Tíminn - 22.05.1957, Side 12
Hitinn kl. 18:
Veðrið í dag:
Suðaustan kaldi eða stinnings-
kaldi ,ðálítil rigning.
Reykjavík G st., Akureyri 9 st,
Kaupmannahöfn 11 st., Londost
15 st., New York 16 st.
Miðvikudagur 22. maí 1957.
Engiandsdrotiningu vel
fagnað í Kaupm.höfn
Fyrsta heimsókn brezks þjó'ðfeöf'ðingja til Dan-
merkur síían 1689 er Jakob I. kom til að ná
sina
Kaupraannahöfn, 21. maí. — Einkaskeyti til Tímans: —
Sólin skein í heiði er Elísabet II. Englandsdrottning og mað-
ur hennar, Filippus prins, stigu á land í Danmörku kl. ell-
efu í morgun ásamt fríðu föruneyti.
Þegar snemma í morgun fjöl- borgar, en mannfjöldinn fagnaði
menntu hundruð þúsundir áhorf- j gestunum lengi og innilega.
enda til hafnarinnar og meðfram 1
götum þeim, er gestirnir áttu að ( Fyrsta heimsóknin
síðan 1689
Sýning í Regnboganum
aka eftir á leiðinni til Amalien
Ijorgar. Borgin öll er fagurlega
skreytt og veglegar gluggaskreyt-
ingar setja svip sinn á verzlunar
kverfin.
Miki!) fjöldi íögregiuþjóna
Aldrei fyrr í sögunni hefir eins
mikill fjöldi lögregluþjóna sést
á götum Kaupmannahafnar. Ekki
var talið að lögreglulið borgarinn
ar myndi nægja til að halda uppi
röð cg regiu, og var þessvegna
rnikið lið kallað út frá öðrum bæj-
um.
Um 2000 lögreglumenn stóðu
vörð á götunum í morgun ásamt
rniklum fjölda sérfræðinga frá
Scotiand Yard. Er drottningar-
snekkjan Britanuia nálgaðist
borgina fóru dönsku konungs-
hjónin á móts við þau í snekkju
sinni og buðu þau velkomin.
Móttökuathöfn á Tollbúðar-
fcryggju
Síðan var siglt að Tollbúðar-
hryggjunni, þar sem hinir tignu
gestir stigu á land, og um leið
var skotið fallbyssuskotum til
heiðurs Englandsdrottningu, en
síðan lék dönsk hljómsveit brezka
þjóðsönginn „God save the
<3ueen“. Þar var ríkisstjórnin fyrir
með H.C. Hansen í broddi fylking
ar, sem bauð gestina velkomna.
Síðan var ekið um skrýddar göt-
urnar sem leið lá til Amalien-
Þetta er fyrsta heimsókn
brezks þjóðhöfðingja til Dan-
merkur síðan Jakob I. kom til!
Kaupmannahafnar árið 1689 til
að sækja verðandi brúði sína,
Önnu prinsessu.
1 veglegri veizlu, sem haldin
var í dag í Kristjánsborgarhöll
flutti Friðrik konungur ræðu.
Sagði konungur, að danska þjóðin
stæði í mikilli þakkarskuld við
Englendinga. Þeir hefðu þjóða
bezt unnið að því að halda á lofti
frelsiskyndlinum og ekki látið bug
ast er verst hefði gengið. Kon-
ungurinn minnti á, að bæði Bret-
ar og Danir hefðu gengið í sam-
tök N-Atlantshafsríkjanna til að
vernda frelsi sitt og treysta frið-
inn í heiminum.
Samstarfið í NATO
í svarræðu sinni minntist
Elísabeth drottning hinnar fræknu
baráttu danskra frelsisvina á
stríðsárunum. Danir hefðu fagnað
berzka hernum af alhug er hann
frelsaði landið undan oki nazista.
Drottningin kvaðst sannfærð um,
að samvinna Dana og Englend-
inga og annari-a frjálsra þjóða í
Atlantshafsbandalaginu gengi að
óskum nú sem fyrr og að þessum
þjóðum myndi takast að vernda
frelsi sitt og menningu, þrátt fyrir
vandamál líðandi stundar.
— Aðiis
Mikið um dýrðir i Stokkhólmi er
Hollandsdrottning gekk þará land
Stokkhólmi—NTB, 21. maí. — Júlíana Hollandsdrottning
og Bernliarð prins maður hennar komu í morgun í opinbera
tieimsókn til Svíþjóðar.
Jón Þorleifsson sýnír
í Listam.skálanum |
Jón Þorleifsson listmálari opn>
aði um helgina málverkasýningil
í Listamannaskálanum, og verðuij
hún opin næsta hálfan mánuð.
Jón hefir ekki haldið sjálfstæða
sýningu hér síðan 1949.
Á sýningu Jóns eru 50 olíumál-
verk, og eru þau flest máluð á
síðustu 3 til 4 ánim. Myndirnar
eru málaðar víða um land þar sem
listamaðurinn hefir ferðazt og dval
izt, og einnig eru á sýningunni
nokkrar blómamyndir. Aðsókö
ekki hafa verið sem skyldi,
en samt hafa þegar selzt 12
myndir.
Sýningin er opin daglega frá kl.
10—10.
Nemendatónleikar
á Akureyri
AKUREYRI í gær. — Næsta laug
ardag verður efnt til nemenda-
tónleika hér á Akureyri. Leika
þar nemendur Tónlistarskóla Ak-
ureyrar. Skólastjóri hans er Jakob
Tryggvason. Margt nemenda var
í skólanum í vetur og gekk starf
hans með ágætum.
I gær opnaði Jón B. Jónsson mál-
vei-kasýningu í Regnboganum við
Bankastræti. Sýningin stendur yf-
samsýningu Félags ísl. myndlist-
armanna.
Jón B. Jónasson hefir fengizt
ir í tíu daga. Þetta er fyrsta sjáif- við að mála og teikna síðan hann
stæða sýningin sem Jón heldur, var unglingur og í gegnum árin
en á henni ei-u fimm málverk. Jór. hefir hann stundað nám í Mynd-
hefir áður tekið þátt í sýningum listarskólanum í Reykjavík, Lauga
Danski málarinn Soender-
gaard látinn
KAUPMANNAHÖFN - NTB, 21.
maí. — Hinn heimsfrægi danski
málari, Jens Soendergaard, lézfc
í morgun 61 árs að aldri, eftir
stutta sjúkdómslegu. Soender-
Myndlistarfélags áhugamanna í vegi 166 og notið tilsagnar Þox--' gaard var einn helzti forvígis-
Reykjavík, Danmörku og Noregi. I valdar Skúlasonar
Og árið 1955 átti hann myndir á * Ágústssonar.
og Harðar; maður expressionismans í Dan-
! mörku.
Samkomuhíis
skemmist af eldi
VÍK í MÝRDAL, 20. maí. — Um
klukkan tvö s.l. sunnudagsnótt
kom upp eldur í skóla- og sam-
komuhúsinu hér í Vík. Slökkvi-
liðið kom á vettvang og tókst að
ráða niðurlögum eldsins, en hús-
ið skemmdist þó allmikið af vatni
eldi og reyk, og má heita ónot-
hæft að sinni. Hafa Víkurbúar
því hvoi'ki skólahús né samkomu-
hús til afnota um sinn, en fljót-
lega mun verða ráðizt í viðgerðir
á húsinu
Árla í morgun sigldi hollenzkur
tundurspillir með gestina inn í
gegnum skerjagarðinn í fylgd með
sænskum herskipum í blíðskapar-
■veðri.
Mikill aragrúi fólks hafði safn-
azt saman við höfnina og nærliggj-
andi götur til að fagna gestunum.
Borgin fagurlega skreytt.
Bertil prins gekk um borð í hol-
lenzka tundurspillinn til að taka á
anóti drottningu og manni hennar,
en í landi beið Gústaf Svíakonung-
air, fjölskylda hans og sænska rík-
isstjórnin. Er drottningin steig á
3Und hófst vegleg móttökuhátíð, en
síðan var haldið til konungshallar-
innar. Stokkhólmur er fagurlega
prýddur og hvarvetna blakta hol-
lenzkir og sænskir fánar.
Fjölmeim skák-
keppni á Akureyri
AKUREYRI í gær. — Um síðustu
lielgi fór fram fjölmenn skák-
Reppni hér í Hótel KEA. Áttust
þar við sveitir úr Ungmennasam
bandi Eyjafjarðar og Taflfélagi
Akureyrar. Var teflt á 41 borði.
Leikar fóru svo, að Akureyringar
báru sigur úr býtum með 25 vinn
inga gegn 16.
Forsalan að íþróttarevýunni hefst í dag
Enn eru æfingar fyrir íþróttarevýuna á sunnudaginn í fullum gangi. Þarna eru leikkonur að æfa reiptog
og eru hinar vígalegustu. VerSur gaman að sjá þær Ugast á við blaðamennina á sunnudaginn. Forsala að-
göngumiða að íþróttarevýunni hefst í dag. Hópur leikara og biaðamanna verður á Lækjartorgi á milli kl.
5—7 við miðasöluna. Er mönnum ráðlagt að tryggja sér miða, því að fullvíst er, að eftirspurnin verður
geysileg. Eru menn þegar farnir að bjóða offjár i stúkusætin.
Ráðgeri aS aiska mjög og endurbæta
síldarverksmo á Seyðisfirði í snmar
AthugatSir möguleikar á atS kaupa vélar úr síld-
arverksmiíSju í IngólísfirtJi og flytja austur
Ríkisstjórnin hefir lagt fram á Alþingi tillögu til þings-
ályktunar um aukningu síldarverksmiðjunnar á Seyðisfirði,
og hljóðar hún svo: Ríkisstjórninni er heimilt gegn ábyrgð
Seyðisfjarðarkaupstaðar og öðrum tryggingum, er hún met-
ur gildar, að ábyrgjast fyrir síldarbræðsluna h.f. á Seyðis-
firði lán að fjárhæð allt að 3,8 millj. kr. til kaupa á vélum
í síldarverksmiðju félagsins á Seyðisfirði svo og til endur-
bóta á vcrksmiðjunni.“
f greinargerð fyrir tillögunni
segir svo:
Á síðasta Alþingi var samþykkfc
heimild til handa ríkisstjórninni
að ábyrgjast lán fyrir Seyðisfjarð-
arkaupstað til að kaupa hlutabréf
Síldarbræðslunnar h.f. á Seyðis-
ast allt að 1,5 millj. króna lán
firði, svo og heimild til að ábyrgj
til endurbóta á síldarverksmiðju
félagsins. Hlutabréfakáup þessi
hafa tekizt og er nú Seyðisfjarðar
bær aðaleigandi verksmiðjunnar.
Astand verksmiðjunnar er nú
þannig, að hún verður eigi rekin
nema með gagngerðum endurbót-
um, enda er verksmiðjao nú 21
árs gömul.
Vélar frá Ingólfsfirði.
Reynsla undanfarinna ára hefur
sýnt, að mikil þörf er á auknum
möguleikum til vinnslu bræðslu-
sildar á höfnum sunnan Langa
ness. Forráðamenn síldarverksm.
á Seyðisfirði hafa því undanfariö
athugað ýmsa möguleika til þess
að stækka og endurbæía verk-
smiðjuna. Er nú svo komið, að
þeir eiga þess kost að festa kaup
á vélum úr síldarverksm.iðju Ing-
ólfs h.f. á Ingólfsfirði. Er hér um
að ræða vélakerfi, sem bræðir
2500 mál síldar á sólarhring. Kerf-
inu fylgja ýmsir varahlutir og eru
vélarnar taldar í góðu lagi og
Framh. á 2. síðu.