Tíminn - 03.08.1957, Side 5

Tíminn - 03.08.1957, Side 5
TÍMINN, laugardaginn 3. ágúst 1957. 5 ViS lok stúdentamótsins Nú er hljóðnað yfir skáksölum höfuðborgarinnar að sinni, því að 4. heimsmeistaramót stúdenta í skák er fyrir skömmu til lykta leitt. Mót þetta er áreiðanlega hið stærsta og umfangsmesta, sem hér heíir verið haldið og það væri víst að bera í bakkafullan lækinn að íara að lýsa því eitthvað nán- ar en þegar hefir verið gert í blöð- um og útvarpi. Ég sé því enga á- stæðu til að birta einhverja „stat- istiska“ skýrslu um mótið, því að liana kunna víst flestir upp á sína tíu fingur, heldur vil ég beina at- hygli minni og lesenda að skák- unum sjálfum, því að alltaf eru skákirnar kjarni hvers móts, þó að frammistaða einstakra keppenda sé vitanlega það sem mestu máli skiptir. Af 1. borðs keppendum vakti að sjálfsögðu mesta athygli rússneski stórmeistarinn Tal og það ekki að ástæðulausu. Allar voru skákir hans viðburðaríkar og spennandi, enda er sá háttur Tals að sneiða lijá öllum afbrigðum, sem kunna að einfalda stöðuna og leita þeirra, sem gera taflið flókið og tvísýnt. í þessu tilliti minnir hann á landa sinn stórmeistarann Keres, sem á sínum yngri árum mat „andann meira efninu“ og geystist út tví- sýnan hildarleik leikfléttnanna fengi hann færi á því. Við skulum nú ekki hafa fleiri orð um þetta, en athuga þess í stað eina skáka Tals. Hún er tefld í 3. umferð stúdentamótsins og á hann þar í höggi við austur-þýzka meistarann Hit>mqnn.___ Hv: Tal rv: Sittmann Kóngs-indversk vörn. 1. d4—Rf6 2. c4—g6 3. Rc3— Bg7 4. e4 (Hæpið finnst mér að leyfa hinum sókndjarfa Tal að fá upp þetta hættulega afbrigði kongs-indversku varnarinnar, en Dittmann þykist öllum hnútum kunnugur, enda hafa hinir austur- þyzku skákmenn myndað sér á- kveðið varnarkerfi í þessari byrj- un og oft teflt það með góðum árangri.) 4. —d6 5. f3—0—0 6. Be3 —e5 7. d5—Rhö 8. Dd2—f5 (Lið- ur í áætlun. Hugmynd Bronsteins 8 —Dh4f 9. g3—Kxg3 10. Df2— Rxfl 11. DxD—Rxe3 12. Kf2—Rx c4 er mjög skemmtileg og enn eng- in reynsla fyrir því, hvort hún í raun og veru standist.) 9. 0—0 -0 —Rd7 10. Bd3—Rdf6 (Þannig eiga riddararnir í sameiningu að stemma stigu fyrir væntanlegri á- rás hvíts á kóngsvæng.) 11. Rge2 —a6 (.. . .og síðan er leitað mót- vægis á drottningarvæng.) 12. Dc2 •— (Nú á eitthvað að láta undan, en Dittmann e rekki á sama máli.) 12. -De8!? 13. Hdel (13. exf—exf 20. g5—Bxg5 21. Hhgl—Rg4 (Svartur reynir náttúrlega að bjarga því, sem bjargað verður.) 22. Rce2 (Enn er ekk itímabært að drepa riddarann.) 22. —Df6 23. h4! (Þannig hefst það.) 23. — Bxh4 24. Hefl—Hb8 (Manninum verður ekki bjargað) 25. fxg4— fxg4 26. Bd3—Hf7 27. Kbl—Bd7 28. Rc3—Hbf8 29. Re6 (Náðarstuð ið.) 29. — Dxflf 30. Hxfl—Hxflt 31. Rdl—H8f2 32. Db3—Bb5 33. Bxfl—Hxfl 34. a4—Hf3 35. Db4 —Bd3t 36. Ka2 og svartur gafst upp. Kunningi okkar Larsen virtist all-miður sín í móti þessu, hverj- ar svo sem orsakirnar kunna að vera. Hann tefldi frá upphafi móts- ins langt undir sínum venjulega styrkleika og aðeins í örfá skipíi sást bregða fyrir hinni gömlu- keppnisgleði. í 6. umferð hristi hann heldur af sér slenið og sigr- RITSTJORI: FRIÐRlK OLAFSSON aði þá Bandaríkjamanninn Lom- bardy í skemmtilegri skák. Hv: Larsen. Sv: Lombardy. Kóugs-indversk vörn. 1. d4 (Þau eru teljandi akiptin, sem Larsen beitir ekki Rf3-icikn- um.) 1. —Rf6 2. c4—g6 3. Rc3— Bg7 4. e4—d6 5. f3—e5 6. d5 (Hvít ur græðir ekkert á uppskiptunum 6. dxe—dxe 7. DxDt—KxD, því að svartur nær seinna meir íangar- haldi á hinum býðingarmikla reit d4.) 6. —0—0 7. Bg5— (Sennilega nákvæmaid leikur en 7. Be3, því að vilji svartur losna við biskup- inn, verður hann að veikja kóngs- stöðu sína með —h6.) 7. —Rbd7 8. Dd2—a6 9. O—0—0—De8 (Eina ráoið til að losna við hina óþægi- legu leppun.) 10. g4—Hb8 11. Rge 2—b5 12. Rg3—bxc 13. h4 (c-peð- ið er þýðingarlaust í þessari stöðu og lileypur heldur ekki í burtu.) 13. —Rb6 14. Kbl—c6 (Svartur sér að við svo búið má ekki standa og fórnar peði til að ná mótspiti.) 15. dxc—Dxc6 16. Dxd6— (Hvít- ur hræðist ekki drottningarkaup, enda væri staða hans betri eftir sem áður.) 16.—Db7 17. Hh2 (Til að valda b2-reitinn gegn innrás.) 17. —Be6 (Svarta staðan lítur í fljótu bragði vel út, en er í raun og' veru vandtefld.) 18. h5—Re8 19. De7—Rc7 20. Rf5 (Með þess- ari fórn tekst Larsen að rífa upp varnarmúrinn kringum svarta kóng inn og eftirleiðis skeður allt með leifturhraða.) 20. —gxf5 21. gxf5 -—f6 (Eini möguleikinn til að bjarga biskupnum á e6.) 22. Be3 —Hfe8? (Betra var efalaust 22. —Hf7, sem auðveldar samstarf svörtu mannanna. Nú lýkur Larsen skákinni á skcmmtilegan hátt.) 23. Dc5—Bf7 24. Hg2—Kh8 25. Dxb6 —Rb5 (Gildir einu, því að eftir 25. —DxD 26. BxD—HxB fylgir 27. Hd7 og vinnur manninn til baka.) 26. RxR—DxD 27. BxD— axb5 28. Bc7—Hb7 (Svartur er nú í miklu tímahraki.) 29. Hd7—Hc8 30. h6!—Bxh6 31. Bxeð! (Það er víst sjaldan sem Lombardy fær slíka útreið sem þessa.) 31. —Hx d7 32. Bxf6f—Bg7 33. Hxg7—Hd6 (Svartur reynir að afstýra því versta, þó að það dugi skammt.) 34. Hxf7f—Kg8 35. Hg7f—Kf8 36. Hxh7—Hcc6 37. Be7f—Kg8 38. B xd6—Kxh7 39. e5—Kh6 40. f4— Hc8 og svartur gafst sem vonlegt er upp. Sjötug í dag: Frú íngunn Sveinsdóttir Ákranesi Ein af ágætustu og mikilhæfustu húsfreyjum landsins, frú Ingunn Sveinsdóttir, Akranesi, er sjötug í dag. Iíún er fædd á Akranesi 3. ágúst 1887. Foreldrar hennar voru hjónin Metta Hansdóttir og Sveinn Guðmundsson er lengi var hreppstjóri og kaupmaður á Akra- nesi. Hún hlaut í æsku gott upp- eldi og þá menntun er þá var völ á íyrir ungar stúlkur. Andlegt og Iíliamlegt atgervi var henni með- fætt 1 ríkum mæli. Eg þykist sjá, að um frú Ing- unni hefði mátt segja í árdegi æv- innar, líkt og Haraldur konungur sagði um Gissur í'sleifsson síðar bi'skup „að af Gissuri mætti gera þrjá menn“. Hann gæti verið vík- ingahöfðingi, konungur og biskup, og er hann til þess bezt fallinn. Frú Ingunn hefði getað orðið framkvæmdastjóri fyrir stóru at- vinnu- og verzlunarfyrirtæki, mik- og forsjálni, sem verið hefir und- irstaðan að mikilli farsæld, sem fylgt hefir störfum þeirra beggja. Þau hjón hafa skilið vel að þau eru ekki ein 'á veginum. Rausn þeirra og höfðingsskapur í garð bæjarfélagsins og samborgaranna ilsvirtur opinber embættismaður í! er löngu landskunnur. Þau gáfu hverri þeirri grein, sem hún hefði Báóihöllina, en tekjur af henni eiga kasið að sérmennta sig til og síð- ast en ekki sízt, glæsileg og gáfuð að renna til menningar- og mann- úðarmála í bænum. Hefir hún nú hús'freyja í hvaða tignarstöðu sem: þegar greitt um kr. 900 þús. til væri og góð móðir barna sinna. j sjúkrahússins á Akranesi. í vax- Þann kostinn valdi hún. Það var! andi bæ hefir þessi gjöf ómetan- hennar biskupsdómur. I lega þýðingu, sem grundvöllur að Frú Ingunn giftist 6. rióvember | mörgum framfaramálum. Þau hafa 1915, Haraldi Böðvarssyni kaup-J stofnað sjóð til styrktar elliheimil- _____ ________ _________ manni og útgerðarmanni á Akra- inu, sem nemur nú orðið um kr. 14. Bxf5—Bxf5 15. Dxf5—Rxd5 og ! nesi- Var Þar stigið örlagaríkt 175 þús. Árlega senda þau gamla svartur heldur á sínu.) 13.—b5 (Það væri með ólíkindum, að skák þessi endaði með jafnteíli!) 14. gæfuspor, því að með þeim er jafn fólkinu á elliheimilinu einhvern ræði mikið. Haraldur Böðvarsson hefir um áratu'gi haldði uppi öfl- exfö-bxc4 15. Bxc4-gxf5 16. h3-Df7 , úgu atvinnulífi á Akranesi og mun^ (Svartur er ekki nógu var um sig enginn atvinnurekandi í neinum á hættunnar stund. Til að verjast öllum boðaföllum hefði 16. —f4 verið líklegast til árangurs. Nú syrtir snögglega að.) 17. g4—Rf4 (Þannig hyggur svartur sig hafa séð við öllum hótunum hvíts, en það er nú bara öðru nær.) 18. Bxf 4—exf4 19. Rxf4! (Svartur hélt, að þetta peð væri eitrað vegna næsta leiks síns....) 19. —Bh6. bæ hafa veitt jafn stórum hluta bæjarbúa atvinnu, sem Haraldur Böðvarsison á Akranesi nú um langt skeið. Hann gerir nú út 10 vélb'áta, rekur eitt fullkomnasta frystihús land'sins, niðursuðuverk- smiðju, margar verzlanir, skipa- afgreiðs'lu o. fl. Útborguð vinnu-. laun á ári nema orðið kr. 17 millj. En það sem umfram allt einkennir atvinnurekstur Haraldar Böðvars- sonar fyrr og síðar, er stjórnsemi, reglusemi, víðsýni og stórhugur, enda oft fyrstur með margvíslegar nýjungar í atvinnurekstrinum. Eg er ekki að víkja frá efninu þótt ég minnist á þetta á heiðurs- degi frú Ingunnar. Hún hefir jafn an liaft meiri og minni afskipti af atvinnurekstrinum, fylgzt með honurn af lífi og sál og veitt bónda sínum þar mörg holl ráð. Enginn mun fúsari að viðurkenna þetta og þakka en Haraldur Böðvarsson sjálfur. Þau hjónin liafa verið sam hent og sýnt í hvívetna hyggindi glaðning. Þau láta sér mjög annt um rckstur sjúkrahús'sins og það er þeim að þakka frekar en nokkr um öðrum, að Akraneskaupstaður á nú eitt bezt búna og glæsilegasta sjúkrahús utan Reykjaví'kur. Eg tel líklegt — og er þar ekkert hall að á bónda hennar — að í þessum málum hafi mjög gætt tillagna og áhrifa frú Ingunnar. Frú Ingunn var stofnandi Kven- félags Akraness fyrir rúmum 30 árum og gjaldkeri þess fyrsta ald- arf'jórðunginn. Hefir félagiö allt frá upphafi unnið mikið að menn- ingar- og mannúðarmálum í bæn- um. Það 'Studdi sjúkrahúsbygging- una margvíslega cg hafði frú Ing- unn þar f'orustuna. Þegar sá fyrir lok byggingarinnar pantaði hún frá útlöndilm efni í a'llan rúmfatn að og annað, sem þurfti til rekst- ursins og síjórnaði því aö kven-. félagskonur saumuðu allt endur- gjaldslaust. M'álefni kirkjunnar hafir hún mjög látið til sín taka og ásamt öðrum konum séð pm fermingarkyrtla handa kirkjunni og viðhaldi þeirra. Árlega gefur hún bókaverðlaun því barni, sem bezt fullnaðarpróf tekur frá barna skólanum. Þannig mætti Icngi telja. Allt bendir í eina átt. Brenn andi áhuga fyrir öllum góðum mál um, hugkvæmni og fórnarlund. Láta gott af sér leiða í smáu og stóru. Ilún hefir ekki mörg orð. En verkin tala og munu lcngi bera henni vitni. Hún hefir búið vistlegt og fal- legt hermili, sem ölluim líður vel á, sem þangað koma. Fj'árhagsleg vel gengni hefir ekki raskað fornum dyg'gðum. Prj'ál, tildur og drykkju- siðir þekkjast þar ekki, hvernig svo sem aldarandinn er. Þar er snyrtimennska og hófsemi í öl'lum hlutum. Heilbrigt iíf og hollar lífs venjur í heiðri hafðar. Og þrátt fyrir góð efni er lifað einföldu lífi og borin virðing fyrir verðmætum, smáum og stórum. Gæti þetta ver- ið mörgum til fyrirmyndar. Börn þeirra eru tvö og bæði búsett á Akranesi. Sturlaugur útgerðarmað ur kvæntur Rannveigu Torp og Helga gift Hallgrí'mi Björnssyni lækni. Um frú Ingunni mætti skrifa langt mál og verður það vafalaust gert síðar. Enn er starfsdagur fram undan, því lítt sér á aldurinn. Eg tel mér bæði Ijútft og skylt að flytja frú Ingunni kveðjur og þa'kkir á þessum heiðursdegi frá fæðingarbænum hennar, bænum sem hún hefir svo miikið unnið fyr ir og lætur sér svo annt um. — Þakka áhuga hennar fyrir málefn um bæjarins og mikil störf í þágu hans fyrr og síðar. Eg veit að Ak- urnesingar munu blessa störf hennar um alla framtíð. Persónu- lega flyt ég henni innilegar árnað- aróskir og þakklæti fyrir ánægju lega viðkynningu og samstarf. — Blessun fylgi henni og heimili hennar, störfum og áhugamálum. Dan. Ágúsíínusson. Yalsmena sigruðu í þriðja leik í Noregi Annar flokkur knattspyrnufélags- ins Vals, sem nú dvelst í Noregi í boði norsks knattapyrnufélags, hefir leikið þar þrjá leiki. í fyrsta leiknum varð jafntefli, 0:0, í öðr- um leiknum tapaði Valur með 1:2. Þriöja leikinn lék hann í Lille- liammer í fyrradag og sigraði þá með 6:2. Einn leik leika Valsmenn enn í Osló og eru væntanlegir heim 6. ágúst. Á víðavang! Utungunarvélin Ýmsir ráðamenn íhaldsins hér í Reykjavík — einkum þó Morg- unblaðsmenn— standa önnum kafnir við að láta frá sér óhróð- urssögur um andstæðinga í stjórnmálum, einkum þó ráð- herra í núv. ríkisstjórn. Hreiðrið sem þeir verpa í, er málgögn Sjálfstæðisflokksins í liöfuðborg inni, öll þrjú. Þau eru svo út- ungunarvélin, klekja út sögun- um og útbreiða þær um landið. Eljusemin við þetta er eins mik- il og hjá bezta varphænu við framleiðsluna. Ef ætti að cltast við aðra hverja sögu, þyrfti a. m. k. heilan blaðadálk á degi hverjum. Hér var nýlega rifjað upp að Morgunblaðið hefir í allt sumar verið að segja lesendum sínum, að forsætisráðherra væri að laxveiðum í stað þess að sinna stjórnarstörfum. Á þessu hefir blaðið tönnlast í fleiri vikur. Sannleikurinn er svo sá, að á ÖIIu sumrinu hefir ráðherrann eytt tveimur dögum við laxveið- ar, og var annar helgidagur. Á heilu ári hefir hann ekkert frí tekið frá störfum, enga ferð gert til útlanda, dvalið hér í borginni að kalla má allt árið. Á sama tíma, sem Mbl. er önn- um kafið við að rægja forsætis- ráðherra mcð þcssum hætti, birt- ir það langa afsökunargrein vegna enn einnar utanlandsferð- ar veizluborgarstjórans í Reykja vík. Það er von að heiðarlegu fólki blöskri þessar aðfarir. Egg í hreiðri íhaldsins Annað málgagn Sjálfstæðis- flokksins birti nýlega þá sögu, að forsætisráðherra hefði tekið skip frá gæzlustörfum til að láta það flytja veizlugesti fyrir sig. Tilcfni þessarar „fréttar“ er, að Strandamenn héldu ráðherran- um nýlega veglegt samsæti í til- efni af 60 ára afmæli hans. Það samsæti sátu menn úr öllum flokkum. Þar kom eun einu sinni fram, hversu mikils trausts Her mann Jónasson nýtur í kjör- dæmi sínu. Ráðherrann hafði að sjálfsögðu engin afskipíi af und- irbúningi þessa sanisætis, sem haldið var honum til heiðurs, livorki af ferðum veizlugesta né öðru. Hann tók því ekkert skip frá gæzlustörfum, átti ekkert samtal um siík efni yið forstjóra landhelgisgæzlunar. Öll sú saga er uppspuni frá rótum, enn eitt eggi í hreiðri íhaldsins, enn eitt dæmi um viðbrögð skreytinna öfundarmanna. Ef varðskip hefir flutt fólk í einni afskekktustu byggð landsins bæjarleið, þá er það framkvæmdamál landhelgis- gæzlunnar, sem þannig liefir oft hlaupið undir bagga, og njóta þess þá allir jafnt. Þannig er nú þessi dæmisaga íhaldsins. Passaði í útungunarvélina Þá flutti eitt íhaldsblaðið þá sögu að sonur forsætisráðherra, sem dvalið hcfir langvistum í Bandaríkjunum, hafi komið heim með nýjan bíl, og þá stóð ekki á gjaldeyris- og innfiutn- ingsleyfum, segir blaðið, og spinuur langan lopa af þessu til- efni. Steingríniur Hermannsson verkfræðingur hefir verið búsett ur í Bandaríkjunum nátt á þriðja ár. Hann ók þar bíl og kom með liann heim nú í siunar, ekki nýj- an bíl heldur bíl, sem er hart- nær þriggja ára gamall. Þarna var nú flugufótur sá. Ekki stó® á gjaldeyrisleyfi, sagði íhalds- blaðið. En slíkir bílar eru fluttir inn gjaldeyrisleyfislaust. Þeir eru þegar eign íslenzkra borgara sem dvalið hafa erlendis. Ekkí stóð á innflutningsleyfi, sagðíi blaðið ennfremur. Það hefir ekki verið venja áð neita mönn um, sem kosna heim að lokinní langri dvöl erlendis, um leyfi tii að taka bifreið sína með sér enda tekuf ríkissjóður svo mik- inn skatt af slíkum bílum, að nærri liggur að menn verið a'S kaupa þá í annað sinn, er þeir koma hingað, þótt þeir hafi átt þá og notað erlendis árum sam- (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.