Tíminn - 10.07.1957, Síða 12

Tíminn - 10.07.1957, Síða 12
VeSrið: Hæg breytileg átt, skúrir síðdeg- is, annars víða léttskýjað Hitinn kL U: Reykjavík 15 stig, Akureyri 10, Ósló 15, New York 27, París 22. , d- í Miðvikudagur 10. júli 1957. ^ýzk óperusöngkona syngur hér í vegum Tónlistarfélagsins Komin er hingað til lands á vegum Tónlistarfélagsins, ■>ýzka óperusöngkonan Herta Töpper, ásamt manni sínum 7ranz Mixa, sem íslendingum er að góðu kunnur frá fyrri írum. Ætlar óperusöngkonan að syngja hér fyrir styrktar- Tieðlimi Tónlistarfélagsins á tveimur söngskemnitunum á ’immtudag og laugardag. Iíerta Töpper óperusöngkona er mikiliwirt söngkona í heimalandi Svona þeyta borholurnar við Námaskarð gufunni upp í loftið ár og síð. Lítil breytinq verour á þeim. Ef til viil líður ekki á löngu áður en farið verður að nota þetta afl og efni gufunnar til efnoiðnaðar, t. d. að gufan verði notuð tii að nýta bofnleirinn við Mývatn. (Ljósm.: Guðni Þórðarson) Tilraunir hafnar með botnleirnum upp úr Mývatni Blaöamenn áttu viðræðufund með hjiónuuum í gær, ásamt for- A-arsmiönnuin tónlistarfélagsins og var þar skýrt frá þessum fyrirhug- uðu tónleikum. Þau hjónin koana hingað í sum- arleyfi og ætla að dvelja her f lan-di am þriggja vikna skeið eftir ið söngskemmtunum er lokið. Starfaði hér lengi að tónlistarmátum. Óþarft er að kynna Franz Mix? þeim fslendingum, sem muna tór listarviðburði liér á landi fyri* stríð. Hann kom liingað til land árið 1929 til þess að undirbú" hljómlist vegna Alþingishátíðar inar og síðan var hann skóla sijóri Tónlistarskólans á fyrsti' árum lians. Ilaim stjórnaði hé' þá hljóinsveit og óperuflutningi sem þólti þá tíðinduin sæta í höf- uðstað landsins. Herta Töpper Stórvirk dæla dælir honum upp í lokað lón, |>ar sem vatnií á aí síga úr honum Jafnframt hafnar rannsóknir á gerð hans og efnagreining framkvæmd Um þcssar mundir eru að hefjast framkvæmdir við að«dæla í tilraunarskyni botnleðju úr Mývatni. Hafa tæki til þess verið flutt norður og er verið að koma dælum fyrir. Blaðið átti tal við Baldur Líndal, efnafræðing, sem hefur umsjón með þessu í gær og kvað hann þctta einu tilraunaframkvæmdirnar, sem gerðar verða við Mývatn í sumar og ekki yrði um neinar fram kvæmdir í Námaskarði að ræða. Eius og kunnugt er fór fram at- hugun á botnteir Mývatns fyrir nokkru og komust menn að þeirri niðurstööu að í botni vatnsins væri á vissum svæðum geysimikið magn af Msilleir, mynduðum af kísilþör- ungum, og væri ekki ólíklegt, að leir þennan mætti nota sem hrá- efni til efnaiðnaðar. Nú eru rann- sóknir á vinnslu hans og samsetn- inu að hefjast. Dælt upp við Reykjahlíð. Dæla sú, sem nota á svo og fleir' áhöld, hefir nú verið flutt norður Búið er að hlaða fyrir grunnan vog og gera uppistöðulón í svonefndum i Helgavogi í Reykjahlíðarlandi. o; er ætlunin að dæla botnleiðjunn inn í þá uppistöðu, lóta þar síga úr I henni og rannsaka hana nánar. Er ! notuð til þessa stórvirk véldæla 6 1 þumlunga. Tékkneskur dagur á vörusýning- unni í Austurbæjarskélanum í gær í gær var dagur Tékkóslóvakíu á vörusýningunni í Austur- bæjarskólanum. og af því tilefni bauð sendifulltrúi Tékka hér Jaroslav Zantovský, og framkvæmdastjóri tékknesku sýning- ardeildarinnar Véroslav Cubr allmörgum gestum að skoða sýn inguna í gærmorgun. Var þar á meðal ríkisstjórn, ýmsir kaup- sýslumenn og fréttamenn útvarps og blaða. Sendifulltrúinn ávarpaði gesti og framkvæmdastjórinn ræddi nokk- uð um viðskipti íslendinga og Tékka og þátttöku Tékka í þessari sýningu. Er gestir höfðu skoðað sýninguna var þeim boðið til hress ingar í Þjóðleikhúskjallaranum. Sýningin hefur verið allvel sótt ®g vekja margar vörur þar athygli einkum ýmsar tæknivörur. Sýning anni er einkar smekklega fyrir komið. By r j unarf ramkvæmdir. Tilraunir þessar eiga að svara ýmsum spurningum varðandi leir- vinnsiu úr botni Mývatns. Þær eiga að skera úr um það, hvernig hag- kvæmast sé aö ná leirnum og hvort hægt sé að láta síga úr honum með þessum hætti. Samtímis verður leir inn nákvænvlega efnagreindur og athugaðir möguleikar á vinnslu hans, t. d. hvort heppilegt sé að flytja hann upp í Námaskarð og þurrka við gufu eða vinna á ann- an hátt. Gufumagnið lítið breytt. Baldur sagði, að engar boranir eða aðrar framkvæmdir mundu fara fram i Námaskarði í sumar. Þó væri alltaf fylgzt með holunum og gufuþrýstingur mældur. Virtist svo, sem gufumagn borholanna breyttist lítið þótt tíminn líði. Forsetahjónin heimsækja Snæfell- inga, Dalamenn og Barðstrendinga Forseti Islands, herra Asgeir Ásgeirsson og forsetafrú Dóra Þórliallsdóttir fara í opinbera heimsókn vestur í Snæfells- og Hnappadalssýslu nú um lielgina. Verða þau í Stykkishólmi á laug- ardag 13. júlí, en niunu síðan ferðast víðar uin héraðið á sunnu- dag og mánudag. Um helgina 20. til 21. júlí inunu forsetahjónin fara í heiin- sókn í Dalasýslu og Barðastrand- arsýslu. Verða þau í Búðardal á laugardag og í Bjarkarlundi í Þorskafirði á sunnudag, og munu síðan koina víðar við í þessum sýslum á heimleiðinni. (Frá skrifstofu forseta íslands). NOBELIUM- er nýjasta frumefnið Stokkhólmi—NTB. 9. júlí: Sænskir bandarískir og brezkir vísinda- menn við sænsku Nóbels-vísinda stofnunina hafa uppgötvað nýtt geislavirkt frumefni. Ber það nafn ið NOBELIUM og er nr. 102 í röðinni. Siðustu frumefnin er upp- götvuð hafa verið eru Plutonium, Americum, Curium, Derkeliuin, Kaliforniuin, Einsteinium, Ferini- um, Medelevium og síðast NOBEL IUM. Landsleikur í knattspyrnu við Dani háður á Laugardalsvellinum í kvöld Annar leikurinn í Afraælismóti Knattspyrnumóti íslands verður háður 1 kvöld og hefst kl. 8.30. Þá leika Danir og ís- lendingar fimmta landsleik sinn í knattspyrnu. Hingað til hafa Danir alltaf unnið með miklum yfirburðum og eftir leik íslenzka liðsins gegn hinu norska á mánudaginn virðist allt benda til, að Danir hljóti fimmta sigur sinn gegn ísJandi í kvöld. f GÆR kom til skothríðar á milli fsra elskra og sýrlenzkra landamæra- varða. Síðustu fregnir hermdu, að gæzluliði S. þ. hefði tekizt að stöðva skothríðina. ENN ER mikil hitabylgja á megin- landi Evrópu, þó að hitinn fari minnkandi annars staðar en ó ít- aiíu, þar sem 140 manns hafa far- izt af völdum hans. TVEIR háttsettir kommúnistaleiðtog- ar í stjórnmálanefnd rúmenska kommúnistaflokksins voru í gær sviptir stöðum sínum. Sagt er, að þeir hafi „iofað bót og betrun". Vefnaðarvara a taKknesku vörusýningunni vekur athygli, ekki sizt kvenþjóðarinnar, encla eru Tékkar þaulreynd iðnaðarþjóð, ekki sízt í gerð klæðaefna. Myndin er tekin í gær, er gestir skoðuðu sýninguna. Ljósm.: P. Tomsen Islenzka landsliðið, sem leika á í kvöld, hefir verið valið og kemur aðeins einn nýr maður í liðið, Gunnar Guðmannsson, KR, sem leikur á hægra kanti í stað Hall- dórs Sigurbjörnssonar. Þá skitpa þeir Halldór Halldórsson og Krist- inn Gunnlaugsson um stöður. Rétt hefði verið hjá landsliðsnefnd að gera meiri breytingar á liðinu, því sumir af leikmönnunum verð- skulda alls ekki að vera í liðinu eft 'i- frammistöðuna á mánudag. En við skulum vona að liðinu takiz.t vel upp í kvöld, því ísl. knatt- spyrnumenn geta sýnt miklu betri leik en reyndin varð gegn Norð- mönnum. íslenzka liðið er þannig talið frá markmanni að vinstri útherja. Iíelgi Daníelsson, Halldúr Ilall- dórsson, Jón Leósson, Sveinn Teitsson, Kristinn Gnnnlaugsson, Guðjón Finnbogason,. Gunnar Guðmannsson, Ríkarður Jónsson, Þórður Þórðarson, Álbert Guð- mundsson og Skúli Nielsen. Miklu réttara virðist að láta Hall dór Halldórsson leika vinstri bak vörð, því hann er tvímælalaust bezt ur varnarleikmanna okkar, en bezti maður danska liðsins, Jens Peter Hansen, leikur einmitt á hægra kanti. Danska liðið er þannig skipað: Ilenry Form, AGF, Dan Ohiand Andersen, AB, Bjarke Gundlev,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.