Tíminn - 23.05.1957, Síða 1
Fylgist með tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323
og 81300. Tíminn flytur mest og
fjölbreyltast almennt lesefni.
41. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginu 23. maí 1957.
Inni i blaðinu i dag:
Akranes'.Hafnarfjörður, bls. 4. ]
Á kvenpalli, bls. 4. j
Vettvangur æskunnar, bls. 5. j
250 ára afmæli Linné, bls. 6. |
114. blað.
Stóreignaskatturinn kemur ekki á
sparifé og örfar því sparif jármyndun
„Því miSur eru þat> ekki framleiSslufyrirtækin'
sem hafa grætt á sííustu árum, og stóreigna-
sicalturinn kemur því ekki vi$ þau“' sagði fjár-
máíarátSherra í umræíum á Alþ. í gær.
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um skatt á stóreignir var til
1. umræðu í efri deild í gær. Eysteinn Jónsson, fjármála-
ráðherra, fylgdi því úr hlaði og gerði grein fyrir tilgangi
frumvarpsins og markmiði, og ræddi um, hvernig einstök
ákvæði þess mundu koma niður.
Síjórnarkreppan í Danmörku:
Líklegt, að jafnaðarmenn, róttækirog
Réttarsambandið myndi stjórn saman
Fjármálaráðherra minnti á, að
frumvarpið væri flutt í þeim til-
gangi, að þeir, sem auðgazt hafa
á verðbólgunni, leggi nokkuð fram
til almannaþarfa til jafns við það,
sem lagt er á allan almenning í
sköttum og tollum til viðreisnar
at 'lnnulífinu og efnahagslífi lands
nv.inna.
Þróun efnahagsmála að undan-
föniu hefði haft í för með sér,
að ósamræmi í eignaaukningu hef-
ir n.yndazt milli þeirra, sem eiga
fasteignir og ýmsar aðrar eignir
af svipuðu tagi, og hinna, sem
átt hafa eignir sínar í peningainn-
stæðum. Þetta frumvarp á að jafna
nokkuð þau met.
Spariféð skattfrjálst.
Réttmætt væri, að þær eignir,
sem verðbólgan hefir aukið mest
að verðgildi, leggðu sinn skerf
fram til þeirra alhliða ráðstaf-
ana í efnahagslífinu, sem gerðar
hafa verið í vetur, enda hefðu
þessar eignir að nokkru sloppið
við eignaskatt á síðustu árum
vegna bins lága fasteignamats.
Jafnréttmætt er þa'ð og, að spari-
fé sé frjálst af þessari skattlagn
ingu, þar sem verðbóigan hefir
rýrt það, og einnig er nauðsyn-
legt að hvetja með þessum hætti
til sparifjármyndunar. Skaít- ■ sonar í
frelsi sparifjár á sínum tíma
var spor í þá átt, og í þessu frim
varpi er lengra haldið á þei.-ri
braut.
Ein fegursta mynd
Ásgríms á uppboði
Núna á föstudaginn verður list-
| munauppboð Sigurðar Benedikts-
Sjálfstæðishúsinu. Seld
Kemur lítið á framleiðslu-
tækin.
Þá minntist ráðherrann á þið,
að því hefði verið haldið fram af
andstæðingum frumvarpsins, að
þessi stóreignaskattur mundi leggj
ast þungt á framleiðslutækin og
lama atvinnuvegina. Þetta væri
fjarri sanni. Því miður hefir sú
þróun verið að undanförnu, sagði
ráðherrann, að það eru ekki fram
leiðslufyrirtækin, sem hafa grætt.
Ef svo væri háttað mundi ekki
þurfa að gera sérstakar ráðstaf-
anir í efnahagsmálum. Fram-
leiðsiufyrirtækin væru nú því mið
ur flest í skuldum, og myndi skatt
urinn því ekki koma við þau, og
því engin hætta á því, að þetta
lamaði atvinnulífið á nokkurn
hátt.
Þeir, sem grætt liafa á undan
förnum árum eru allt aðrir en
íFramhald á 2 síðii*
verða málverk og verða myndirn-
ar til sýnis í Sjálfstæðishúsinu,
litla salnum, í dag frá kl. 2—6.
Hér er um að ræða málverk og
vatnslitamyndir eftir marga ís-
lenzka listamenn. Meðal annars er
þarna ein fegursta mynd Ásgríms
Jónssonar: „Haust við Hvítá“, gerð
í kringum 1920. Þá er þarna
myndin „Við Self 1 j ót“ eftir
KjarvaL__________
Fulltrúi Fólkaflokksins fékk flest
atkvæði í kosningunum í Færeyjum
/Peter Mohr Dam, fulltrúi iafnaðarmanna, sem
setitf hefir á þingi síðan 1948, féll
KAUPMANNAHÖFN í gær: Úr-
slit eru nú kunn í kosningunum
til danska þingsins, sem fram
fóru í Færeyjum s. 1. þriðjudag.
Frambjóðandi Fólkaflokksins,
Thorsten Petersen, fékk flest at-
kvæði, eða 2589, en hann hefir
lýst yfir, að hann muni ekki taka
þátt í dönsku löggjafarstarfi í
Konungur felur H. C. Hansen
stjórnarmyndun
Kaupmannahöfn, 22. maí. — Stöðugar viðræður ura
stjórnarmyndun fóru fram í dag, bæði í Amalienborg, þar
sem Friðrik konungur ræddr við leiðtoga stjórnmálaflokk*
anna, og einnig í Christiansborg þar sem flokksleiðtogarnir
sátu á flokksfundum. Síðdegis er konungur hafði rætt enn
einu sinni við leiðtoga flokkanna kvaddi hann H. C. Han-
sen forsætis- og utanríkisráðherra á sinn fund og fól hon-
um að reyna stjórnarmyndun. Á hann að reyna að mynda
meirihluta stjórn þriggja flokka, jafnaðarmanna, radikala
og réttarsambandsins.
Mikil óvissa er talin ríkja um
það, hvort samkomulag náist milli
þessara flokka, er duga megi til*
stjórnarsamstarfs, en ekki er það
talið vonlaust.
50 farast í hvirfil-
byíjum vestra
Franska stjórnin stöðvar fyrirvara-
lanst alla fjárkagsaðstoS við Tánis
Forsetahjónin komin heim
9 y*'
* <r ÆT M. s* /%/
París, 22. maí. — Franska stjórnin hefir gefið út tilkynn-
ingu, þar sem stöðvuð er þegar í stað öll fjárhagsleg aðstoð i
new vork, *. - Mikill « Tto. Er Þ«tta g«t vegna alstöðu þeirrar er rikisstjórn'
hvirfilbylur 8vlk enn á ný i dag ll,mi hefl' tekl5 111 uppreisnarmanna i Alsir. Hafa margar
yfir stór landsvæði í fylkinu SrGinai gGrzt sGinustu mánuði mGð Frökkum og ríkisstjórn
Missouri í Bandaríkjunum. Hafa | Túnis VGgna þGssa máls, Gn nú hcfir loks soðið upp úr. Af-
nú að minnsta kosti 51 maður • leiðinganna af þessari ákvörðun mun gæta þegar í þessari
latið lifið i byijunv þessuni sem i vjku> þar eg greiða átti 2 milljarða franka í vikulokin til
meiðzt meira og minna, en eigna' r]kisstjornar Tums. Var það fyrsta innborgun af storfelldu
tjón og skemmdir á mannvirkj-1 isni, sem Frakkar ætluðu að veita Túnis til uppbyggingar
uin er metið á milljónir dollara. I atvinnulífi landsins.
Ambassador Frakka í Túnis,
Georges Gorse, er sagður hafa
gengið á fund Bourguiba forsætis-
ráðherra Túnis í dag og skýrt hon
um frá ákvörðun Frakka og or-
sökunum til hennar. Hafi hann
mótmælt mjög kröftuglega um-
mælum Bourguiba, sem hann á
að hafa viðhaft um gang mála í
j Alsír. Einnig hafi hann mótmælt
stöðugum vopnasendingum frá
1 Túnis til Alsír. Alls höfðu Frakk-
ar lofað að láta Túnis fá lán að
upphæð 12 milljarða franka á
næstu árum til viðreisnar lands-
ins.________________________
Stórfíóð ógna mörg-
um fylkjum í Kína
HONKONG, 22. maí. — Gífurleg
flóð hafa orðið í Hong Kong og
hafa 11 manns drukknað, en 30
slasast. Yfir 1 þúsund manna hafa
verið fluttir brott úr húsum sín-
um af ótta við flóðin. Peking-
útvarpið skýrir svo frá, að stór
flóð ógni nú mörgum héruðum
í Kína. Árnar séu í stöðugum
vexti og hafi hermenn víða verið
fengnir til að aðstoða við að styrkja
flóðgarða eða hlaða nýja.
Thorsten Petersen
þinginu og aðeins sitja það tii
þess að vinna að því, að færeysk-
ir fulltrúar hætti setu á dönsku
þingi. Fulltrúi Sambandsflokks-
ins, Johan Poulsen, hlaut 2322 at-
kvæði. Þessir menn voru kjörnir
á þingið, þar sem þingmenn frá
Færeyjuin eru aðeins tveir.
Það, sem mesta athygli vakti
Framh. á 2. siðu.
Þingmenn kvaddir til fundar.
í kosningunum, sem fram fóru
14. maí s. 1. fengu jafnaðarmenn
70 þingsæti, töpuðu fjórum. Rót-
tækir hafa 14 þingmenn, stóru í
stað, en Réttarsambandið vann
hins vegar á og hefir nú 9 þing-
menn. Þessir flokkar hafa því til
samans meiri hluta á þingi.
Foringjar þessara flokka sátu
í dag á stöðugum fundum sín á
milli og me'ð helztu flokksmönn-
um sínum. Er augljóst, að mikið
iiggur við, því að síðdegis varð
kunnugt, að H.C. Hansen hefðr
símleiðis kvatt alla þingmenn
Sósialdemókrata til fundar hið
bráðasta til að taka afstöðu til
samstarfsins við hina flokkana og
þeirra tillagna, er þeir bera fram,
Radikalar áttu frumkvæðið.
Fréttastofufregnir herma, að það
hafi verið forystumenn Radikala
flokksins, sem áttu frumkvæðið
að tilraunum til myndunar meiri-
hlutastjórnar með þátttöku áður
nefndra þriggja flokka. Það er
ennfremur fullyrt, að íhaldsmenn
og Vinstrimenn séu lítt fúsir til
samvinnu við jafnaðarmenn. —
Vinstrimenn undir forystu Erik
Eriksen unnu allmikið á í kosn-
ingunum og hafa nú 43 þingmenn.
Fari svo að H.C. Hansen takizt
ekki stjórnarmyndun að þessu
sinni mun konungurinn vafalaust
snúa sér næst til Eriksens og fela
honum að gera tilraun til stjórnar
myndunar.
Forsetahjónin, herra Ásgeir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir komu
Or utanlandsför sinni meö Gullfaxa Flugfélags íslands I fyrrakvöld. Hand-
hafar forsetavalds tóku á móti þeim á flugvellinum og er myndin tekin,
er forsetahjónin stigu út úr flugvélinni. (Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson).
Tillaga um athugun á því að byggja
stóra dráttarhraut á Seyðisf. samþ.
í gær var samþykkt í sameinuðu Alþingi þingsályktunar-
tillaga frá Björgvin Jónssyni, þingmanni Seyðfirðinga, ura
að fela ríkisstjórninni að láta gera áætlun um kostnað við
byggingu dráttarbrautar á Seyðisfirði fyrir allt að 1000 rúm-
lesta skip. Var ályktunin samþykkt samhljóða.
í greinargerð tillögunnar færir
flutningsmaður rök fyrir nauðsyn
þess, að stórri dráttarbraut sé
komið upp á Seyðisfirði, og segir
þar svo:
„Fjórðungsþing Austfirðinga og
fjórðungssanitök útgerðarmanna á
Austurlandi hafa á undanförnum
landi til þessarar starfrækslu.
Á undanförnum árum hefir fisk
veiðifloti Austfirðinga vaxið mjög
að skipatölu og rúmlestafjölda. T.
d. má nefna, að í lok þessa árs
verða gerð út frá Austurlandi S
botnvörpuskip, og fyrirsjáanlegt
er, að með aðgerðum núverandi
fundum sínum gert ályktanir um hæstv. ríkisstjórnar mun floti
nauðsyn á byggingu stórrar drátt-
arbrautar í fjórðungnum. Hafa
samtök þessi bent á Seyðisfjörð
sem líklegasta staðinn á Austur-
þessi aukast að mun á næstu ár-
um. Aðstaða er hins vegar engin
til viðgerða á þessum skipum. Vi5
Framh. á 2. síðu.