Tíminn - 20.06.1957, Page 6

Tíminn - 20.06.1957, Page 6
s 'TÍMIN'N, finraitudaginn 20. júní 1957. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sumar í Týról Sýning í kvöld kl. 20. Næstu sýningar föstudag og laugardag kl. 20. Næst síðasta vika. Aðgöngumiðasala opin í dag frái ki. 13,15 til 20. Á morgun, 17. júní j frá kl. 13,15 til 15. Sími 8 23 45, tvær línur Pantanir sækist daginn fyrir sýn- ingardag, annars seldar öðrum.j NÝJA BÍÓ Siml 1544 „Fast þeir sóttu sjóinn“ (Beneath the 12 Miles Reef) Mjög spennandi ný amerísk mynd, um sjómannalíf er gerist bæði ofansjávar og neðan. Tek in í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Robert Wagner Terry Moore Gilbert Roland Bönnuð börnum innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Siml 1475 Þrjár ástarsögur (The Story of Three Loves) Víðfræg bandarísk litkvikmynd, leikin af úrvalsleikurum: Pier Angeli, Kirk Douglas, Leslle Caron, Farley Granger, Moira Shearer, James Mason kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Slml 1384 Santiago Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í litum, er fjallar um vopnasmygl á Kúbu. Aðalhlutverk: Alan Ladd Rossana Podesta Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Siml >249 Gyllti vagninn (Le Carossel D'Or) Frönsk-ítölsk úrvalsmynd í Utum gerð af meistaranum Jean Ren- oir. TónUst eftir Vivaldi. Aðalhlutverk: Anna Magnani, Duncan Lemoont Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Danskur texti. — Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi Sirkus á flótta Spennandi amerísk kvikmynd Frederik Mars Terry Moore Sýnd kl. 7. Síml 82675. NeySarkalI af hafinu (si tous Les Gars Du Monde) Ný frönsk stórmynd er hlauti tvenn gullverðlaun. Kvikmyndin S er byggð á sönnum viðburðumj og er stjórnuð af hinum heimsj fræga leikstjóra Christian Jaque. Sagan hefur nýlega birzt sem! framhaldssaga í danska vikublað j Inu Familie Journal og einnig íj tímaritinu Heyrt og séð. Sýnd sunnudag og mánudag kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Sfml 6485 Vinirnir (Pardners) Bráðfyndin ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin Jerry Lewis Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Svarti kötturinn (Seminole Uprising) Spennandi og mjög viðburðarík ný amerísk mynd í litum. Byggð á skáldsögunni „Bugle Wake“ eft ir Curt Pranden. George Montgomery Karen Beeth Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára HAFNARBIO Dóttir höfuðsmannsins (La Figlia del Capitano) Spennandi ítölsk kvikmynd eftir sögu A. Pushkins. Irasema Dilian Amadeo Nazzari Bönnuð 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Slml 1182 TiIrætJiÖ (Suddenly) Geysispennandi og taugaæsandi, ný, amerísk sakamálamynd. — Leikur Franks Sinatra í þessari mynd er eigi talinn síðri en í myndinni „Maðurinn með gullna arminn“. Frank Sinatra Sterling Hayden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. bMW i- HAFNARFIRÐI — Þegar óskirnar rætast Ensk litmynd í sérflokki. Bezta mynd Carol Reeds, sem gerði myndina „Þriðji maðurinn". Diana Dors David Kossoff og nýjar barnastjarnan Jonathan Ashmore Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefi rekki verið sýnd áð- ur hér á landi. Danskur texti. MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR 1 RAUÐÁRDAL 5 4 sex mílur — og borið Karsten og þessa þungu tösku. Ef þér bíðið til morguns, þá mun Steve fara með ykkur í vagn inum. — Hér er um nokkuð að ræða, sem þér ekki skiljið, sagði ívar. Það er ekki það, sem gerðist þarna úti, sem máli skiptir, heldur allt ann- að og ég verð að ganga úr skugga um það strax. Og þess vegna fer ég nú strax. Hann heyrði að Kate and- varpaði. — Þér gætuð að minnsta kosti skilið töskuna eftir og Steve fer með hana í fyrramálið. Ég skal gæta henn ar fyrir yður. ívar vóg töskuna í hendi sér. Hún myndi verða allmiklu þyngri um það bil hann hefði gengið sex mílur og það á vegi, sem var fullerfitt að feta sig eftir laus og liðugur í þreif- andi myrkri. Auk þess hafði Kate Shaleen talað eins og hún væri að biðja um pant til staðfestingar á vináttu þeirra og því, að hann væri ekki reið ur við hana. — Það myndi vera betra að vera laus við hana, játaði hann. En ég get sótt hana sjálfur. — Þér eruð mjög þrár mað ur, ívar Vinge, sagði Kate hæglátlega. — Um það veit ég ekki, svaraði ívar, en þér. .. .hann hikaði um stund til að velja réttu oröin. — Þér eruð göf- ugmannleg, sagði hann með áherzlu um leið og hann lyfti Karsten hærra á öxl sér og gekk af stað. XIII. kafli. Himinninn var heiðskír og öll regnský horfin. Það var auðvelt að fylgja götuslóðan- um í stjörnuskininu, þegar hann fór að venjast birtunni. Það var líka þurrt um, en þægilega svalt, því að utan af sléttunni barst hægur and- vari fullur af vorilman og un- aði. Karsten var ekki svo þungur, að karlmann munaði um að bera hann, en hitt var þó annað mál, hvort honum myndi finnast það sama um það bil hann næði heim. En hann hugsaði lítið um það. í huga hans komst ekkert ann- aö að en það, að hefði hann ekki farið að heiman, þá myndi hann ekki núna vera að reyna að má út úr huga sínum minninguna um Char- les Endicott eins og hann sá hann seinast, þar sem hann var úti á akrinum sínum að plægja með þrem spýtum, er hann hafði bundið saman eins og plóg og beitti fyrir grind- horuðum hesti. Þá myndi hann ekki heldur vera að velta því fyrir sér eins og hann var núna, hversu Magdali hefði1 flýtt sér að grípa tækifærið — auðvitað með hjálp Roalds ‘ — og ekki einu sinni hirt um ^ að bíða eftir honum til að. spyrja um hans álit. Skerandi sársauki í hryggn um minnti hann aftur á,1 hvernig hornið á veitingaborð inu hafði skorizt inn í bakið, á honum, þegar hann hrökkl, aðist aftur á bak undan j sparki Ungers. Hann setti Kar j sten á jörðina hálfvakandi og settist niður til þess að láta 1 þrautina líða hjá. Hann. skammaðist sín sárlega þarna | í myrkrinu fyrir að hafa látið náunga þennan koma sér' svona að óvörum. Hann hefði mátt vita við hverju var að búast. Nú jæja, hann myndi j sjálfsagt læra þetta áður en [ lyki. Var ekki Magdali alltaf, að segja honum að hann ætti svo margt ólært? Það var al- veg rétt hjá henni. En auð- vitað hafði hún ekki haft í huga neitt þessu líkt, hugs- aði ívar og brosti meinlega, þar sem hann sat einn þarna í myrkrinu. Hann var í þann veginn að lyfta Karsten aftur upp á öxl sér, þegar hann veitti því at- hygli, að hann hafði einmitt setið í útjaðri þess svæðis, þar sem áður stóð þorpiö Lost Coulee. Hann litaðist um í stjörnuskininu. Svæðið var al- gerlega yfirgefið og tómleik- inn einn eftir. Tómleikinn var meiri, enn meiri en ella, sök- um þess að þarna hafði ,þó líf giiiiiiiiiiiiiiiiimimúMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiani I TILKYNNING I ið haft aðsetur fyrir skömniu en síðan hórfið á brott. Hann lyfti drengnum upp og hrað- aði sér á brott. Klukkustund síðar kom hann að girðingastrengnum, sem markaði ytri mörk hveiti akurs hans. Það voru einmitt fyrstu ekrurnar, sem hann braut, þegar hann vítr hér einn síns liðs. Hann var kom inn heim núna, fannst hon- um, enda þótt húsið þar sem Magdali hvíldist og svaf, væri aðeins óljós þústa í rökkrinu. Magadli hvíldist og svaf, væri að hér, þar sem hann hafði fyrst lagt hönd á plóginn og talað við uxana sína, myndi ávallt verða hans heima. Á komandi árum myndi hann standa hér, þegar erfiðleikar steðjuðu að, og finna kyrrlát- an straum friðar og - rósemi streyma um hug sinn og hjarta frá safaríkri jörð. Það var Roald, sem kom og hleypti slagbrandi frá útidyr- um. — Bövelen, ívar, hvaöan kemurðu? — Ég kom frá Burbank —- við Karsten báðir, svaraði ívar honum kurteislega. Það var gott að vera kominn heim og skipti þá ekki máli, hversu ömurlegir atburðir hefðu orð ið þess valdandi að hann í dögum reikaði örþreyttur inn um sínar eigin húsdyr. Hann setti Karsten niður og kveikti á eldspýtu. Um leið og bjarminn lýsti upp herbergið, kom Magdali í dyrnar á innra herberginu og hafði vafið um sig teppi. — ívar, sagði hún, er eitthvað að Karsten? Er Karsten.... — Karsten er eins heil- brigður og þegar hann fór að heiman, flýtti ívar sér að segja. Og það hefir ekkert það komið fyrir, sem við getum ekki kippt í lag, ef við aðeins kærum okkur bæði um það. frá Menntaskólanum í Reykjavík Umsóknir um inntöku í skólann ásamt skírnarvott- | | orði og landsprófsskírteini skulu hafa borizt rektor 1 !| fvnr 20. ágúst, en æskilegast, að þær berist fyrir 5. | ! | júlí. | i E Rektor ' niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiijiHiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuuiiiðl iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiniiiiii|||ii»iiiiB®*,1||ll|lllllllllllllllllllllllllllllll,llllinilllllimllllllllllulutnu,iniimiinmilll,IIBI,ll,2 I Litlu hvítu rúmin í barnaspítala Hringsins | FORELDRAR! 3 Leyfið börnum yðar að hjálpa okkur á morgun (föstudag) við að selja merki, sem afgreidd verða frá kl. 10 f.h. á eftir- töldum stöðum: Garðastræti 8, miðhæð, Melaskólanum (í- þróttahúsinu), Miðbæjarskólanum, Austurbæjarskólanum (Vitastígsmegin), Laugarnesskólanum, Langholtsskólanum, Háagerðísskólanum og Kópavogsskólanum. Góð sölulaun. — Með fyrirfram þakklæti. Fjáröflurtarnefndin. ÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiiin

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.