Tíminn - 24.04.1957, Síða 9

Tíminn - 24.04.1957, Síða 9
9 TIMIN N, miðvikudaginn 24. apríl 1957. Hveitibrauíísdagar okkar hafa sta'ðíí í 6 ár! Og ennþá erum viS ham- ingjusöm. Eiginmaður minn er stöðugt jafn ástfanginn í mér, og segir að ég sé jafn falleg og á giftingardaginn. Hann ýkir máske dálítið, — en húð mín er alltaf jafn fögur og það á ég TOKA- LON að þakka. Á hverju kvöldi nota ég RÓSA TOKALON nætur- krem með hinu nærandi BIOCEL efni, sem gengur djúpt inn í húðina og vinnur smá kraftaverk á meðan ég sef. Reynið TOKALON strax í Einkaumboð á Islandi F O S S A R H.F. Box 762. Sími 6105 hafði hlotið góða menntun skildi hún einnig að það var aðeins heppni hennar að hún hafði ekki lent hjá einhverju óþokkamenni 'þessa nótt. Að vísu bentu flestar líkur til að nóttin hefði ekki liðið í neinu paradísarsakleysi, en hann einn vissi um smáatriði í hegð un þeirra. Það valt aðeins á honum sjálfum hversu lengi hann myndi vita þetta einn eða hvort aðrir ættu eftir \ frétta um það. Auk þess átti, hún nú fyrir höndum að bíða í angist þar til það kæmi í ljós hvort hún hefði orðið þunguð. Það hafði ekki farið svo, og nú hætti hún í gleði sinni að gefa sig á vald svona löguð- um ævintýrum. Til að gera illt verra — þótt það gerði, það betra í raun réttri — j hringdi hann til hennar á Barbizon. — Þú verður að afsaka! hvernig ég var þarna um nótt ina, Ann. Er annars allt í lagi með þig? — Já, allt í lagi. — Þú býst sem sagt ekki við að það verði barn úr þessu. Annars sagðirðu að það gæti auðveldlega farið þannig fyr ir þér. — Nei, það er allt í lagi. — Viltu borða með mér á f östudagskvöldið ? — Það get ég því miður ekki. — Þú getur það þá kannski aldrei? — Heldurðu ekki að það væri betra að sleppa því. Það var fallegt af þér að hringja, en ég held við verðum að láta þetta gott heita. — Ég ætlaði að skrifa þér frá Toronto, en þá hafði ég ekki heimilisfangið. — Nei, en þakka þér samt fyrir að þú hringdir. — Mér geðjast vel að þér, Ann. Það er ekki bara . . . já, þú veizt hvað ég á við. Ég hugsaði um þig allan tímann sem ég var í Kanada. En ég skil þig. Hún hitti fleira ungt fólk sem minnti á vissan hátt á myndina af honum sem þó var fariri að föina- í huga hennar. En eitt kvöldið mætti hún manni sem hún þekkti samstundis; það var han-n. ^Hann. sat .hjá. annarri stúlku; hann kom' auga á haná; -:hajnn hneigði;sig.- ;hún kipkáéi ;kblli;' óg þiár rneö er hann úr sögunni. Næst á eftir þessu komu kvöld sem hún var með ung um lögfræðingum eða vinum þeirra, og henni geðjaðist það vel að einum þeirra að hún var nokkrum sinnum nætur langt hjá honum í ibúð hans. Það var sannleikur að hann leyfði stundum kunningja sínum að gista hjá sér, en Ann grunaði að ungi lögfræð ingurinn segði ekki alltaf satt þegar hann kvað kunningj- •4 ; ■ * ann verft hjá sér. Sarftband rakvél sem þú notar á hárin á þeirra Jbyggðist fýrst og fótunum á þér. fremst á! þeirri ánægju sem j — Hvað þú ert ómerkileg- þau gátu fært hvort öðru.1 ur, sagði Ann. Hann var snotur ungur mað j — Veit ekkert hvað hann er ur og nýfarinn að ganga með ' að taia um, bætti Kate við. glefaugu. Hann var vel klædd, _ Allt j lagi> þá kaupi ég ur og ævinlega með sterkjað rakvél Qg Kate lánar mér á- an flibba. Hann var sjálfglað reiðanlega tannburstann ur og hæfilega hégómlegur, sinn en hann var furðanlega á-| _ Með mestu ánægju, bara stríðufullur, og því hefði Ann 1 et ég þarf ekki sjálf að nota sízt trúað meðan hún þekkti hann a eftir. hann aðeins af skrifstofunni. j Þa lét hann j fyrsta skipti Hún vissi vel að hann not- í sv0 litið að hlæja; færði sér hana, en aðeins á j _ Elsku Kate mín; ef þú sama hátt og hún notfærði værir ekki svona skelfilega sér hann. Hún vissi líka vel gömul gæti ég vel orðið hrif- að hann ætlaði sér að snúa inn af þér aftur til Chicago eftir að hafa ■ — Hvað ertu að segja, Joby verið þrjú ár hjá Stacking- sagði Ann hou.se, Robbins og svo fram- 1 _ Þetta er alveg satt. — vegis, og giftast inn í fjöl- j Láttu þénnan náunga, sem skylduna sem í hans augum þu ætlar ut með, sigla sinn var créme de la créme. En;sjó; ég skal taka þig að mér hann hafði sigrao ótrúlega • t staðinn, Þu hlýtur að eiga margar konur á öllum aldri. þessa þrjátíu eða fjörutíu Hann var engan veginn sér hali, sem ég þyrfti að eyða á stakt prúðmenni, en hún gat þig já> vel á minnzt, Anna ekki skýrt fyrir sjálfum sér Banama,? hvers vegna henni fannst] _ Þessu bjóst ég við, sagði hann ekki vera það. Faöir. hán Tiu hah hennar hefði getað fundið j — Alltaf þessir sömu tíu auma blettinn á honum, en halir. Gætirðu ekki hækkað það voru engin líkindi til að þetta f tuttugu einu sinni? hann fengi nokkru sinni tæki _ j<jei. En við getum sagt færi til þess. j fimm ef þú þarft á tilbreyt- i ingu að halda. Hefurðu nokkuð á móti-j — jæja, ég verð að fara, því að Yale verði hér á laug saCTði Kate. ardaginn kemur spurði Ann. | — Sækir hann þig ekki — Er Yale ekki einum of grænn fyrir þig? spurði Kate. — Það er bróðir minn. — Er það Joby? Hann lang 'ar mig til að hitta, sagði Kate. I — Voriandi hef ég ekki jlátið alltof mikið af honum, einu sinni? Eg hefði gaman að vita hvaöa náungi það er sem á von á öllu þessu, sagði Joby. Gamall? Ungur? Blind ur? Með syfilis? Kynvilltur? Eða hvers vegna lætur hann ekki sjá sig? Ég veit enn ekki hver sagði Ann. Og ertu viss um j hann er> sagði Kate. Ég er að að þú hafir ekkert á móti j iara t stðrt miðdegisverðar þessu? Eg get lofað þér því boð að þetta kemst ekki upp í vana, og reyndar held ég að Alein? spurði Joby. Þú þarft náttúrlega ekki að hann verði ekki lengi þarna koma ein heim fyrir því. Ég úr þessu. Hann er á öðru ári j lit samt inn þegar ég kem núna en lætur ekki mikið yf- lSjálfur heim. ir því, segir að hann sé í einka1 tímum í afro-amerískri músik J sagði Ann. Nei, það gerirðu ekki, þar sem heitir Famous Door! Auk þess hefur hann auka- — Hvernig eigum við ann- ars að koma okkur fyrir i vinnu í Onyx klúbbnum. Það nótt? spurði Joby er það eina sem hann hefur : áhuga á. — Jazz? — Já, jazz. Eg þekki sjálf aldrei eina hljómsveit frá annarri.’En hann hugsar ekki um. annað en jazz. — Þú getur fengið her- bergið mitt, og ég sef inni hjá, -Kate... ... — Gerum heldur eitthvað sniðugt, sagöi Joby. Ég gæti alveg eins sofið hjá Kate. Heldurðu að það væri ■ J'oby. köm í níðþrörigúm bux' sérstaklega sniðugt? spurði um, gaberdine jakka og meö Kate. súkkulaöirirúnan-' -hæék;.y :, Að'j.— Ef ég:ætti að svara þessu þessu léýti var ftariri ekki frá- hreinskilnislega . . . Ertu viss brugðinn öðrum Yale-Har-' um að þú eigir ekki gamla vard-Princetön stúdentum rakvél einhvers staðar, Kate? um þessar mundir. Ann — Mínir menn eru allir kynnti hann fyrir Kate og með alskegg, sagði Kate. — hann gerði kurteislega til- Vertu sæll, litli ævintýra- raun til að segja brandara, prins. hlassaði sér siðan í þægileg- ap?,. uo.gþefícðót asta stólinn. ' j — Reyndu þá að standa — Hvar er .' taskan þín? J upp, sagði Ann. spurði Ann. Hann stóð á fætur og Ujl!llllIllll!ÍIIIIII!IIIIIIIIIIIIII||ll||||!II|||lII|||ll||!lill!![||IIII|||[!l|||II|l!lII|lllllllllllllll|ll!il||II|l|||||||ll||ll|||II||im | Jarðír til sölu ( § Höfum ti! sölu margar ágætar bújarðir víðsvegar á § § landinu t. d.: 1 Jörð á Kjalarnesi með miklum og góðum byggingum. | 1 Stóra jörð í Flóanum með 1000 hesta véltæku túni og = | ótakmörkuðum ræktunarmöguleikum. i Litla jörð í Þykkvabænum með veiði í Hólmsá. Í Jörð í Landeyjunum. 1 Góða fjárjörð í Hrunamannahreppi. | Ágæta laxveiðijörð í Borgarfirði. | Vel hýsta bújörð á Mýrunum. Ræktunarskilyrði | mjög góð. | Hæga og góða jörð á Snæfellsnesi með miklum hlunn- § indum, svo sem reka, silungs- og laxveiði, vita- |j varðarstöðu o. fl. fbúðarhús er nýtt steinhús, og | gripahús einnig nýbyggð. Heyvinnuvélar fylgja f | og bústofn ef óskað er. = 5 | Skipti á húseignum í Reykjavík oft möguleg. SALA og SAMNINQAR Laugavegi 29. — Sími 6916. íniiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmimiiiiiiiiimann Ráðskona óskast á gott sveitaheimili. Tveir fullorðnir karlmenn í heimili. Nýtt steinhús, rafmagn og sími. Æskilegt að konan sé á aldrinum 25—35 ára. Má hafa með sér barn. Laun eftir samkomulagi. — Tilboð sendist TÍMANUM, merkt: „Framtið“, fyrir 20. n. m. = s i 3 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiimm •I Innilegar þakki'r sendi ég þeim, er heiðruðu mig með % giöfum. heim^óknum og heillaskeytum á 70 ára afmæli \ ■; nrinu 13. apiil s. 1. " ^ Guðný Guðmundsdóttir, Laxárbakka. £ .■.■.■.V.V.VAV.V.V.V.V.V.VÁ — Er ekki með neina, sagði hann. Þarf bara rakvél og tannbursta, Þú hlýtur að eiga hneigði sig fyrir Kate, sem gekk brosandi á brott, virðu- leg eins og drottning. Innilegt þakklæíi til allra fjær og nær, fyrir auðsýnda vináttu og samúð' vi3 fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömnu, Jóhönnu Jónsdóttur frá Litlu-Háeyri, Eyrarbakka. Börn, tefndabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.