Tíminn - 30.04.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.04.1957, Blaðsíða 11
T f M IN N, þriðjudaginn 30. apríl 1957, 11 Lyftum voru hjarta og hug hefium sál a3 dygg'ðavegi, vígjum hugsun vorsins degi, víkja skulum iilu á bug. Þökkum Drottni, þökkum giaSir þennan fyrsta sumardag. Verði iíf vort líknarraðir, líkjumst fögrum gróðrarbrag. Halldór Kolbeins. -------------N NI DÆMALAUSI Kaupstefnan biður kaupsýslumenn í Reykjavík, er hafa umboð fyrir verzlunarfyrirtæki í Tékkóslóvakíu og Austur-Þýzkaland að mæta á fundi í Tjarnarkaffi kl. 4 e. h. í dag, vegna fyrirhugaðrar vöru sýningar í sumar. Eins manns þyrilvængjan virðist eiga mikla framtíöarmöguleika. Tegund sú, sem sést hér á myndunum er nú notuð í bandaríska hernum. Dagskrá Ríkisútvarpsins fæst í Söluturninum við Amarhól. Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðui'fregnir. 18.30 Hús í smíðum VII. Sig. Tlior- oddsen verkfræð'ingur. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: íslenzka kristniboðið í Konsó. 21.00 Sænska háskólaborgin Uppsalir Dagskrá tekin saman af Bo Almquist sendikennara og Baldri Jónssyni stud. mag. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Þriðjudagsþátturinn". 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna, tónleikar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins son). Sinfóníutónleikar í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 9 e. li. Sinfóníuhljómsveit Islands Stjórnandi: Olav Kielland Ávarp: Heiðursforseti Tónskáldafé- lagsins, dr. Páll ísólfsson. Skúli Halldórsson: Sogið, forleikur fyrir hljómsveit. Helgi Pálsson: Canzone og vals. Sigursv. D. Kristinsson: „Draumur vetrarrjúpunnar". sinfónisk mynd. Páll ísólfsson: Tvö sönglög: Fyrr var landið fjötrað hlekkjum Heimir Einsöngur: Guðm. Jónsson. Árni Björnsson: Hljómsveitartilbrigði við rímnal. Jón Nordal: Sinfonietta seriosa. Jón Leifs: x Tvö sönglög: Vöggulag. Máninn líður. Einsöngur: Kristinn Halisson. Jón Leifs: Minni íslands, forleikur op. 9. Lokasöngur: Þjóðleikhúskórinn. 19.00 Tónleikar (plötur). 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hátiðisdagur verkalýðsins. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Tónleikar. 22.45 Danslög (plötur). 01.00 Dagskrárlok. Frá fél. ísl. dægurlaga- höfunda Verðlaunaafhendingu í flokki gömlu dansanna fór fram sl. fimmtudág að Þórskaffi. Höfundar, sem verðlaun hlutu reyndust vera þessir: Fyrstu verðlaun: Fyrir lagið „Stung ið af“, polki eftir Skugga. Höfundur Jóhannes Jóhannesson, texti eftir Núma Þorbergs. Önnur verðlaun: „Cigguvalsinn" eft ir Hjartagosa. Höfundur Ásta Sveins dóttir, texti eftir Vasa. Þriðju verðlaun: „Ást við fyrstu sýn“ polki eftir Ö. Höfundur Jónat- an Ólafsson, texti eftir Núma Þor- bergs. Það var J. H. kvintettinn sem sá um flutning gömlu dansanna ásamt Sigurði Ólafssyni söngvara. Um leið og verðlaunaafhendingin fór fram voru ennfremur leikin 5 lög er næst urðu að stigatali. Þar með er þessari fyrstu keppni ó vegum Félags ísl. dægurlagahöf- nnda lokið og geta þeir höfundar, sem lög sðndu í keppnina vitjað nótnahandrita sinna hjá Jóhannesi Jóhannessyni, Laugavegi 68, sími 81377. Þriðjudagur 30. apríl Severus. 120. dagur ársins. Tungl í s$5ri kl. 12,52. Árdegis flæði kl. 5,29. SíðdegisflæSi kl. 17,45. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVTKUR i nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Síml Slvsuvarðstofunnar er 5030. HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20. Laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 81684. Tímsrit: SAMTÍÐIN, maíblaðið er komið út, fró'ðlegt og skemmtilegt að vanda. Sigurður Skúlason skrifar forustugrein um háborg ísl. sjómanna, sem er að rísa. Guðm. Arnlaugsson skrifar skákþátt, Árni M. Jónsson bridgeþátt og Sonja gamanþátt sinn: Samtíðarhjónin. Freyja birtir fróðlega kvennaþætti. Framhaldssagan heitir: Presturinn og dauða höndin. Þá er grein um frú Mariu Curie, fyrstu konu, er hlaut Nóbelsverðlaun, vísnaþátturinn skáld in kváðu, verðlaunaspurningar, ásta mál, íslenzkunámsskeið blaðsins í málfræði og stafsetningu, bókafregn- j ir, skopsögur o. fl. Kápumyndin er af dansmeyjunni Lili St. Cyr í kvik- I myndarhlutverki. 12-7 <£>/&>&, -tKZ /,</& Fyrsta sumardags morgun Sumar keinur, sólarfrón sveipast geislum dagstjörnunnar, hækkar veldi hamingjunnar hyllir augað dýrleg sjón. Vaxa Ijósssns völturúnir, verður dýrð á hverr: grund, vefjast sumri vetrorlúnir verkmenn Drottins morgunsfund. 344 Lárétt: 1. og 19; staður á fslandi (ef), 6. bæjarnafn, (Árn.), 8. elskar, 10. illa unnið verk, 12. á ullardúk, 13. stefna, 14. á trjám, 16. stingur, 17. gjalla. — Lóðrétt: 2. gróðurhólmi, 3. bókstafur, 4. undan heybagga, 5. nafnfræg kona á 18. öld, 7. hrista, 9. lítill askur, 11. hæða, 15. hrjósturs (jarðar), 16. ein . 18. fangamark (rith.). Lausn á krossgátu nr. 343: Lárétt: 1. + 19. Litla-Hraun. 6. sía. 8. ars. 10. góa. 12. Sæ. 13. ar. 14. aða. 16. urt. 17. unn. — Lóðrétt: 2. iss 3. Tí. 4. lag. 5. masar. 7. varta. 9. ræð. 11. óar. 15. aur. 16. Unu. 18. NA. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Anna Kristjánsdóttir, Sóleyjargötu 33 og Haukur Steinsson Þorfinnsgötu 6. — Þetta er léleg tegund af tyggigúmmíi. Það borgar sig ekki að hirða það. SKIPIN «s FLUGVfiLARNAR Skipadeiid SIS. Hvassafell fór framhjá Kaupmanna höfn 28. þ. m. á leið til íslands. Arn- arfell fór frá Þorlákshöfn í gær áleið is til Kotka. Jökúlfell er í Gdynía, fer þaðan til Rostock. Dísarfell er á Þórshöfn. Litlafell er í olíuflutning um í Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamrafel lfór framhjá Gbraltar 27. þ. m. á leið til Batum. Lista er á Siglufirði, fer þaðan til Húsavkur. Hf. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss er á Húsavík, fer þaðan væntanlega í gær til Reyðarfjarðar og út þaðan til Rostock. Dettifoss er í Keflavík, fer þaðan til Akra- ness og Hafnarfjarðar. Fjallfoss cr væntanlegur ti IReykjavíkur í nótt frá Rotterdam. Goðafoss fór frá New York 23. til Reykjavikur. Gull foss er í Leith, fer þaðan á morgun 30. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 28. frá Hamborg. Reykjafoss fór frá Gautaborg 26. til Reyðarfjarðar, Akureyrar, Akra ness og Reykjavíkur. Tröllafoss cr í New York, fer þaðan væntanlega á morgun 30. til Reykjavíkur. Tungu foss er væntanlegur til Reykjavík ur í dag frá Hull. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Ós- lóar, Stokkhólms og Helsingfors. — Flugvélin er væntanleg til baka ann að kvöld og fer þá til New York. Loftleiðir. hf. Saga er væntanleg kl. 7—8 árd. í dag frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 10 áleiðis til Óslóar, Kaup mannahafnar og Hamborgar. Edda er væntanleg kl. 7—8 árdeigs á morgun frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9 áleiðis til Berg en, Stavangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Hamborg áleiðis til New York. SÖLUGENGIl I sterlingspund 45.70 1 bandaríkjadollar . . . . 16.32 1 kanadadollar .... . 10.70 100 danskar krónur . . . . 236.30 100 norskar krónur . . . . 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finnsk mörk 7.09 : 1000 franskir frankar 46.63 ! 100 belgískir frankar . . . . 32.90 ! 100 svissneskir frankar ... 376.00 100 gyllinl «31.10 < 100 tékkneskar trórn*- 126.67 . Ráðningarsfofa landbúnaðarins í Búnaðarfélagshúsinu er opin virka daga kl. 9—12 og 1—í nema á laug- ; ardögum, aðeins fyrir liýdegi. Simi 82200. '---- DEN i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.