innganginn. Borð tekin frá á sama | | tíma os miðasala fer fram gegn framvísun aðgöngumiða. | Stjórn Félags Þingeyinga í Reykjavík. | aTiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimnimiiiiiiiniiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiniiiiimniiuT HæstaréttarliÉgmaður Páll S. Pálsson Málflutningsskrifstofa Bankastræti 7 — Sími 81511 ijpiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi | Laus staða | = Sendiráð Bandaríkjanna vill ráða mann eða konu, | | sem kann vélritun og hraðritun á ensku og hefir i | gott vald á ensku og íslenzku. lujiiiimmiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiíiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiiiiiiiiiimu I VÍLLIERS 1 1 benzinmótorar I | eru handhægir og þægilegir sem aflgjafar við hvers | | konar störf, Fyrirliggjandi og verðið er aðeins 1 hest- s | afl: kr. 1277,80, 2Vi hestafl kr. 1949,80. | I ORKA h.f. I 3 • s 1 Laugavegi 166 i ■Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii............................... OríitS er frjálst (Framhald af 5. síðu). blessað meðan allt leikur í lyndi, en þegar vegir teppast fyrirvara- laust og verða ófærir um nokkurra vikna skeið þá verða þessir búskap arhættir til vandræða. Vitanlega á þetta sí-nar eðlilegu orsakir. Við erum búin að venja okkur á að nota bifreiðina í stað hestsins, og gleymum því stundum, að náttúr- an er , þrátt fyrir allar breytingar atvinnuhátta okkar, söm við sig, og fyrir því er margt það, sem í æsku okkar Alexanders þótti góð latína á Snæfellsnesi enn í fullu gildi vestur við Löngufjörur, og upprifjun þess ekkert tilefni magasúrra langhunda, né fjand- skaparmál við bændur, enda vita flestir þeirra þetta mætavei, og munu fremur draga skynsamlega lærdóma af þeim erfiðleikum, sem að hafa steðjað í vetur vegna snjó þyngslanna en firrtast og stökkva upp á nef sér eins og — já, ég ætlaði nú að fara að segja gaml- ar piparmeyjar, en mundi þá eftir að ekki má móðga þær fremur en gamla sveitunga — jæja, firrtast eins og Alexander minn á Stakk- hamri, sem rauk til að skrifa vit- leysu í blöðin, í stað þess að fara út í blessað vorið, spóka sig í góða veðrinu, og reyna að gleyma þess- um leiðindavetri. 9. apríl 1957. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.