Tíminn - 03.07.1957, Síða 8

Tíminn - 03.07.1957, Síða 8
Veffrið í dag: Norðan kaldi, víðast léttskýjað. Miðvikudagur 3. júlí 1957. Hitinn kl. 18: Reykjavík 13 stiig, Akureyri 8, London 21, Stokkhólmur 20 París 28, Róm 30, New York 24. Islendingar framkvæma fjölbreyttar rannsóknir á jarðeðiisfræðiárinu Vísindamenn 60 þjóða taka þátt í alþjóðl. samvinnu við rannsóknir og vísindastörf HiS alþjóðlega jarSeðlisfræðiár hófst á mánudag. Það mun standa yíir fram til ársloka 1958, og verða á árinu fram- kvæmdar fjöiþættar rannsóknir á hvers kyns jarðeðlisfræði- legum fyrirbrigðum. Um 60 þjóðir taka þátt í rannsóknun- um og hinu alþjóðlega samstarfi sem er þeim til grund- vallar. ■D! .... - , , _ tekur við þeim aftur. Þassar rann- Blaðið atti 1 gær tal við Þor- sóknir eru miðaðar vig nokkur þjorn Sigurgeinsson, forstoðumann hundrug kil6metra hæð Rannsoknarraðs ntasms og bað Rannsóknarráð ríkisins mun ann ^ ga. ast segulmælingar hór á landi. jarðeðhsfræðfarmu. Það, sem her Þessar mæljn eru framkvæmd. fer a eftir er þvi byggt a upplys- ar með sjálfvirkum mæiitækjum mgum íans. j 0g miða að því að afla nákvæmrar . !þekkingar á segulsviði jarðarinn- þjo i ea samvinna. ar 0g ilinurn oru breytingum sem Jarðeðlisfræðiárið er nánast þar verða vegna rafsveiflna í há- framhald fyrri rannsókna, er fram loftum. Slíka athugunarstöð heíir ikvæmdar voru á hinum svonefr.du tilfinnanlega vantað hér á landi heimskautaárum. Iíeimskautaárin fram til þessa. voru 1882—83 og 1932—^3. í þeUa Jöklarannsóknarfélagið mun skipU verða rannsokmrnar þo taka þátt { jöklarannsóknum. Þær miklu viðtækari, en aður var aðal- rapnsóknir verða einkum miðað. iega m^aðviðrannsokmr a heim- ar við að geta gefig upplýsingar skautasvæðunum. Rannsoknunum um 5reytingar á veðurfari af völd verður emkum beint að þeun fyt- um jökla Eins og undanfarin ár írbærum, sem atbuga þarf a morg- mun félagið efna til leiðangurs til um stoðum i senn, en eins og fyrr Grímsvatna og einnig verður farið isegir taka visindamenn fra 60 þjoð á xindafjallajökul. Þá mun félag- um þátt i rannsoknunum. Sem ið annast athuganir á skrigjöklum dæmi um þa leiðangra, sem farmr viða um landi og það mun láta verða a jarðeðlisfræðiarinu, ma taka ljósmyndir ur lofti af jokl. Hátíð að Hóium í tilefni af 75 ára afmæli bændaskólans Sunnudaginn 14. júlí næstkomandi verður efnt til há- tíðahalda að Hólum í Hjaltadal í tilefni af 75 ára afmæli bændaskóians þar. Þá munu gamlir nemendur skólans koma þar saman, og fjölbreytt dagskrá fer fram. í tilefni afmælis- ins kemur út veglcgt rit um Hólastað. tiefna mikinn leiðangur til Suður- um. Félagið hefir nú mikinn hug heimskautslandsins, en það er á ag koma upp safni ljósmynda enn að miklu leyti okannað. Þar af joklum Fiskideild Atvinnudeildar há- verða franikvæmdar athuganir á skólans mun annast hafrannsóknir á Norður-Atlantshafi. Verður rann sóknarskipið Ægir gert út í slík- jökulmagni o. fl. Þátttaka íslendinga. íslendingar munu taka allmik- an leiðangur. Þá mun Vita- og inn þátt í rannsóknum jarðeðlis- hafnarmálastjórnin sjá um mæl- fræðiársins. Hér á eftir skai talið ingar á hæð sjávarborðs hér við hið helzita: [land. Veðurstofan i Reykjavík mun) Þorbjörn Sigurgeirsson sagði að taka þátt í samræmdum veðurat- j iokum að mikils árangurs mætti hugunum, bæði á veðurfari í há- loftunum og eins á jörðu niðri. Tilgangur hinna samræmdu rann- isökna er að reyna að fá heildar- mynd af hreyfingum gufuhvolfsins í allt að 30 km. hæð. Þá mun veð- •urstofan framkvæma ljósmælingar og athuganir á ozonmagni á háloft unum, en það er ozon, sem veldur hinum banvænu útfjólubláu geisl- um. Veðurstofan mun einnig fram kvæma athuganir á norðurljósum, og hefir sérstök myndavél verið fengin til þess. Véi þessi nær inynd af öllu himinhvolfinu í einu, og tekur hún mynd á mínútu frestí i sífellu. Veðurathugunar- menn úti uan land munu einnig fylgjast með norðurljósum. Þá verða jarðskjálftamælingar fram- kvæmdar á vegum veðurstofunnar. Landsíminn mun framkvæma rannsóknir á jónhvolfinu (far- eindahvolfi). Þær eru gerðar með sérstöku senditæki, sem sendir útvarpsbylgjur upp í háloftin og OSTATION ESTABUSHED I9SS-58 0STATION ESTABUSHED Z’ •. íy EU.SWORTH ■? • < »*r*< tí U Erlendar fréttir í fáum orðum Á afvopnunarráðstefnunni í London í gær lagði Lloyds til, að skipuð yrði nefnd sérfræðinga til að rannsaka möguteikana í framkvæmd banns við kjarnorkuvopnatilraunum. Dulles lýsti þeirri skoðun sinn í gær að hann áliti, að mögulegt væri að semja um afvopnun án þess að kín verska kommúnistastjórnin ætti þar nokkra aðild að. 50 manns fórust í gær í miklum jarðskjálftum í N-íran. Náttúruham fara þessara varð vart i höfuðborg- inni Teheran, en þar varð tjón ekki teljandi. Skæð lömunarveiki geisar nú í suð- urhluta Ungverjalands. Hefir heil borg verið sett í sóttkví. Aðstaða til rannsókna á suðurskaut- inu er hin erf;oasta og gefur mynd- in nokkra hugmynd um aðstæðurn- ar. Rannsóknarskip eru að brjótast gegnum ísinn. vænta af rannsóknarstarfi því er frarn fer á jarðeðlisfræðiárinu. Víðtækara samstarf hefði tekizt nú en nokkru sinni fyrr, og nú væru til betri rannsóknartæki en áður hefði verið. Þetta víðtæka sam- starf á vísindasviðinu mun áreið- anlega gefa góða raun, sagði hann, og verða til að afla mikillar og dýrmætrar vitneskju. Þeir Kristján Karlsson skóla- stjóri og Gísli Kristjánsson skóla- stjóri skýrðu fréttamönnum í gær, fyrir hönd framkvæmdanefndar, frá hinum fyrirhuguðu hátíðahöld- um. Dagskráin. Dagskrá nemendamótsins verður á þessa leið: Klukkan 2 verður kirkjuathöfn. Dómkirkjuprestur Hóladómkirkju, Björn Björnsson, flytur bæn, og kirkjukór Sauðárkróks syngur und- ir stjórn Eyþórs Stefánssonar. Þá setur Kristján Karlsson skóla stjóri nemendamótið. Ræða: Hermann Jónasson, for- sætisráðherra. Hitabylgja, þrumur og á meginlandinu LONDON—NTB 2. júlí: Mikil hita bylgja hefir gengið yfir meginland Evrópu síðustu daga. Hitanum hafa fylgt þrumur og eldingar og 'sum staðar feikileg úrkoma, er valdið hefir flóðum. Nokkrir hafa farizt í flóðum þessum. 36 stiga hiti mældist á N-Ítalíu í dag, en 30 stig í Sviss. í Svíþjóð og Dan mörku mældisit 20 stig. SumarleikhúsiS liefur sýningar á gamanleiknum Frönskunám og freistingar Baglegt líí á frönskum diplómataskóla atial- efnííS í bráíískemmtilegiim gamanleik eftir Rattigan Blaðamenn ræddu í fyrradag við Gísla Halldórsson leikara, og fleiri forráðamenn Sumarleikhússins, sem skýrðu frá verkefnum sumarsins. fTO SOUTH AHER. 725 MILES Wodd.ll S«« , „ w STATION urrte ðvro -v america £ „station ,.uv OLACIER McMurdo ; Ro” gX i a AIR BASE lí* • * ii 5h«llA amundsen-scott 5 íi siiS A'V./-' \ south pole station p .<* OARE STAtlÖN BEARDMORE . , OLACIER i \ VICTORIA j t/AND , • í sambandi vi5 hi3 alþjóðlega jarðeðlis- fræðiár fara fram víðtækari rannsókn- ir á leyndardómum suðurskautslns held- ur en tll þessa hafa verij* gerðar. Sumarleikhúsið hóf starfsemi sína í fyrrasumar með því að sýna gamanleikinn „Meðan sólin skín“, sem sýndur var 30—40 sinnum hér í Reykjavík frá júlí-byrjun til sept- emberloka við mjög góða aðsókn og miklar vinsældir. Sumarleik- húsið fór einnig í leikför norður í land og sýndi leikinn á Akur- eyri sex. sinnum fyrir fullu húsi. Gamanleikur eftir Rattigan. I þetta skipti sýnir Sumarieik- liúsið ganianleikinn Frönskunám og freistingar eftir Terence Ratti gan í þýðingu Skúla Bjarkan. Það var þetta leikrit, sem gerði Rattigan frægan og hefir verið sýnt oftar en nokkurt annað leik rit hans. Það var fyrst sýnt í London árið 1936 og gekk þar fyrir fuilu liúsi í sama leikhús- inu í tæp þrjú ár. Síðan hefir það verið sýnt víða um heim, alls staðar við miklar vinsældir, enda er hin brezka kímnigáfa víðfræg. Leikritið fjall- ar í stórum dráttum um daglegt Iíf 6 ungra Englendinga á dipló- mataskóla í Frakklandi. Fallegar stúlkur eru að sjálfsögðu til stað- ar og verða heldur til að trufla námið heldur en hitt, eins og leik- stjórinn, Gísli Halldórsson, komst að orði við blaðamennina. Skólastjórann leikur hinn góð- kunni leikstjóri Gunnar Hansen, og verður gaman að sjá hann á leiksviðinu 1 þetta sinn. Aðrir leikarar eru Sigríður Hagalín, Helga Valtýsdóttir, Guðmundur Pálsson, Knútur Magnússon, Birg- ir Brynjólfsson, Jóhann Pálsson og Gísli Halldórsson. Katla Ólafsdótt- ir og Gísli Þröstur Kristjánsson fara með smáhlutverk. Frumsýn- ingin verður í Iðnó annað kvöld. Ræða: Gísli Magnússon, bóndi í Eyhildarholti. Ræða: Páll Zóphóníasson, fyrrv. skólastjóri. Ræða: Steingrímur Steinþórsson, fyrrv. skólastjóri. Að lokum syngur karlakórinn Heimir undir stjórn Jóns Björns- sonar. Sýning verður haldin á ýmsu er heyrir til búsáhöldum og notað var á Hólum fyrir aldamótin. Til sam- anburðar verða sýnd tæki og á- höld sem notuð eru nú. Þarna verða heyvinnutæki, flutningatæki, jarðyrkjutæki ýmisskonar og mjólkurvinnslutæki. Um kvöldið verður stiginn dans. Gamlir skólabræður hittast. Að lokinni hinni föstu dagskrá um daginn er ráðgert að nemenda hópar geti hitzt á ákveðnum stöð- um. Þar gefst þá gömlum skóla- bræðrum færi á að rifja upp göm- ul kynni. Ljósmyndari og kvikmyndari verða á staðnum að tilhlutan fram kvæmdanefndar. Norðurleið h.f. mun annast flutn inga fólks á hátíðina frá Reykja- vík og af Suðurlandi. Veitingasala verður á staðnum, en þeir sem gera ráð fyrir að koma á laugardagskvöld og dvelja á Hólum yfir helgina þurfa að hafa með sér viðleguútbúnað. Tjald- stæði eru nóg í grennd við stað- inn. Saga HólastaSar. I tilefni afmælisins kemur út 14. júlí bókin Hólastaður eftir Gunn- laug Björnsson bónda í Brimnesi og fyrrverandi kennara að Hólum. Þar er skýrt frá tildrögum að stofn un skólans og saga hans sögð, en jafnframt er í bókinni rakin saga Hólastaðar frá upphafi. Þetta er allmikið rit, 22 arkir. og hið vand- aðasta að öllum frágangi. Bóka- útgáfan Norðri gefur bókina út. Framkvæmdanefndin. Ifátíðin að Hólum er fyrst og fremst haldin fyrir eldri og yngri Hólamenn og gesti þeirra. Er þess því að vænta að þeir fjölmenni á staðinn 14. júlí. Undirbúning hátíðahaldanna hef- ir sérstök framkvæmdanefnd ann- azt, og skipa hana þessir menn: Kristján Karlsson skólastjóri, for- maður, Gísli Kristjánsson ritstjóri, Hjalti Pálsson ráðunautur, Gísli Magnússon bóndi, Eyhildarholti, Sigurður Jónsson bóndi, Reynistað, Björn Jónsson bóndi, Bæ. Frumvarp um afnám barnalífeyris varð tíl að fella finnsku ríkisst jórnina Helsinki—NTB 2. júlí Finnska ríkisstjórnin féll í kvöld eftir að ráðherrar sænska þjóðflokksins höfðu ákveðið að draga sig til baka iir ríkisstjórninni, þ. á. m. fjármáiaráðherrann. Ráðherrarnir lýstu því yfir, að þar sem mikilvægur hluti af sparn aðarfyrirætlunum ríkisstjórnarinn- ar, þ. e. a. s. frumvarp Sukselain ens forsætisráðherra um afnám barnalífeyris hefði ekki náð fram að ganga, vildu ráðherrar flokks in>s e>kki eiiga frekari aðild að stjórn landisins. Ríkissitjórn þessi, sem hefir átt við mi'kla efnahags- lega örðugleika að etja, tók við völdunum 27. maí s. 1. eftir lengstu stjórnarkreppu í sögu Finnlands. Síðustu fregnir herma, að stjórn Sukselainens muni sitja áfram, þrátt fyrir ákvörðun ráðherra sænska þjóðflokksins. Kekkonen forseti fór þess á leit við forsætis ráðlierrann, að liann segði ekki af sér og mun hann hafa orðið við því. Happdrætti SUF Sala miðanna er í fullum gangi. Vinningar eru hnatt- ferð og 6 manna Ope! bifreið. Bíliinn verður til sýnis í Bankastræti næstu daga. Dragið ekki að kaupa miða í þessu glæsilega happdrætti. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Sími happdrættisins er 82613 og 19285 eftir 7. júlí. /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.