Tíminn - 18.04.1957, Page 5
T í MIN N, fimmtudaginn 18. apríl 1957.
Ef menn fá ekki i
sínu, vex hvergi upp
Viðtal við Baldar Edwins listmálara,
sem um fsessar mundir heldur fyrstu
sjálfstæðu sýningu sína
Mér er enn í miiini hve úr- fann ég, að þetta listform var ekki
Fermingar um páskana
Hailgrímskirkja | Neskirkj’a
Annar páskadagur, kl. 2 e. h. | Annan í páskum, kl. 11. —*
— Séra Jakob Jónsson. Séra Jón Thorarensen.
tæknina, geta þeir farið að velja Drengir:
sér sjálfstætt tjáningarform. Björn Þorgeir Másson, Grundar-
— Hvernig féll þér kennslan í stíg 15
Madrid? Eiríkur Pálsson, Smáragötu 14.
— Eg er mjög hrifinn af kenn- Gísli Ragnarsson, Barmahlíð 33.
urunum. Þeir gerðu meira en Gísli Snorrason, Bergþórugötu 35.
kenna — þeir voru félagar nem- Guðjón Björgvin Vilbergsson,
enda sinna, ræddu við þá um listir Rauðarárstíg 5.
og leituðust við að vekja hjá þeim Guðlaugur Benedikt Arnaldsson,
nýjar hugihýndif. Var bað mikils-
1,1 é9 Va; finn. .SUnn“da9S’ S veTaáa8 flSt"® M£0“ : *erðnr“^r Msvo^ndÍm |' GunnÆlsteinn Þorlákssoon,
morgun fynr roskum tve.m- en mig iSaði ^list—| Grettisgötu 6.
ur árum. Við hjónin vorum mála myndir’fyrir fólkið. ^Það er : T Hvern,g feI1 þer við sPán’, Hans Henrik Jóhannsson Schröder,
ekki nóg, að bakari kunni góða I Verla’if_ _*_ . _ _w Birkihlíð í Possvogi.
a<J I Jóhann Armannsson, Grettisg. 47A.
stödd suöur í Matírid og þótt-
umst hafa fengiS ónóga hvíld
eftir langa járnbrautarferð,
þegar síminn vakti okkur.
Skapið batnaði þó snögglega
er karlmannsrödd mælti á
íslenzku í símann, en með
dálítið útlendum hreim. Það
var Baldur Edwins, „cmc- hef0bundna sk61a. Picass0 var þá
ari, sem hafði frétt af ferð-1 sem sé á hátindinum og ungu
um okkar, bauð okkur vel-' mennirnir sátu flestir á sínum hót-
komin til borgarinnar og ! elherbergjum og reyndu að mála
„_it: - m . .» . . i eins og frumskógasvertingjar, en
í, f L ™ ® ° k‘ Það Serði Piea^o um þær mundir.
ur. Varð það upphaf goðr- jæja, frá París fór ég til Suður-
Frakklands til að fá fyrirmyndir
úr náttúrunni og síðan hélt ég
n°g, að bakari kunni góðaj _ Ég efast um. að hægt sé
kokuuppskrift, hann þarf hka að fjnna belri leið m að kynnast gál
Unrla hi° 3 ? ° U1?aK’ Sff.ir . a ð , þjóðarinnar en að komast inn í svo
T'T/A u í ■ - rótgróinn listaháskóla, sém Bellas
- Hvaða ahrif hafð, þa Pans a Arfes Fyrir mig hefir það haft á.
ps' r Ikaflega mikla þýðingu að kynnast
• Þar nam ég fyrst við hinn jafn sérstæðri þjóð og Spánverj-
stora skóla Beaux Arts og fannst um Mér finnst þeir alls ekki vera
....... öllum félögum mínum ákaflega rómönsk 'þjóð á sama hátt og
listmál-' beímskulegt að vera á þeim gamla, Frakkar og ítalir. Tökum íil dæm
r
t
y-
ar vináttu og margra ánægju
legra samverustunda suður á
Spáni.
L
Nú er Baldur kominn heim til
íslands og Meíir, sem kunnugt er,
opnað sína'fyrstu, sjálfstæðu mál-
verkasýningu í bogasal Þjóðminja-
safnsins. í því tileíni bað ég hann
að segja mér nokkuð af högum
sínum.
— Hvernig stendur á því, að þú
hefir valið að gerast íslenzkur rík-
isborgari, Baldur?
■— Eins og þú veizt, þá var móð-
ir mín íslenzk og hún hélt alltaf
sambandi við landa sína, sem bú-
settir voru í Kaupmannahöfn.
Stundum finnst mér, að sá hópur
is Goya, hinn mikla, spánska
meistara, sem ég dái alveg sér-
staklega. Ég hygg, að hann sé
einn ósviknasti Spánveriinn í list
sinni, en hún byggir ekki á létt-
leika og glæsimennsku, sem svo
mjög einkennir hinar rómönsku
þjóðirnar, heldur á krafti og raun-
. . . . sæi. Mér hefir stundum fundizt
hmm til Islands og reyndi að lifa einhver skyldleiki vera milli sumra
af þvi að vera listamaður. , tröllamyndanna hans Ásgríms Jóns
Var það ekki dálítið erfitt? ! sonar og forvnjanna hans Goya.
— Það er oþarfi að fjölyrða Goya skynjar og tjáir hlutina af
nokkuð um það, en mér fannst, að
það væri að komast á nokkurs kon-
ar einræði í málaralist hér á landi
— ein tegund listar væri að verða
ríkjandi. Því tók ég það ráð að
fá mér sæmilega launaða vinnu um
skeið, svo að ég gæti komizt til
útlanda og lært meira. Þá var það,
sem ég fór til Spánar og þar fann
ég einmitt það, sem ég leitaði að.
Þar er meira frelsi í málaralist, en
verið hefir norðar í álfunni hin
þeim firnakrafti, að mér finnst
það standa nær norrænum eðlis-
einkennum en yómönskum.
Eitt er einkennandi fyrir Spán-
verja. Þeir láta ekki erlendar tizku-
stefnur afmá sérkenni sín. Þeir eru
stoltir af að vera Spánverjar og
vilja halda sínum sérkennum í
nienningu og listum. Ég held, að
þeir skilji þann sannleika, að all-
ar þjóðir verða að byggja list sína
á trú á sjálfum sér og ást á list-
síðari ár. Þar kynntist ég listamönn
um af öllum skólum, sýndi með jinni og föðurlandinu. Ef menn geta
Islendinga haíi um sumt verið enn þeim og auggagi andann af um- ;ekki fengið innblástur af landi sínu
íslenzkari en margir þeir, sem gengni við þá. |— af jörðinni, sem þeir ganga á,
alltaf hafa dvalið heima, svo mikil — Ekki hefir þú samt látið þér þá vex hvergi upp sjálfstæð list.
var tryggð þeirra við allt, sem is- þag nægja, mig minnir að þú hafir | Annars láta Spánverjar aðrar
lenzkt er. Eg hef alltaf att lett sétt um inngongu í listaháskólann þjóðir heldur ekki hafa mikil á-
með að eignast kunningja af oll-'
um þjóðernum, en frá fyrstu tíð
hefir mér fundizt, að þegar ég
hitti íslendinga, þá hitti ég landa
mína. Að sjálfsögou þykir mér
vænt um Danmörku, en þessi ætt-
afbönd og svo það, að mér virtist
að hér, þar sem svo margt er í
mótun, myndi einmitt vera rúm
fyrir unga menn, sem vilja vinna,
— þetta hvort tveggja varð þess
valdandi, að ég ákvað að gerast
íslenzkur borgari.
— Byrjaðir þú snemma að fást
við dráttlist?
— Ég teiknaði strætisvagna og
skip þegar ég var fimm til sex ára,
eins og öll börn gera. Mér fannst
gaman að því, að þrátt fyrir að
þarna voru 1 raunveruleikanum
ekki annað en pappír og blýants-
stiúk, þá skapaðist þó önnur mynd
hiutanna — „illusion“ af skipum
og vögnum. Þetta sama fæst ég
við enn í dag, það er í senn
skemmtun mín og starf. En með
olíuliti byrjaði ég ekki að fara fyrr
en ég var þrettán ára gamall. |
— Hvert Iagðir þú fyrst leið 1 Madrid
þína, þegar þú fórst utan? , þangað?
— Til Þýzkalands. Þangað fór ég — Já, ég var svo heppinn að fá
18 ára gamall á listaskóla, eins inngöngu í þann skóla, sem mér
konar tilraunaskóla, sem byggður finnst vera alveg stórkostleg stofn-
var upp á sama hátt og á tíma un. Til þess að komast þar inn,
Briigels. Menn sátu inni í kennslu- j verða menn að hafa teiknað nokk-
stofum og máluðu landslagsmynd- ur ár eftir grískum styttum og
ir eftir eigin hugsmíð. Þetta líkaði öðrum þessháttar fyrirmyndum,
Baldur Edwins og eitt af málverkum hans frá Suður-Frakklandi.
skömmu eftir komuna
mér ekki, því mér hefir alltaf fund
izt, að listin ætti að byggjast á
fyrirmyndum úr náttúrunni og at-
hugun á því, sem í náttúrunni ger-
ist. Enda finnst mér, að í hvert
svo það er dálítið erfitt fyrir unga
menn að komast þangað. Aðsókn
er líka svo mikil, að ekki er hægt
að taka nema þriðjung umsækj-
enda hverju sinni, en ég var ekki
sinh, sem listamenn fjarlægjast byrjandi og fékk að fara próflaust
náttúruna, þá missi þeir fótfestu inn í síðari bekkinn. Meira að
í listinni. Isegja var mér gefið eftir skóla-
— Ég þarf raunar ekki að spyrja gjald og það var töluverður sparn-
*— sýningin þín talar sínu máli — aður. Kröfurnar, sem sá skóli ger-
én þú hefir aldrei hallazt að ab- ir til myndlistarmanna, eru hlið-
straktlist? Istæðar þeirn, sem gerðar eru á
hrif á sig í daglega lífinu. Þar eru
ekki fyi’st og fremst sungin dæg-
urlög, sem fara eins og eldur i
sinu um allan heim, heldur gömul
þjóðlög. Nei, Spánverjar elska sína
hefðbundnu menningu og vilja
ekki láta aðrar þjóðir móta sína
lífsstefnu.
— Þú ert búinn að sjá margar
og ólikar greinar myndlistar ann-
arra landa. Hvað viítu segja mér
um íslenzka myndlist?
— Mér finnst ég vera enn of
ungur til að dæma félaga mína,
en ég dáist að hinum eldri lista-
mönnum, sem á erfiðum tímum
brutu sér braut, mótaðir af ís-
lenzkri náttúru. List þeirra nálg-
ast að vera kraftaverk, en þjóðin
hefir líka gert þá að hluta af sér.
í hjarta fólksins eiga þeir sess
— Nei. Margir listamenn komu tönlistarháskólum. Nemendur þar ^ vegna þesSj að þeir hjálpuðu því
é bernskuheimili mitt og þar á verða að hafa lært að lesa nótur tií að sjá fegurð ættlandsins og
meðal margir, sem höfðu valið sér og. tileinkað sér vissa tækni áður j skilja hana dýpra skilningi en fyrr.
abstrakt-form til listtúlkunar. Þetta en þeir geta túlkað tilfinningar | Rás tímaps er sú, að nú er þeirra
voru ágætir listamenn, sem ég leit sínar og hugsanir með tónlíst. Þá ■ list aftur að vefða hin nýja tízka
mjög upp til og dáði, en strax þá fyrst, er menn hafa tileinkað sér | (Framhald á 11. síðu.)
Karl Friðrik Garðarsson, Mávahl. 4 ;
Karl Guðmundsson, Laugavegi 64.
Ólafur Gíslason, Leifsgötu 16. |
Ríkarður Másson, Grundarstíg 15
Rútur Kjartan Eggertsson, Slétta-
bóli við Breiðholtsveg.
Torfi Guðbjartur Guðmundsson,
Njálsgötu 36.
Þorsteinn Peter Bergmann,
Laufásvegi 14.
Stúlkur:
Aðalheiður Björnsdóttir, Grettis-
götu 46.
Edda María Friðjónsdóttir,
Kamp Knox Hl.
Eyrún Sigríður Kristjánsdóttir,
Grettisgötu 48.
Guðrún Bjarnadóttir, Skólavörðu-
holti 22A.
Jakobína Ragnheiður Ásgeirsdóttir
Leifsgötu 6.
Jakobína Theódórsdóttir, Réttar-
holtsyegi 55.
Júlía Ósk Halldórsdóttir, Boga-
hlíð 24.
Lára Sigrún Ingólfsdóttir, Fitja-
koti, Kjalarnesi, — dvelur að
Borgarholti við Kaplasjólsveg.
Lilja Guðný Halldórsdóttir,
Bogahlíð 24.
Margrét Bryndís Árnadóttir,
Freyjugötu 25C.
Pálína Matthildur Kristinsdóttir,
E.vri, Arnarstapa, — —dvelur á
Njálsgötu 86.
Sigríður Kathleen Maud Alexand-
ersdóttir, Bergþórugötu 33.
Laugarneskirkja
Annan í páskum kl. 10,30.
jSéra Garðar Svavarsson.
1 í
Drengir:
Baldur Álfsson, Hraunteigi 35.
Birgir Rafn Jónsson, Hofteigi 8.
Guðjón Bö'ðvarsson, Selvogsgr. 13.
Hjálmar Haraldsson, Hraunteigi 22
Hjálmar Þorkelsson, Heiði, Kleppv.
, Höskuldur Egilsson, Stigahlíð 4.
Ingimar Hauksson, Samtúni 4.
Jóhann Hafsteinn Hauksson,
Höfðaborg 89.
Jón Gunnar Hannesson, Laugar-
nesvegi 65.
Karl Heiðberg Cooper, Hofteigi 10.
Lúðvík Kemp, Hraunteigi 19.
Ólafur Valberg Skúlason, Grund-
arstíg 15.
Róbert Róbertsson, Laugateigi 4.
! Þórarinn Sveinsson, Miðtúni 52.
Þorgeir Lúðvíksson, Sigtúni 47.
Þorsteinn Pálssoon, Bústaðabl. 8.
Örn Jóhannsson, Höfðaborg 82.
Stúlkur:
Anna Einarsdóttir, Heiðargerði 98.
Ásd.ís Svala Valgarðsdóttir,
Karfavogi 19.
Dýrleif Bjarnadóttir, Hrísateigi 11.
Edda Sigríður Sigfúsdóttir, Sam-
túni 16.
Emilia Kristín Kofocd-Hansen,
Dyngjuvegi 2.
Erla Tóna Sigurðardóttir, Litla-
gerði 11.
Erla Sverrisdóttir, Laugarnesv. 49.
Eva Thorstensen, Teigavegi 2,
Smálöndum.
Guðbjörg Theódórsdóttir, Miðt. 15.
Guðrún Evgenía Ólafsdóttir, Sund-
laugavegi 28.
Hrafnhildur Gísladóttir, Lang-
holtsvegi 30.
Kaírín Bára Bjarnadóttir, Miðt. 68.
Kristbjörg Herdís Helgadóttir,
Skúlagötu 64.
Ragnheiður Hulda Karlsdóttir,
Sigtúni 45.
Rósa Björg Sveinsdóttir, Höfða-
borg 19.
Sigríður Hrafnhildur Þórarins-
dóttir, Laugateigi 39.
Þórunn Gunnarsdóttir, Hátúni 43
Stúlkur:
Kristín Þorsteinsdóttir, Ægiss. 76.
Valgerður Tómasdóttir, Skeiðar-
vogi 77.
Edda Vilborg Guðmundsdóttir,
Tómasarhaga 44.
Elín Rebekka Tryggvadóttir,
Hjarðarhaga 24.
Áslaug Ragnhildur Hólm, Greni-
mel 28.
Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir,
Granaskjóli 13.
Ólöf Kristín Magnúsdóttir,
Reynimel 35.
Ingunn Anna Ingólfsdóttir,
Ægissíðu 92. ^
Guðrún Jónina Snorradóttir,
Kamp Knox C3.
Brynhildur Kristín Hildingsdóttir,
Ölafsdal. •
Helga Þórarinsdóttir, Hofsvalla-
götu 57.
Sigriður Kristin Hjartar, Lyngh. 28
Edda Edwardsdóttir, Elliða, Seltj.
Lilly Clouse, Baldursgötu 16.
Rafnhildur Regína Jóhannesdóttit,
Ásvallagötu 10.
Helga Jóna Ásbjarnardóttir,
Hringbraut 45.
Þóra Steingrímsdóttir, Oddagötu 4.
Sigríður Einarsdóttir, Víðimel 52.
Sigurbjörg Magnúsdóttir, Boga-
gerði 12.
Þorgerður Sigurjónsdóttir,
Laugarneskampi 34C.
Margrét Sigríður Kristjánsdóttir,
Hörpugötu 4.
Inga Hansína Ágústsdóttir, Haga-
mel 20.
Kristín Mjöll Kristinsdóttir,
Víðimel 55. J
Helga Kristín Friðriksdóttir,
Ásgarði 9.
Steinunn Margrét Norðfjörð,
Fornhaga 17.
Edda Magnúsdóttir Hjaltested,
Bergþórugötu 57.
Valgerður Pétursdóttir Hjaltested,
Brávallagötu 6.
Margrét Ingibjörg Valdimarsdóttir,
Sörlaskjóli 60.
Hrafnhildur Guðrún Anna Sigur3-
ardóttir, Ægissíðu 70.
Lilja Ólafsdóttir, Bogahlíð 26.
Katrín Eyjólfsdóttir, Hjarðarh. 64.
Elísabet Erla Kristjánsdóttir,
Grettisgötu 82y r.»
Gerður Guðrún Óskarsdóttir, ?
Snorrabraut 36.
Sigrún Gerða Gísladóttir, Greni-
mel 5. "■
Steinunn Þórðardóttir, Melhaga 5.
Þóra Óskarsdóttir, Hringbraut 83.
Þóra Gunnarsdóttir, Hringbraut 41.
Jónína Herborg Jónsdóttir,
Reynimel 58.
Steinunn Ingólfsdóttir, Bárug. 35.
Þórunn Sóley Skaftadóttir, Hvoli,
Seltjarnarnesi.
Dóra Sigurðardóttir, Mýrarhúsask.
Ásthildur Guðrún Gísladóttir,
Hverfisgötu 88B.
Ingibjörg Steingrímsdóttir, Fram-
nesvegi 61.
Jórunn Þorbjörg Jóhannesdóttir,
Baugsvegi 30.
Guðrún Vigdís Sverrisdóttir,
Hverfisgötu 74.
Drengir: i
Erlendur Gísli Pétursson, Ásvalla-
götu 46.
Þorsteinn Víðir Þórðarson, Melask.
Gylfi Gunnarsson, Birkimel 8A. ,
Jón Magni Ólafsson, Melhaga 14.
Stefán Jóhann Helgason, Faxa-
skjóli 14. f
Sigmundur Karl Ríkarðsson,
Miklubraut 50.
Grétar Vilhelmsson, Reykjavíkur*
vegi 29.
Guðmundur Leifsson, Laugarnes-
vegi 50.
Jón Ingi Baldursson, Baugsvegi 29.
Valur Jóhannsson, Melhaga 10.
Valdimar Bjarnason, Melhaga 17.
Bertram Henrý Möller, Birkim. 6B.
Haukur Novai Henderson, Kamp
Knox E10.
Ársæll Jón Björgvinsson, Suður^
hlíð, Skerjafirði.
Sigurður Ægir Jónsson, Ásvalla--
götu 28.
Jón Hjálmarsson, Hringbraut 97.
Ófeigur Geirmundsson, Nesvegi 68
Þórir Ketill Valdimarsson, Shell-
vegi 4. '
Sigurður Valgarð Bjarnason,
Mávahlíð 26. J
ÍFramlialfl £ P. aíffnV I