Tíminn - 21.05.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.05.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, þriðjudaginn 21. maí 1957. 11 DENNI DÆMALAUSI — Hvernig átti ég að vita, að þú ætlaðir að gefa Siggu frænku þennan konfektkassa í afmælisgjöf?! SKIP'.N FLUGVÉLARNAR % 'Wí' we* Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Ilús í smíðum; X: Þórður Ja- sonarson byggingameistari tal-; ar um niótasmlði. ,• 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Æska í haettu — hættu leg æska (Dr. Matthías Jónas- son). 20.55 Tónleikar: „Myndir frá Elsass“, ' hl.jómsveitarverk eftir Massenet 21.20 Hæstaréttarmál. 21.35 Tónleikar: Píanósónata nr. 17 í d-moll op. 31 nr. 2 eícir Beet- hoven. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Þriðjudagsþátturinn". 23.10 Dagskrárlok. Úfvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.45 Fiskimál: Páll Sigurðsson for- . stjóri talar um samábyrgð ís- ; lands á fiskiskipum og vélbáta tryggingarnar. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Óperulög. 19.40 Auglýsingar. ' 20.00 Fréttir. 20.30 Erirtdi: Egyptaland; III. Kaíró. (Rannveig Tómasdóttir). — 21.00 Einsöngur: ítalski tenórsöngv- arimv Vincenzo Demetz syngur aríur úr óperum við undirleik hljómsveitar. 21.15 Upplestur: „Fyrst ég annars hjarta hræri“, smásaga eftir Þórleif Bjarnason (Höskuldur Skagfjörð leikari). 21.35 Tónleikar: Tónlist fyrir hljóm- sveit op. 40 eftir Lars-Erik Larsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þýttrog endursagt: „Á fremstu nöf“ eftir Marie Hackett; HI. 22.30 Létt lög: Lög úr óperettunni „Konungurinn flakkaranna“ eft ir Rudolf Friml. 23.00 Dagskrárlok. Ársþing Bridgesambands íslands 1957 verður haldið í Borgarnesi, og hefst föstudaginn 31. maí, og lýkur þinginu á laugardag. — Að ársþing- inu loknu hefst sumarmót sambands ins, og gefst þar öllum félögum inn- an sambandsins kostur á að spila í sveita- og tvímenningskeppni. For- menn félaganna verða að hafa til- kynnt þátttöku til sambandsstjórn- arinnar fyrir 26. maí. Dagskrá Rfklsútvarpsins fæst f Söluturninum við Arnarhól. ÞriSjudagur 21. maí Tímóteus byskup. 141. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 6,17. Árdegisflæði kl. 10,54. Síð- degisflæði kl. 23,26. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVTKUR i nýju Heilsuverndarstöðinnl, er opin allan sólarhringlnn, Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Síml Slysavaröstofunnar er 5030. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kL 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. KÓPAVOGS APÓTEK, Álfhólsvegi 9 opið kl. 9—19, laugard. kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 4759. helgidaga kl. 13—10. GARÐS APÓTEK, Hólmgarðl 34, er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Simi 8-2006. HOLTS APÓTEK er opið kl. 9—20 HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og Laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 81684. 357 Lárétt: 1. hljóð. 6. fugl. 8. tré. 9. andast. 10. hópur. 11. straum. 12. maður. 13. óþrif. 15. stein. Lóðrétt: 2. illhveli. 3. félag. 4. falla í stafi. 5. dúk. 7. fjall. 14. sérhljóðar. Lárétt: 1. aflát. 6. akr. 8. eru. 9. aur. 10. sin. 11. rek. 12. Góu. 13. unu. 15. greri. — Lóðrétt: 2. fauskur. 3. L K. 4. árangur. 5. keyri. 7. Ursus. Frá happdrætti templara. Dregið var í happdrætti templara 15. þ. m. Þessi númer hlutu vinning: 17922 Skodabifreið. — 17463 Mosk- itchbifreið. — Vinninganna sé vitjað til Kristins Vilhjálmssonar, Laúfás- vegi 56, sími 1925. — Happdrættis- nefndin. Til hjónanna á Svalsnesi, Skagafirði, sem urðu fyrir brunatjóni nýiega. Frá N. N. kr. 1.000,00. Frá Önnu Stefánsdóttur, Sogavegi 15, kr. 100, 00. Frá Pétri kr. 150,00, Til litlu stúlkunnar á Akureyri, sem missti höndina: Frá Kristbergi 150.00. Styrktarsjóftur munaSar- lausra barna hefir síma 7967. Skipadeild S. (. S.: Hvassafell er í Mantyluoto. Arnar- fell væntanlegt til Rvíkur í dag. Jök- ulfell lestar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell er á Breiðdalsvík. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Kaupmannah. Hamra- fell væntanlegt til Rvíkur á morgun frá Batum. Aida losar á Breiðafjarð- arhöfnum. Draka lestar í Kotka. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er vænt anleg til Rvíkur árdegis í dag, að vestan úr hringferð. Herðubreið er á leið frá Hornafirði til Rvíkur. Skjald- breið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er í Bergen. M.b. Fjalar á að fara frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. H.f. Eimskipafélág íslands: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Hamborg. Fer þaðan á morgun til Rvíkur. Fjallfoss er í London. Fer þaðan í dag til Rotterdam. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði í gærkvöldi til Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Gulfoss fer frá Khöfn 5.5. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvík í gærkvöldi til Hamborgar, Bremen, Leningrad og Hamborgar. Reykja- foss fór frá Rvík kl. 05.00 í morgun til Akraness og Keflavíkur. Trölla- foss er á Akureyri. Fer þaðan í kvöld til Siglufjarðar og Rvíkur. Tungufoss fór væntanl. frá Hull í gær til Rvík. Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 2,20 í kvöld frá London og SÖLUGENGI: SÖLUGENGI: 1 Sterlingspund ........... 45,70 1 Bandaríkjadollar........ 16,32 1 Kanadadollar ............ 17,06 100 Danskar krónur ....... 236,33 100 Norskar krónur ....... 228,50 100 Sænskar krónur ....... 315,50 100 Finnsk mörk ............ 7,09 1000 Franskir frankar .... 46,63 100 Belgískir frankar .... 32,90 100 Svissneskir frankar .. 376,00 100 Gyllini .............. 431,10 100 Tékkneskar krónur .. 226,67 100 Vestur-þýzk mörk .... 391,30 1000 Lírur ................ 26,02 Ráðningarstofa landöúnaðarins er í húsi Búnaðarfélags íslands sími 82200. Glasgow. Fiugvéiin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr ar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. Loftleiðir h. f.: Leiguflugvél Loftleiða er væntan- leg kl. 8,15 árdegis í dag frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9,45 áleið is til Bergen, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin heldur áfram kl. 0,30 áleiðis til N.2 Y. — Hekla er væntanleg kl. 8,15 árdegis á morgun frá N. Y. Flugvélin iieldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og London. — Leiguflugvél er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri áleiðis til N. Y. Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá N. Y. og hélt áleiðis eftir skamma dvöl til Osló, Stokkhólms og Helsinki Til baka er flugvélin væntanleg ann- að kvöld og fer þá til N. Y. Ferðafélag ísiands fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli, til að gróðursetja trjá- plöntur í Iandi félagsins þar. Félag- ar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. Konurl Munið bazar Kvenfélags Langholts- sóknar í Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg í dag kl. 3. Bazarnefndin. Nýtt skógræktarfélag. Skógræktarfélag Miðnesinga var stofnað í Sandgerði sunnudaginn 19. þ. m. fyrir atbeina Skógræktarfélags Suðurnesja. — f stjórn voru kjörin: Gísli. Guðmundsson, formaður og meðstjórnendur: Halidóra Thorlaci- us og Páll Pálsson. Varastjórn skipa: Aðalsteinn Gíslason, Einar Axelsson og Guðjón Valdimarsson. Endurskoð- endur voru kosnir: Ólafur Vilhjálms- son og Hannes Arnórsson. Og til vara Gunniaugur Jósepsson og Svava Sig- urðardóttir. — Snorri Sigurðsson, skógræktarráðunautur, sýndi skóg- ræktarkvikmyndina í fundarbyi-jun. Frönsk þyrilvængja heiisar hinni „frönskættuðu“ freisisstyttu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.