Tíminn - 12.06.1957, Side 5
Í3ÍMINN, miðvikudaginn 12. júní 1957.
Orðið er frjálst
Gísli Sveinsson, kirkjuráðsmaður
Ávarp ura kirkjubyggingar
Eins og alþjóð er kunnugt hefir
ekki ennþá tekizt að ráða fram
úr þeim megin-vandkvæðum, sem
eru á því að reisa sæmileg kirkju-
hús í þjóðkirkju landsins, hvorki
við atbeina ríkisstjórnar né Al-
þingis. Til mála mun það þó hafa
komið við stjórnina á nýliðnum
vetri (forsætis- og kirkjumálaráð-
herra og menntamálaráðherra), að
hún gerði nokkura gangskör að
því að fá lögfesta aðstoð hins op-
inbera við framkvæmdir í þessu
efni, og til athugunar mun það
einnig hafa verið meðal einhverra
þingmanna, en úr flutningi frum-
varps um það varð þó eigi á þessu
þingi, m. a. sakir þeirra mörgu
mála annarra, er þar hrúguðust
upp og afgreiða þurfti. Verður
þetta því að bíða næsta þings og
er þess sannarlega að vænta, að
þá verði ekki látið undir höfuð
leggjast að sinna í alvöru þessu
máli málanna til uppihalds kirkju-
lífi meðal þjóðarinnar. Var og
væntanlega skirrzt við nú að
trufla framgang annarra kirkju-
legra málefna, er fyrir þingið
komu, en raunhæfa þýðingu hefir
ekki síður kirkjubyggingarmálið,
eiiis og það hefir á síðari árum
verið flutt innan þings og utan.
Frumvarp það, sem hér er átt
við, kom fyrst fram á Alþingi
1944 og í enn fullkomnara formi
1946, eftir að svo til allar kirkju-
legar stofnanir höfðu um það fjall
að og goldið því fullkomið sam-
þykki, svo sem raunar vænta
mátti, því að með þeirri lagasetn-
ingu, ef til íramkvæmdar kæmi,
væri kleift að byggja og endur-
byggja kirkjur þjóðkirkjusafnað-
anna eftir þörfum, sem ella verða
Bráðabirgðaákvæði.
Kirkjuhús þau, sem eru í
smíðum, þegar lög þessi
koma til framkvæmda, falla
að öliu leyti undir ákvæði
þeirra, ef hlutaðeigandi
sóknarnefnd æskir þess og
samþykkt er um það gerð
á lögmætum safnaðarfundi.
Einnig getur kirkjumálaráð-
herra ákveðið, í samráði við
biskup, ef sömu aðilar óska
eftir því sem við þykir eiga.
þurfa að byggja upp á næstu
fimm árum, og að þeim liðn
um skal aftur fara fram
samskonar rannsókn til
fimm ára, og þannig áfram. í
En að þeirri rannsókn lok- (
inni hvert sinn gerir húsa-1
meistari í samráði við bisk-1
up áætlun sína um bygging
þessara kirkjuhúsa, sbr. 2.1
gr., með tillögum um, hve-!
nær og í hvaða röð húsin
skuli reist á hinu tiltekna
árabili, og sé byggt á víxl
í landsfjórðungunum eftir
þörfum. Er ríkisstjórn því
næst skylt að ætla til þess
fé í fjárlögum að hluta rík-
issjóðs og leggja fyrir Al-
þingi.
Ákvæði þessarar greinar
gilda einnig, eftir því sem
við á um þau kirkjuhús,
sem eru að fullu í umsjá
ríkisins (ríkiskirkjur).
4. gr. Kirkjuhús skulu gerð úr
sem varanlegustu og eftir
staðháttum hentugustu efni,
og telst til byggingar þeirra
allt, sem þarf til þess, að
þau geti heitið vel nothæf
og vönduð guðshús. Kirkju-!
húsum skulu fylgja hitun-
artæki
5. gr. Söfnuðir hafa sem áður full' fjásr hjá ríkisheildinni, síðan
umráð kirknanna, og annast þaö, vald let gre,par scpa um all-
sóknarnefndir fyrir hönd ar kirkJueiSnir Vlð siðaskiptin.
safnaðanna umsjón þeirra I f þriðja lagi. Eins og nú er
og viðhald, en kostnaður við komið fjármálalífi íslenzku þjóð-
það skal tekinn af lögmælt arinnar (og reyndar fleiri) er það
um sóknargjöldum (kirkju-1 algert ofurefli einstökum söfnuð-
gjöldum). ,'um að reisa á eigin spýtur við-
Af kirkjugjöldum skal unandi kirkjuhús og
Báskapurmn er meira en atviima
Vorið hefir löngum verið talið Um þriggja áratuga bil hefir
skemmtilegasti tími ársins og svo komið út í Bretlandi lítið ársfjórð-
mun enn verða, ekki sízt í sveit-
um. Birta og hlýja og fjölskrúð-
ugt náttúrulíf eykur þægindi og
fegurð lífsins, svo að árstíð þess
tekur öðrum fram, þrátt fyrir þau
þægindi og yndi innanhúss, sem
fylgja velmegun og menningarlííi.
, „ , , Bein tengsl og snerting við nátt-
þess, að aður reist kirkjuhus ^runa er jj-Ka antaf lífsfylling og
kenl1 undir akv*ðl la®allna’I sálubót, þó að mönnum hafi geng-
ið misjafnlega að átta sig á þeim
ungsrit, sem heitir „Sveitamaður-
inn“. Það er vandað myndablað,
sem ætlað er meðal annars að
bera borgarbúum kveðju og svip-
mót sveitarinnar. Smuts hershöfð-
ingi, hinn mikli forseti Suður-
Afríku, skrifaði ritstjóra blaðsins
einu sinni, að það væri ^.lausn og
hressing þreyttum huga og taug-
um. Kallið þao flótta, ef þið viijið.
Þá er skáldskapur, hljómlist og
Nákvæm greinargerð íylgdi mál vísindum, og þau verði ef til vill jafnvel trúarbrögð líka flótti. Slík-
inu með í'rumvarpinu 1944, svo að iekkl sk-'fð að : ullu.
eigi þurfti að endurtaka hana! Einhver frægasti sagnfræðingur
1946. Að því hefir og verið vikið sem nu er, uPPi 1 Bretlandi er
í greinum og ræðum síðar um! prófessor í Cambridge, G. M.
þessi atriði. En segja má, að höf-1 Trevelyan að nafni. Hann hefir
uðmáli gegni eftirgreind fern at- j sfcrifað bók um þróun enska þjóð-
riði:
í fyrsta lagi. Ríkinu er sam-
kvæmt stjórnarskrá landsins skylt
að halda uppi þjóðkirkjunni, sem
raunar fram að þessu hefir eigi
verið staðið við að því, er varð-
ar kostnað við kirkjuhúsin, sem
það þó vissulega á að bera mestan
hluta af.
í öðru lagi. Kirkja þjóðarinnar
I á samkvæmt sögulegum rökum of
er
félagsins frá miðöldum og fram á
síðustu tíma. Þar segir hann meðal
ur flótti er sálinni nauðsyn. Blað-
ið er gluggi, sem birtir okkur e:n-
faldari, heilli og náttúrlegri hlið
tilverunnar".
Þetta litla blað hefir jafnan riíj-
að upp ummæli ýmsra viturra
manna um landbúnað og sveitalíf.
Þar eru fornírægar setningar, svo
annars, þegar hann ræðir um land- sem orð Vergils um hinn ham-
búnaðinn á okkar dögum: (ingjusama bónda, ef hann aðeins
„Fræðimennirnir skildu ekki,
að landbúnaðurinn er ekki einung-
is einn af atvinnuvegum þjóðar-
innar, heldur lífsstefna, sem ekk-
ert jafnast á við vegna mannlegra
og andlegra verðmæta".
gerir sér ljóst sitt góða hlutskipti.
Þar eru ummæli Xenophons að
landbúnaður sé bezta hlutskipti
göfugum manni. Og þar eru bau
unimæli Ciceros, að ekkert sé
betra en landbúnaðurinn, ekkert
greiða kostnað við tíðagerð-
ir.
mun svo
verða áíram, hvort sem til þess
yrði efnt að öðru leyti með lán-
eklu til-tök á, og sjá það nú orðið 6 gr A1Ia sérstaka Dr<,ði er söfn “IU ao, leyu, mee
allir qem knnnimir ern bessnm g P Jð ’ soln i tokum, samskotum eða þvi liku
allir, sem kunnugir eru pessum ugj þyklr rett ag gera vig
malum yfirleitt og aðstoðu till kirkju> hvort
sem er innan
slíkra framkvæmda. Má og vissu- j
lega ætla, að biskup og önnur ]
kirkjuvöld geri sitt ýtrasta til þess
að koma málinu á framfæri við
stjórn og þing.
Mál þetta liefir oftlega verið
rætt og rakið opinberlega áður,
og má því gpra ráð fyrir, að efni j
þess .sé, alménhingi að nokkuru:
kunnugt. Éri nauðsyn er þó enn j
á því, að það sé betur kynnt í!
heild eða eins og það lá fyrir þing- j
inu 1946 sem „Frumvarp til laga j
um kirkjubyggingar og þátttöku
ríkissjóðs í stofnkostnaði kirkju-j
liúsa“ (flutn.menn þess voru þá ■
Gísli Sveinsson, Gunnar Thorodd- 7
sen og Jörundur Brynjólfsson). |
Það hljóðar sem hér segir, grein
fyrir gréin:
gr.
húss eða utan, annast söfn-
uðurinn sjálfur. Þar sem
kirkja stendur eigi í kirkju-
garði, er söfnuði skylt að
halda við á sinn kostnað og
í góðu standi lóðinni kring-
um kirkjuhúsið, svo og vegi
til kirkjunnar, þar sem
hans er þörf, en stofnkostn-
að vegarins leggur ríkið til
móts við söfnuð og girðingu
kringum kirkjulóð, hvort
tveggja að % hlutum.
Um bygging og viðhald
kirkjugarða fer eftir lögum
um það efni.
Ef meirihluti einhvers safn-
aðar, þó eigi færri en %
safnaðarmanna, samþykkir
á löglegan hátt að mynda
1. gr. Kostnað við að reisa og end-
urbyggja kirkjuhús þjóð-
kirkjunnar, sem eru á veg-
um safnaðanna, greiðir ríkis-
sjóður að % hlutum. Allan-
annan stofnkostnað greiða
söfnuðir.
Andvirði kirkjuhúss, sem
fyrir er, gengur til bygging-
arkostnaðar þess eða endur
býggingar, svo og eign
kirkju í hinum almenna
kirkjusjóði, eftir því sem
til hrekkur, og kemur hlut-
fallsskiptingin aðeins til
greina um þann kostnað,
sem fram yfir er.
2. gr. Auk þess, sem 1. gr. ákveð-
ur, ber söfnuðum að sjá um,
þar sem þess er þörf, að
lögð verði til hentug lóð
undir kirkjuhús, er valin sé
með ráði húsameistara rík-
isins, en hann gerir teikn-
ingar af þeim kirkjuhúsum
þjóðkirkjunnar, er reisa
skal, nema samkomulag sé
um, að aðrir húsameistarar
geri það, og áætlun um
byggingarkostnað, enda hlít-
ir kirkjusmíðin umsjón hans
eftir því, sem mcð þarf.
3. gr. Á ári hverju skal reisa
kirkjuhús eða endurbyggja
eldri kirkjur, þar sem þess
, er þörf, unz fullnægjanlega
telst byggt. Á fyrsta ári
eftir að lög þessi eru komin
í gildi, lætur biskupinn yfir
íslandi fara fram undir um-
sjón húsameistara rannsókn
á því, hverjar kirkjur muni
fríkirkjusöfnuð utan þjóð-
kirkjunnar og fær sér við-
urkenndan forstöðumann
(prest), er kirkjustjórninni
heimilt að gefa þeim söfnuði
kost á að eignast eða taka
á leigu kirkjuhús sóknarinn
ar með öllu tilheyrandi, ef
meirihluti þeirra safnaðar-
manna, er eftir standa í
þjóðkirkjunni, samþykkir
það.
8. gr. Með gildistöku þessara laga
eru úr gildi felld öll önnur
I fjórða Jagi. 1 frumvarpinu er
ætlazt til, að á ríkið komi sama
hlutfalli í kostnaði við byggingu
kirknanna eins og yfirleitt á sér
nú stað að lögum við aðrar sam-
bærilegar opinberar byggingar og
stofnanir (mennta- og heilsustofn
anir), þar sem þær eru þá ekki
að öllu leyti á vegum ríkisins, svo
sem er um sumar þeirra.
í sjálfu sér ætti hvert þessara
atriða að vera nægilegt til þess að
réttlæta lögfestingu framan-
greindra frumvarpsákvæða, hvað
þá heldur þau öll saman. Og þá
vrði málið söfnuðunum viðráðan-
legt, en fyrr ekki. Nú er það á
valdi kjósendanna f landinu
fulltrúa þeirra á löggjafarþingi,
auk ríkisstjórnar og kirkjuvalda,
að sjá svo um, að málið nái til
Þessi ummæli verða ekki út- dýrlegar eða dýrmætara frjálsum
skýrð hér en á þessum tímum, manni. Það er þessi aðdáun og
þegar störf margra verða stöðugt þessi trú á sveitalíf og landbúnáð,
einhæfari og sérhæfðari, má vel sem blaðið vill túlka.
hugleiða fjölbreytnina í störfum Víst eru takmörk fyrir því, hve
sveitafólksins og þau viðfangseíni langan vinnudag fólk þolir og það
og fullnægingu, sem þar fæst bæði er af mörgum ástæðum persónu-
fyrir skynsemi og íilfinningalíf leg og þjóðíélagsleg nauðsyn að
manna. ’ stytta vinnudag sveitafólksins og
Menn fóðra ær sínar og kýr með fjölga frístundum þess. En samt
það fyrir augum að þær skili sem er ástæða til að gleðjast yfir því,
mestum arði. Það þarf bæði lær- að landbúnaðurinn býr yfir þeim
dóm og kunnáttu til að gera það töfrum að venjulegar kröfur um
svo vel, að sæmilegt þyki. En þó takmörkun vinnutíma gleýmast
eru SKepnurnar hverjum bónda iðuglega af sjálfu sér. Vorgleði
annað og meira en framleiðslu- sveitafólksins er samtvinnuð rækt-
tæki. Núna um sauðburðinn er un, þjónustu og gróandi starfi. Það
annað en arðurinn ofar í huga er sjálft með í ráðum og með í
þeim, sem annast um lambærnar.
Margur unglingur hefir af lífi og
sál lagt sig í fjárhirðinguna um
sauðburðinn til þess-að hjúkra og
bjarga án þess að leiða hugann að
fjárhagslegri hlið fjárræktarinnar. það Ijóst eða ekki.
Hliðstæð þessu er ræktun nytja-, Einhver mun kalla svona hug-
jurta. Það hefir margur bóndi leiðingar rómantík og láta sér iátt
hugsað og fundið' til líkt og Um finnast. Það má hver kalla það
Stephan G„ þegar hann kvað um eins og hann vill, en vorið og
starfi í því árlega undri, sem ís-
lenzka vorið er. Og sá er tæpast
einmana, sem finnur sjálfur að
hann er orðinn þáttur í gróandi
vorsins, hvort sem hann gerir sér
trén sín:
fulinustu fram að ganga. Má og
sá vanzi sízt henda ráðamenn þjóð
arinnar að doka nú lengur við að
gera þessu máli rétt skil, enda
fellur vitaskuld á þessa aðila öll
ábyrgð á meðferð og gangi máls-
ins nú og framvegis, því að án
þessara aðgerða, er nú hafa verið
greindar, vofir yfir kirkju- og
kristnihaldi þjóðkirkjunnar full-
komið getuleysi í kirkjubygging-
armálum á komandi árum, og þar
af leiðandi tómlæti og auðn víðs
vegar um land, og mun þó mörg-
Og manni finnst unaður að þeim
að dást,
°g við uppgjafir naprar og Ijóðið
sitt slitið,
sem væru þau uppbót á æskuna,
er brást,
á auðnir og kuldann um hjörtun
og vitið.
lagaboð, er í bága kunna að: um þykja sem nú sé nóg að orðið
koma við þau.
eins og er.
íslenzk sendineínd nýkomin heim ár
ferSalagi um RáSstjórnarríkin
Blaðamenn ræddu í gær við sexmanna sendinefnd sem
nýkomin er heim frá Ráðstjórnarríkjunum. Nefndarmenn
létu hið bezta af för sinni, höfðu fafið víða og alls staðar
hlotið hinar beztu viðtökur.
Vitanlega er starfsgleðin ekki
bundin við ákveðin verkefni, og
sigurgleði unnins starfs er I eðli
sínu söm hvort sem verið er að
búa hugsanir sínar í orð, smíða
hlut úr járni eða tré eða koma
fram ferð sinni. En yfirleitt mun
þó fylgja dýpri lífsfylling þeim
sigrum, sem fara eftir spenningi
og óvissu og skýrir það seiðmagn
tvísýnnar baráttu og fögnuð smala-
ferða og veiðiskapar. En auk þess
sveitin eru rómantísk og tapa ekki
þeirri náttúru, enda þótt þau verði
manni hversdagsleg. Lífið er fúllt
af undrum og dámsemd og það er
enginn velgjörningur að svipta
menn sjón og tilfinningu fyrir
fegurð. Og við megum gjarnan
(Framhald á 8 6ir>u.)
147 nemendur í Tón-
listarskólanum
í vetur
Tónlistarskólanum var sagt upp
föstudaginn 31. maí. 147 nemen.d-
ur voru innritaðir í skólann á
ve<áinum; 102 J undirbúningí-:
deild og 45 í framhaldsdeild, 91
bendir margt til þess, að nábýli og I námsmær og 56 námssveinar 0g
Nefndin fór til Ráðstjórnarríkj-
anna í boði félagsins VOKS í
Moskvu og fór héðan 24. apríl s.l.
í nefndinni voru: Sigríður Sæland,
ljósmóðir, Hafnarfirði; Jakob
Árnason, blaðamaður, Akureyri;
Benedikt Guðmundsson, kjötiðn-
aðarmaður, Selfossi; Guðbrandur
Guðmundsson, starfsmaður við
Þjóðviljann, Reykjavík; Jón Múli
Árnason, útvarpsþulur og Adolf
Petersen, verkstjóri, Reykjavík, og
var hann formaður nefndarinnar.
Til Moskvu var kornið 26. apríl.
Nefndarmenn dvöldust þar í borg
vikutíma og skoðuðu borgina eftir
því sem kostur var á. Þaðan var
haldið íil Tíflis í Georgíu, og síðan í
fóru nefndarmenn enn víðar um
Ráðstjórnarríkin, komu til Kiev,
Karkov, Leningrad og víðar. Eins
og fyrr segir var þeim tekið hið
bezta hvarvetna og sýnt allt hið
markverðasta hvar sem þau komu.
hversu vel uppbyggingunni hefur
Einkum virtist þeim athyglisvert
snerting við friálsa náttúru sé
manninum eðlisbundin nauðsyn og
ærin hætta á að sálarlíf hans gangi
úr skorðum, ef þau tengsl eru slit-
in.
miðað fram eftir stríðið, viða hafa
stórir borgarhlutar verið reistir
úr rústum, og hvergi virðast hús-
næðisvandræði tilfinnanleg nema
þá helzt í Moskvu. Fólk er frjáls-
legt og glaðlynt, og kjör almenn-
ings virðist vera góð. Almenning-
ur virðist þekkja nokkuð til ís-
lands, einkum af frásögnum þeirra
sem hingað hafa komið, og margir
höfðu áhuga á frekari menningar
skiptum þjóðanna. íslenzkar bók-
menntir hafa einnig verið þýddar
nokkuð á rússnesku, og margir
þekktu verk Laxness.
Nefndin lagði af stað heimleið
is frá Moskvu 17. maí eftir fróð-
legt og skemmtilegt ferð'alag um
Ráðstjórnarríkin.
lögðu langflestir, eða 92 nemend-
ur stund á píanóleik sem atál-
námsgrein; 25 námu fiðluleik; 11
söng; 11 tónfræði; 4 organleik
4 lærðu á kiarinettu; 3 á knéfiblu
og 1 á trompet.
Nokkrir nemendur höfðu tvær
eða fleiri aðalnámsgreinar. 4 neín
endur luku burtfararprófi, allir
með mjög góðum vitnisburði:
Hildur Karlsdóttir og Selma Gunn
arsdóttir, báðar í píanóleik sem
aðalnámsgrein, Jón G. Þórariris-
son í organleik sem aðalnámsgrein
og loks Atli Heimir Sveinsson,
er lauk fullnaðarprófi í píanóleik
einvörðungu. Prófdómendur voru
frú Jórunn Viðar og Páll Kr. Páls
son organleikari.
Opinberir nemendatónleikir
voru haidnir að venju, og fóiu
þeir fram í Austurbæjarbiói, cn
þar komu fram 20 nemendur í
ýmsum greinum. Auk þess vo:u
haldnir mánaðarlega nemendatón
leikar innan skólans.