Tíminn - 23.05.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.05.1957, Blaðsíða 7
T f M I N N, fimmtudaginn 23. maí 1957. 7 Stóreignaskatturinn styður að sparifjársöfnun, þar sem hann leggst ekki á sparifé og skuldabréf Sanngjarnt að þeir, sem mest hafa grætt á verðhólg- nnni, leggi mest aí mörknm til viðreisnarinnar Herra forseti. Framsögumaður minnihluta fjárhagsnefndar, háttv. 5. þingm. Reykvíkinga (Jóh. Hafstein), sagði i ræðu sinni um þetta mál í dag, að ekki væri hægt að réttlæta þá skattaálagningu, sem hér um ræð- ir, með öðrum ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið í efnahagsmál- unum. Sama skoðun virtist mér koma fram í ræðu háttv. þingm. Siglf. (Áka J.). Ég sé ástæðu til að gera at- hugasemd við þetta. Vil ég í því sambandi vekja athygli á því, sem greinir í aths., er frv. fylgja. Þar er á það bent, að með 1. um út- flutningssjóð o. fl., sem sett voru í næstliðnum desembermánuði, voru gerðar sérstakar ráðstafanir í efnahagsmálunum og þær allvíð- tækar, til þess að koma þeim mál- um á traustari grundvöll og jafna halla, sem orðinn var á útflutn- ingsframleiðslunni. I sambandi við þær ráðstafanir var óhjákvæmilegt að leggja verulegar fjárhagsbyrð- ar á þjóðfélagsþegnana, og voru þær fyrst og fremst í formi hækk aðra aðflutningsgjalda á útlendum vörum og svonefnds yfirfærslu- gjalds. Virðist þá eðlilegt, að þyngstu byrðarnar komi á þá Jandsmenn, sem mestar eignir eiga og mest hafa aukið eignir sínar vegna verðbólgunnar. Þá er því haldið fram af hv. minnihl. fjhn. að með skattálagn- ingunni sé ekki unnið gegn verð- hólgunni. Ég sé einnig ástæðu til að gera aths. við þetta. Ræða Skúla Guðmimdssofiar við 3. umr. neðri deiid um stóreignaskattsfrumvarpið um með ríkisábyrgð. Ég get ekki skatturinn er miðaður við, hefir azt hafa vegna verðbólgunnar og sloppið hafa undan eignaskatti á liðnum árum, vegna ákvæða eign- arskattslaganna, og margir hafa aukið eignir sínar með því að stofna til skulda og komast hjá að greiða nema nokkurn hluta til baka af því verðmæti, sem þeir fengu að láni, vegna verðbólg- unnar. Þetta gerir, ásamt öðru, eðli- legt, að þessi skattur á stóreignir verði á lagður. betur séð en að þetta hljóti að vera ráðstöfun, sem vinnur gegn verðbólgunni, að skattleggja á þennan hátt aðrar eignir en spari- féð og ríkisskuldabréfin. Hv. 5. þingm. Reykvíkinga (Jóh. H.) nefn ir það að vísu, að skattinum eigi | Víst má gera ráð fyrir því, að I ákvæði frv. um að sparifé og viss j skuldabréf séu undanþegin skatt- inum, eftir sömu reglum og nú við álagningu eignarskatts, til þess að örva sparifjár- Eitt einkenni verðbólgu Eitt af helztu einkennum verð- hólgunnar um mörg undanfarin ár hefir verið áköf viðleitni manna verið óbreytt frá því um 1940 og þar til nú 1. maí 1957. Mörgum var það ljóst fyrir löngu, að íast- eignamatinu átti að breyta, en aldrei fékkst því fram komið, þar gilda til nú fyrir tveim árum, að samþ. j verði voru lög um svonefnda samræm- myndunina og er vel, ef svo tekst að verja til fjárfestingar og telur ingu á matinu, en þar var þó til. það til stuðnings sinni skoðun um, of skammt gengið íil leiðréttingar I að með skattálagningunni sé ekki á matinu, þar sem það ákvæði var , ^v- Þ1^1- Siglfirðinga (Ák. J.) ]ét unnið gegn verðbólgunni. Þriðji sett í 1., að ekki mætti hækka '1 l)a® skína i ræðu sinni, að hann hluti skattsins á að fara til veð- gamla matið um meira en 400%,í^e^í. n°kkuim vafa leika á því, deildar Búnaðarbankans, sem veit þ. e. a. s. fimmfalda það. En löglegt væri að leggja á slíkan kunnugt er, að gangverð fast- skatt. Eg held jafnvel, að þetta eigna hefir á sumum stöðum á , ^la^' ver)ð nefnt af öðrum ræðu- landinu nú að undanförnu verið, mannb en er þó ekki viss um það. u. þ. b. 20 sinnum hærra en gamla | se eS ekki, að hafi við nokk- fasteignamatið. Vegna þess að fast i ur r°k a^ styðjast. eignamatinu hefir ekki fengizt | Þegar allar ástæður eru athugað bieytt, hafa menn koniizt hja að J ar> tej ág engan vafa á, ag þag grexða exgnaskatt af asteignum | se j aj]a sfagj löglegt að leggja á sxnum nema að nokkru leyti og í s]fiían skatt, og læt mér ekki I ir lán til stuðnings landbúnaðinum en tveir þriðju í Byggingasjóð rík- isins. Úr þeim sjóði á að veita mönnum lán til að byggja íbúðar hús til eigin nota. Það, að menn byggi íbúðarhús eingöneu til þess að fullnægja eigin þörfum, er allt annað og ólíkt því, þegar menn sækjast eftir að eignast sem mest af slíkum eignum umfram eigin þarfir, en í því skyni að hafa af litlum hluta af raunverulegu verð stundum aðexns greitt skatt af koma til hugar, að nokkur dóm- því fjárhagslegan hagnað. Hafa komizt hjá eignaskatti Hv. þm. Siglf. (Ák. J.) ílutti i ræðu um þetta mál og lýsti sig mótfallinn því að frv. yrði samþ. Mér skildist á hv. þm., að hann teldi það óviðeigandi og jafnvel rangt að leggja skatt á eignir manna, ef þeir hefðu borgað tekju skatt af þeim tekjum, sem eign mæti þeirra. Örvar sparifjársöfnun Þetta hefir m. a. ýtt undir kapp- hlaupið um að breyta peninga- eignum í fasteignir og þannig átt sinn þátt í verðbólgunni. Einmitt þetta, sem ég hér hef nefnt, að menn hafa að miklu leyti sloppið við að greiða hæfilegan eigna- stóll muni úrskurða á annan veg, ef það mál kemur einhvern tíma til álita hjá dómara. Óskiptilegir sameignarsjóðir Hv. þm. Siglfirðinga helgaði Sambandi ísL samvinnufélaga og öðrum samvinnufélögum einn kaflann í ræðu sinni; talaði þá um „stórveldi“ og „óeðlileg skattfríð- indi“, sem hann sagði, að ætti að afnema. — Ég vil benda á það, að samkv. frv. á að skipta eignum skatt af því fé, sem þeir hafa átt irnar hafa myndazt af. Þetta þykir í fasteignum, gerir það ásamt mér mjög nýstárleg kenning hjá fleiru sanngjarnt og eðlilegt, að hv. þm. Ég veit ekki betur en að þetta frv. verði samþykkt og sá | samvinnufélaga niður á félags- það hafi verið gert alla tíð, síðan skattur, sem þar um ræðir, verði á J mennina til skattlagningar hjá lögleitt var að greiða skyldi tekju- lagður. Ég hef hér sérstaklega þejm, eins og eignum hlutafélaga til Þess að koma peningum sínum skatt og eignaskatt til ríkisins, að nefnt fasteignirnar, vegna þess að i njgUr a hluthafana. Þó segir í 4. í aðrar eignir, sérstaklega í fast- leggja skatt á eignir manna, þó að gera má ráð fyrir, að þær verði1 eignir. Af þessu hafa margir haft þeir hafi borgað tekjuskatt af verulegan gróða, og þó sérstak- þejm tekjum, sem myndað hafa lega þeir, sem hafa komizt yfir eignirnar, og ég minnist þess ekki, lánsfé og varið því til fasteigna- ag ég hafi heyrt þetta talið óeðli- kaupa. Fasteignir hafa því vegna ' iegt, fyrr en nú í dag, þegar ég eftirspurnarinnar hækkað mjög í, hlýddi á ræðu hv. þm. Siglf. Hitt verði, og hefir það síður en svo1 verið þjóðinni til farsældar, þegar á heildina er litið. Samkv. frv. á að leggja skatt á helzti skattstofninn, en um aðrar eignir heldur en fasteignir, sem hér koma til skattlagningar, má einnig segja, að þær hafi yfirleitt verið lægra metnar til eignaskatts á liðnum árum heldur en sem söluverði nemur, þó að munurinn er annað mál, en sem ástæða er til að vekja athygli á einmitt sambandi við frv., sem hér liggur fyrir, að margir menn hafa á eignir, sem eru umfram eina liðnum árum komizt hjá að borga milljón hjá hverjum einstökum j eignaskatt af eignum sínum nema manni, en sparifé er undanþegið að nokkru og stundum mjög litlu 1 ur en fasteignum. Og það var ekki skattinum eftir reglum tekju- og. leyti. Sérstaklega eru það þeir, j fyrr en með nýju skattal. 1954, eignaskattsl. um skattfrelsi spari-' sem hafa geymt fjármuni sína að j sem ákvæðin voru sett um skatt- fjár, og svo er einnig um eignir í mestu í fasteignum. Það er vegna frelsi sparifjár. Miklar eignir eru ríkisskuldabréfum og skuldabréf- þess, að fasteignamatið, sem eigna nú hjá einstaklingum, sem safn- í, hafi þar ekki verið eins geipileg- ur eins og á matsverði og gang- verði fasteignanna. En þó hafa menn vitanlega, ýmsir, haft verð- bólgugróða af öðrum eignum held- í boðsferð B.S.Í. og Orlofs um síðustu helgi Ferðaskrifstofan Orlof og B.S.Í. buðu blaðamönnum i hringferð til Þingvalla og heim um Hellisheiði. Hér sést hópurinn: leiðsögumenn fyrirtækjanna, forstjórar þeirra, Kjartan Ólafsson, skrifstofustjóri Umferðamálaskrif- stofunnar og blaðamenn, Á eftir var setin mikil veizla i Skiðaskálanum. gr. frv., að með eignum félaga, sem skiptast samkv. ákvæðum frv., teljist ekki innstæðufé í sam eignarsjóðum, sem samkv. lands- lögum er óheimilt að skipta milli félagsmanna við félagsslit, en á þá að afhendast því opinbera til varðveizlu, smbr. lög nr. 46, 1937. Hér er vitnað í samvinnulögin. Þegar stóreignarskatturinn var á lagður 1950, var þetta fram- kvæmt með alveg sama hætti, að innstæðufé í óskiptilegum sam- eignarsjóðum kom ekki til skipt- ingar og skattálagningar. Þótti þetta þá ekki sanngjarnt, og er það vitanlega eins enn. í brtt. sínum vill hv. minnihl fjhn. tengja við þetta fyrirmæli um að fé, sem forðum var lagt í nýbyggingarsjóði útgerðarfyrir- tækja, skuli dregið frá eignum. Engin ástæða er til að tengja þetta saman. Nýbyggingarsjóðirnir voru að vísu undanþegnir stóreignar- skattinum 1950, en þá voru skip líka talin með vátryggingarverði. Nú á aftur á móti samkvæmt brtt. meirihl. að draga 40% frá vá- tryggingarverði fiskiskipa. Hv. þm. Siglfirðinga (Ák. J.) nefndi afa sinn, Jakob Hálfdánar- son, í ræðu sinni. Frásagnir um hann eru geymdar og munu geym- ast, en hann var einn af braut- ryðjendum samvinnustefnunnar hér á landi. Það er því mörgum ljóst, hvert viðhorf Jakobs Hálf- dánarsonar var til þeirra mála og hvernig hann vann að framgangi þeirra. Ekki myndi honum hafa geðjast vel að þeirri kenningu, sem sonarsonur hans, hv. þm. Sigl firðinga, hreyfði hér, að réttmætt væri að skattleggja óskiptilega sjóði samvinnufélaga á sama hátt og um eign eins manns væri að ræða. Á viðavangi Misbeiting Sjálfstæðis- manna á bönkunum Alþýðublaðið ræðir um nýju bankafrumvörpin í gær og segir: „Ríkisstjórnin hafði í upphafi lýst yfir því, að hún mundi taka bankamálin til athugunar. Sjálf- stæðisflokkurinn hafði á undan- förnum árum sölsað undir sig yfirstjórn bankanna, sett trúustu þjóna sína þar í stöður og notað aðstöðu sína til áhrifa og valda í þjóðfélaginu. Misbeiting þeirra á Iánsfé varð ekki þoluð lengur, ef ríkisstjórnin átti að geta unn- ið viðreisnarstörf sín í efnahags- málum til nokkurrar hlítar. Voru mörg dæmi þess, að þýðingar- miklum atvinnufyrirtækjum var haldið í fjársvelti, en í gæðinga og vafasama gróðabrallsmenn var ausið fé. Þegar frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fóru út á landsbyggðina, gátu þeir í skjóli yfirráðanna í bönkunum lofað gulli og grænum skógum í pen- ingalegum efnum, enda var það ekki sparað, sérstaklega ef litlu munaði milli flokkanna. Fólst í þessu mikil pólitísk spilling. Margt fleira mætti um misbeit ingu Sjálfstæðismanna i bönkun- um segja, en slíkt er alþjóð svo kunnugt, að óþarft er að rekja það lengur. Stjórnarflokkarnir hyggjast nú hnekkja þessu ó- heillavaldi íhaldsins, enda ærist það nú meir en nokkru sinni fyrr og íhaldsblöðin ganga berserks- ganga síðan bankafrumvörpin komu fram. Það er góðs viti. Vinstri kjósendur geta fagnað hverju slíku kasti. En við Sjálfstæðismenn er það eitt að segja, að þeir geta nú sjálfa sig fyrir hitt í þessum efu um. Ofstæki og misbeiting valds verður aldrei til lengdar þoluð í lýðfrjálsu Iandi.“ Vissulega var tími til þess kominn, að afnumið yrði meiri- hlutavald Sjálfstæðismanna yfir aðalbönkunum. Með slíkri breyt- ingu á bankalöggjöfinni, er Al- þingi síður en svo að misbeita valdi, eins og Mbl. heldur fram, lieldur að stöðva misbeitingu valds,er of lengi hefir átt sér stað. Hvers vegna blæs ihaldið 1 nú í herlúður? Þjóðviljinn ræðir einnig um bankamálin í gær. Hann rekur fyrst hvernig Sjálfstæðisflokkur- inn hefir notað völd sín yfir bönk um til að hlynna að vissum gæð ingum. Síðan segir hann: „En íhaldið hefir haft fleira i huga en þrengstu hagsmuni Thorsaranna og þótt þeir hafi ver- ið mikilsvert atriði í „plönum** þeirra um alræði í peningastofn unum landsmanna. Yfirráðin hafa beint og óbeint verið notuð til að koma þeirri skoðun inn hjá þjóðinni, að íhaldið væri eitt fært um að greiða fyrir mönn- um með nauðsynleg lán. „Rétt“ afstaða í stjórnmálum væri því skilyrði fyrir að menn gætu vænzt þess að á málaleitanir þeirra yrði hlustað. Þetta hafa frambjóðendur f- haldsins notað óspart í hverjum kosningum að undanförnu og eru um það mörg og ófögur dæmi sem unnt væri að rif ja upp til að hressa upp á minni íhaldsmanna. Og væri þetta ekki einmitt svona, hvaða ástæðu hefði þá í- haldið til að blása í herlúðra og liafa allt á hornum sér þegar ætl unin er að koma yfirstjórn banka málanna í lýðræðislegra og rétt- látara horf? Eiga ílialdsmenn kannski aðt hafa einhver forréttindi til að fara með stjórn ríkisbankanna og ráða stefnu þeirra í peningamál- um, þótt þeir séu í algjörum minnihluta með þjóðinni og húu hafi afþakkað forsjá þeirra um lausn vandasömustu þjóðmála. Yfirgnæfandi meirihluti þjóð- arinnar er áreiðanlega þeirrar skoðunar að breytt skipun banka- málanna og þar með að svifta íhaldið þar óskoruðum og illa fengnum yfirráðum hafi veriW eitt af sjálfsögðustu stefnumálum núverandi ríkisstjórnar.“ ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.