Tíminn - 10.07.1957, Síða 1

Tíminn - 10.07.1957, Síða 1
Símar TÍMANS eru nú: Rltstiórn 03 skrlfstofur 18300 Blaðamenn eftlr kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Auglýsingasíml TÍMANS er nút 1 95 23 Afgrelðslusimi TÍMANS: 1 23 23 Kemur hlaðinn af síldarmiðunum - fyrsta síldin söltuð í Dalvík Reykjavík, miðvikudaginn 10. júlí 1957. ?ólskur Moskva-fréttaritari símar til bliSs síns: 150. blað. Mjög hatröm flokksátök undanfari hinna miklu hreinsana í Moskvu Krúsjeíi átti atS víkja fyrir Molotov' en Bulganin fyr- ir Malenkov — stórpólitízkur fundur aft hefjast í Prag í dag Prag—NTB 9. júlí. Rússneski kommúnistaleiðtoginn Nikita Krúsjeff lét svo um mælt í dag, að til þessa hefðu nokkrir svartir sauðir þrifist á rússneska stjórnarheimilinu, sem ann- ars væri af beztu gerð. ,,Nú hefir verið tekið í lurginn á þess- u svörtu sauðum“ sagði Krúsjeff í ræðu í tékkneskum bæ er þeir félagar, hann og Bulganin, fóru um í dag á leiðinni til Prag. Bulganin Krúsieff Krúsjeíf réðst harkalega ú lire- menningana Molotov, Malenkov og Kagnaóvitsj, sem hann sakaöi um að hafa unnið að leynilegu sam- i særi, sem hefði miðað að valdaráni í Kreml. Smábarn beið bana á Raufarhöfn Kaufarliöfn í gær — í dag varð J»að hörmulega slys hér á Raufar höfn, að barn á fyrsta ári varð fyrir bíl og beið bana. Vörubíll var að aka síldarslóg frá söltun- arplani og ók á barnavagn, sem litla barnið var í. Lézt Jnið þegar. Til Prag í dag. Er þeir félagar Krúsjeff og Bulg- anin komu að tékknesku landamœr unum, var aðalframkvæmdastjóri tékkneska kommúnistaflokksins, Antoin Novotni mættur þar og bauð þá félaga velkomna til lands- ins. Kommúnistaleiðtogarnir koma ekki til Prag fyrr en í fyrramálið, þar sem þeir ferðast með lest, en þá þegar hefja þeir viðra:ður við forráðamenn leppstjórnarinnar Krúsjeff sagði m. a. í ræðu, að tékkneski kommúnistaflokkurinn „myndi“ styðja stefnu þá er mörkuð hefði verið á 20. flokks- þinginu. Aðalmarkmiðið með AlSmikil síld barsi á land í gær en síld óð Sivergi í gærkvöldi ferðinni væri að styrkja vináttu- sambandið við Tékkóslóvakíu og öll sósíalistísk og friðelskandi ríki. Beita ekki valdi. Kemur til stríðs? sþurði Krús- j*e£f. „Það er ekki eingöng'u undir ofckur komið. Við reynum af fremsta megni að forðast það. Við búum yfir miklum iðnaðarmætti, við höfum öflugan ber og góða bandamenn, sem munu verja okk- ur fyrir árás eins og Táðizt vscri á þeirra eigin lönd. Við munum aldrei beita valdi, en við munum alltaf vera á varð bergi gegn árásum eins og þeirri er Kretar, Frakkar og ísraels- menn gerðu á Egyptaland. Undir slíkuin kringumstæðum niunum við ekki láta okkur standa á sama, hvað gerist í kringum okk ur“ sagði Krúsjeff. Sunnud ginn 7. júlí kom vélskipið Baldur Ea 770 með fyrstu síldina til söltunar í Dalvík á þessu sumri. Af afla Hans voru saltaðar 368 tunnur hjá Söltunarfélagi Dalvikur. Tvaer aðrar söltunarstöðvar eru í Dalvík. í fyrra voru salíaðar þar rúmar 17 þús. tunnur. — Þennan sama dag hófst söltun í mörgum söitunarstöðvum norðan iands, en þó er hún ekki almenn enn, þar sem síldin er mjög misjöfn en fer fitnandi að sögn. (Lj. L. Baldv.ss.). Fánar og bióm. Er þeir félagar óku yfir landa- mærin voru þar mættir 50 þús. verkamenn er veifuðu fánum og blómum þeim kumpiánum til heið- urs. Tókkneskir hermenn stóðu heiðursvörð og lúðrasveitarhljómar Siglufirði í gærkveldi. Allmörg skip komu til Siglufjarðar SSÆ “S 5 1 gærdag með sæmilega veiði, enda var allgoð veiði viða a vestursvæðinu í fyrrinótt og fram undir hádegi í gær, en eítir það hvarf síidin og mun nær engin veiði hafa verið síðdegis í gær. Bezta veíSur var á miounum — skipin fundu síld á asdictæki sín, köstutSu eftir þeim cg fengu sum nokkra veiði slcammt innan landamær- einum anna. Aðalframkvæindastjóri tékkneska kommúnistaflokksins sagði í ávarpi T ,, .„.,v ,,,. , , ,,, til þeirra félaga, að allur kommún- Þegar blaðið átti tal við sildar- ■ ist£M±ur ]a°nd’sins stæðu samein Dagskrá - nýtt og veglegt timarit um menningarmál hefur göngu sína Samband ungra framsóknarmanna gefur rit ið út, og er fyrsta hefti þess f jöfbreytt og vandað að efni og frágangi í dag hefur göngu sína nýtt rit um bókmenntir og önnur menningarmál. Hið nýja rit nefnist Dagskrá, og gefur Sam- band ungra' framsóknarmanna það út, en ritstjórar eru Ólaf- ur Jónsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. Riti'ð mun vænian- lega koma út í tveimur heftum á þessu ári. , Samband ungra framíóknar- manna hefur áður gefið út tímarit með þessu nafni, og kom það út árin 1944—47 ,Hér er þó um nýtt tímarit að ræða, enda fjallaði hin eldri Dagslcrá mest um þjóðfélags mál, en þessu riti er ætlað að sinna bókmenntum og öðrum menningarmálum framar öðru happdrættisbíl SUF. Þar eru mið efni eins og segir í formálsorðum. arnir seldir. Tryggið ykkur nokkra miða strax og þar með Viðtal við Kiljan og leikrit möguleika til að hljóta þessa eftir Agnar Þórðarson. glæsilegu happdrættisvinninga — Efni Dagskrár er mjög fjöl- linattferð og glæsilega bifreið. breytt, og skal hér talið hið Happdrætfi S U F hnattferð - bifreið Öllum, sem leið eiga um Bankastræti, er bent á að skoða leitina á Siglufirði um kl. 11 í gær kveldi voru báðar leitarflugvélarn ar úti en höfðu hvergi séð síld á vestursvæðinu eftir hádegið. Skip in voru þá mjög að dreifast. Veð- ur var þó hið bezta og vonuSu menn að síldin mundi koma upp þegar liði á nóttina eins og vant er. Til Siglufjarðar komu rúmlega 30 skip í gær og munu hafa borizt á land um 20 þús. mál þar í gær. Nokkuð var saltað. Skip munu hafa fundið síld á as dictæki sín og allmörg kastað eft- ir þeirri tilvísun og sum fengið nokkra veiði. aður með þeirri ákvörðun rússn- esku miðstjórnarinnar að víkja þeim Malenkov, Molotov og Kagan- óvitsj frá völdum og svipta þó öll- um trúnaðarstöðum. Þetta yrði enn .til að styrkja hina mitklu vináttu og einingu þjóðanna, sa-o og frelsi og sjálfstæði Tékkóslóvakíu. Þetta hefði ekki sízt mikið gildi er þýzkir hemaðarsinnar, studdir af heimsveldasinnum, hefði ná aft ur komið fram á sjónarsviðið. — Krúsjeff sagði m. a. í svarræðu sinni, sem var fagnað með dynj- andi lófataki, að eining og vinátta í tébknesku þjóðarinnar og Sovét- I rikjanna væri nú meiri en nokkru 1 sinni fyrr. Molotov átti að setjast í embætti Krós jeffs - Malenkov í stað Bulganins helzta. Ritið hefst á viðtali við Halldór Kiljan Laxness, og nefn- ist greinin Við sköpun listaverka er tíminn frumskilyrði. Þá eru tvö atriði úr nýju leikriti eftir Agnar Þórðarson. Leikrit þetta, sem er enn í smiðum, er nútímadrama og Framh á 2 síðu Moskva-fréttaritari pólska i blaðsins Trybuna Ludus símaði blaði sími í dag, að liann hefði aflað sér vitneskju um það, að liinir brottreknu kommúnistaleið- togar hefðu ætlað sér að setja j Krúsjeff frá völdum og skipa I Molotov eftinnann lians. Malen1 kov hefði svo síðar átt að koma í hefði Malenkov gjarnan viljað ræða um stöðu og stefnu Krú- sjeffs, þar sem hann bjóst við Iiarðri gagnrýni á stefnu flokks- ins, cinkum þá stefnu hennar að miða að því að komast jafn langt Bandaríkjunum í framleiðslu, smjörs, mjólkur og kjöts. Moskvufréttaritari Parísarblaðsins stað Bulganins í embætti forsætis France-Soir símaði í dag þær frétt ráðherra. Fréttaritarinn segir, að ir, að innan skamms mætti við því það liafi verið krafa Malenkovs, búast, að Búlganin yrði sviptur að' miðstjórnin skyldi kölluð sam embætti sínu sem forsætisráð- an til að ræða um liátíðahöldin herra. Ástæðan til þess væri sú, að í Leningrad í sambandi við 250 hann hefði ekki stutt Krúsjeff í ára afmæli borgarinnar. Þar baráttunni við fjórmenningana.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.