Tíminn - 18.05.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, laugardaginn 18. maí 1957.
mmmMmmmmmmmamfflmmMmmmmM
MARTHA OSTENSO:
RIKIR SUMAR
í RAUÐÁRDAL
8
— Leiðist. Þú veizt, að mér
mun ekki leiðast. Ég mun
hefja píanókennslu jafn-
skjótt og þú ert farinn. Það
mun taka hug minn allan og
ég hefi nóg að starfa. Og
veiztu hvað ég hefi verið að
hugsa um? Ég ætla að láta
senda mér gamla orgelið hing
að og láta nemendur mína
læra á það og kynnast þannig
hljóðfæraleik löngu liðins
tíma.
— Norma, þú er óbetran-
leg hugsjónakona. Hann hélt
fingrum hennar að vörum
sér. — Ef þú finnur einn góð
an ungling meðal alls þessa
lausungarlýðs, sem nú er að
alast upp, ertu ánægð.
— Þú ert óréttlátur í garð
æskunnar nú á dögum. Hún er
ekki ýkia frábrugðin ungling
unum fyrr á árum, og ekki
verri. Ef til vill þarf heilt
heimsstríð til þess að sann-
reyna það. Hún þagnaði.
— Nú er tunglið horfið.
Ég sé það ekki lengur.
— Ég sé þig, og það er mér
nóg. Mig iangar til að segja
einhver fögur orð og ljóðræn
um ljós augna þinna og yndis
leik vara þinna, en ég finn
engin orð. Ég aðeins elska
þig af allri sálu minni, Norma
Veiztu, hvað mér er fest í
huga. Ef endurfundum okkar
hefði borið saman svolítið
fyrr, mundi ekkert hafa af
þeim sprottið milli okkar. Mig
óar núna við að hugsa til
þess, en þetta er satt.
— Þetta er gott eins og það
er, vinur minn. Þetta verður
okkur báðum svo miklu dýr
mætara á eftir.
Ég iðrast ekki. Þú verður að
trúa bvi.
Morgunandvarinn bar til
þeirra lágan nið líkastan
blíðu hvísli. Hann kom yfir
ána handan úr dalnum eins
og fyiking huldra og horfinna
vera í rninningum liðins tíma.
Það var sem þessi skari færi
um himin undir fölnandi
stjörnum morgunsins. Undan
snertingu hans hafði ungt
hugrekki bognað fyrr á tím
um og ungar ástir hörfað
undan til drauma sinna, sem
aldrei rættust ....
FYRSTA BÓK:
Litið um öxl til liðinnar
aiáar
Rauðir og gráir uxarnir,
plógurinn sem bylti moldinni
og hinn herðabreiði, ungi mað
ur með mikið hárið — allt
féll þetta sem greypt í mynd
lands og himins þetta kvöld
seint í maí árið 1870. Hátt
grasið riöaði við og féll síðan
hægt til jarðar um leið og
plógstrengurinn byltist við
en svört moldin kom
upp í sólarljósið í staðinn. Og
þessi svarta mold varð óað-
skiljanlegur hluti myndar-
innar ásamt uxunum, plógin
um og manninum í ljóma
kvöldsólarinnar.
Maðurinn hét Ivar Vinge.
Hann var aðeins tuttugu og
fjögurra ára. Hann horfði blá
gráum augum út yfir ekrurn
ar fimm, sem hann hafði þeg
ar brotið og herfað með herfi,
sem hann hafði sjálfur smíð
að úr askviði úr skógi síns
eigin lands. Þessi augu virt-
ust tilheyra miklu eldri
manni, og það starf, sem að
baki lá, var líka fullkomlega
starf þroskaðs manns, því að
lega. Þú hlýtur að vera geng
inn af göflunum, maður minn.
Eftiritsmenn stjórnarinnar,
sem skoðuðu þetta land, sögðu
það í skýrslu sinni, að það væri
ekki til annars nýtt en beitar
fyrir nautpening. Og naut-
peningurinn vill nú ekki líta
við því lengur, ekki einu sinni
bufflarnir.
Og nú var hann aö bylta
þessari mold, sem lá undir
silfurgráum grasverðinum, og
hún hafði þegar sagt honum
þá sögu, að hann taldi sig sig
ekki lengur þurfa vitnanna
við. Hér var verk að vinna fyr
ir hina iðjulausu, og hér var
hægt að afla fæðu handa hin
um hungruðu. Hér gafst
þreyttu hjarta vær svefn eft
ir erfiði dagsins. Hér lá hið
svarta, lifandi gull mannsins.
Augu hans leituðu út í bláan
sjóndeildarhring norðursins
yfir grassjó sléttunnar.
Og nú þegar sveittir uxarn
ir þrömmuðu niður að vík-
inni, sem skarst inn í árbakk
ann við land Ivars, hugsaði
hann um það með undrun,
hve dagsbirtan var stutt.
Þetta voru lengstu dagar árs
ins, og hann vann myrkr-
anna á milli, en þó vissi hann
aö honum mundi ekki tak
ast að ljúka hinum nauðsyn
legasta undirbúningi áður en
Magdali kæmi með börnin.
Plægingin, já hann var á
nægður með hana, hún hafði
gengið vel og einnig sáning
in. Hann hafði haft unun að
því að sáldra korninu yfir
moldina úr pokavestinu, sem
hann bar. En það mundi
i verða erfitt fyrir Magdali að
búa í tjaldvagni, og þegar
leið að komu hennar felldi
i
I
|
— Á eftir? Þú heldur þá,
að við munum eiga eitthvað
eftir saman? Þú trúir því?
— Já auðvitað. Ef ég tryði
því ekki, væri mér lífið óbæri
legt.
Brill var þögull um stund.
— Þú þarft engu að kvíða,
Norma. Michelsen segir, að
skilnaðurinn verði kominn í
kring á lögformlegan hátt í
október. Heittu mér því, að
. . . . Hann tók um vanga
hennar og kyssti hana létt.
— Þú ætlar ekki að láta þér
leiða~í á meöan ekki að iðr
asi ei ir neinu, og ekki að
óttast? í þetta sinn erum við
á réttri leið. í þetta sinn eiga
Shaleem og Wing samleið.
Hún hikaði aðeins andar-
tak. Hann lagði höndina á
hjartarstað hennar og fann
léttan slátt hjartans.
— Mér mun ekki leiðast og
ég mun ekki iðrast eftir neinu
sagði hún og þrýsti sér að
honum með mýkt og fjaður
magni hins unga líkama síns.
Og ég óttast ekki — ég ótt
ast ekkert. Ég heiíi þér því,
Brill, ég heiti þér því, vinur
minn.
— Jafnvel ekki þótt Alice
kæmi aftur fram á sjónar-
sviðið, áður en skilnaðurinn
kemst í kring? -
— Jafnvel þótt svo verði.
hann hafði þegar sáð höfrum
og byggi í allstóra landspildu,
svo að hann hefði mátt vera
hreykinn af dugnaði sínum. I
En ívar var ekki af þeirri
manngerð, sem miklast af
verkum sínum. Hamingjan —:
eða kannski guð, sem hafði I
litið til hans frá himni sín
um — hafði leitt hann á j
þetta skógarsvæði á bakka!
árinnar, sem þeir kölluðu
Rauðá. Þar hafði hann fengiö
að nema hundrað og sextíu
ekrur lands.
Ef veður héldist gott til
kvölds og allan næsta dag,
mundi honum enn takast að
brjóta tvær ekrur til viðbót
ar með hinum frumstæðu
jarðyrkjutækjum sínum. Hér
ætlaði hann að setja niður
kartöflur, gulrætur og næpur.
Hann hafði komið meö útsæði
og fræ með sér frá Wisconsin. j
Hann brosti þegar honum
varð hugsað til hins kátbros-
lega póstekils, sem hann
hafði hitt í áningarstað
fimmtíu mílum sunnar, þar
sem haim-hafði áð um stuhd
til þess að hvíla uxana eftir
, erfiðan dag yfir vegleysur.
' — Þú ætlar þó ekki að
segja mér, að þú hafir í
hyggju að rækta grænmeti í
j þessum leir á árbakkanum,
I hafði póstjekillinn sagt háðs
hann nokkrar eikur frammi á
árbakkanum, hjó af þeim
greinarnar og sagaði boli
þeirra niður í hæfilegar
lengdir, og nú stóð þessi viö
arstafli tilbúinn til húsagerð
ar.
Hann hlóð bolunum hverj
um ofan á annan og þétti
veggina með leir úr ánni.
Þetta mundi verða sæmileg
húsmynd, höll í samanburði
við grenið, sem hann hafði
búið í síðasta mánuðinn. En
þetta var tafsamt verk, jafn
vel þó að hann byggði úr trjá
bolunum börkuðum.
Og svo var eftir að plægja
og herfa svo sem tvær ekrur
lands fyrir draum sinn —
drauminn um hveitið. Það
yrði að plægja aftur að hausti
þegar hið safaríka gras væri
rotnað ofan í moldina. Haust
plægingin gerði landið reiðu
búið til herfunar og sáning
ar snemma að vori, þegar
frostið væri farið úr efsta
jarölaginu. Hann mundi
kannski verða að senda til
St. Paul eftir útsæðishveiti,
og það mundi verða dýrt. Og
þá yrði þetta aöeins vafasöm
tilraun. Allir höfðu sagt hon
9
Reykhús
Símar 4241 og 7080
niiiiiiiniiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiimm
piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimmmiiiiimmiimmmiimmmmiimmmmiimmiimiiimmmiiinii
Úrvals hangikjöt
1IIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIII ii i!iiiiiiini]iii ii iii iiiiiiiiiiiii iii iiin iii iii ii iii iiiu iii ii iiiiu iii iii iii ii iiin ii jin iii iiiiijiiiiiiiiuifiiiii
aJeinf
/
HYJA GILLETTE
1957 RAKVÉLIN
• Gillette vélin cr hraðvirk
• Málmhylki með 4 bláum
blöðum og hólfi fyrir
[yrirhafur
Gillette
Raksturinn endist allan daginn
Heildsölubirgðir: GLÓBUS hf. Hverfisgötu 50, sími 7148
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliuillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
W.W.WAVAV.VAY.VWAV.V.V.W.'AV.'AVWW
Gerist áskrifendur
að TÍMANUM
Áskriftasími 2323
V,AWJVW.SV.\VWiWAWAW.\SW.,.V.,.V.V.%AWWÍÍÍ