Tíminn - 26.07.1957, Page 1

Tíminn - 26.07.1957, Page 1
timar TÍMANS eru nú: Rltstjórn og skrifstofur 18300 Blaðamenn eftir kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árangur. Auglýsingasfml TÍMANS er nú: 1 95 23 AfgreiSsluslml TÍMANS: 1 23 23 Reykjavík, íöstudagurinn 26. júlí 1957. 163. blað. Bjargbáturinn málaður Gerðardómstillagan veitti aðilum mikið svigrúm til sátta í deilunni Gert var rátf fyrir 2—5% kauphækkun umfram fyrri sáttatillögu, og því hámarki aft gengií yrÖi at? alit alS 17 kröfum yfirmanna Eins og frá hefur verið skýrt opinberlega, bar sáttanefndin í farmannadeilunni fram þá tillögu við deiluaðila á fundi s. 1. þriðjudag, að deilunni yrði ráðið til lykta með gerðardómi. sem.þó yrði um niðurstöðu sína bundinn innan tiltekinna marka, segir í fréttatylkinngu frá Vinnuveitendasambandi ís lands og Vinnumálasambandi samvinnufélaganna, sem blað- inu barst í gær. 1000 maims drukkna í Japan vegna flóða Tokyo-NTB, 25. júlí. — Ægi- leg flóð hafa orðið í suðurhluta Japan af völdum mikillar úr- komu síðustu dægrin. Óttast cr að að minnsta kosti 1000 manns liafi drukknað, en enn fleiri er þó saknað. Skyldi gerðardómur eigi gang'a lögunnar af hálfu útgerðarfélag- tillaga sú, sem aðilar felldu með at kvæðagreiðslu 11. og 12. þ. m., að viðbættri hækkun á kaupi, ea. 2— 5%, sem sáttanefndin lagði til á fundum með deiluaðilum 15. og 17. —— þ. m. og hinsvegar skyldi dómur . " ■ inn eigi ganga lengra en fyrrnefnd /- ' ' á ar tvær tillögur gerðu ráð íyrir, ’ t”, að viðbættúm kröfum í 17 hðum sein farmennirnir höfðu sett fram til viðbótar umræddum tveim tillög um, eftir að sáttanefndin hafði lagt Á meðan farmannaverkfallið stendur yfir hefir tækifaerið verið notað og þær l’ram. skipin hafa verið máluð hátt og lágt. Á myndinni hér að ofan sést einn Á lundi s. 1. miðvikudag sam- hásetinn vera að mála einn bjargbátinn. Þvi ekki meiga þelr vera í van- þykktll iarmenn einróma, að því er hirðu ef slys ber að höndum. (Ljósm.: Jón H. ðlagnússon). skýrt hefur verið frá opinberlega, að hafna tiilögu sáttanefndarinnar Lifi verkfaltið, hrópar MorgnnblaðiS , um gerðardóm á framangreindum Ágætur afli í reknet hjá Keflavíkurbátum Síldin er mögur og fer öll í bræðslu Dönsku ungmenna- Cttp------ llli0b . ,• 1 •! £ ‘j/Jt ' 4—V--- enn sem komið er Nokkrir Keflavíkurbátar eru byrjaðir á síldveiðum í reknet og afla þeir ágætlega. Konia þeir oftast að landi annan hvorn dag og í fyrradag lögðu þeir á land samtals um 1000 tunnur síldar, sem allt fór » bræðslu, vegna þess hve síldin er mögur. Hver bátur var þá með 150—250 tn. í afla úr tveimur lögnum. Þeir sem byrjuðu reknetaveið ar frá Keflavík eru tiitöluleg'a nýbyrjaðir enda eru þessar veið- ar hufnar óvenjuíega snemma, þar sein þær byrja oi't ekki fyrr en í ágúst og er þá venjulega hal' in frysting aflaus strax í upp-, hafi veiðanna. | Sú sfld sem nii veiðist er að-' eins 6 til 12H feit og þykir það of misjöfn sfld og mörgur til frystingar, eða söltunar. Kefla-i víkurbátar róa svo til eingöngu á síldarmið Snæfellinga. Nokrir bátar frá Keflavík cru að ufsaveiðum, en aíli á þeim veiðum er lieldur tergur enn sem komið er. handfæraafli á opna báta frá Patreksfirði Algengt að hver maður dragi heila smálest af fiski í sólarhrings sjóferð Frá fréttaritara Tímans á Pat- reksfirði: — Einstaklega mikill - liandfæraafli hefir í sumar ver- . i'ð lijá bátum, sem stuuda liand- færaveiðar frá Patreksfirði er vertíðin á þessum veiðiun orðin " einiiver sú bezta uni lungt skeið. 1 Algengt er að afiinn sé um heil ,'smálest af fiski á mann i sólar- lirings sjóferð. Farið er misjafnlega langt á mið til þessara veiða og stærri bátarnir fara nokhuð langt, eða allt að þriggja kiukkustunda sjó ferð út frá Patreksfirði. Einn bátur, seni fór þaðan út og var þrjá sólarhringa í sjóferð kom að landi með 7 lestir af á- gætuin fiski. Báturin ér 11 lestir og þrír meim eru á honum. svo að auðséð er að afli er góður á miðumun. Annars er fiskuriun yfirleitt fremur smár, nema þeg ar sótt er lengra á fjarla'gari mið. Frá Patreksfirði róa margir litlir bátar á handfæraveiðar og eru flestir þeirra opnir trillubát ar af ýmsum stærðum. Stærri bátarnir sinna öðrum velðiskap. félögin skora á stjórnina að skila handritunum Dönsku ungmennafélögin liéldu landsþing sitt í lijörne dagana 19. til 20. júlí. Þar urðu allmikl ar umræður um handritamálið og kom fram mikill vilji fyrir að vinna að því að íslendingum yrði skilað handritiinuni aftur. Samþykkti þingið að skora á dönsku stjórnina að skila hand- ritunuin og leysa deiluna sem fyrst á þeim grundvelli. Danskri ungmennafélagar liafa lengi verið velviljaðir í garð ís- lendinga, og hér hafa þeir enn I eiini sinni sýnt það svo að ekki verður um villst. Eiga þeir mikl ar þakkir skyldar fyrir stuðn- inginu. Bræla komin á síldarmiðunum í gærkvöldi Bjarni aðalritstjóri var heldur en ekki kampakátur i Mogga sfnum f gær, og hérna sjáið þið gleðiefnið. Þetta var aðalforsiðufyrirsögnin og feitietr- uð grein undir. Verkfallið stofnar nú þjóðinni i voða, en hin „ábyrga" stjórnarandstaða fæst ekki um það, heldur rekur upp siguróp, þegar sáftatilraunirnar eru kveðnar niður. Sjálfstæðisfiokkurinn hrópar: Lifi verkfallið. Þannig tryggir stjórnarandstaðan þjóðarhag eins og hún lof- aði á sínum tíma. Dylst nokkrum heiivita manni hér eftir, hvers eðlis þetta verkfall er? Það er verkfall Sjálfstæðisflokksins og óskabarn hans. Þjóðininni má blæða. Komið upp um afturhaldssama áhrifa menn í ábyrgðarstöðum í stjórninni - Tókst aÓ hindra samsæri, sem miÓaÓi aS því að ná völdunum í leikhúsheimi Peking Peking-NTB, 25. júlí. — f dag var gefin út tilkynning í Peking þar sem harðlega var deilt á ýmsa þá í kínverska kommún- istaflokknum, sem undanfarið hefðu gerzt sekir urn afturhalds stefnu og' hægri viilu. í tilkynningunni segir, að all- mikil brögð hafi veri'ð að þessu að undanförnu og sé nú kominn tími til að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir slíka star&emi. Iíafi miðstjórnin nú tekið það alvarlega til athugunar hvernig bezt verði unnið gegn ófögnuðinum. Talsverð síld barst til Siglu- fjarðar og Raufarhafnar I gær Komið upp um samsæri. og var mikið af aflanum saltað. Þessara áhrifmiklu afturhalds- Mjög lítill úrgangur var úr sölt manna hofði ein'kum orðið vart í unarsíldinni í Siglufirði og sú verzlunarmálaráðuneytinu og inn- síld, sem þar barst á land í gær an blaðamannastéttarinnar. og fyrradag bezta síld sumarsins. Pekingútvarpið upplýsti í dag, I gærkvöldi var komin bræla á að tekizt hefði að koma í veg fyr- niiðunum og flest skip, ýmist á ir samsæri, sem miðaði að því að leið til lamls, eða í landvari. — ná völdum í leikhúsheimi landsins Veiðiliorfur voru því slæmar í einkum í Peking. Þar hefðu fjöl- gærkvöldi og veðurspá óhag- stæð. í gær komu mörg skip að austan á vestiu'svæðið. margir gerzt seki.r um „hægri villu“ og væru þeir látnir sæta á- bjTgð fyrir gjörðir sínar. MAO forsætisráðherra kinversku kommúnistastjórnarinnar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.