Tíminn - 30.04.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.04.1957, Blaðsíða 12
Hitiirn kl. 12: VeBrið i dag: Suðvestan kaldi, þokusúld með köflum. „ ____a 1 Reykjavík 7 stig, Akureyri 7, Kaupmannahöfn 13, London 13, Þriðjudagur 30. apríl 1957. Karlakór Reykjavíkur syngur á hljómiistarhátíSinni. — (Ljósm.: HJM). UmfangsmíkiHi vörusýningu komið fyrir í porti Austurbæjarskólans Bygfl vertSur yíir portií og verður sýningarsalur rr.mir sextán hundru'ð fermetrar ati flatarmáli. Kaupstefnan gengst fyrir sýningu á vörum frá Tékkóslóyaldu, A-Þýzkalandi og Rúmeníu Kaupstefnan gengst fyrir umfangsmikilli vöi’usýningu hér í Reykjavík í sumar. Sýningunni verður komið fyrir í porti Austurbæjarharnaskólans og stendur yfir dagana 6. til 21. júlí. Vörusýning þessi verður með líku sniði og sú, sem haldin var fýrir milligöngu Kaupstefnunnar 1955. Þátttakendur í vörusýningunni í sumar verða Verzlunarráð Tékkóslóvakíu, Verzlunarráð þýzka alþýðulýðveldisins (Austur-Þýzkaland) og Rúmen'a. Bandaríkin bjóöa Jórd- aníu fjárhagsaðstoð Rússneska stjórnin varar vestræn ríki vití því afó haia afskipti af innanríkismálum Jórdaníu Washington—Amman, 29. apríl. — Bandaríska sendiráðið í Amman tilkynnti í dag, að Bandaríkin hefðu boðizt til að veita Jórdaníu fjárhagsaðstoð að upphæð 10 millj. dollara. Þjóðir þcssar senda hingað hundruð smálesta af sýningarvör- um og með þeim koma verzlunar- fulltrúar frá verzlunarfyrirtækjum fyrrgreindra landa. Handhægt er því að fá upplýsingar um allar út- flutningsvörur landanna og er til þess ætlazt að kaupsýslumenn og iðnrekendur geti gert viðskipti fyr ir milligöngu þessara verzlunarfull- trúa. Vaxandi viðskipti. Viðskipti við tvö þessara landa, Tékkóslóvakíu og Austur-Þýzka- land, hafa farið ört vaxandi síð- ustu árin. Við Rúmeníu hafa verið gerðir viðskiptasamningar undan- farin ár, enda þótt viðskipti hafi enn ekki verið hafin. í sumar verð- ur Rúmenía ekki með vörusýningu hér, heldur upplýsingamiðstöð um útflutningsviðskipti sín. Að sjálf- sögðu er tilgangur þessarar sýning ar að kynna íslenzkum neytendum framleiðsluvörur þessara landa og stuðla þannig að enn auknum við- skiptum. Sýning Tékkóslóvakíu stærst. Tékkóslóvakía sýnir vörur þrettán útflutningsmiðstöðva sinna á svæði, sem nær yfir sextán i þúsund ferfet og er þessi sýning umfangsmest. Sýndar verða alls konar vélar, stórar og smáar, flutn ingatæki, þar á meðal ný tegund af Skoda-bifreiðum, matvörur, bús- áhöld, krystall, vefnaðarvörur, alls konar smávörur, byggingavörur, skófatnaður og leðurvörur. Fyrir- tækið Technoexport hefir gert stóra samninga við okkur um raf- virkjun og mun sýna ýmis konar líkön af slíkum stórframkvæmd- um. Skurðstofa til sýnis. Sýning Verzlunarráðs austur- þýzka alþýðulýðveldisins verður ekki eins umfangsmikil, en þó mjög fjölskrúðug. Þar verður m. a. sýnd alls konar vefnaðarvara, smá- vörur og efnavörur. Þeir leggja einnig mikla áherzlu á fínvirkis og optiskar vörur, en þeir standa framarlega á því sviði. Þá má nefna að þeir sýna fullbúna skurð- stofu fyrir sjúkrahús með nýjasta tækjakosti í þéirri grein. Tízkti- ©g kvikmyndasýningar. Meðai nýjunga á tékknesku sýn- ingunni, sem vafalaust mun vekja mikla athygli, má nefna, að dag- 'lega verða tízkusýningar og þá sýndur kvenfatnaður nýjustu tízku. Tékkneskar íízkusýningarstúlkur (mannequins) munu sýna fatnað- inn. Þá verða kvikmyndasýningar alla dagana, sem vörusýningin stendur. Er hér um að ræða fræðslu-, skemmti- og framleiðslu- myndir frá sýningarlöndunum. Bráðabirgðaskáli reistur. I blaðaviðtali í gær sögðu tals- menn Kaupstefnunnar,. að vegna vöntunar á hentugum sýningar- skála væri mjög erfitt að koma upp slíkum sýningum sem þessari hér á landi. Væntanlega verður ráðin bót á þessu á næstunni með þeirri skálabyggingu, sem fyrir- (Framhald á 2. síðu). Flóð valda stór- tjóni í Texas margir drukkna —CHICAGO—NTB 29. ápríl: Mikil flóð eru nú í fylkinu Tex as í Bandaríkjunum og hafá 11 men ndrukkuað, en um 220 misst heimili sín í hamförunum. Veður spá er mjög óhagstæð og er búizt við nýjum vatnavöxtum með inik illi úrkomu og stormi. Samgöng ur hafa truflast mjög og mörg hundruð brýr hafa skolazt burt. Tjón er metið á milljónir dotlara. Iðnrekendur buðu kauphækkun S. 1. laugardag var fundur hald inn í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík og gerðust þar þeir atburðir, sem einsdæmi munu vera í verkalýðssögu landsins, að fyrir lá tilboð atvinnurekenda um að hækka laun verksmiðjufólksins um 3—6%. Vat- þetta samþykkt og þar með að segja ekki upp samningum. Þetta ketnur því spánskar fyrir sjónir, þar sem iðnrekendur hafa verið meðal hörðustu atvinnurek- enda í kaupdeilum og sjaldan lát ið undan fyrr en eftir harðar deil ur. Það, sem hér gerist er það, að íhaldið hefur náð völdum í Iðju og nú á að nota það félag til að örva önnur'félög til samningsuppsagna og verkfalla. Iðnrekendur, sem haft hafa uppi harmkvæii mikil um það, að iðnaðurinn bæri sig ekki, eru iátnir greiða herkostn- að Sjálfstæðismanna, og eru nú allt í einu aflögufærir til kaup hækkana. Sendiráðið skýrði frá því, að full trúar Bandaríkjastjórnar væru nú að ræða um aðstoð þessa við stjórn Jórdaníu. Skoðað sem viðurkeniiing. í yfirlýsingunni segir ,að ákveð ið hefði verið að bjóða lán þetta sem viðurkenningu fyrir þann kjark og áræði sem Hussein kon ugur og þjóð hans hefðu sýnt í atburðum síðustu daga. Utanríkis ráðherra Jórdaníu er fylgdi Huss ain til Saudi-Arabíu lét svo um mælt á biaðamannafundi í dag, að stjórn hans hefði ekki í huga að bjóða Richards sendifulltrúa Eisen howers í M-Austurlöndum til lands ins. Ráðherrann sagði, að Jórdanía fagnaði fjárhagsaðstoð, hvaðan sem hún kæmi, ef ekki fylgdu henni pólitísk skilyrði og bryti ekki í bága við frelsi og sjálfstæði landsins. Fréttarítari brezka útvarpsins. Tveir nýir þingmenn tóku sæti á Alþingi í gær, sem varanienn þingmanna, sem verða frá þing setu um skeið. Á fundi, sem haldin var í sam- einuðu þingi í gær voru samþykkt kjörbréf tveggja þingmanna, þeirra Gunnlaugs Þórðarsonar og Gunnars Gíslasonar. Emil Jónsson forseti sameinaðs Alþingis las upp bréf þar sem frá því var skýrt, að vegna fjarveru erlendis að minnsta kosti um tveggja vikna skeið óskaði Guðmundur I Guð- mundsson utanríkisráðherra eftir því, að varamaður tæki sæti fyr ir sig á Alþingi. En varamaður A1 þýðuflokksins er dr. Gunnlaugur Þórðarson. Þá las forseti ennfremur bréf, þar sem farið var fram á það að „til reynslu“? London—NTB 29. apríl: Talið er sennilegt, að brezka stjórnin muni innan skamms fara að fordæmi Bandaríkjauna og viðurkenna hið egypska Súez félag og fallast á rekstur þess á skurðinuin „til reynslu“. Brezka stjórnin mun taka á- kvörðun í þessu máli í samráði við stjórnir annarra landa í „not endasambandinu“ svo kallaða. Sel wyn Lloyd fer á miðvikudaginn á ráðherrafund NATO í París og ekki þykir ósennilegt, að ákvörðun in um viðurkenningu á egypska Súez-félaginu verði tekin áður en Lloyd fer til Parísar. segir, að það sé nú ljóst af öllu, að stjórn Jórdauíu sé staðráðia í því að halda fullri vinsemd vi(8 Egyptaiand og Sýrland sem öna ur Arabaríki um leið og hún berð ist af alefli gegn konunúnismaa um. HARÐORÐ YFIRLÝSING RÚSSA. Rússneska utanrlkisráðuneytið gaf út yfirlýsingu í dag, þar sem Vesturveldin, sérstaklega Banda- ríkin svo og öfgasinnar í ísrael og íran eru harðlega varaðir við því að skipta sér af innanríkismálum Jórdaníu eins og segir í yfirlýs ingunni. Nýjustu atburðir í Jórd aníu hafi verið samsæri heima valdasinna og hafi í för með sér alverlega ógnun við friðinn í heim inum. Heimsvaldasinnar séu hér að gera tilraun til að ræna Araba ríkin fjársjóðum sínum og endur vekja nýlenduveldið. varmaður Jóns Sigurðssonar á Reynistað taki sæti á Alþingi, þar sem Jón kvaðst verða að vera fjarri þignstörfum um tveggja vikna skeið, sakir anna við sveitar störf heima í héraði. Varamaður hans, sem annar þingmaður Skag firðinga er séra Gunnar Gíslason. Sjálfstæðismenn sátu hjá. Kjörbréfanefnd samþykkti ein> róma að mæla með samþykkt á kjörbréfi Gunnar, en Sjálfstæðia menn sátu hjá við atkvæðagreiðslu að viðhöfðu nafnakalli um kjör- bréf Gunnlaugs. Gerði Bjarni Ben ediktsson grein fyrir hjásetunni með því að vitna til þeirrar fyrrí afstöðu flokksins, sem telur að A1 þýðuflokurin eigi ekki rétt á upp bótarþingsætum og því ekki vara manni í stað uppbótarþingmanns. Virðuleg útför frá Lágafellskirkju Mosfellssveit. Á laugardaginn var jarðsung* inn frá Lágafellskirkju elzti bóndi Mosfellssveitar, Helgi Finnboga- son að Reykjahvoli, sem náði 84 ára að aldri. Hafði Helgi búið á jörð sinni Reykjahvoli í tæp 60 ár. Mikið fjölmenni var við útför ina frá Lágafellskirkju og að henni lokinni buðu niðjar Helga til erfia drykkju í HlégarðL Fiintíurjnií í Sirassborg: skctið til dómstéla til laasnar STRASSBORG—LONDQN, 29. apríl. — Fulltrúar 13 þjóða í EvrópuráSinu hafa undirrifað samning um friðsamlega lausn allra þeirra deilna, sem upp kunna að rísa á milli þessara landa. Meðal þeirra eru Bretland, Frakkland og V-Þýzkaiand. Löglegum deáium mun hér eftir verða skotið til alþjóðadóm- stólsins í Haag. Sérstök sáttanefnd skal fjalla um ólöglegar deilur. Tveir nýir þingmenn tóku sæti a Alþingi í gær Gunnl. Þórðarson vegna f jarveru Guðm. I. Guðmundssonar og Gunnar Gíslason, sem kemur fyrir Jón á Reynistað Viðurkenna Bretar rekstur egypska Súez-félagsins innan skamms

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.