Tíminn - 26.05.1957, Blaðsíða 9
T í M I N N, sunnudaginn 26. maí 1957.
I
MARTHA OSTENSO
::
œmmmmmmm
RÍKIR SUMAR
i RAUÐÁRDAL
vær: 5g sennilega enn á
enskri grund. Það fór hins
vegar svo að hann sendi mig
nieð næátu skipsferð til Kan-
ada. Það er raunar sá eini
greiði sem hann hefir gert
mér um dagana, þótt það
raunar af hans hálfu væri
ekki tilætlunin.
— Bróðir þinn, hann er þá
lávarður?
— Jú, í húð og hár. Meira
að segja með einglirni og
ístru — og senn verður hann
gigtveikur.
Hann skvetti dreggjunum
úr bollanum í eldinn og kall-
aði í einn af mönnunum, sem
voru x grendinni að sækja
meira te og hella út í það
koníaki úr flösku, sem stæði
hjá farangri hans á grund-
inni, þar sem rúmábreiður
hans höfðu þegar verið lagð-
ar. Ivar neitaði kurteislega að
fá aftur í bollaxxn.
— Og yður líður vel hér
I Kanada, spurði Ivar.
Hinn sat hugsi nokkra
stund. — Jú, mér líður ágæt-
lega. Félagið tók mig upp á
arma sína og flutti mig norð-
ur eftir — til Norway House.
Þar hitti ég stúlku með svart
blá augu eiris og vínþrúgur
og hár eins og fax á villtum
hesti. Hún var grannvaxin og
fögur — skozk í aðra ættina
og af indíánakyni í hina. Hún
dó fyrir nokkrum árum, þeg-
ar sonur okkar Alec fæddist.
Móðir hennar hafði formælt
henni fyrir að giftast Englend
ingi og ættarskömm í tilbót.
Það er nú stolt í lagi, lags-
dálítið í frönsku, auk heldur.
Hún gekk í Dame Skolen —
kvennaskóla — í Noregi.
— Hvernig atvikaðist það,
aö þér fluttuð hingað, spurði
Fordyce.
ívar spennti greipar um
kné sér og horfði inn í eld-
inn. — Faðir minn á bænda-
býli nærri Björgvin. Bróðir
minn mun eignast þá jörð, af
því að hann er eldri. En þó
mun sá dagur koma, að jörð-
in verður ekki heldur hans
eign. Stórjarðeigendurnir
hirða allt. ívar fannst að Juli
an Fordyce hlyti að vita allt
unx baráttuna rnilli smá-
bænda og stórríkra jarðeig-
enda jafnvel í litlu landi eins
og Noregi. — Konan mhx,
Magdali — faðir hennar er
stórjaröeigandi. — Á páskun-
um fórum við á skíði upp í
fjöllin og Magdali kom frá
búgarði föður síns niður í dal-
inn. Hún er smávaxin og fög-
ur, tveimur árum eldri en ég.
En hún kunni ekki eins vel
á skíðum og ég, svo að ég
reyndi að kenna henni. Við
féllum í snjóinn — djúpt nið-
ur.i gljúpa fönnina — og fjöll
in virtust blá og tignarleg
í fjarska. Svo giftumst við og
fluttum til Ameríku.
•— Frá snjóskafli í Noregi
til árbakkanixa í Rauðárdal.
Fordyce hló innilega. Hamx
dró pípu sína upp úr vasan-
um. — Reykið þér?
ívar ræskti sig vandræða-
lega. — Tóbak er mjög dýrt
og ég á ekkert eftir af því
sem ég tók með mér.
— Ja, hver skollinn sjálfur.
Fordyce dró í snatri aöra pípu
í Assiniboia síðan á dögum
Selkirks lávarðar, sagði For-
dyce rv ð áhuga. Aúðvitað
ræktarðu hveiti hérna. Áin
hefir sofið lengi, lengi í glit-
randi sólskininu, en nú mun
hún senn vakna. Þér, vinur
minn, hafið rótað til jarð-
veginum með plógnum og
haixn nxun aldrei verða sam-
ur eftir. En konxið, ég æcla
að sína yður vagnana. Hann
tók í handlegg ívars og leiddi
hann af stað.
Þeir námu staðar fyrii fram
an fremsta vagninn. Flökt-
andi bjarminn af deyjandi
glæðunx bálsins lék xxm hann.
ívar hlustaði með athygli
meðan Fordyce útskýrði
hvernig vagnimx var smíðað-
ur. Hann var næstum allur
úr eik og hjólin svo stór að
þau námu jafnhátt yfirbygg
iixgu vagixsins. Nálega enginn
járnnagli var í honum, aðeins
trénaglar. Mátti taka hjólin
af og gera úr þeim fleka, ef
fara þurfti yfir ár, sem voru
mjög djúpar. Vagnarnir voru
hlaðixir stórum pokum, full-
um af allskyns loðvöru.
— Og nú skaltu koma með
nxér. Ég ætla að senda konu
þinni smá gjöf.
i Undan stórunx segldúk dró
Englendingurinn fram tvö
fögur skinn, senx glitruðu í
eldsbjarmanum.
! — Þetta eru bifurfeidir,
' sagði hann. — Ég vona, að
konu þinni nxuni geðjast að
þeim og einnig, að ég hafi
þá ánægju að hitta hana ein-
jhverntíma seiixna.
I — ívar varð hálf ruglaður
og reyndi hvorttveggja í seixn
nxaður. En sonur nxiixn, Alec
lifir, hár, bláeygur, en með
hið fagra vilta hár móður
sinnar. Ég var að minnsta
kosti hamingjusalmur um
nokkurn tíma og það er meira
en bróðir minn nxun íxokkru
sinni verða í sambúðinni við
sína konu, sem er nxeð stöð-
uga kuldabólgu í andlitinu.
Auk þess hef ég son nxinn.
Þessi ungi, fallegi maður
hafði talað eins og hann væri
að lesa upp úr bók, fannst
ívari, dálítið þvingað og með
aðgætni eins og hann vildi
leggja sig franx unx áð segja
nákvæmlega það senx honum
bjó í brjósti.
— Það er gott að eiga son,
sagði hann svo.
Fordyce virtist snögglega
átta sig. — Ég er hræddur
unx að ég se orðinn fremur
leiðinlegur. Ég tala stundum
þannig við sjáJfan mig,.þegar
ég er einn.
Dapurleikinn í rödd unga
mannsins leyndi sér ekki. —
Stundum talar maður skýrar,
þegar maður er einn, sagði
ívar vandræðalega. Fyrir nxig
nxundi það vera betra, ef ég
gæti sagt það, sem ég skil og
veit með sjálfunx mér.
Fordyce hló og dreypti á
tébollahum sínum. — Mér
virðist þú geta vel komið fyrir
þig orði.
— Koixan mín er mér miklu
fremri, sagði ívar. Hún lærði
upp úr vasa sínum og kastaði
tóbakspung sínum til ívars.
— Gjörðu svo vel.
ívar tróð í pípuna og kveikti
í henni með grein úr eldin-
um. Svo dró haixn ilmandi
reykinn djúpt að sér og hall-
aði sér aftur á bak. Honum
leið betur en hann rak minni
til um langt skeið. Þér munuð
eiga hér leið um aftur á næst-
unni.
— Jú, fyrst um sinn, eix
ekki mjög lengi. Þér eruð einn
hinna fyrstu, senx hingað eruð
komnir og nxunið afmá nxig
og mína líka af yfirborði jarð
ar, mælti Fordyce hljóðlega.
— Afmá?
—- Það er ekki sagt yður
til ámælis, sagði Fordyce. Ég
á aðeins við það að við mun-
um ekki sjást hér eftir nokk-
ur ár. Næsta ár eða það næsta
verður lögð hingað járnbraut
og hingað munu flytjast
menn af þínu tagi. Við mun-
um hverfa, gufa upp eins og
dögg fyrir sólu. Sonur mimx
og ég . . . Hann þagnaði um
stund og saug pípu sína. Við
munum neyðast til að fimxa
okkur sama staö enn lengra
norður.
Minn sonur og ég, við mun
urix dveljast hér áfranx, sagði
ívar. Ég held að vel megi
rækta korn hérixa. Þér vitið
— enn narðar rækta þeir
hveiti.
— Þeir hafa ræktað hveiti
að mótmæla því að taka við
svo dýrmætum gjöfum sam-
tímis sem hann þakkaði fyrir
þær. Fordyce greip hönd hans
og bauð honum góða nótt. —
Við leggjunx snemma af stað
í fyrramálið og ég verð að
borða kvöldverð áður en ég
fer að sofa, sagði hann.
Hann sneri sér á brott, en
ívar stóð eftir einn með skinn
in í höndunum í senn hálf
órólegur og þó ánægður. Hann
fann notarlega hlýju læsast
unx sig, er hann gekk hægum
skrefum heim á leið.
Magdali sat og. beið hans,
en börnin voru sofnúð. Haixn
gekk til hennar, þar sem hún
sat við borðið og breiddi loð-
feldina fyrir framan hana,
svo að birtan frá lampanum
féll á þá.
— Þetta eru gjafir til þín,
sagði hann, — frá manni
þeim, sem í nótt sefur við
árvíkina. Nafn hans er Julian
Fordyce og bróðir hans er
lávarður á Englandi.
— Svo, sagði Magdali, og
lyfti brúnum um leið og hún
horfði á feldina. — Þeir eru
mjög fallegir. Ef til vill full-
rífleg greiðsla fyrir að tjalda
eina nótt í landi okkar. Má
vera að þú hafir sagt honum
það, ívar? Hún hló og lét fing
ur sína leika um vanga hans.
Hann sem hafði óttast að
húix myndi alls ekki tala við
hann eitt eiixasta orð, þegar
9
V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V-V.V.V.V.V.V.V.V.V.VJ
2300
blaðsíður
fyrsr aðeins
174
krónur.
Nokkur eintök af eftirtöldum
skemmtibókum, sem eru lítið eitt
velktar, veröa seldar með MIKJ.-
UM AFSLÆTTI:
Klefi 2455 í dauðadeild, ævi-
nxinningar dauðadæmds fanga,
Caryl Chessman. — Verð kr. 60,
00, verður seld fyrir kr. 30,00.
Denver og Helga, eftir A. W.
Marchmont. Verð kr. 40,00, nú
18,00.
Rauða akurliljan, eftir baró-
nessu d’Orczy. Verð 36,00, nú kr.
20,00.
Dætur frumskógarins, eftir C.
Krause. Verð kr. 30,00, nú kr,
kr. 20,00.
í örlagafjötrum, eftir Ch. Gar-
vice. Kostar 30,00, nú kr. 18,00.
Arahuhöfðlírgxni., cftir K. M. Hull. Verð kr. 30,00, nú seld
fyrir kr. 18,00. — í fallegu bandi kr. 25,00.
Synir arabahöfðingjans, eftir E. M. Hull, framhald af Araba-
höfðingjanum. Verð kr. 25,00. Nú kr. 18,00. — í bandi kr. 25,00.
Ættarskömm, eftir Ch. Garvice. Verð kr. 40,00. Nú kr. 25,00.
— í bandi kr. 35,00.
Svarta leðurblakan, eftir G. Wayman. Verð kr. 12,00, nú
kr. 7,00.
Þetta er sérstakt tækifæri fyrir lestrarfélög og einstak-
linga til að eignast góðar bækur fyrir lítið verð!
Scndið pöntun strax og þá fáið þið bækurnar sendar um hæl.
Pöntun, sem nemur 150 krónum, eða meir, verður send burð-
argjaldsírítt. — í Reykjavík fást bækurnar á Nesvegi 9, I. hæð,
sími 80080.
SÖGUSAFNIÐ
Pósthólf 1221 — Sími 80080 — Reykjavík.
I
Hjartans þakkir vil ég færa þeim, senx glöddu mig
með heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum og símtölum
á 70 ára afmæli mínu 30. apríl s. 1. Hlýhugur ykkar og
vinátta gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Kristín Árnadóttir,
Borg.
V.VA
'.VmV,
!■■■■■ ■ ■
■.V,
Eigininaður minn, faðir okkar og bróðir,
Helgi Guðmundsson,
bakarameistari frá ísafirði,
sem andaðist 22. þ. m. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í
Reykjavík þriðjudaginn 28. maí kl. 2 e. h. Athöfnin hefst með hús-
kveðju að heimili hins látna, Ránargötu 2, kl. 1,15. Athöfninni í
Dómkirkjunni verður útvarpað.
Björg Pálsdóttir og dætur.
Guðrún og Elín Guðmundsdætur.
Bergsveinn Guðmundsson
og aðrir vandamenn.
Ástkær eiginkona mín, móðir og tengdamóöir okkar,
Þórdís Jónsdóttir,
Njarðargötu 47,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 27.
þ. m. kl. 2 e. h.
Þeim, sem óska að minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á
iíknerstofnanir.
Athöfninni verður útvarpað.
Kjartan Ólafsscn,
börn og tengdabörn.