Tíminn - 30.04.1957, Blaðsíða 9
T í MI N N, þriðjudagiun 3«. apríl 1957.
129
— Akið þér að Yale klúbbn-
um. I
— Vanderbilt Avenue 50.
Sjá lfsagt herra. Ég hef verið
að hugsa um það herra, að ef,
borgarstjórinn hér í New York j
hefði nokkurn áhuga á að i
spara eins og tvær milljónir;
af peningum skattþegnanna •
þá ætti hann að taka sig til
og . . .
Mánuði síðar fór Joe aftur;
til New York, en bá vissi hann j
að Ann myndi vera á Berm-
uda. Hanh hrinedi til Kate
frá GibbsviUp tn vera vi«s
um að hún vnorí ekki unn-
tekin. oa k".-n nnn f í-
búðina klukkan siö um kvöld-
ið.
— Kigum vlð ekVí vð revna
að létt.a okkur eittbvað upn
áður en víð tökmn til við
vandamáiin, sqp-ði bann. f
þetta skinti er é<y búinn að
kaupa leikhúí-miðana. |
Þau borðuðn aftnr miðdegis
verð o . ai“ ov knmu stundvís-
levq 1 leikbúsið. en i fvrsta
hlóinu hesrar baii eentni fmm
að fá s<sr si>arettu sagði Kate.
— Við skulum taka fötin
okkar og fara..
Hún spnrði hvort hann vildi
aka henni heim, og þau sátu
þö fful í bifreiðinni eftir að
hún hafði sagt:
— Hvaða gagn er að þessu?
Én' fylgdist alls ekki með leik-
ritinu. Og ég snerti heldur
ekki matinn.
Þegar þau komu upp í íbúð-
ina sagði hún:
-- Viliið þér ekki blanda
mér da.ufa viskíblöndu: ég
kem aftur eftir andartak.
Hún kom aftur og kveikti
sér i sígarottu og tók glasið
sitt en lagði það óðar frá sér
aftur. _ I
— Ég hef hu.gsað einhver
óskön sagði hún. Einhver lif-
an^is óskön En ég ga.t ekki
átta^ mig alein. Þér verðið að
hjálna mér.
— Já sagði hann. i
— Þá gæti ég ekki búið á-
fram með Ann. Ég yrði að
finn° mér aðra ibúð.
__ T4 hað er rétt.
— Oa a.nnað til. Við vrðum
1 l'V'* o*cpt—
pp- o17,í ofl-'v vf Qovri'Tp
Konan vðar og Ann og Jobv
frétta bað begar í stað
og’ e^noíq- foreWrar minir. . . .
Hún ioit fÞótlega til hans en
leit strax aftur undan. Ég er
miö°' +"’i'vglvnd í eðli mínu,
sa°ðí v'ún. og ég héld það líði
ekki á löneu þnr til ég hitti
alls enga aðra Ég vrði alltaf
ein npmp hér væruð* í New
York Ov hvað vrði það oft?
Ekki oftar en einu sinni í
mánuði. En ésr hef þegar stig
ið fyrsta skrefið.
— Fyrsta skrefið?
— Ég hef sagt skilið við
manninn, sem ég hef haft
samband við. Ég er sannar-
lega trygglynd. Ég neyddist
til að hætta við hann strax
daginn eftir að við tvö höfð-
um verið úti saman. En þér
skuluð samt ekki fara að
seg.ja að ég hefði ekki átt að
gera þetca. Það er alveg mín
eigin ákvörðun.
— Annars liefði ég sagt yð-
ur að gera það ekki.
— Hjónaband kemur raun-
vernlega ekki til mála milli
okkar — enda hafið þér ekki
nefnt það. En mér liggur ekk
ert á að giftast. Ég hef ennþá
ekki kynnzt neinum manni,
sem ég hef viijað lifa með það
sem eftir er ævinnar, og ég
vil ekki giítast öðrum manni
en slíkum. Og svo . . . jæja,
svona er málið sem sagt vax-
ið. Þet a er nokkurn veginn
allt. og sumt, og þaðær reynd-
ar engin ósköp, eftir að ég
lief hugsað mig um í heilan
mánuð. Samt vildi ég segja
yður frá þessu. Og auðvitað
— það ætti að vísu að vera
óþarfi að segja það: ég hefði
ekki sagt neitt af því sem ég
hef verið að segja, ef ég vildi
ekki verða ástmær yðar.
Hann sat með olnbogana á
knjám sér og studdi fingrun-
um við gágnaugun og þagði
lengi. Að lokum sagði hann
lágt:
. — Þetta gæti ég hafa lifað
fyrir alla mína ævi. Og það
get ég sagt þér Kate, að ég
elska þig heitar en ég hef
nokkru sinni elskað nokkurn.
Heitar og dýpra — nei, ég hef
aldrei elskað neinn eins og
þig. Maður þekkir þetta þegar
kemur að því. Maður er viss.
Og milljónir manna hafa
aldrei lifað þetta; og milljón
ir kvenna. Og nú hefur það
gerzt í lífi mínu.
— Og nú skal ég segja þér
það sem mig hefur alltaf lang
að til að segja þér og einnig
hvers vegna ég vildi að við
ætturn kvöld saman.
— Ég vissi allt sem þú hef-
ur sagt mér hingað til. Nema
náttúrlega um hinn manninn.
Fyrir tveimur vikum vissi ég
að þú yrðir að flytja og allt
það. Að hittast aðeins mán-
aðarlega eða jafnvel annan
hvern mánuð. Að leyna því
fyrir öllum öðrum. Aldrei
fara út saman. Hvað held-
urðu að ég hafi ætlað að segja
þér, — góða Kate?
— Þú neyðist til að segja
það sjálfur, sagði Kate.
— Það var tvennt. Ég œtl-
aði að spyrja þig hvort þú
vildir gif tast mér þótt ég viti
betur hvað mælir á móti því.
Og þar sem ég vissi hverju
þú myndir svara ætlaði ég að
segja þér afc hugsa ekkert um
þetta frekar. Þú getur ekki
verið ástmey mín. Eins og þú
ættir að sitja hér alein og
bíða mín .— og mættir svo
ekki láía sjá þig með mér,
þegar ég kæmi loksins. Dett-
ur þér í hug að ég gæti látið
þig lifa þannig?
— Nei, það held ég ekki. En
ég er reiðubúin til þess.
— Ég sagði við þig kvöldið
sem við fórum út saman . . .
það var þegar við kvöddumst
. . . ég sagði að ég væri löngu
kominn yfir það að halda að
ég ætti eftir að vera aftur
með nokkrum. Það var bara
mín aðferð til að segja þér
að ég elskaði þig. En nú get
. ég bætt dálitlu við. Ég get
bætt við að ég mun alltaf
elska þig og mér mun alltaf
finnast þú hafa elskað mig.
— Og ég geri það, sagði
Kate. Ég ætlaði ekki að segja
það. En ég geri það.
— Viltu giftast mér?
— Nei, sagði Kate.
: — Hvers vegna ekki?
— Það yrði alveg eins
slæmt og ef ég yrði ástmey
þín. Og ég gerði þér næstum
því það sama. Það myndi úti-
loka þig frá vinum þínum.
Það væri hræðilegt þegar þú
hittir föður minn. Þú myndir
óttast það sem Ann hugsaði.
Þú fyndir alltaf aldursmun-
inn á þér og vinum mínum.
Jafnvel núna get ég varla
fengið sjálfa mig til að kalla
!þig Joe — vegna Ann.
i Hann brosti og sagði: —
Nei, ég hef tekið eftir þvi.
— Ég var einmitt hrædd
um að þú hefðir gert það.
í — Þá er þetta ákveöið mál
:— og ég er ekki óhamingju-
samur, Kate. Ég get varla
sagt hvað ég er laus við að
vera óhamingjusamur. Þú
elskar mig og ég elska þig. Þú
verður að leyfa mér að gefa
þér eitthvað — eitthvað dá-
samiegt. Ég veit alls ekki
hvað. En eitthvað alveg sér-
stakt. Má ég það?
— Já.
— Rúbín? Viltu eignast
rúbín?
— J á.
Hann stóð á fætur.
— Og nú er bezt að ég fari,
sagði hann.
— Nei, sagði hún. Þú ferö
ekki í nótt.
— Ekki?
— Nei. Ég vil að þú munir
alla ævi að mér var alvara
þegar ég sagðist elska þig. Á
morgun verðurðu að fara, en
ég vil að í nótt verðir þú eins
og ég væri ástmey þín eða við
værum gift. Við skulum elska
hvort annað og sofa saman —
það getur enginn tekið það
’frá okkur.
Þegar hún vaknaði um
morguninn lá hann og studd
ist fram á olnbogann og
brosti niður til hennar: —
jÞað er kominn morgun, Kate,
'sagði hann. Góðan dag, ástin
mín.
i — Góðan dag, Joe, sagði
hún. Hvað er klukkan?
I — Tuttugu mínútur yfir
átta, sagði hann.
i — Nakin eins og þegar ég
fæddist, sagði hún. Er það
ekki dásamlegt?
— Jú.
I
Hún rétti út höndina og
! ýtti burt klukkunni á nátt-
borðinu.
— Við stöðvum tímann,
sagði hún. Við skulum láta
isem hann væri ekki til.
i — Gott, sagði hann.
Landbúnaðarmál
(Framhald af 7. síðu).
þyngd einstaklinga getur verið mis
jöfn, eftir kyninu, allt frá 300 kg
upp í 600 kg. Ræktuð mjólkurkúa-
kyn í Finnlandi eru fituhá, eða
með 4,0—5,8% fitu. Að stærð eru
Norður- og Austfinnsku kynin svip
uð íslenzkum kúm. Meðalþyngd
íslenzkra kúa er áætlað 380 kg og
meðalfitan er 3,84%.
Verður nú frásögnin af rann-
sóknum Suvenvuos rakin. Suven-
vuo byrjar með því, að vekja at-
hygli á að bændur hafi yfirleitt
dálæti á stórum kúm, sumpart
vegna þess, að þeir halda að þær
mjólki betur og ennfremur að þær
endist betur en minni kýr. Þar
sem sannanir skortir fyrir því, að
stórar kýr séu fremri hinum, hef-
ir hann tekið þetta atriði til rann-
sóknar. Því næst er vakin athygli
á því, að stórar kýr þurfi meira
viðhaldsfóður, og að þær þurfi
meira af kjarnfóðri, ef þær eiga
að skila hárri nyt. Einkum sé erf-
itt að uppfylla fóðurþörf stórvax-
inna kúa yfir beitartímann án
aukafóðurs.
Hin ýmsu mjólkurkyn eru mjög
mismunandi að stærð. Venjulega
skipa stórvöxnu kynin einnig
hærri nyt en smærri kynin, en
þetta þarf auðvitað ekki að vera
vegna stærðarmunarins cingöngu.
Innan kynjanna sjálfra er nytin
nefnilega ekki hlutfallsleg við
stærð kúnna; þessir tveir eigin
leikar eru breytilegir hvor fyrir
sig, óháð hinum. Taki menn að-
eins tillit til stæroarinnar í kyn-
bótaúrvali, er alls ekki víst, að
þeir fái jafnframt góðar mjólkur
kýr.
Suvenvus rannsakaði allmargar
kýr af finnsku kyni sem gáfu af
sér yfir 250 kg. í smjörfeiti skýrslu
árið 1952—1953. Rannsóknin náði
til 337 kúa, sem var skipt í 3 þyngd
arflokka. Meðaltal livers flokks
var svo reiknað út og árangurinn
varð þannig:
Meðalnyt
Lifandi þungi Tala kúa kg. smjör-
kg. feiti 1
300—399 71 270 1
400—499 230 270 =
500—599 36 269 1
Taflan sýnir að nytin var ná- f
Frá starfsemi S.Þ.
(Framhald af 6. síðu).
lag þessara 10 þjóða nemur 10.822.
600 dollurum. Auk þess hefir ítal-
ía lofað framlagi en ekki ákveðið
upphæðina ennþá. Það er talið að
þetta fé nægi til að greiða björg- |
unar- og ruðningskostnaðinn, en |
hann reyndist mun minni en áætl-'
að var í fyrstu.
Framlög hinna tíu þjóða eru tal-
in upp hér og eru reiknuð í doll-
urum. Meðal þeirra þjóða, sem
lagt hafa fram fé eru Norðurlönd-
in, Danmörk, Noregur og Svíþjóð,
sem hafa lagt fram álitlegar upp-
hæðir, þegar tekið er tillit til fólks
fjölda í þessum löndum.
9
kvæmlega sú sama í öllum þyngd
arflokkunum. Þess er getið í grein
inni, að fundizt hafi kýr, sem
vógu aðeins 300 kg. og sem hafi
gefið af sér yfir 250 kg. smjörfeiti.
Sú tilgáta, að stærri kýr endist
betur í hárri nyt, er heldur ekki
á rökum reist. Margar tiltölulega
smávaxnar og grannholda kýr reyn
ast hafa mjög góða endingu, en
stórar og þriflegar kýr verða marg
ar skammlifar.
Þá er þess getið í greininni, að
600 kg. þung kýr þurfi 660 fóður
einingum meira árlega sér til við
haids en kýr, sem er 300 kg. Sé
gert ráð fyrir, að 300 kg. kýr geti
gefið af sér 225 kg. af smjöri, á
kýr, sem er 500 kg. að þyngd að
skiia 325 kg. af smjörfeiti, ef nyt
in á að samsvara fóðurneyzlunni.
Hinn finnski rannsóknarmaður
lætur þá skoðun í ljós, að oft sé
gert of mikið úr gildi stórvaxinna
kúa til frálags. Kúnni verði ekki
slátrað nema einu sinni, en hún
mjólki í mörg ár og éti fóður all
an tímann. Það tiltölulega litla
kjötmagn, sem fæst meira af
stóru kúnni þegar henni er lógað,
vegur á engan hátt upp á móti
mismuninum í fóðurkostnaði. Þetta
horfði öðru vísi við, ef kjötverðið
væri svo hátt, að það svaraði upp
eldiskostnaðinum. í Finnlandi
nemur frálagsverðið um 50% af
uppeldiskostnaðinum.
Suvenvus leggur áherzlu á það,
að ekki megi líta á þessa ritgerð
hans eða skýrslu sem neina lof-
gerð um hvorugan hópinn. Stór
ar kýr geti vcl átt rétt á sér við
viss skilyrði, ef þær uppfylla kröf
urnar um nógu háa nyt, en ekki
megi fordæma kú aðeins vegna
þess, að hún er lítil. Þá er lögð
áherzla á, að við verðum að líta
á nautgriparæktina frá hagrænna
sjónarmiði, en hingað til.
Rannsóknir þessar og þær á-
lyktanir sem dregnar verða af
þeim, eru athyglisverðar.
júl.
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
Arnesingar I
Úr til fermingargjafa. §
I Ársábyrgð fylgir hverju úri. 1
Úr og klukkur teknar til |
viðgerða.
Öll vinna unnin af
fagmönnum.
Verzlunin ÖLFUSÁ I
Selfossi.
...........................................
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiintiiiiii
Ástralía........
Bandaríkin .....
Kanada .........
Ceylon .........
Danmörk ........
Noregur ........
Svíþjóð ........
Holland.........
Libería ........
Vestur-Þýzkaland
1.000.000
5.000.000
1.045.000
3.600
500,000
1.000.000
770,000
500.000
4.000
1.000.000
Skrifstofu björgunarstjóra Sam-
einuðu þjóðanna, Wheelers hers-
höfðingja í Ismailia, átti að loka
þann 29. apríl, en þann dag var
gejt ráð fyrir að síðasta björgun-
arskip Sameinuðu þjóðanna myndi
sigla frá Súez-skurði.
(Frá upplýsingskariftsofu S. þ. í
Kaupmannahöfn).
í Stúlka |
i óskast á hótel úti á landi 1
i Uppl. gefur Halldór Sigurðs-1
i son, Edduhúsinu við Lindar-1
i götu. É
............ ..... 11111111 ■ 11111111111 ■ 111 ■ 111111111111111 ■ 111 iT
iimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiii{i
ÍBÚÐ
| í millilandasiglingum óskar eft 1
| ir 2 herbergja íbúð fyrir 1.1
| september. Þrennt í heimili. |
| Tilboð skilizt til blaðsins |
| merkt: „Reglusemi“.
iTiiiiiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
foflíí&tö / Timanum
iiiiiimmmimmmiimiiiiimimimmimimiiimiiiiiiM
Maðurinn minn,
Bjarrri Pálmason,
skipstjóri, Hávaiiagöt'u 25,
andaðist á Bispebjerg Hospital í Kaupmannahöfn 27. þ. m.
Salome Jónsdóttir.