Tíminn - 18.05.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.05.1957, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Norðaustan og austan kaldi skýjað með köflum. Hitinn kl. 18: Reykjavík 9 stig, Akureyri 3, Par ís 16 Kaupmannahöfn 16, New York 20. Nýir afgreiðsluhættir við flugvélar Á myndinni er verið að setja "clclsneyti á aðra Viscountvél Flug- tfélags íslands. Fram til þess hafa allar flugvélar í eigu íslendinga •verið afgreiddar þannig, að slöng- ur frá bifreiðum hafa verið dregn- ar upp á vængi þeirra og siðan dælt niður í geymana. Nýju Vis- vount vélarnar eru aftur á móti út Mnar þannig, að þær eru fylltar neðan frá. Slöngurnar eru tengdar undir vængjunum og dælt upp í geymana með þrýstingi. Síðan Flugfélag íslands tók til starfa hef ir Shell og síðan oliufélagið Skelj ungur annazt alla afgreiðslu elds- neytis til véla félagsins. Á síðast- liðnu sumri eignaðist Skeljungur nýja afgreiðslubifreið, sem þannig er útbúin, að hún getur afgreitt flug\'élar undir væng, sem kallað er. Bifreið þessi hefir aftanívagn og getur afgreitt viðstöðulaust í einu rúma tíu þúsund lítra. Meðal áfyllingar á Viscount vélar Flug- félagsins í utanlandsferðum munu vera um fimm þúsund lítrar. Mæðradagiirinn er á morgun Veliur á þessum degi hvort mæðraheim- ilið í Hlaðgerðarstaðakoii verður opnað núísumar- Sumardvöl mæUra á vegum MæSrastyrksnefndar hefir alltaf veri'S vel þegin upplyfting og hvíld Á morgun er mæðradagur. Mæðrablómin verða seld á göt- unum, eins og undanfarin ár en ágóðinn af sölunni fer til þess að kosta mæður og börn þeirra til sumardvalar. Mæðrastyrks- nefnd hefir komið upp mæðraheimili í Hlaðgerðarstaðakoti, en þangað er um tuttugu mínútna keyrsla frá Reykjavík. Mæðrastyrksnefnd leggur mikla áherzlu á að hægt verði að opna jnæðraheimilið í sumar, en nú sem Tillögur að skjald- armerki og sigli Á fundi bæjarstjórnar Reykjavík «r í gær skilaði nefnd, sem kos in var til að gera tillögur um og sjá um hugmyndakeppni að skjald armerki og innsiglismerki Reykja víkur. Nefndinni bárust alls 24 tillögur en engin var talin hæf til 1. verðlauna. Hins vegar voru lagðir að jöfnu þrír uppdrættir, þar sem byggt var á hugmyndinni um öndvegissúlur í merkinu. Hall dór Pétursson var síðan fenginn til að útfæra þær betur, en nefnd in hefir ekki orðið sammála, en meirihluti hennar hefir lagt fram tillögur þær, sem hér birtast mynd ir af. Eru það Öndvegissúlur, sem skera bylgjulínur, á bláum fleti. Núverandi innsiglismerki bæjarins er frá 1815, gert af dönskum mæl ingamanni og sýnir þeirrar tíðar tómthúsmann í hversdagsklæðum með göngustaf. í skjaldarmerkis nefndinni eiga sæti Auður Auðuns Matthías Þórðarson, Þór Sandholt F,áirus Sigurbjöhrnsson, Sigurður Guðmundsson og Ásmundur Sveinsson. stendur vantar allt innbú í heim- ilið. Dagurinn á morgun er því sá dagur, sem borgararnir leggja sitt til að hægt verði að opna þetta nauðsynlega sumarheimili mæðra í ár, með því að kaupa mæðrablóm dagsins. Sæluvikur. Það eru nú tuttugu og þrjii ár síðan byrjað var á mæðradeg- inum og blómasölu til ágóða fyrir mæður, svo að þær gætu leitað sér hvíldar utan bæjarins með börnum sinum. Einnig hafa mæðumar einar hvílt sig viku- tíma að sumrinu á einliverjum þeirra staða, sem Mæðrastyrks- nefnd hefir fengið það árið. Kon- urnar hafa nefnt þennan hvíldar- tíma Sæluviku. I gegnum árin hefir Mæðrastyrksnefnd annazt siunardvöl fimmtáu hundruð mæðra og barna og um níu hundr uð einstakar konur liafa notið sæluvikuunar á vegum nefndar- iunar. Talsmaður Mæðrastyrks- nefndar sagði í gær, að fáir hefðu meiri þörf fyrir hvfld en kona með stórau barnahóp. Draumurinn um eigið hús. Nú vantar aðeins herzlumuninn að draumur Mæðrastyrksnefndar um eigið hús rætist á þessu sumri. Konurnar hafa fram til þessa dval- ið í héraðsskólum og á Þingvöll- um. Eins og fyrr segir er risið upp myndarlegt mæðraheimili í Hlað- gerðarstaðakoti og ekki nema herzlumunurinn eftir til að það sé fullbúið til íveru. Það er því lík- legt að mæðrablómið seljist með meira móti á morgun, ef það gæti orðið til þess að mæðraheimilið yrði opnað í sumar. Mæðrablómið verður selt í ísaksskólanum og öll- um barnaskólum bæjarins og í skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, Laufásvegi 3, Salan hefst klukkan níu. Kaupfél. Húnvetnínga lauk við endur byggingu slátur- og frystihúss s.l. ár Endurgreiddi til íélagsmanna 7% af ágó'ða- skyldum viðskiptum. — Runólfur Björnsson lætur af formennsku eftir 19 ár, Guðmundur Jónasson kosinn formaÖur félagsins Síðastliðið haust var slátrað hjá sláturhúsinu rúmlega 28 þúsund fjár, og var meðalþungi dilka 14,75 kg. Þá var og slátrað 974 folöld- um. Endanlegt verð til bænda fyrir haustafurðir 1955 var kr. 17,50 Framh. á 2. síðu. ASalfundir Kaupfélags Húnvetninga, Sláturfélags Austur- ílúnvetninga og Mjólkursamlagsins voru haldnir á Blönduósi dagana 5. til 9. þ. m. Fluttar voru skýrslur um rekstur og af- koniu félaganna á síSastliðnu ári, og reikningar lagðir fram. Vörusal? kaupfélagsins var 12,2 millj. kr. og hafði aukizt um 1,6 millj. kr. frá því árinu áður. Úthlutað var 7% arði til við- skiptamanna, þar af voru 4% lögð í stofnsjóð, en 3% færð í reikninga. Stofnsjóður félagsmanna hafði aukist á árinu um 285 þús. kr. og er nú kr. 1.734.000,00. Varasjóður félaganna hafði auk- ist um kr. 185.000,00, og er nú samtals kr. 1.681.000,00. Innstæða í Innlánsdeildum hafði aukist á árinu um kr. 1.400.000.00 og er nú kr. 7 milljónir. Stofnsjóður hjá SÍS nemur nú kr. 1.278.000,00. Mjólkursamlagið tók á móti 2.547.000 kg af mjólk, og var þar um að ræða 25% aukið mjólkur- magn samanborið við næsta ár á undan. Meðalfita reyndist 3,6%. Útborgað verð innveginnar mjólk- ur til framleiðenda var kr. 2,85 hver lítri. Runólfur Björnsson — kjörinn heiðursfélag* Hussain Jórdaníukonungur hefir boðið Saud í opinbera heimsókn Eru sammála um hættuna af heimsvaldastefnu kommúnismans Japanir mótmæía kjarnorkutilraunum LONDON—17. maí: Brezka stjórn in hefir nú svarað þeim tilmælum japönsku stjórnarinnar um að Bretar hætti við kjarnorkutilraun .irnar á Kyrrahafi. Bretar telja sér ekki fært að vera við tilmælum þessum . Samkv. fréttum frá London hafa tilraunir þessar gengið að óslcum og geislavirk áhrif hafa ekki verið teljandi. Mikið hefir verið um mótmælagöngur í Jap an og hafa stúdentar verið þar fremstir í flokki. Stærsta vandamálið er að forða heim- inum frá tortímingu kjarnorkuvopna Osló-NTB, 17. maí. — Norska þjóðin hélt í dag hátíðlegan þjóðhátíðardag sinn á hinn venjulega hátt. Saud konung- ur í Arabíu hefir þekkzt boð Hussains Jórdaniukon ungs um að koma í opiu bera heim- sókn til Amm an. Ekki he£ ir enn verið ákveðið hve- nær verður af heimsókn- inni. Þykir þetta önnur gild sönnuu fyrir því, að Hussain ætli sér að leita náinnar samvinnu við Saud konung, en báðir eru þeir sam mála um, að heimsvaldastefna konmuinismans ógni nú frelsi landanna fyrir botni Miðjarðar hafsins og beri því að vinna að því af fremsta megni að uppræta upplausnaröflin. Jórdanska stjórnin hefir vikið fjórum sendiráðsstarfsmönnum sínum erlendis úr embætti. Eru þeir sakaðir um að vera fjand samlegir Hussain konungi. Hussain í öllum þorpum og bæjum lands- ins, allt frá Nord Kap til Lindes- nes fjölmenntu jafnt börn sem full- orðnir í hinum litskruðugu skrúð- göngum dagsins með lúðrasveitir í broddi fylkingar. Skrúðgöngur á Karl Jóhann 50 þús. skólabörn gengu í dag fylktu liði niður Karl Jóhanns- breiðgötuna í Osló og framhjá kon- ungshöllinni, en þar stóð konungs fjölskyldan uppi á svölum og veif- aði til mannfjöldans. Hinn 84 ára gamla konungi Há- koni, bárust fjolmargar árnaðar- óskir í tilefni dagsins, m. a. frá Eisenhower Bandaríkjaforseta. Þjóðhátíðarræða Gerhardsens Einar Gerhardsen, forsætisráð- herra, flutti þjóðhátíðarræðu og ræddi meðal annars um alþjóða- mál. Gerhardseu sagði m. a., að eitt af stærstu vandamálunum er biði úrlausnar væri að komast að tryggu samkomulagi, er frelsaði mannkynið frá hættunni af tor- tímingu kjarnorkuvopnannai Forsætisráðherrann sagði, að það vandamál yrði ekki aðskilið vandamálinu um afvopnun þjóð- Framh. á 2. síðu. Ung sjómannsefni í Reykjavík Þótt margt manna vanti á fiskiskipaflotann okkar, sjást þess sem betur fer víða merki, að hugur unglinga hneigist til sjósóknar. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum dögum við Reykjavíkurhöfn. Þar eru tveir drengir að greiða netin s<n. Vonandi hafa þeir afiað vei

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.