Tíminn - 21.05.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.05.1957, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 21. rnaí 1957, í Litla og stóra fréttin í Morgunblaðimi á sunnudagihii narmenn hjá Mjólkur- samsolunm seg|a upp samnmgum | Mjólkurfræbingar þar og vib Flóa- mannabúið og Borgarnesbúið einnig 4 Tilgangurinn - fleiri bankastjórar . clcild voru hin nýjujarflokkunum tJeiri bankaatjóra. ^TrmTtvörft ríklestjórnarinnar um J Kyað h'an það nýrnattii í setniny 50 ára aímælis PatrekfjarSarkirkju --miamst meS veglegum hátiðahöldum Biskupinn yfir íslandi, herra Asmundur Giið- mundsson' flutti prédikun í kirkjunni Patreksfirði í gær. — Um síðustu helgi var á mjög virðu-! legan hátt og myndarlegan minnzt hálfrar aldar afmælis Pat-! reksfjarðarkirkju. Hátíðahöldin hófust á laugardagskvöld j með samsöng kirkjukórsins undir stjórn Steingríms Sigfús- sonar, undirleik ánnaðist Guðbjartur Eggertsson. Á söng- skránni voru tólf lög, andlegs efnis eftir innlenda og er- lenda höfunda, þar á meðal tvö ný lög eftir söngstjórann, Steingrím Sigfússon. Aðalhátíðin var á sunnudaginn og hófst 'hún klukkan hálftvö með hátíðamessu í kirkjunni. Þetta eru tvæf fyrirsagnir af sömu síöu í Morgunblaðinu s.l. sunnudag. Þrídálka fyrirsögnin, stóra og gteið- letraða er af samningsuppsögn stárfs manna við Mjólkursamsöluna. Það er ein sigurfréttin í „verkalýðsbar- áttu" Mogga. Litla fyrirsögnin neðst er af umræðum í Alþingi um banka- málafrumvörpin. Þetta mikla mál og allar rwður Sjáifstæðismanna á þingi um' þá' fáheyrðu ofsókn, sem frumvarpið sé, verður aðeins smá- | frétt í samanburði við það, að starfs menn í mjólkurstöðinni segja upp samningum. Geta menn svo efazt 'om það lengur, í hverju stjórnarand- staða íhaldsins er fólgin? Við messugerð voru biskupinn yfi'r íslandi, h'erra Ásmundur Guð- mundoson, séra Jón Ivr. ísfeld, pró- fastur í Bíldudal, sóknarprestur- inn séra Tómas Guðmundsson, sr. Grímur Grímsson, sóknarprestur í Sauðlauksdal, séra Kári Valsson, eóknarprestur að Rafnseyri og séra Mágmí'S Þorsteinsson fyrrverandi tsóknarprestur á Patreksfirði, en horium var sérstaklega boðið að vera viðstaddur hátíðahöldin. Fyr- ir altari þjónuðu; fyrir prédikun, fiéra Grímur Grímsson og séra Ká> * Valsson, en eftir prédikun, bískup og prófastur. Biskupinn öu;Úi prédikun og minntist sér- staftlega prestanna, sem þjónað höfðu við kirkjuna. Sóknarprestur iýkti sögu kirkjunnar. L'r kór tal- aði formaður sóknarnefrdar, Árni Magnússon, og þakkaði ýmsar gjaf ir, sem kirkjunni höfðu borizt í tilefni dagsins. Gjafir þessar voru fjórar mósaik-myndir, sem felldar hafa verið framan á prédikunarstól ’kiffejunnar, en myndirnar eru gerð ar áí Guðmundi Guðmundssyni (Férró). Þetta er fyrsta mósaik- skreytingin, sem sett er upp í kirkju hér á landi. Gjöf þessi barst • frá kvenfólaginu Sif á Patreksfirði. Kvenfélagið hafði einnig látið gera gagngerar endurbætur á girð- ingu um kirkjugarð við kirkjuna. Kirkjukórinn gaf stækkaðar mynd- ú' í vönduðum römmum af prest- um, ';sm þjónað hafa við kirkjuna, og iiöfðu myndirnar verið settar •upp í kirkjunni. Sóknarbarn, sem ekki vill láta nafns síns getið, gaf • •fcórstéi með ísaumi í setu og bak. í>á voru sóknarnefndinni afhentar <tvær ininningargjafir til kirkjunn- -cu\ Öanur var frá Pétri Guðmunds- syni og konu hans Magdalenu Kristjánsdóttur, fimm þúsund kr. til minningar um fyrri konu Pét- urs, Sigþrúði Guðbrandsdóttur og dóttur þeirra, Kristínu. Hin var frá systkinunum Andrési Karlssyni og Oddnýju Karlsdóttur, tvö þús-| und krónur til minningar um for-j eldra þeirra, Mikkaiínu Guðbjarts-j dóttur og Karl Kristjánsson. Eflir athöfnina í kirkjunrd var! farið til samkomuhússins, þar sem: sóknarnefndin hafði boð irmi fyrir sóknarbörn og gesti. Sóknarprest- urinn, séra Tómas Guðmundsson, setti samkomuna, en veizlustjóri var Trausti Árnason, ritari sóknar- nefndar. Kvenfélagið Sif stóð fyr- ir veitingum. Ræður fluttu biskup- inn yfir íslandi, prófastur Barða- strandarprófastsdæmis, séra Kári Valsson, séra Magnús Þorsteins- son, Ágúst H. Pétursson, oddviti Patrekshrepps, Steingrímur Sigfús- son, organisti og fleiri. Meðan á samsætinu stóð, söng kirkjukór- inn nokkur lög. Að lokum flutti sóknarprestur þakkir til biskups, prófasts og presta og ailra, er und- irbúið höfðu hátíðahöldin og tekið þátt í þeim. Að loknu samsætinu var öl’um börnum safnaðarins boðið í sam- komuhúsið og veitingar bornar fram. í stórum dráttum er saga kirkj unnar þessi: Leyfi til kirkjubygg- ingarinnar var gefið út af Lands stjórninni 2. júní 1903. Kirkjan var vígð á Hvítasunnuhátíð 19. maí 1907 af Bjarna Símonarsyni, prófasti á Brjánslæk með aðstoð sóknarprestsins, séra Þorvalds Ja- kobssonar í Sauðlauksdal. Upp- drátt að kirkjunni, sem var.-hið veg legasta hús á sínum tíma, gerði Sigurður Magnússon, sem var hér- aðslæknir á Patreksfirði og sat í sóknarnefnd. Lóð undir kirkjuna og kirkjugarð gaf Magnús Snæ- björnsson, kaupmaður á Geirseyri, en kirkjan stendur í Geirseyrar- landi í miðju kauptúninu milli Vatnseyrar og Geirseyrar. Þessir prestar hafa þjónað við kirkjuna: Þorvaldur Jakobsson, sóknarprest- ur í Sauðlauksdal frá 1907—1909, Magnús Þorsteinsson frá 1909—31 og Einar Sturlaugsson, síðar pró- fastur Barðastrandarprófastsdæmis frá 1931—55, er hann andaðist. Síð an hefir séra Tómas Guðmundsson þjónað liér. Við undirbúning hátíðahaldanna hefir ríkt mikill áhugi og fórnfúst stai’f verið unnið af sóknarnefnd, sóknarpresti, kirkjukór og organ- ista kirkjunnar. Þá lögðu félags- konur í kvenfélaginu Sif fram mik ið starf við allan undirbúning. Tóku allir höndum sarnan um að hátíðahöldin yrðu áhrifarík og virðuleg. Fánar blöktu á Patreks- firði og veður var btítt og fagurt. Danastjórn Akurnesingar leika gegn HafnfirS- ingum í Islandsmótimi í kvöld . I. deildar keppninni verður haldið áfram í kvöld og leika þá Akurnesingar gegn Hafnfirðingum. Verður það 3. leik- ur mótsins og síðasti leikur utanbæjarliðanna innbyrðis. Eins og kunnugt er léku Hafnfirðingar við Akureyringa á föstu- dag og Jyktáði þeím leik með jafntefli, 2—2 eftir spennandi og tvísýnan leik, og á sunnudag sigruðu Akurnesingar Ak- ureyringa með 3—0. heima annan leikinn í röð, en gegn Akureyringum mistókst þeim herfilega í marktækifærum. Utanbæjarliðin hafa þegar sett sinn svip á þetta mót og hefur verið fjölmenni mikið á báðum leikjunum, sem þegar hafa farið fram, og má gera ráð fyrir mikilli aðsókn að leiknum í kvöld, sem verður síðasti leikurinn fyrir Pressuleikinn n.k. fimmtudag. • Hafnfix-ðingar voru frískir gegn Akureyringum og með örlítilli heppnii fyrri hálfleik hefðu þeir getað tryggt sér sigur. Þeir eru fíjóíir og hreyfanlegir og geta gert vörn Akurnesinga ýmsa skráveifu með hraða sínum, en hætt er við að framherjum Akurnesinga verði ekki erfitt að komast í skotfæri. JÞeir skilja ekki skotskóna eftir (Framhald af 1. síðu). munna. Stjórnarsamvinna við íhaldsxnenn kæmi ekki til greina. ANDVÍGUR MEIRIHLUTA- STJÓRN. Erík Eriksen, fyrrv. forsætisráð herra lýsti sig í dag sem fyrr, andvígan stjórnarmyndun á breið um grundvelli, samsteypusítjórn vinstri manna og íhaldsmanna væri rökrétt afleiðing kosninga- úrslitanna. Eriksen kvaðst vel geta hugsað sér að fallast á aðild radikiala að ríkisstjórn box-garafloklcanna, en það yrðu radikalar sjálfir að ákveða. Drottningarsnekkjan Britanni; sigldi í gærkvöld inn í dansk; landhelgi ineð Elísabetu Eng landsdrottningu, eiginmann lieni ar Filippus og fylgdarlið un borð. Danskar freigátur fögnuði droítningunni með heiðursskot um. í fyrramálið siglir snekkjai inn til Kaupmannahafnar, en þ; hefst hin opinbera heimsókj drottningar. Borgin er fagurleg skreytt í tilefni af komu drotta ingar. Ferðatösku stolið aí hóteli í fyrradag var ferðatösku stol úr herbergi í gistihúsi hér í bæ um. Kærði gesturinn yfir þessu þjófnaði urn kvöldið, er hann snc til hei-bergis síns. Þ.gar hai hafði farið út um daginn, haf hann skilið lykil sinn eftir h hótelverði eins og reglur mæ fyrir. Það sem varð til þess að taski fannst fljótt aftur, var að bifrel stjóri á B.S.R. hafði veitt athyj manni, sem hann kannaðist vi er rogaðist með ferðatösku u] Amtmannsstíg. Húsleit var ge Réttmætt að gera Útvegsbankann að hreinum rikisbanka, segir Jóhann Haístein Aðalbönkunum vercSur aí stjórna í samræmi við stefnu ríkisstjórnar er aíS vöidum situr, segsr Olafur Björnsson Fins og skýrt var frá hér í blaðinu á sunnudaginn, stóð 1. umræða um bankamálafrumvarp ríkisstjórnarinnar yfir, er blaðið fór í prentun síðdegis á laugai'dag. Ingólfur Jónsson hafði þá lýst yfir f. h. Sjálfstæðismanna, að þeir teldu það spor í rétta átt og mundi líklegt til að treysta fjármálakerfi bjóðarinnar að setja seðlabankann undir sérstjórn. Næstur tók til máls Ólafur Björnsson. Hann kvaðst telja það sjálfsagt, að bankarnir væru á hverjum tíma reknir í-'sam- ræmi við stefnu þeirrar ríkisstjórnar, sem að völdum sæti. JóJiann Hafstein lýsti loks yfir, að liann teldi eðlilegt, að Utvegsbankinn væri gerður að ríkisbanka. Þannig höfðu Sjálfstæðismenn viðurkennt réttmæti tveggja aðalbreytinganna á skipulagi bankanna, sem frumvörp ríkis- stjórnarinnar gera ráð fyrir, og þar að auki viðurkennt það álit ríkisstjórnarinnar, að eðlilegt sé og nauðsynlegt, að aðal- bönkum þjóðarinnar sé stjórnað í samræmi við stefnu þeirr- ar ríkisstjórnar, seiri situr hverju sinni. Er þá lítið orðið eftir af andstöðu Sjálfstæðismanna við bankafrumvarpið annað en örvæntingartilraunir til þess að halda í óeðlileg völd sín yfir bönkunum. Sérhagsmunir hinna fáu eru liér sem fyrr settir ofar þjóðarhag, og jafnvel gengið svo langt að snúast gegn breytingum, sem flokkurinn viður- kennir sem réttmætar til þess að verja „hagsmuni okkar“. Stóreignaskatturinn (Framhald af 1. síðu). Einstaklingarnir og félögin Þó tekur stóreignaskattsfrum- varpið nú miklu meira tillit til framleiðslutækjanna en lögin 1950. Árið 1950 voru skip met- in til skatts á vátryggingarverði, í frumvarpinu nú á að draga 40% frá vátryggingarverði. Af vátryggingarverði flugvéla skal nú draga 25% — ekkert 1950. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að miða skuli við 1 inillj. sem skatt skylda eign. Þá kvaðst fjármálaráðherra vilja benda á, að sparifé væri und- anþegið stóreignaskattinum, og það ætti einmitt að jafna metin milli fasteignaeigenda og annarra, sem hafa átt eignir, sem sífellt hafa hækkað í verði með vaxandi verðbólgu, og sparifjárins, sem rýrnað hefði að sama skapi. Þetta frumvarp væri einmitt hvatning til manna að eiga fremur sparifé en aðrar eignir, og það væri spor í þá átt að auka hina nauðsynlegu fjármagnsmyndun í landinu til al- mennra nota. Einstaklingarnir og félögin. Þá taldi 1. þingmaður Reykvík- inga það óhæfu, sagði fjármála- ráðherra, að leggja skattinn á ein- staklinga en ekki félögin. Hér væri um hlutdrægni að ræða, og mundi aðeins gert til þess að SÍS þyrfti ekki að greiða þennan skatt. — Mér er það ánægja að fá tæki- færi til að skýra þetta svolítið nánar, sagði fjármálaráðherra. Hér kemur einmitt að veika bletti þeirra Sjálfstæðismanna. Þegar stóreignaskatturinn var á lagður 1950, vildu Sjálfstæðismenn ein- mitt hafa þennan hátt á, leggja á félögin en ekki einstaklingana. Framsóknarmenn urðu að ganga hart fram í því að skatturinn yrði lagður á samanlagðar eignir hvers einstaklings. Og hvað var það, sem Sjálfstæðismenn sáu í þessu? Lausn þeirrar gátu er ofur ein- föld. Það hefir einmitt verið mjög tíðkaður leikur ýmissa stóreigna- og fjáraflamanna að skipta hluta félögunum, eiga litla hluti í mörg um félöguin, og ef vilji Sjálf- stæðismanna hefði náð fram að gauga 1950, hefði svo farið, að margir mestu auðmenn landsins, sem áttu eignir sínar í mörgum litlum hlutum í ótal félögum, hefðu orðið svo að segja skatt- hjá þessum manni og þar fannst ferðataskan. Þjófnaður þessi er óvenjulegur að því leyti, að lítið mun vera um þjófnaði í hótelum hér í bænum. Nokkuð ber ætíð á hótelþjófum erlendis og eru þess mörg fræg dæmi. frjálsir. Þess vegna er einmitt sá háttur hafður á í frumvarp- inu að leggja á einstaklinga, draga eignir hvers og eins þeirra saman í eitt og leggja á þær sam aniagðar. Með því móti fæst sam ræmi í greiðslnr manna, af þeirri eign, sem þeir -eiga. Hvers vegna verður þeim svo mikiS um? Fjármálaráðherra benti á það, að það væri fjarri lagi að stór- eignaskattur sá, sem frumvarpið gerði ráð fyrir, væri hættulegur framleiðslu og atvinnutækjum. Hann væri aðeins á lagður til þess, að þeir, sem eiga eignir, sem verðbólgan hefir sífellt hækk að í verði, leggðu sitt fram til þess að halda verðgildi pening- anna uppi og ná jafnvægi í efna hagslífinu. Þessi skattur væri á- ætlaður um 80 millj. kr. í allt og ætti að greiðast á 10 árum, eða 8 milljón krónur á ári. — Aðrar eins skattaálögur hefðu nú Sjálfstæðismenn séð. En það er ekki sama hvar þær koma niður. Þessir skattar koma á þá, sem Sjálfstæðismenn bera mest fyrir brjósti. Og Sjálfstæðism. hafa ekki alltaf verið svona viðkvæm- ir í skattaálögum. Ég hefi séð þá leggja hundruð milljóna skatta á landslýðinn án þess að láta sér bregða, sagði fjármálaráðherra að lokum. Umræður um málið héldu á- fram í gærkvöldi, er blaðið fór í prentun. Útlit fyrir góða veiði í Þingvallavatni Frá fréttaritara Tímans í Þingvallasveit. Veiðar í net eru byrjaðar í Þing vallavatni og Mtur bærilega út með silungsveiðina. Nú munu net hafa verið lögð frá öllum bæjum sem eiga land að vatninu, en þeir fyrstu fór að leggja upp úr mán- aðamótum. (< g | | UR os KLUKICUR | Viðgerðir á úrum og klukk- | um. Valdir fagmenn og full- | komið verkstæði tryggja lörugga þjónustu. | Afgreiðum gegn póstkröfu. i Jöii jSlpmunílssoD Skor^ripavsrzlun Laugaveg 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.