Tíminn - 18.05.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.05.1957, Blaðsíða 5
TÍMINN, laugardaginn 18. maí 1957. 5 Orðið er frjálst: Guðm. Þorsteinsson frá Lundi - KVITTANIR SÍÐAN ÉG STAKK hér síðast nið- ■ur penna um refaveiðimál, hefir það gjörzt, að farin eru að berast svör frá eitrunar-sinnum. Var það ekki vonum fyrr, — en skárra seint en aldrei, að þeir fengu málið. j Skal þá sýna lit á að kvitta: 26.3. ritar Sigurður Snorrason í Tímann. Málflutningur hans er j hógvær, og sarna má segja um Þorstein Böðvarsson í Tímanum ’ 30.4. Báðir eru þeir mjög sann- ’ færðir um að eitrun fyrir refi sé mikið bjargráð, og halda henni mjög fram. Þó er sá Ijóður á mál- flutningi þeirra, að S. Sn. vill enga afstöðu taka til þess, hvort rétt- mætt sé að skipta refastofninum í hrædýr og bíti — og Þ. B. varla heldur. Þetta er óheppileg byrjun, því þarna er kjarni deilunnar mjlM þeirra sem mæla með eitrun og hinna, sem andmæla. Vafalaust hafa þeir S. Sn. og Þ. B. fylgst með því, sem skrifað hef- ir verið í blöðin um þotta í vetur. Geta þeir þá varla hafa varizt að taka eftir því, að flestir þeir, sem þar lögðu á móti eitrun, eru menn, sem hafa alveg sömu hagsmuna að gæta og þeir þ. e. bændur. Sé ég því enga ástæðu til þess að efa, að þeim þyki alveg eins vænt um kind urnar sínar, og langi til þess að efla afrakstur iðju sinnar, engu síður en þá S. Sn. og Þ. B. Virðist þá og lítil nauðsyn heldur að lesa þeim langa pistla um það, hvað tófan sé hættuleg fé þeirra, eða hve þrælslega hún fari með bráð sína. Slíkt allt er þaulkunnugt þeim sem verið hafa smalar frá bernsku og síðan jöfnum höndum bændur og refaskyttur. Hef ég heldur eng- an heyrt neita því, að eyða þurfi tófunni með þeim ráðum, sem til- tæk eru. ÁGREININGURINN er um það, að flestir sem um þetta hafa ritað frarn að þessu, trúa ekki á æskileg- an árangur eitrunar, — en svo koma aðrir og telja hana áhrifa- ríkasta ráðið gegn tófunni (og þeir ofstækisfyllstu einhlýtt). Þessi skoðanamunur byggist eingöngu á því, hvort allar tófur éti hræ (og séu þar með líklegar til þess að taka eitur) eins og eitrunarsinnar segja, eða aðeins hinar lélegustu og lakast greindu, eins og hinir halda fram. Það mun viðurkennt, að nútíma- bændur reyna flestir að kynbæta bústofn sinn. Því hlýtur það að . vekja íurðu, þegar þeir bregðast við eins og þeir hefðu aldrei heyrt neitt slíkt nefnt, ef minnst er á að eitrun kynbæti refastofninn. Skil ég þar illa jafngreindan mann og Þ. B. Hann telur víst að bítir og hrædýr tímgist saman — og því held ég að allar skyttur trúi, en ályktanir hans út frá því þykja mér í hæpnaista lagi. Setjum svo, að slíkt refapar eignist 6 yrðlinga. Væri þá nokkuð ósanngjarnt að bú ast við að þrír líktust hvoru for- eldranna? En tækist nú að sálga hinum þrem hræætum á eitri áður en þær komast af æskuskeiði (sem raunar mun hærri hlutfallstala en reýnslan bendir til). Eru þá ekki líkur til að þeir yrðlingarnir verði herskárri, sem vara sig á eitrinu, en hinir hefðu orðið, og því fleira sem lifir hlutfallslega af harðgjörð ari og hyggnari dýrunum erfist þeirra eiginleikar? Eða er máske allt skraf um arfgengi aðeins mark laust hjai, til þess eins að fóðra nokkra embættismenn? ÞÓ MARGIR HAFI kveðið fastara að orði gegn eitrun en Jón heitinn í Ljárskógum, ætla ég að tilgreina hér ummæii hans, tilfærð í bók- inni Á refaslóðum, bls. 155—156: „Fyrstu eitrunarárin drápust dýr- in unnvörpum, svo að þau gjör- eyddust í sumum héruðum lands- ins. En árin liðu og fækkaði smám saman þeim dýrum sem létu eitrið freista sín. Síðustu árin fyrir 1918 hefir því árangurinn orðið af skornum skammti. Dýrunum hefir fjöigað stórum um land allt, og bít- ur aukist ótrúlega mikiö, þrátt fyr- um, sem hafa óbilandi trú á því, en áðrir landsnienn, sem líklega eru töluvert fleiri, mættu vera sjálf- ráðir að sínum aðferðum, þ. m. að taka upp nothæft nýmæli. ir öfluga eitrun og árangursmik)a grenjavinnslu í mörgum héruðinn landsins. Höfuð-verkefni eitursins er því lokið. Melrakkinn er að vaxa upp úr því að láta freista sín, nema ef til vill i grimmdar harð- indum og ætisleysi. Og fall þeirra! EN ÞESSU er ekki svo farið. Má fáu dýra, sem verða því að bráð, I kalla liðlega af sér vikið að koma veldur því einu, að við fækkunina I í gegn um Alþingi eitrunarskyldu batnar í búi hjá varfærnasta, en þeirri, sem nú gildir, án þess að um leið hættulegasta afbrigðinu, j vekja þingmeirihluta til umhugs- bítinum. Því færri dýr, því betri1 unar, hverju þeir eru að Ijá lög- lífsskilyrði. Um eitrið sjálft er það festu með sinnuleysi sínu. Og enn að segja, að það er eitthvert allra. er þessi reginvitleysa knúin þar á- bragðversta lyf sem gerist, og get- ’ fram með hnúum og hnefum. Tak- ur tortrygginn melrakki orðið þess var, án þess að eta sér til óbóta. Og þó eitrið sé venjulega talið Iykt arlaust, má gjöra ráð fyrir að hinni næmu þefvísi þeirra verði ekki Fermingarbörn á Ákranesi 19. miaí ist það í annað sinn, verður það sorglegt en sígilt dæmi um að fleiri öfl geta ráðið í löggjöf en mannvit og sanngirni. Þá kemur þ. 16. 4. s. 1. Sæmund- skotaskuld úr því, því algengt er \ ur Ólafsson öslandi fram á ritvöll- að dýrin hringsnúist umhverfis eit urhræið í margra metra fjarlægð“ Þessi orð þarfnast engra skýringa BAÐIR GETA ÞEIR S. Sn. og Þ. B. um eitt tilfelli hvor, þar sem bíf ur hafi ,,horfið“ eftir eitrun. Varla er hægt að teija það sönnun þess að hann hafi drepizt af eitri. A. m. k. þeir, sem lengi hafa stundað refaveiðar, trúa því að bítur geti fært sig til þegar búið er að eitra mikið á takmörkuðu svæði, og fuglar fara að drepast af því. En jafnvel þó bítur færi sig undan eitrun, yrði það „skammgóður vermir" ef rækt yrði eiturskylda um land allt — því fáar 'skyttur a. m. k. munu trúa því að rebba verði svo bilt, að hann hrökkvi út af í's- landi — þó mikið standi til að eitra. En þegar bitvargur hefir verið ■eltur uppi og skotinn, sem oft-1 framkvæmdir með því að ast verða endalok þeirra, þá þarf ekki meiri vangaveltur út af hon- um. Síðustu árin hefir verið eitrað allrækilega í nokkrum sveitum hér suðvestan lands. Væri það ör- inn í Tímanum — og er ekki blíð- legur, sem varla er von, því hann hefir uppgötvað afar vonda mann- tegund, svok. „fína menn“. Ég varð mjög forviða, því hingað til hefi ég haldið að fínir menn væru ágætir- menn, reglulegir höfðingj- ar, svona næstum eins og S. Ó. TÖKUM T. D. mann, sem skarar heldur fram úr sínum jafnöldrum í sveitinni, og þykir þá að vonum, lág þeirra sjónarmið, sem gjöra sig ánægða með að pæla mold, moka skít, snúast við ær og kýr, og þvílíkt, en hefir hærri hugsjón- ir. Rífur sig upp úr slíkri smæð, flytur til höfuðstaðarins, stofnar til atvinnureksturs, vinnur dag hvern með „hnýti um hálsinn og hvítt framundan", verður ráðandi kraftur í margs konar félagsskap, formaður (á landi) og hvað eina og kórónar svo dugnað sinn og stofna fjárbú sér til gamans, þegar bernskuminningarnar og „sveita- rómantíkin“ fara að kitla hann á fullorðinsárunum. Sem líkast þessu hafði ég hugs- að mér fínan mann. En það lítur Stúlkur: Alfa Eyrún Ragnarsdóttir, Jaðarsbraut 39. Alma Hákonardóttir, Sunnubr. 18. Anna Lilja Kjartansd., Suðurg. 92. Betty Kristín Fearon, Heiðarbr. 39. Bjarndís Gunnarsdóttir, Skagabr. 19 Bjarney Steinunn Einarsdóttir, Melateig 16B Elínborg Sigurðard., Vesturg. 144 Emilía Petrea Árnad., Melteig 7 Erla Janny, Heiðarbraut 37 Erla E. Odddóttir, Heiðarbraut 6 Ester Jóhannsdóttir, Akurgerði 22 Fríða Guðrún Felixd., Vesturg. 113 Guðbjörg Hjaltad., Merkurteig 4 Guðfinna Sigurðard., Laugarbr. 13 Guðrún Þórðardóttir, Melteig 4 Gyða Guðbjörg Jónsd., Kirkjuhvoii Halldóra Hákonard., Swlustöðum Hugrún Valný Guðjónsdóttir, Skagabraut 48 Inga Svava Ingólfsd., Vesturg. 40 Ingibjörg Jóney Kjartansdóttir, Vailholti 17 Ingibjörg Rafnsdóttir, Heiðarbr. 13 Ingibjörg Ragnarsd., Mánabr. 11 Jónína Guðnadóttir, Suðurgötu 57 Jónína Gróa Jónsd., Vesturgötu 71 Jórunn Róbertsdóttir, Sunnubr. 26 Kristín Sesselja Einarsdóttir, Heiðarbraut 55. Kristín Munda Lárusdóttir, Heiðarbraut 34 Laufey Soffía Ingimundardóttir, Sóleyjargötu 12 María B. Vestmann, Bjarkarg. 3 Ólöf Gunnarsdóttir, Sunnubr. 8 Ólöf Sigurðardóttir, Skagabraut 5 Ólöf Snorradóttir, Suðurgötu 98 Sigríður Elíasdóttir, Heiðarbr. 9 Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Suðurgötu 89 ugg sigurleið, ætti þess þegar að út fyrir að mér hafi skjátlast, a. m. vera farið að gæta í lækkun refa- eyðingarkostnaðar. Svo virðist þó ekki vera. Beri maður saman ein- stakar sýslur (sjá skýrslu milli- þinganefndar) sést að þessi kostn- aður hækkar ár frá ári, sízt minna hjá þeim, sem eitra mest en hinum sem notað hafa skotvopn sín ein- k. eru þessir „fínu menn“ sem S. Ó. þekkir, miklu verri. Þeir hafa rokið upp með æsiskrif gegn eitr- un fyrir refi, fara með haglega samdar lygasögur og gamla hús- ganga sem byggjast á eldgamalli hj'átrú; þeir fara eldi og blýi um ! byggðir friðsamra fugla, haía enga l Sigríður Ingibjörg Kristjánsdóttir, | Suðurgötu 42 I Sigrún Stefánsdóttir, Krókatúni 12 Sigurbjörg Kristín Magnúsdóttir, Vesturgötu 71B Sigurborg G. Kristinsd., Krókat. 20 Svana Þorgeirsdóttir, Kirkjubraut 2 Sæunn Alda Jóhannesdóttir, Birnhöfða, Innri-Akraneshrepp Unnur Fríða Hafliðadóttir, Vesturgötu 154 Piltar: Arnmundur Backmann, Skagabr. 5 Ásmundur Kjartansson, Suðurg. 92 Ásmundur Jón Sigurbjörnsson, Merkurteig 10 Bergsteinn Bergmann Þorieifsson, Kirkjubraut 30 Einar K. Möller, Landakoti Eiríkur Valdimarsson, Laugabr. 27 Guðjón Elíasson, Kirkjubraut 1 Guðmundur Jónsson, Laugabr. 28 Guðmundur Bragi Torfason, Jaðarsbr. 15 Gunnar Ólafsson, Skagabraut 26 Helgi Arason, Suðurgötu 62 Ingi Þórir Bjarnason Akurgerði 14 Leifur Rúnar Guðjónssoon, Skagabraut 23 Marvin H. Friðriksson, Suðurg. 68 Ólafur Bragi Theodórsson, Bjarkargrund 7 Óttar S. Einarsson, Suðurgötu 67 Samúel Þór Samúelsson, Sandabr. 8 Sigmundur Halldórsson, Suðurg. 118 Sigurbjörn Trausti Vilhjálmssoon, Höfðabraut 6 Sigurður Elías Karlsson, Mánabr. 17 Sverrir Gunnar Benediktsson, Akurgerði 8 Valur Jónsson, Kirkjubraut 23 göngu. Þá munu fáar sveitir hafal samúð með fórnardýrum refsins, átt skæðari bitvarga s. 1. naérsveitir Rvíkur — þó þar hafi verið eitrað af rausn. Verða þeir vor, en hamast gegn eitrun af því þeir vita að hún ein getur gjöreytt refnurn, því varla sakaðir um veila trú, sem ekki þurfa að gefa gaum svo ein- földurn vitnisburðum daglegs lífs. EN HITERNIG skyldi standa ó því, ef eitrun er óbrigðul og allar tófur líklegar til að taka eitrun, að aldr- ei er eitrað fyrir bitvarga á grenj- en til þess mega þeir ekki hugsa að missa sitt „sportskytterí“, sem varla er von, því þeir eru miklu verri en refurinn sem aðeins drep- ur sér til bjargar, en þeir drepa og limlesta aðeins að gamni sínu! Ja, þvílíkir menn! S. Ó. hlýtur eð vera alveg sérstakt góðmenni, að kalla þá ekki hreinlega óþokka, — um? Þar er þó fyrir hendi næg! því varla hvarflar að neinum að bráð, sem dýrin hafa sjálf að sér jlýsingin sé ekki nákvæmlega sam- dregið. Mér vitanlega hefir þetta kvæm raunveruleikanum. aldrei verið reynt, jafnvel ekki af hinum sanntrúuðustu eiturpostul- ÞAÐ ER AÐEINS einn galli ó um. En tækist það með góðum ár- þessu, þó gott sé: að S. Ó. skuli angri, væri það hin sterkasta sönn- ekki nafngreina þessa voða-menn. un fyrir trú þeirra — og yrði varla rengd. Varla verður sagt að það sé fög- ur lýsing sem S. Sn. gefur af þján- ingum þeim, sem fylgi skotveiði — enda töluvert ýkt. Auðvitað getur flest brugðizt, jafnvel skot hjá góðri skyttu. En órar hann nokk- uð fyrir hvernig yrði lýsing af stryknin-dauða, ef hún væri útfærö með álíka fjálgleik og málskrúði? Þá lýsingu getur margur smali gef- ið — án þess að hafa haldið til- raunadýr, eftir að hafa séð tryggða vin sinn, hundinn, kveljast til bana af krampaflogum. Sú lýsing þarf enga yfirdrift til að verða ljót. Sá eðlismunur er á skoti og eitrun, að ákotið tekst vel í fleiri tilfellum en eiturdauði, er alltaf kvalafull- ur og hryllilégur, samkvæmt eðli strykninsins. Éf við, S. Sn. og Þ. B. mættum ráða þessu máli til lykta, efast ég ekki um að við yrðum fljótir að komast að svipaðri miðlun og Páll Pálsson yfirdýralæknir lagði til í milliþinganefnd, þ. e. að þeir mættu eitra — með vissum skilyrð- Þegar maður hefir svona áreiðan lega heimild fyrir því, að þeir eru miklu verri en réttdræpur refur- inn, þá hlýtur að orka tvímælis hvort þeir eiga að ganga lausir. Ég, og eflaust margir fleiri, hefi velt því töluvert fyrir mér, hverjir þessir hræðilegu huldumenn muni vera. Það er ekki þægileg tilhugs- un, að umgangast máske daglega þessi illmenni, óafvitandi. Helzt er að skilja að þeir standi í einhverju dularfullu sambandi við það, sem skrifað hefir verið um þessi mál. Verða þá fyrst fyr- ir mér Jón heitinn í Ljárskógum og Theódór á Bjarmalandi, en álit þeirra beggja er skráð í bókinni Á refaslóðum. Þá eru nokkrir menn sem skrifað hafa í blöðin, s. s. Ásgeir Erlendsson, Hvallátr- um, Guðmundur Einarsson, Brekku, ITinrik ívarsson, Merki- nesi, Þórður Halldórsson, Dagverð ará, Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi, Guðmundur Einarsson frá Miðdal, Þorsteinn Einarsson, ritari Dýraverndunarfélags íslands og líklega einhverjir fleiri. MEIRIHLUTI þessara manna eru bændur í venjulegum skilningi, þ. e. þeir lifa að m^stu eða öllu leyti á búum sínum, nema hvað þeir stunda refaveiðar eftir því sem á- stæður leyfa, vegna nauðsynjar sinnar og annarra, en eiga ekki fé eingöngu sér til gamans. Suma þeirra þekki ég persónulega, aðra meira eða minna að afspurn, en get ómögulega fundið að hin snjalla og skorinorða lýsing S. Ó. eigi við neinn þeii-ra. Eru því varla önnur ráð tiltæk en að biðja hann um skýringu — sem varla stendur á hjá jafn skýrum manni. Þessir menn, sem ég nefndi, eru dreifðir mjög um landið; þó eru þeir sam- mála um eftirtalin atriði: 1. Eitrun fyrir refi ber ekki til- ætlaðan árangur, a. m. k. ekki eins og hún hefir verið framkvæmd, þó nokkur hinna auðtryggustu og meinlausustu dýra farist af henni. 2. Enginn þessara manna minn ist þess, að bítur hafi verið unninn með eitri, og sumir taka það skýrt fram, að það hafi aldrei skeð, svo vitað sé. 3. Að það borgi sig tæplega að drepa á eitri heimskustu og léleg- ustu dýrin, úr refastofninum, því þau dýrin, sem vara sig á því, séu hyggnari og harðgjörari hluti stofnsins, hættul'&gri bítir og örð- ugri andstæðingar, líklegri til þess að fæða af sér slægari og vand- unnari bitvarga. ÞETTA ER SÁ kjarni deilunnar, sem ekki tekst að fela, hvað margra dálka moldviðri sem um- hverfis hann er þyrlað, og þetta er það, sem þeir þurfa að afsanna, sem halda með eitrun og telja hana óbrigðula, ekki með fimbul- fambi, heldur staðreyndum — ef þær eru fyrir hendi. S. Ó. birtir vottorð nokkurra málsmetandi manna um að þeir hafi fundið eiturdauðar tófur; það er gott það sem það nær, og sé ég ekki ástæðu til að rengja þá, en samkv. áðursögðu, veit ég ekki til að neinn hafi neitað því að nokkr- ar tófur taki eitur. En það er mjög eftirtektarvert, að enginn þessara manna reynir að sanna að hann hafi drepið bít á eitri. Þetta skoða ég svo að enginn þessara góðu manna vilji segja meira en þeir geta staðið við, og er það fullrar viröingar vert. Mikið hefði t. d. verið áhrifameiri frásögnin um heimagangsrefinn við fjárhús- •in í Lækjárbotnum, sem drep'nn var á kálfsblóðinu, hefði það verið alræmdur bitvargur. En hafi svo •verið, þá er það undandregið. ÞAÐ ER S. Ó. EINN, en ekki þess- ir heimildarmenn hans, sem slær því föstu að allar tófur cti hræ, og séu því líklegar til a£ taka eit- ur. Hlýtur það að skiljast svo. að iiann hafi meiri reynslu cn þeir. Líklega hefir verið allsvakalegur tófugangur í kexverksmiðjunni stundum! Heppilegt er að þar var fyrir hraustur maður til að taka á móti. Væri ekki nema eftir öörum skörungsskap hans, þó hann hefði fórnað gullkálfinum til þess að eitra fyrir varginn. A. m. k. fer engum sögum af því að neinn hafi skaðbitizt undir hans volduga verndarvæng — sem aðeins þyrfti að vera ofurlítið fyrirferðarmciri, „Haglega samdar Iygasögiuw gr ein ávirðingin, sem S. Ó. tilcinkar þessum illu andstæðingum sínnm — og raunar án þess að tilgreina hver hafi logið, eða hverju. Baga- legt með jafn skorinorðan mann, hvað honum virðist hætta til að vera loðmæltur um það, sem skipt- ir verulegu máli! MöguTegt cr þó að þessi aðdróttun hans sé mögn- uð einhverju af kyr.gi Mjölnis gamla, svo að þegar hún hefir far- ið nógu langt, án þess að hjtta mark, leiti hún til eigandans aft- ur. Verði honum að góðu! Tökum t. d. ómyndina af tófunni eitur- dauðu, sem fylgir greininni hans. Ekki ber hún neitt með sér hvort hún er ullarflygsa auslur í Ölfusi, hveitihrúga inni í kexvcrksmiðju eða tófa — hvað þá dánarorsök cða fundarstað. Um allt sem henni við- kemur verðum við aðefns að taka S. Ó. trúanlegan, sem heiðurs- mann, — en auðvitað er ég reiðu- búinn að hverfa frá því og biðja hann afsökunar, ef honum skyldi þykja það ómakleg aðdróttun. Eða þá vottorð Sveins Einaissonar mn eitruðu rjúpurnar. Hver er sönn- unin fyrir því að þær væru etnar upp á staðnum, en ekki drepnar til og bornar burtu — þegar ekiki var þá einu sinni eiturda.uö tófa eftir? EN VERIÐ rólegir góðir hálsar! Ég er enn ekki orðinn bvo fínu maður að segja andstæðinga mlna formálalaust ljúga, ef þcir segja eitthvað, sem mér geðjast ekki, því með slíkum málflutningi er ellitm grunni kippt undan viðræðum að siðaðra manna hætti. Enn mun ég því láta mér nægja að benda þeim á veilurnar í málflutningi þeirra. S. Ó. fullyrðir að flestir „vanir eitrunarmenn“ hafi þá aðfcrð, að ganga frá eitrinu í skútum eða mHEi steina, þar sem þvi nái tófiu’ einar, og sé þá óskaðlcgt öðrum ^skepnum. Betur að þetta reyndist obrigðult. EkM er þó líklcgt. nð (Framhald a 8. úðu)j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.