Tíminn - 08.06.1957, Síða 1
Fylgist með tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar: 2323
og 8 1300. — Tíminn flytur mest
og fjölbreyttast almennt lesefni
41. árgangur.
Keykjavík, laugardaginn 8. júní 1957.
Efnk
Neskirkja og höfundur hennar,
bls 4.
Stefán Einarsson og Richard Beck
sextugir, bls 5.
126. bla».
Ný, víðtæk hernaðaráætlun Frakka
gegn uppreisnarmönnum í Alsír
Sækja að þeim um landið allt samtím-
is og Ieita nánari samvinnu við íbúana
Algeirsborg, 7. júní. — Robert Lacoste Alsírmálaráð-
herra frönsku stjórnarinnar hefir í samráði við herstjórn
og borgaraleg yfirvöld landsins gert allsherjaráætlun um
hversu skuli gjöreyða uppreisnarmönnum í landinu. Megin-
hugmyndin 1 áætlun þessari er sú, að árásum skuli haldið
uppi á skærusveitir uppreisnarmanna allsstaðar í Alsír og
samtímis. Jafnframt skuli leitað samstarfs við innfædda úr
öllum stéttum í baráttunni gegn uppreisnarmönnum.
Síödegis í gsr kviknaði í húsi, sem stendur á horni Bankastrætis og Ing-
ólfsstragtis, eða Ingólfsstræti 2. Er þetta gamalt timburhús. Kassar meö
hálmi og rusii höfðu verið geymdir þar i undirgangi og kviknaði í þeim.
Komst eldurinn upp í húsið og varð slökkviliðið að rjúfa þakið til þess að
slökkva eldinn. Urðu miklar skemmdir á húsinu af eldi og vatni, þótt tæk-
ist fljótt cð ráða niðurlögum hans. Myndin sýnir slökkviliðið að starfi.
Allmikinn reyk lagði af eldinum. (Ljésm.: JHM).
Laxness þiggur boS til Baedaríkj-
anna og fer á Iiansti komanda
Vininur hann að skáldsögu um íslenzka mormóna?
Halldór Kiljan Laxness hefir þegið boð frá The Ameri-
can Scandinavian Foundation um að heimsækja Bandaríkin
í þrjár vikur eða mánuð á hausti komanda.
Bíl forðað frá bruna
með handslökkvi-
tæki
Umferðatruflun varð á Mela-
torgi, hringtorginu við íþróttavöll
inn um kl. 17 í gær. Orsökin var
sú, að kviknað hafði í litlum rússn
eskum bíl á torginu og rauk mjög
úr vélarhúsi hans. Svo vel tókst
til, að i sama bili bar að stóran
olíubíl frá Olíufélaginu, og hljóp
bílstjóri hans þegar að með hand
slökkvitæki; er jafnan eru í slíkum
bílum, og tókst að slökkva eldinn
fljótlega. Einhverjar skemmdir
munu hafa orðið á bílnum. en
eldur komst þó ekki inn í hann.
Blaðinu barst í gær tilkynning
um þetta. Þar segir síðan: „Það er
Thomas E. Brittingham frá Dela-
ware sem kostar heimsóknina með
gjöf til The American-Scandina-
vian Foundation. Síðastliðið haust
varð hann einnig til að kosta för
dr. John Dunning frá Columbia
University, en hann flutti erindi
á íslandi um friðsamlega notkun
kjarnorku. í ráði er að hinn kunni
landkönnuður Bernt Balchen fari
til íslands næsta haust.
Laxness mun dvelja um hríð í
New York og fara þaðan til Dela-
ware og heimsækja háskólann í
Wisconsin. Auk þess fer hann til
Kaliforníu þar sem hann dvaldi
nokkur ár á þriðja tug aldarinnar.
Ennfremur mun Laxness heim-
sækja Utah, en þar vonast hann til
að kynnast ýmsum mormónum af
íslenzkum ættum. Hann vinnur nú
að skáldsögu um forfeður þessara
íslenzku mormóna."
Sneri við á Fjarðar-
heiði vegna nýsnævis
EGILSSTÖÐUM í gær. — Hér er
mjög kalt í veðri, og í kvöld var
nær frostmarki í skugga uin kl.
sjö. Norðaustan átt er og liggur
við snjókomu í byggð. Nokkur
snjó hefir sett til fjalla, og vöru
bifreið, sem ætlaði yfir Fjar'ðar-
heiði í dag, varo að snúa vi'ð,
því a'ð hún komst ekki yfir vegna
: nýsnævis, vantaði ke'ðjur. Fagri
; tlaiur er hins vegar góður og
eins fært yfir Oddsskarð.
ES.
Bandaríkin veita Pól-
landi 95 millj. dollara
í WASHINGTON, 7. júní. —
] Bandaríkjastjórn hefir veitt
pólsku stjórninni efnahagsa'ðstoð
að upphæð 95 millj. dollara. —
Meira en heliningur upphæðar-
innar fer til greiðslu á iandbún-
aðarvörum, sem Pólverjar kaupa
I Bandaríkjunum. 19 i.viilj. ganga
til kaupa á feitiefnum og olíum
og geta Pólverjar greitt þá upp-
hæð í pólskum peningum. Þá er
skýrt frá því, að Bandaríkin og
Pólland séu að liefja samninga
um eignir Bandaríkjanna, sem
þjóðnýttar voru í Póllandi og
pólskar eignir vestra, er „fryst-
ar“ voru samtímis. Mjög verður
dregið úr verziunarhömlum yfir
leitt milli landanna og gefið í
skyn, að viðskipti landanna muni
aukast í framtíðinni.
F egur ðarsamkeppn -
in í Tívolí
Fegurðarsamkeppnin er í Tívoli
um hvítasunnuna, og má vafalaust
Lacoste var í dag staddur í
heimsókn í þorpinu Kasbah í
Melouza-héraði, en það var í þessu
þorpi, sem ofbeldisseggir frömdu
það grimmdarverk fyrir nokkrum
dögum, að drepa alla karlmenn
eldri en 15 ára, eða alls yfir 300
menn. í gær var skýrt frá því,
að fólk í þessu héraði flýði unn-
vörpum með alla búslóð sína og
fénað til norðlægari héraða.
Frakkar drápu 24.
Ilins vegar hafa ofbeldismenn
mjög lítið látið á sér bæra í héraði
þessu eftir áðurnefndan atburð,
en frá öðrum héruðum berast stöð
ugt fregnir af einstökum árásum
á bóndabýli Múhameðstrúarmanna
og Evrópumenn hafa einnig verið
vegnir bæði á búgörðum sínum
Og á ferðalögum. Franska her-
stjórnin skýrði svo frá í dag, að
24 uppreisnarmenn hefðu verið
drepnir í bardögum við landamæri
Marokkó.
Leikurinn berst til
Frakklands.
Franska lögreglan framkvæmdi
húsrannsókn í mörgum borgum
Framh. á 2 síðu
Tekur við for-
mennsku í Dansk-
Islandsk Samfund
KAUPMANNAHÖFN í gær. —
Einar Meulengracht, prófessor hef
ir nú tekið við formannsstörfum
í Dansk-íslenzk Samfund. Félagið
mun starfa með sama sniði og
áður og Niels Nielsen, sem áður
var formaður á enn sæti í stjórn-
inni. Þá hefir og verið tilkynnt,
að frú Bodil Begtrup, fyrrverandi
sendiherra Dana á íslandi, muni
taka virkan þátt í starfi félagsins.
— Aðils.
Bourges-Manoury mun sennilega tak-
ast að mynda stjórn í Frakklandi
JafnatJarmenn ákvátSu óvænt atS stytJja hann
Brýn nauðsyn að fjarlægja Hótel Heklu
og Smjörhúsið og stækka Lækjartorg
„Bæjarstjórn felur borgarstjóra aS halda áfram viðræð-
um víð eigendur hússins Hafnarstræti 22 (Smjörhúsið) um
kaup bæjarins á eigninni, með það fyrir augum að fjar-
lægja húsið, svo og húsið Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu) og
stækka Lækjartorg.“
Þessa tiilögu bar Þórður Björns
son fram á fundi bæjarstjórnar
Reykjavíkur í fyrrakvöld. Benti
hann á, hve hér væri þýðingar-
mikið mál á ferð. Allir þekktu
umferðaöngþveitið á Lækjartorgi,
og "þótt endastöðvar strætisvagna
yrðu fluttar þaðan, yrðu jafnan
ærin þrengsli þar. Stefna yrði því
að stækkun torgsins, og með því
að fjarlægja umrædd hús, fengist
miklu rýmra og fhllegra torg, svo
að blátt áfram kæmi nýtt andlit
á miðbæinn við breytinguna. En
hér þyrfti að taka ráð í tíma og
hraða þessum aðgerðum sem mest.
— Tillögunni var vísað til bæjar-
ráðs.
Parfe, 7. júní. — Horfur eru á því, að stjórnarkreppan
í Frakklandi muni brátt leysast. Þetta er álit flestra stjórn-
búast við fjölmenni þar, verði j málafréttariiara þar 1 kvöld eftir að jafnaðarmenn ákváðu
veður gott. Fyrri daginn munu; — flestum til undrunar — að taka þátt í samsteypustjórn
stulkurnar koma fram, en siðan j uncjir forsæti Maurice Bourges-Maunoury úr róttæka flokkn-
S Að þessu Sinní takímarga? j um' Er Þessi ákvörðun fyrst og fremst túlkuð sem mikill
stúlkur þátt í keppninni, og eru personulcgur sigur fynr hinn unga stjornmalamann, sem
þær frá ýmsum stöðum á landinu. aðeins er 42 ára gamall.
Hann er nú þegar einn af aðal-
leiðtogum róttæka flokksins og
má vera að hann verði nú óum-
deilanlega leiðtogi hans, eftir að
Mendes-France hefir neyðst til að
segja af sér formennsku í flokkn-
um.
Fornmenn ríía um bæinn annan hvítasunnudag
Eins og frá hefir
verið skýrt í frétt-
um verða kappreið-
ar Fáks annan dag
hvítasunnu á skeið-
vellinum og hefj-
ast kl. 2 síðd. —
Verða þar reyndir
og sýndir fjölmarg-
ir gæðingar, og er
ekki að efa, að
keppnin verður
spennandi. Upp úr
hádeginu á annan í
hvítasunnu mun
sjást glæst reið í
miðbæ Rvíkur. —
Verða þar á ferð
sex fornmenn í lit-
klæðum og vænt-
anlega með al-
væpni. Munu þeir
á við Varðarhúsið
en halda síðan inn
Sóleyjargötu og
Miklubraut tii
Skeiðvallar. — Hér
sést fornmaður á
ferð.
Harðir skilmálar.
Þess er vænzt, að jafnaðarmenn
munu setja harða kosti fyrir aðild
sinni, en engu að síður er fullyrt,
að telja megi stjórnarkreppuna
afstaðna í raun og veru. Það eru
aðeins tveir dagar síðan jafnaðar-
menn höfnuðu stjórnarþátttöku,
undir forsæti Pflimlins úr ka-
þólska flokknum. Nú er sagt, að
Mollet hafi sjálfur beitt sér fyrir
því að flokkurinn styddi stjórn
Bouges-Manoury. Ákvörðun jafn-
aðarmanna var tekin á sameigin-
legum fundi stjórnar og þing-
manna flokksins og voru 51 með,
en 33 á móti.
Tíminn
kemur næst út miðvikudaginn
12. júní.