Tíminn - 21.05.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.05.1957, Blaðsíða 8
TÍMINN, þriSjudaginn 21. maí 1957. 8 rniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiumimminmmniiiiiiiiiiiiiiiiiBB I Austfirðingar - Ferðamenn [ | Gerum við allskonar bifreiðir og landbúnaðarvélar. Út- | | vegum varahluti og olíur. Smyrjum bíla. Framkvæm- § I um réttingar og sprautun. — Reynið viðskiptin. | • ' | 1 Bílaverkstæöið LYKILL | s: s Reyðarfirði — Sími 59. | ■nuiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiniiimiimiimiifliiiimiimmmimin ngunimiiiiniiimifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimnniniiiininininininniniiinniiiniinniniiiimnininmmmiuiim 1 GOTT SÚRHEY TRYGGIR MEIRI MJOLK 1 KOFA SÚRHEYSSALT eykur gæðin er auðvelf í notkun. Fæst hjá öllum kaupfélögum. Hcildsölubirgðir hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. HiniiniimiiiininniniiimiimimnimninnininniiimiiniiiniimnninmmmimnmmRBHBBBH tyuúvwwuwvuwvuwvvwvuwwvwvuvuwwwuvwuwi Gerist áskrifendur að TÍMANUM Áskriftasími 2323 rWUVWWVWWWVAfl-WWVJVWWWWWWVUWVIfVI# piiiimnmmmiiinnmninninniinninimnninininimiunimiininiuiuinininnnmnnnnnmnmmm* | E | BÆNDUR — ATHUGID [ i sem ný dráttarvél er til sölu ásamt vökvalyftri sláttu- | | vél. Verðið mjög sanngjarnt. Upplýsingar gefur Ólafur | 1 Jónsson kaupmaður Selfossi. iiMiiHmmiHiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniifliiimiiiinuiiiiuuMmaminiinÐi—æí ■mmmmiiiminminunnnuunuuuiunnuuiunnuHniuninninnininnmnnnnnmunmmmmRmmMB 1 Aðstoðarstúlka ( I getur fengið atvinnu í Rannsóknastofu Háskólans við | | Barónsstíg frá næstu mánaðamótum eða nokkru seinna. | | Byrjunarlaun skv. XIII. fl. launalaga. Stúdentspróf æski- | | legt. IJmsókn með ljósmynd og upplýsingum sendist | = afgr. blaðsins merkt: ..Áhugasöm no....“ | immmmmmmmmnnunnnnnnnuunnunnnnunnnnnnnnnnnnnnnuuuunnnnnnniinnimimmmmt ................... Aðalfundur I Sambands íslenzkra samvinnufélaga verður | haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 26. | og 27. júní n. k. og hefst miðvikudaginn 26. | júní kl. 9 árdegis. g Dagskrá samkvæmt samþykktum Sam- g | bandsins. I Stjórnin. uuimmmmuuirtiiumHnnmmiimiumiummmiummmHiummmmmmummmmnuuiHnimiuiHnm 3 3 3 3 Stýrimannafélag Islands ( heldur framhaldsaðalfund miðvikudaginn 22. maí kl. | 17,30 í Grófin 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Samningarnir. 1 Stjórnin RnnHHRRimniiiHUHiHiunuiijuniiuiiuiumiiumimiiimumuiunnuiuiiuuiuiiuiuu niiiiiiiiiiiHiiiiiiiiminmiiininiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiinmmiiiiiiniimimmiimiiHmimiiiiiimiiiiimmiu Kostakjör Veljið að eigin vild úr neðantöldum úrvals skemmtibókum. s H Afsiáttur fer eftir því hversu pöntun er há, eða: 200 kr. 20% = Í afsl. 300 kr. 25% afsl. 4—500 krónur 30% afsláttur. = Útlaginn e. Pearl Buek, 246 bls. ób. 24,00, ib. 34,00 H Ættjarðarvinurinn, e. P. Buck, 385 bls. ób. kr. 37.00. M Lögreglustjóri Napóleons, e. Stefan Zweig, 184 bls. ób. kr. 32,00 = j 1 ib. 50,00 og 75,00 skb. § = Borg öriaganna, e. Bromfield, 202 bls. ób. kr. 23,00. s Nótt í Bombay, e. L. Bromfield, 390 bls., ób. kr. 36.00. 1 Dalur örlaganna, e. M. Davenport, 920 bls. ób. kr. 88,00, lb E | kr. 115,00. | Í Ævintýri í ókunnu landi, 202 bls. ib. 28,00. 1 Njósnarinn Císeró, 144 bls. ib. 38,00 §1 Á valdi Rómverja, e. R. Fischer, 138 bls. ib. 25,00. Í Leyndarmál Grantleys, e. A. Rovland, 252 bls., ób. 25,00. = Á valdi örlaganna, e. A. Rovland, 132 bls. ób. kr. 10,00. 3 Unaðshöll, e. B. Lancken, 130 bls. ób. 12,00. ® Dularfulla stúlkan, e. Rowland, 162 bls. ób. 14,00. 1 Örlaganóttin, e. J. E. Priestley, 208 bls. ób. 14.00. B Við sólarlag, e. A. Maurois, 130 bls., ób. kr. 12,00. = Smyglararnir frá Singapore, e. M. Toft, 130 bls. ób. 12,00. E Ástin sigrar allt, e. H Greville, 226 bls. ób. 15,00. 1 Kafbátastöð N. Q. e. D. Dale, 140 bls. kr. 13,00. S Hringur drottningarinnar af Saba, e. R. Haggard, 330 bls. 20,00 j§ Klippið auglýsinguna úr blaðiriu og merkið með X við þær | bækur sem þér viljið fá og setjið — strik undir bundið = 5 eða óbundið. snmnHiniiiiiuuiiiumiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiicsiiiiiiiiiiiiiiHiiiHiiiiiiiiniiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiinnp ~ Undirrit.... óskar að fá þær bækur sem merkt er við | I auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. | Nafn ........................................................... 1 Heimili ... .................................................... 1 = 5 =RHainuHHHiHnuuuiuiiHiiiiiHiiiiuiiuili^uiiiiiiiiiuuHUunniuiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiHiiiiuuuHiiiB = = = Odýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. iiimimmmmmmimimmiimiimmmummHmmninmmiiiimmiHmmiiiiiiimiimiumiiiiiimmmmiiiiÍi Bezt að augljsa í TÍMANUM - Auglýsingasími Tímans er 82523- Bækur og höfundar (Framhald af 4. síðu). skin um uppeldl: — „Markmið hins sanna uppeldis er ekki það eitt að fá menn til þess að gera hið rétta, heldur til þess að unna því rétta, — ekki aðeins að vera starf- samir, heldur að njóta annanna, •— ekki aðeins að vera lærðir, heldur að elska lærdóminn, — ekki að- eins að vera hreinir, heldur líka að unna hreinleikanum, — ekki aðeins að vera réttlátir, heldur að þyrsta eftir réttlætinu." Þetta kjarnyrðasafn er, í fáum orðum sagt, ágætt rit og hand- hægt til notkunar, mikil gullnáma spakmæla, sem fræða menn og vekja þá til umhugsunar um til- veru þeirra og hlutverk í lífinu, og svalar jafnframt fegurðartilfinn- ingu þeirra, því að hér er svo margt með aðalsmarki hinnar sönnu málsnilldar, samhliða spak- legri hugsun. Eins og sæmir efni slíks rits, er bókin prýðilega úr garði gerð um ytri búning faennar. Óvenju góður náms. (Framhald af 7. síðu). Ó. Jónsson 190,2 stig, Ólafur Eiríks son með 188 stig; Jóhann Ólafur Sigfússon með 186 stig og Harald- ur Ágústsson með 182,1 stig, af 208 mögulegum. Þetta er óvenju- lega glæsilegur árangur, sem ég óska þeim til hamingju með. — Kæru nemenduri Um leið og 1. einkunn hlutu 12 nemendur. ég afhendi ykkur skírteinin vil ég þakka ykkur fyrir samstarfið á liðnum árum og óska ykkur alls góðs á komandi tímum. Ég vona að þið farið héðan með hlýjum huga og að þið slítið ekki sam- bandi við skólann. Þið farið nú til þýðingarmikilla og vandasamra ábyrgðarstarfa. Það verður ykkar aðalpróf. Ég vona að þið standist það ekki síður en þetta próf. fþróttir (Framhald af 5. síðu). ari hluti liðsins, með Arngrím Kristjánsson sem bezta mann og sýndi hann með leik sínum að vert er fyrir menn að gefa honum nánari gætur við val stærri liða. Haukur og Jakob Jakobssynir voru báðir mjög já kvæðir í sínum leik. Áfall var það fyrir liðið að Ragnar Sig OrÖið er frjálst (Framhald af 5. síðu). um geirfuglinn. Mönnum er tamt að flíka því að íslendingar hafi af- máð geirfuglinn af jarðarkringl- unni. Gamansamur ritstjóri bendir á, að með nýjustu þrifameðulum stefni að sama marki með lúsina, menn mættu þó muna hvað þeir hefðu fengið fyrir eyðingu geir- fuglsins“. Mig minnir að ég hafi einhvers staðar séð á prenti •— man ekki hvar — að tveir geirfugl- ar væru skotnir árið 1847 við Stokkseyri eða Eyrarbakka. Auð- vitað hafa þetta verið ílækingar, komnir langt frá átthögunum og ólíklegir til að halda stofninum við. Mikið sennilegra sé að þeir hefðu veslazt upp. Geirfuglinn varp yfirleitt á yztu skerium, sem föng voru á í hafinu. Helztu varp- stöðvar hans voru hér við land. Geirfugia eða fuglasker langt suð- vestur í hafi frá Reykjanesi. Sker þessi sukku í sjó og þar með var útilokað að fuglinn gæti tímgazt þar. Þó menn færu til fuglaveiða ár og ár, alis ekki á hverju ári, í þessi sker, þá er fjarstæða að láta sér detta í hug að þeir hafi tínt upp hvern fugl, sem úti á háf- iriu var. Fuglinn situr ekki allur á hreiðrum. Um eða rétt fyrir alda- mótin 1600 fóru sem kunnugt er Hvanndalabræður veiðiferð í Kol- beinsey. Þar var krökkt af fugli. Þeir dvöldu 2 sólarhringa í eynni og veiddu 800 fugla, eingöngu svartfugl og geirfugl. Fýll var þar líka en þeir sinntu ekki um að veiða hann. Ekki hafa þeir eytt öllum þeim fugli, sem við eyjuna var á tveim dögum. Til er kvæði eftir samtíðarmann ort fyrir einn þeirra bræðra og eftir hans frá- sögn af ferðinni, svo að engin ástæða er að rengja þessa frá- sögn. Það er ekki kunnugt að farið hafi verið til fuglaveiða í Kolbeins- ey síðan. Hér er eitt erindi kvæðis- ins: Flest sér þar um foldu kynna fimmslags grjót um skerið breitt, langvíurnar veiða og vinna, vænan geirfugl höndla greitt, eyjar margan fýlung finna, fást þó við hann ekki neitt. Að lokum þetta: Er það full- komlega sannað, að geirfuglinn sé útdauður. Fyrir 20 árum kom sú blaðafrétt að maður hefði skotið geirfúgl við Jótlandsskaga. Hafi það reynzt rétt, ættu fleiri að vera til. Jónas Jóhannsson, Öxney. Erlent vfirlit (Framhald af 6. síðu). í seinni tíð. Hann hefir misst a.m. k. í bili, þau tök, sem hann hafði á Jórdaníu, og Saud Arabíukóngur hefir tekið upp óháðari stefnu. Fyrst og fremst er þetta að þakka því, að Bandaríkjamenn tóku aðra stefnu en Bretar og Frakkar í Sú- ez-málinu og sköpuðu sér með því aðstöðu til að' hafa aukin áhrif meðal Araba. Ef Bandaríkjamenn fylgja áfram þeirri stefnu, sem þeir hafa fylgt um skeið, getur orð ið framhald á þessu. Ástandið er þó enn tvísýnt þar eystra og margt getur hreytzt þar á ekammri stundu, t. d. ef einhver einræðis- herrann þar félli frá. Þó virðist sennilegast, eins og málin horfa nú, að stjarna Nassers muni halda áfram að lækka, nema hann breyti um vinnubrögð eða ísraelsmenn komi honum til hjálpar með ein- hverjum þeim aðgerðum, er sam- eina Araba ó ný undir forustu hans. — Þ. Þ. tryggsson lék nú ekki með, en hann meiddist lítilsháttar í leikn um við Hafnfirðinga. Dómari var Haukur Óskarsson og dæmdi hann vel. — Áhorf endur voru margir. íslandsmótið heldur áfram í kvöld og verður þá þriðji leikur mótsins. Vegna óska landsliðs- nefndar leika utanbæjarliðin enn saman, það er Akurnesingar leika við nýliðana í 1. deild, Hafnfirð- inga, og verður áreiðanlega gam- an að sjá hvernig þeim reiðir af i leiknum, en þeir stóðu sig sem kunnugt er, ágætlega gegn Akur- eyringum á dögunum. ;—Hj. Hj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.