Tíminn - 06.07.1957, Page 5

Tíminn - 06.07.1957, Page 5
T í M I N N, laugardaginn 6. júlí 1957. 5 ÖRÐIÐ ER FRJALST GISLI MAGNÖSSON Endurtekið efni í Alþýðublaðinu Konráð Þorsteinsson, kaupmað- spyr ég: Hver er þessi bersyndugi vænti ég þess að hann láti dylgjur ur á Sauðárkróki gerir ekki enda- sieppt við sannleikann. Ennþá fer hann á stúfana í Al- þýðublaðinu 13. þ. m. og áréttar fyrri grein sína í sama blaði með því að hafa upp aftur sömu stað- hæfingarnar. Fer hann að dæmi þeirra dánumanna, er hamra í sí- fellu á sömu ósannindunum, í von um, að á endanum verði þeim trú- að, svo sem fram hefðu þau geng- ið af munni drottins útvalda. Eigi skal hér fjölyrt um þessa síðari ritsmíð Konráðs frekar en þá fyrri, enda er hún naumast mik iiiar umræðu verð. Þó skulu stað stórráðsmaður? | niður falla, sjái hann sér það ann- 3. Þá segir Konráð kaupmaður ars fært, og gjaldi greið svör og Þorsteinsson, að „bóndi framan úr vúfiliengjulaus við spurningum sveit“ hafi verið „sendur út á flug-! mínum. völlinn á Sauðárkróki---------'til j Að lokum þetta: þess að reyna að hafa áhrif á verka : Konráð Þorsteinsson var til lýðsfulltrúana og fá þá til að vinna skamms tíma mikill og heill sam- gegn þeirri fundarsamþykkt, sem vinnumaður. Nú sem stenaur er þeir áttu að framkvæma“. j hann eldheitur verkalýðssinni. Hver er þessi bóndi? Af hverj- Hvort tveggja verður raunar að- um var hann „sendur út á flug- eins ráðið af hans eigin orðum, völl“? ! töluðum og rituðum. Hvað næst I 4. Konráð talar um hina „ágætu ' tekur við, má hamingjan vita. samstöðu í bæjarstjórn Sauðár-! Sennilega fer það eftir því „hvern- króks“ varðandi kaupin á eignum ! ig kaupin gerast á eyrinni“, svo Sigurðar Sigfússonar, þeim er að að notaður sé gamall talsháttur. hæfingar hans, þær er hann setur ftíf7innslu lúta °f telfr,hana m3Ögj En það er nú víst hægara sagt íram í nokkrum liðum, teknar til lítilsháttar athugunar í ljósi stað- reyndanna. 1. K. Þ. segir, að Kaupfélag til fyrirmyndar. A það skal enginn en gert, að vera hvort tveggja í dómur lagður hér, hversu hyggi- j senn, samvinnumaður og verkalýðs leg þessi kaup eru, enda kemur | sinni!! A. m. k. virðist Konráð utanbæjarmanni eins og mér það j Þorst. vera orðinn hatursmaður ... minna við. En um hina fullkomnu Kaupfélags Skagfirðinga. Mundi Skagfirðingaihafj neitað ,,að taka 0g ágætu samstöðu er það að segja ef til vill ekki fjarri að ætla, að togarafisk t:l vinnslu iyrst og , ag kunnugt er> ag fuutrúi Alþýðu- einhverju kynni þar um að valda, lremst í þvi skyni að koma fyrir- ffo^sjns j bæjarstjórn og hinn að stiórn K. S. þótti ekki alls kost- tækjum Sigurðar Sigfussonar a raunverulegi fulltrúi verkamanna, ar fýsilegt. að taka tilboði hans vonarvol . 'Magnús Bjarnason kennari var um kaup á húseign hans og verzlun mjög andvígur kaupunum á þeimjog leigu á sjálfum honum sem grundvelli, er gerð voru. Hins veg ar finnst Konráði sýnilega ekki ástæða til að geta um það — og segja sannleikann allan. -r- Hvað veldur? Þetta er grálega mælt og af litl- um drengskap, svo að ekki sé meira sagt. Sannleikurinn í málinu er þessi: Innan K. S., sem byggt er upp af samvinnubændum, hefir verið nokkur andstaða gegn því, að fé- lagið keypti fisk á föstu verði, enda er ekki sá háttur á hafður um framleiðsluvörur bænda. Eigi að síður hefir K. S. hvort tveggja vilj- að gera, stuðla að aukinni atvinnu á Sauðárkróki og leysa vanda fé- lagsmanna sinna, þeirra er sjó stunda. Því hefir kaupfélagið jafn- an keypt bátafisk. Hitt mega allir skilja, þeir sem vott hafa af viti í kollinum, að samvinnufélag getur ekki leyft sér að leggja þungar byrðar á herðar félagsmanna sinna með því að ana út í fjárhagslega ófæru vitandi vits. Nú var svo ástatt sumarið 1955, að fyrirsjáanlegt tap var á karfa- vinnslu. Þess vegna neituðu mörg frystihús að taka karfa til vinnslu, Ef Konráð kaupmaður Þorstejns- son geysist enn fram á ritvöllinn í Alþýðublaðinu — eða Morgun- blaðinu, sem betur mundi hæfa — verzlunarstjóra — og bætti svo gráu ofan á svart með því að setja á stofn nýtízku verzlun i nágrenni Konráðs, verzlun, er að nokkru selur sams konar vörur og hann. Sinnaskipti eru mannleg og ekki fátíð, þótt af öðru kunni stundum að stafa en hugsjónaástæðum ein- um saman. Vandamál er krefsi áríausnar Er ekki hægt aS koma í veg fyrir a‘S grasmaSk- urinvi eyíi hinum fögm hyggíum V-Skaftafellss. ? Það er vafasamt að nokkur byggð á íslandi haíi vfir meiri náttúrufegurð að ráða en Vestur- Skaftafellssýsla — og íjölbreytni háttúrunnar og mikilfengleik akofí ir ekki. Þar skiptast á hrikalea fjöll, brunahraun cg eyðisandar og fjallasýnin, fannhvítir jöklar. En mitt í auðninni gefur svo að líta einhverja grösugustu sveitir, prýdd ar vel hýstum bændabýlum, er bera fagurt vitni smekkvísi og al- orku þess fólks, er hefir byggt og byggir þetta fagra hérað. örðugt að meta það tjón, sem gras- maðkurinn veldur bændum í aust- anverðri Vestur-Skaftafellssýslu í ár, en engum, sem fer þar um, get- ur dulizt að það er mikið og mjög tilfinnanlegt. Hér hlýtur því að vakna sú spurning, hvort ekki sé íil ráð að evða þessum vágesti. Sé til ein- hver leið, er hún vitanlega kostn- aðarsöm og ekki að búast við að. undir verði staðið af þeim sömu aðilum, er beðið hafa stórtjón af völdum maðksins. Mönnum verður því fyrst hugsað til þess, hvort Búnaðarfélag ís- lands væri ekki réttur aðili til að hafa forustu í þessu mikla hags- munamáli flestra Skaftfellinga. 96.959 gestir í Þjóð- leikhúsinu á s.I. leikári ÁIIs voru 12 verkefni sýnd á 209 sýnmgram Áttunda leikári Þjóðleikhússins lauk síSasta dag júnímán- aðar með hátíðasýningu á „Gullna hliðinu“ til heiðurs kon- enda þótt þau hefðu á allan hátt 1 un§i og drottningu Svíþjóðar. Sýningar á leikárinu urðu alls stórum betri aðstöðu en frystihús! 29, 197 í Reykjavík, 9 úti á landi og 3 erlendis (2 í Kaup- K. S. á Sauðárkróki. Af þessari mannahöí'n og 1 í Ósló). Sýningargestir voru 96.959 og eru K.tæsðUtók íkki1 karfa ™ Þá ekki meðtaldir gestir á sýningunum erlendis. EN ÞÓ að bjart hafi verið yfir Vestur-Skaftafellssýslu að undan- förnu, þá ber þar þó á einn skugga. Grasmaðkurinn, þessi óviðráðan- lega (?) plága hefir heriað meira ' _ . , og- minna flestar sveitir sýslunnar trulegt að einhvern í vor og sumar. Kirkjubæjar- og ™dirbunmg þyrft. td hoiuðatlog- Hörgslandshreppur haía þó orðið unnar’ en vær: ekki tllvallð að einna harðast úti aí bessum vá- g<p tilraun.r;ai cmhverjum tiltekn! gesti, en þar má heita að jörð sé UIP svæoum i ar - af nogu er að svo illa farin að ekki sé beit fyrir búfé í úthaga nema votlent sé. Tún ! hafa yfirleitt ekki orðið eins hart úti, þó má sjá stóra bletti i tún- um, sem alls ekki verða slegnir á þessu ári. BÆNDUR þarna austur frá tala um maðkár, en það er þegar maðk urinn fær hin ákjósanlegustu tíð- arfarsskilyrði. Nú hefir betta skeð í ár o? hver er kominn til að seg.ja um að það getí ekki endurtekið sig næsta ár. Því er veitt nokkur athygli, þeg- ar óþurrkar eða fjárpestir herja héruð eða landshluta. Ég fæ ekki betur séð en hér svo á ferðinni til vinnslu sumarið 1955. Annað hefði verið | Á leikárinu voru sýnd 10 lefkrit, óverjandi gagnvart félagsmönnum.' j ópera og 1 óperetta. Auk þess Hins vegar tók félagið bátafisk sem kom rússneskur listdansflokkur og íyrr og annan togarafisk en karfa. sýndi á vegum leikhússins. Flestar Þessa sjálfsögðu ráðstöfun legg- sýningar voru á Tehúsi Ágústmán- ur svo Konráð kaupmaður út á ans, eða 52, og hafa aðeins 2 leik- þann veg, að hún hafi verið gerð rit Verið svnd oftar í Þjóðleik- til að koma vissum fyrirtækjum á húsinu, íslandsklukkan og Topaz. „vonarvöl . ... ^ 4 íslenzk leikrit voru sýnd, þar af Ekki skortir góðfýsina! Engin 2 ný, Spádómurinn og Fyrir kóngs- furða, þótt maðurinn telji nauðsyn bera til að endurtaka slika stað- hæfingu. Lyginni skal að lokum trúað — hvað sem tautar og raul- ar, I þessu sambandi má benda á annað, er hafá má til marks um heilindi Konráðs. Á öndverðu ári 1956 var Fiskiðja Sauðárkróks b.f. stofnuð. Megin- aðilar voru Kaupfélag Skagfirðinga og Sauðárkróksbær. í októbermán- úði þá um haustið samþykkir bæj- arstjórn — með atkvæði Konráðs Þorsteinssonar, að þv.í er ég bezt veit — ,,að ekki verði tekinn fisk- ur af togurum fyrr en að ofan- greindri athugun kunnáttumanna í (þ. e. athugun fiskvinnslu á ins mekt. Hér fer á eftir skrá yfir sýning- ar og tölu leikhúsgesta á leikár- inu: 1. Maður og kona eftir Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Leikstjóri: Indriði Waage. Tekið upp aftur frá fyrra ári. 9. sýning- ar í leikför út á land. 4 sýningar í Reykjavík. 2830 sýningargeslir úti á iandi. 1595 sýningargestir í Reykjavík. 2. Rússnesk listdanssýeing. 3. sýningar. 5039 sýningargestir. 3. Spádómurinn eftir Tryggva Sveinbjörnsson. Leikstjóri: Indriði Waage. 6 sýningar. 1205 sýning- argestír. 4. Tehús Ágústmánans 10. Brosið dularfulla eftir Al- dous Huxley. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 12 sýningar. 3033 sýning- argestir. 11. Doktor Knoek eftir Jules Romains. Leikstjóri: Indriði Waage. 11 sýningar. 3664 sýning- argestir. 12. Sumar í Týrol eftir R. Ben- atzky. Leikstjóri: Sven Age Larsen. HIjómsveitarstjóri: dr: V. Urban cic. 25 sýningar. 15.161 feýningar- gestur. 13. Gullna lili'oið eftir Davíð Stef ánsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 2 sýningar i Kaupmannahöfn. 1 sý.ning í Oslo og 1 í Reykjavík. j Sýningargestir i Reykjavfk 661. Sýningar alls á árinu 209. Sýning árgastir í Reykjavík 94.129. Sýning angiestir úti á iandi 2830. í aílt 96.959. Loísamleg greia rnn Það má y'el' vera að náttúruvís- indin haD “f því eitthvert gagn. að vita að hér sé um að ræða tvær eða þrjár tegundir grasmaðks, cn skaftfellskum bændum kæmi áreið anlega betur vitneskjan um að maðknum mætti eyða að fullu og' ölíu á tveimur eða þrem árum. ÉG VIL því hér með beina því mjög ákveðið til beirra ágætu roánna er ráða og ráðleggja hjá Búnaðarfélági fslands, að þeir nú þegar kynni sér þessi vandamál þeirra Vestur-Skaftfellinga og at- bugi hvort ekki megi leysa þá frá þeim mikla vanda, er að þeim steðjar af völdum grasnraðksplág-. svipað fyrirbrigði. Það er sjálfsagt unnar. G. S. eftir rekstri fyrirtækisins) er lokið og j0hn Patrick. Leikstjóri: Einar þá því aðeins að grundvöllur fáist Pálsson. 52 sýningar. 25.882 sýn- gtÖff df. BCCkS I ingargestir. 5. Tondeleyo eftir Leon Gord- on. Leikstjóri: Indriði Waage. 10. sýningar. 2419 sýningargestir. 6. Fyrir kóngsins mekt eftir Sig j urð Einarsson. Leikstjóri: Harald- j í norska Arbeiderbladet birtist fyrir heilbrigðum rekstri fyrirtæk- isins“. Nú mætti spyrja: Gerði bæjar- stjórn þessa ályktun „í því skyni að koma fyrirtækjum Sigurðar Sig- fússonar á vonarvöl"? Eða brestur ef til vill eitthvað á heilindin og samkvæmnina hjá þeim grandvara manni, Konráði? 2. Konráð talar um eitthvert „stórráð“ í greinum sínum báðum. Skilst manni, að það sé nú ljóta „ráðið“. Ég spyr: Hverjir skipa þetta „stórráð“? Konráð segir, að einn úr því volduga „stórráði" hafi látið þau orð sér um munn fara, ,„að það norsku blaði ur Björnsson. 8 sýningar. 3457 sýn ingargestir. 7. Töfraflautan eftir W. A. Moz- art. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urban- cic. 19 sýningar. 10.571 sýningar- gestur nýiega grein um prófessor Ricb- ard Beck í Grand Forks í Banda- ríkjunum. Höfundurinn er dr. Thorstein Höverstad, og kallar hann greinina „Den beste nordroan i Midt-Vesten“. Hann er heiðurs- ifélagi í 9 norskum félögum, en er 8. Ferðin til tunglsins eftir G. samt ekki norskur heldur íslenzk- von Bassewitz. Leikstjóri: Hildur ur, segir dr. Höverstad, meira að Kalman. 13 sýningar. 7671 sýning- segja fæddur á íslandi. Síðan eru argestur. jstörf dr. Becks í þágu Norðmanna 9. Don Camillo og Peppone eftir rakin og eru þau mikil, og svo væri hart, ef ætti að sleppa þriðja Walter Firner. Leikstjóri: Walter rekur hann rithöfundarferil hans tækifærinu til þess að koma Sig-1 Firner. 28 sýningar. 13741 sýning-'og önnur störf. Greinin er ýtar- urði Sigfússyni á hausinn". Enn ‘ argestur. 1 leg og öll mjög lofsamleg. Stúlkúrnar í fimialkafiokknurr, ósakennara sinutn fró Sigríði Vsigeirsd.' Fimleikastólkur ár Iþróttafélagi Rvík sýna á Ikileikamótij London Alþjóðamót kveníþróttakeimara vérður lialdið í London dagana 15. tíl 22. iúlí. Héðan frá íslandi fer flokkur fimleika- kvenna frá Í.R undir stjórn Sigríðar Valgeirsdóttur. í flokkn- um eru 9 stúlkur ásamt þjálíara og Jórunni Viðar, sem annast undirleik. jverða þar einnig. Á eftir mótið Flokkurinn fer utan 11. iúlí tiljverða nokkrar af íslenzlku -stúlkun Erglands. Ein-s og áöur er sagt i -um -eftir sem eru -starfandi í- roun frú Jórunn Viðar annast und þróttakennarar og gerðá þar á í- irleik og hún hefir eirmig saroið MjómlL'tina við æfingarnar. Jór- ur.n hefir reynt að samrama tón þróttak'ennaranárr.ijkeiði. Mót þetia er haldið á 4—5 ára fr-esti. Þetta i fyrsta sinn, sem íslenzk listina og hreyfingarnar og tekizf j ur flokkur fer á mótið, en Si'griðttr það með ágælura. Hlj'ácrPstin er' ís 1 Valgeirsdóttir hefur farið tvisvar áður cg er einn af stofnendum cg í stjórn félagsinis. Áður hef.'r ílokkur farið frá ÍR til London, en það var 1928. Stúlkurnar hafa verið mjög iðn- ar við æfingar til dæmis er ein þeirra íþrófctafcsnnari í Keflavík t ; teeanur í bæinn tvisvar í viku tii að æía. lonsk cg samin fy-ri'r för þessa. ÞdW'tafca er mjög 'mifcil að þessu alþjóðamóti eða 57—60 þjóðir. ís lenzki flokkurinn mun sýna k-natt æíingar, jafnvægi á dínu og ?l!á, 03 staðæfingar við hljómlkí. Á mó'! inu verða sýndar allar tegundir iþrötta. Auk íþró'ítanna verða flutt ir fyrirlestrar og frjálsar umræSur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.