Tíminn - 22.05.1957, Síða 1

Tíminn - 22.05.1957, Síða 1
Fylgist með tímanum og lesið TÍMAI'íN. Áskriftarsímar: 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og Hjölbreyttast almennt lesefnL 41. árgangur. Inni í blaðinu í dag: "1- ‘jfli íþróttir, bls. 4 1 Æskulýðsheimili, bls. 5 2 Aukning töðufallsins, bls. 7 il Ef friður á að haldast . . , bls. 6 113. blað. Stjórn Mollet kvæðagreiðslu féll við at- um f járlögin Risadiskur, er mælir geislun sólar Þessi risadisVur, sem er 7,6 metrar í þvermál, er radíósjá, sem notuð er í Bandaríkjunum til þess að fylgjast með gangi sólarinnar yfir himinbog-i ann og mæla geisianir hennar. Á því jarðeðlisári, sem nú stendur yfir,' mun verða lögð aðaláherzla á að mæla með nákvæmni orkugeislun og Ijósgeislun sólar. Vonazt er til, að þessar mælingar auki mjög vitneskju vísindamanna um áhrif sólarinnar á jörðina og veðurfarið. Eisenhower á í erfiðleikum með sam- þykkt óskerts fjáHagaframvarps Fjárhagsnefnd fulltrúadeildarinnar vill skera Jiaí niíSur um 21,5 milljar<$a dollara WASHINGTON—NTB, 21. maí: Eisenhower Bandaríkjaforseti skoraði í dag á bandaríska þjóð- þingið að samþykkja fjárlaga- frumvarp stjórnarinnar fyrir fjár hagsárið 1957—58. Iíeildarupphæð fjárlaganna er 3.895 billjón dollarar. í orðsend- ingu forsetans til þingsins segir, að það muni gleðja árásaröflin í heim- inum,ef þingið veiti stjórninni ekki þá aðstoð, er hún fgr fram á frá þjóðinni til að vera fær um að gegna skyldum sínum við banda- rísku þjóðina og aðrar þjóðir heimsins. ur haft. Bandarísfki flotinn sé nú mun öflugri en sá rússneski, þegar kafbátar séu ekki taldir með. Rússar hafi að vísu fleiri orr- ustuflugvélar en Bandaríkjamenn sem svo á móti eigi fleiri og betri sprengjuflugvélar auk þess sem þeir hafi mikla yfirburði í smíði fjarstýrðra flugskeyta. I Uin klukkan 18 í gær var slökkviliðið kvatt að Árbæjar- bletti 53. Þar var timburhús, tvö lierbergi og eldhús, og bjó þar Sveinn Jensson með konu og tvö eða þrjú börn. Enginn var heima, þegar eldurinn kom upp, og ekki er sími í nágrenninu. Nágrannar, sem urðu eldsins var ir, gerðu þó slökkviliðinu aðvart, en luisið var alelda, er það kom á vettvang. Brann húsið til ösku og allt, sem í því var. Missti fjöl skyldan þar allt innbú sitt og hefir ekki annað eftir en fötin, sem hún var í. LANDSLIÐIÐ í KNATTSPYRNU Landsliðið í knattspyrnu hefir nú verið valið, en það fer sem kunnugt er utan til keppni um næstu helgi. Þessir menn voru valdir: Helgi Daníelsson (Akranesi), Gunnar Leóson (Fram), Ólafur Gíslason (KR), Sveinn Teitsson fAkranesi), Halldór Halldórsson (Val), Guðjón Finnbogason (Akranesi), Dagbjartur Gríms- son (Fram), Ríkarður Jónsson (Akranesi), Þórður Þórðarson (Akranesi), Jakob Jakobsson (Akureyri) og Þórður Jónsson éAkranesi). Varamenn liafa enn ekki verið valdir. Framv. um stóreignaskatt afgreitt frá neðri deild í gær, fer nú til e.d. Pineau og Dulles sam- mála um Súez-stefnuna Fulltrúar Ástralíu og kínverskra bjóíernís- Brann ofan af fjöl- skyldu í Árbæjar- bletti Ekki var vií því búizt' aS þingi'ð vildi taka á- byrgðina af því að stöðva málflutning og sendiför Pineaus í N. Y. vegna Súez-deihmnar París—NTB, 21. maí: Ríkisstjórn Frakklands, undir for« sæti Guy Mollet, féll seint í kvöld eftir atkvæðagreiðslu f þjóðþinginu um fjárlagafrumvarp stjórnarinnar, en stjórntn hafði ger< samþykkt þess að fráfararatriði. 214 greiddu frumvarpi stjórnar- innar atkvæði, en 237 á móti. Rétt fyrir miðnætti gekk Mollet á fund Coty Frakklandsforseta og lagði fram lausnarbeiðni fyrir sína hönd og stjórnar sinnar. Ríkisstjórnin hefir nú setið í 15 mánuði við völd í Frakklandi. í lokaræðu sinni til þingsins skoraði Mollet á þinglieim að samþykkja fjárlagafrumvarp stjórnarinnar, sem m.a. miðar að því að taka hinum fjárhagslegu afieiðingum Súez-stríðsins auk þess sem gert er ráð fyrir um útgjöldum vegna uppreisnar- innar í Alsír. Nýr Munchenósigur Mollet kvaðst vilja vara þing- menn við því að láta Miinchen- samninginn endurtaka sig i nýrri j mynd. Stefna Frakka í Súez hefði nú vakið frjálsar þjóðir af nokkrum svefni og margar þjóðir hefðu þeg ar lýst yfir fylgi við þá stefnu þeirra að Iáta ekki í minni pokann fyrir Nasser. Kom á óvarf Fall stjórnarinnar kemur mjög á óvart, þar sem ekki var búizt GUY MOLLET | við því, að þingmenn vildu taka ábyrgðina af því að velta stjóm- inni einmitt í sömu mnnd er Pineau utanríkisráðherra væri að flytja mál hennar á fundum »r- Framh. á 2. síðu. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um stóreignaskatt var af- greitt frá neðri deild í gær, samþykkt með 19 atkvæðum gegn 8. Rreytingartillögur Sjálfstæðismanna voru felldar allar, en breytingartillögur frá meirihluta fjárhagsnefndar samþykktar. sinna lýsa yfir fylgi viÖ sjónarmiÖ Frakka New York—NTB, 21. maí. — Pineau, utanríkisráðherra Frakka, fór í gær til Washington til þess að ræða við Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna um afstöðu Bandaríkja- stjórnar til Súezmálsins og stefnu Frakka, sem þeir hafa nú lagt fyrir öryggisráðið. Áætlanir um niðurskurð. í Bandaríkjaþingi eru uppi um það miklar ráðagerðir að skera nið ur útgjöldin um 71,8 milljarða dollara. Fj árhagsnef nd f ulltrúadeildar- innar hefir lagt til, að útgjöldin verði skorin niður um 21,5 mill- jarða dollara. Minni yfirburðir Rússa. í greinargerð nefndarinnar seg- ir, að Rússar hafi nú ekki þá yfir- burði í hernaði, sem þeir hafi áð- Sjálfstæðismenn boðuðu til al- menns umræðufundar um stjórn málaviðhorfið á Akureyri s. 1. laugardag, og voru þeir frum- mælendur á fundinutn Bjarni ' Benediktsson og Magnús Jóns- ' son. Var þetta svo mikilsvert, að Bjarni stóð þrisvar upp i Al- þingj til þess að biðja um fundar frestun, svo að hann kæmist í tæka tíð norður. Sézt á því, að mikið stóð til. Hins vegar virð- ist erindi ekki hafa orðið sem erfiði. Kvöldfundurinn í fyrrakvöld stóð til klukkan þrjú um nóttina. Var umræðunni þá lokið, en at- kvæðagreiðslu frestað. Tóku all- margir til máls, þar á meðal Skúli Guðmundsson, og verður ræða hans um málið birt hér í blaðinu á morgun. Fundurinn var dræinlega sótt- ur, húsið ekki fullt, og þeiin Bjarna og Magnúsi dauflega tek- ið, enda þuidi Bjarni þar aðeins margtuggða leiðara sína úr Morg unblaðinu., „Umræðufundurinn“ fór svo að enginn kvaddi sér hljóðs að einu sinni frambjóðandi flokks- ins á Akureyri, og leystist fund- urinn upp eftir ræður frummæl- enda. Þykir þetta hinn merki- legasti „umræðufundur" norður þar. Á dagskrá neðri deildar í gær var einnig frumvarpið um hús- næðismálastjórn o.fl. til 1. um- ræðu, komið frá efri deild. Hanni- bal Valdimarsson, félagsmálaráðh. fylgdi því úr hlaði en af hálfu stjórnarandstöðunnar tóku til máls Kjartan J. Jóhannsson og Jóhann Hafstein. í efri deild urðu allmiklar um- Framh. á 2. síðu. 35 farast í hvirfil- byl í Bandaríkj- unnm KANSAS CITY-NTB, 21. maí. — Ægilegur hvirfilbylur varð í gær að minnsta kosti 35 manns að bana í bænum Kansas City í fyikinu Kansas. 200 manns særðust, og sumir hættulega. — Geysilegt tjón varð á mannvirkj- um, sem stormurinn reif í tætl- ur og þeytti til himins. Hjálpar- starfsemin er enn í fulum gangi. Fundi ráðherranna lauk í dag. Hélt Pineau þegar í stað til New York til þess að sitja fund öryggis ráðsins, sem haldinn var í kvöld. Áður en Pineau hélt frá Wash- ington sagði hann blaðamönnum, að Dulles og hann hefðu verið á einu máli um Súez-deiluna. Ástralía styður Frakka. Er fundur öryggisráðsins hófst í gærkvöld kvaddi Walker fulltrúi Ástralíu sér hljóðs og lýsti yfir fullum stuðningi stjórnar sinnar við þær tillögur og sjónarmið er Pineau, utanríkisráðherra Frakka, lagði fram á fundinum í gær- kveldi. Walker sagði, að viðun- andi lausn næðist aldrei, ef ekki yrði farið eftir grundvallaratrið- unum 6 er öryggisráðið hefði áð> ur lagt fram til lausnar deilunni. ' Framhald a 2. síðu). Stjórn FUF hvetur ungt fólktil að taka þátt í norrænu sundkeppninni Stjórnarfundur Félags ungra Framsóknarmanna í Reykja- vík. sem haldinn var 20. þ. m. samþykkti að skora á félags- menn sína og annað ungt fólk í landinu að láta ekki sitt eftir liggja til þess að hlutur íslands verði sem beztur í norrænu sundkeppninni. Takið því öll þátt í sundkeppninni og ljúkið sundinu sem fyrst. STJÓRN F. U. F. Enginn bað um orSið á „umræðu- fundi Bjarna og Magnusar á Akureyri

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.