Tíminn - 10.08.1957, Qupperneq 1

Tíminn - 10.08.1957, Qupperneq 1
Bimar TÍMANS eru nú Ritstiérn og skrlfstofur 18300 SlaSamenn eftlr kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 10. ágúst 1957. Auglýtlnyasiml TÍMANS ar aéi 1 95 23 AfgrelSsluslml TÍMANSi 1 23 23 175. blað. Heybruoi á Rauða- sandi í fyrradag kom upp eldur í stórri heyhlö'ðu ,að Stökkum í Rauðasandshreppi. í hlöðunni voru um 300 hestar af töðu, sem vár vel þurr. Margt manna kom til slökkvistarfs svo og slökkvi- liðið á Patreksfirði. Tókst að bjarga um 200 hestum úr hlöð unni en 120 hestar eyðilögðust og hlaðan stórskemmdist. Talið er, að vatn hafi komizt inn úm vegg sprungu og raki upp um gólf hlöðunnar og hafi það myndað hita í heyinu svo að sjálfkveikja varð úr. Fram-Ðynamo á sunnudagskvöldið Á sunnudagskvöldið keppir Fram sem Reykjavíkurmeistarar á móti llynamo með óstyrktu liði. Keppt verSur á Melavellin um. Lið Frani er þannig skipað, talið frá markverði lil vinstri útherja: Geir Kristjánsson, Gunn ar Leósson, Giiðmundur Guð- mundsson, Reynir Karlsson, Halldór Lúðvikss. líinrik Láruss. Karl Rergmaen Björgv. Árnas. Dagbjartur Grímsson, Guðmund ur Óskarsson og Skúli Nielsen. Varamenn: Raldur Skaftason, Baldur Scheving, Rúnar Guð mundsson og Grétar Sigurðsson. Stoíinn jeppi finnst á öskuhaugunum í fyrrinótl var stoíið bifreið sem stóð inni á lóð hússins Efstasund 64. Þetta er jeppabifreið, R-9674, eigandi Iíarl Pétursson. Bifreiðin fannst eftir hádegið í gær austur á öskuhaugum. Hún mun hafa ver ið óskemmd, en búið var að steia varahjólinu. Missti tvo fingur í saxblásara Selfossi í gær. — Fyrir nokkrum dögum bar svo við, að ungur mað ur í Vestur-MeSaliholti í Gaulverja bæ missti tvo fingur í saxblásara. Var verið að blása vötheyi í turn, ér saxblásarinn stáflaðist. Maður inn stöðvaði blásarann og fór síð an að reyna að hreins úr honum, en saxarinn snerist þá enn og tók af vísifihgur og löngutöng' vinstri handar. Maðurinn heitir Helgi ív- ársson. -Fréttafrelsi- komm- únista í Á-Berlín BERLÍN, 8. ágiist, NTB. — Frétta menn og ljósmyndarar frá vestur- löndurn og komnir voru til Berlín- ar í því skyni að fylgjast með heimsókn rússnesku leiðtoganna, hafa sætt hinum mestu afarkost- um af hálfu austur-þýzkra stjórnar valda. í fyrsta iagi var tilkynnt að ekki fengi nerna einn fréiita- maður frá hverju blaði eða frélta- stofu, að fara til A-Berlínar, og í öðru lagi máttu þessir fáu aðcins vera viðstaddir fjögur atriði í sam bandi við heimsóknina. Þá er þenn og bannað með öldu að fylgjast ineð ferðalagi Sovétleiðtoganna að lokinni heimsókninni til Berlínar. Þá urðu fréttaritararnir að híða margar klukkustundir eftir því að þeim yrði afhent skilríki til að vcra viðstaddir hvern einstakan at- burð. Sendiráðherra Finnlands Stöðumælar við götur teknir í notkun á mánud. Komið verður upp 275 stöðumælum við allar helztu umferðargötur í miðbænum Á mánudaginn verSa teknir í notkun í Reykjavík stöðu- mælar fyrir bifreiðar við nokkrar fjölförnustu götur bæjar- ins. Er hér um að ræða nýjung, sem gera má ráð fyrir að hafi talsverðar breytingar í för með sér varðandi stöður bíla í mið- bænum. Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri, Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn og Valgarð Briem framkvæmdastjóri um- ferðarnefndar áttu fund með blaðamönnum i gær og skýrðu frá uppsetningu og notkun stöðumælanna. Er Hrímfax’, millllandaflugvél Flugfélags íslands, kom hingað til Reykja- vikur í fyrrakvöid, var sendiráðherra Finnlands á íslandi, Eduvard H. J. Palín, meðal farþega. Sendiráðherrann kom frá Osló, þar sem hann hefir aðsetur. Eggert Kristjánsson stórkaupmaður aoalræðismaðor Finnlands á íslandi tók á móti Patín sendiráðherra á flugvellinum. Finnlandsforseti kemur á þriðjudaginn. (Ljósm.: Sv. Sæm.l. Breska herst jórnin á Kýpnr nemnr ár giSdi versin ákvæSi öryggislaganna NTB-Nicosia, 9. ágúst. — Brezku hernaðaryfirvöldin á Kýp- ur felldu úr gildi í dag 35 ákvæði öryggislaganna, sem þar hafa verið í gildi um tveggja ára skeið. Meðal ákvæða, sem niður eru felld, er réttur hernaðaryfirvaldanna til að ritskoða blöð og útvarpsefni og hlera símtöl. Þá er heldur ekki lengur hægt að setja útgöngubann né banna fundahöld. Þetta er í annað sinn, síðan Að þessu sinni verða settir upp 100 stöðumælar á stólpa, sem búið er að koma fyrir á gangstéttar brúnum og vegfarendur í Reykja vík hafa veitt athygli að undan- förnu. í stöðumælinum er klukka sem sett er í gang um leið og pen ingur er látinn í tækið. Er því liér um að ræða einskonar leigu á bílastæði um ákveðinn tíma. Þeg- ar sá tími er liðinn kemur rautt merki upp í stöðumælinum og' er því fljótséð ef einhver syndaselur vanrækir að flyt.ia bifreið sína úr stæði, eða lætur ekki gjald í að nýju, ef bifreiðin þarf að standa lengur. Stöðumælir í 15—30 mín. Þeir stöðumælar, sem fyrst verða settir upp við aðalgötur í miðbænum mæla allt a'ð hálfri klukkustund, en í þann tíma má geyma bíl á saina stæði, enda séu tveir krónupeningar látnir í mælitækið, og það trekkt upp um leið. Vegfarendur og lögregla geta því au'ðveldlega fylgst með ef bílar standa ólöglega og verð ur beitt sektum, ef ákvæði eru brotin. Fyrst um sinn verður þó farið vægt í sakir og mönnum leyft að greiða beint á lögreglu- stöðina 20 króna sekt fyrir fyrsta brot og losna þá við allt vafstur og sakaskrá. Langt er síðan fyrst var vakið máls á því að setja upp stöðumæla hér í Reykjavík, enda er búið að nota slíkt fyrirkomulag um 23 ára skeið í Bandarikjunum, en í Evrópu eru slíkir mælar aðeins komnir í notkun í tveim.ur lönd- um, Svíþjóð og Finnlandi, en í undirbúningi er að koma þeim upp í mörgum borgum annarra landa. í nokkrum þessara landa er þegar búið að afla nauðsynlegra laga- (Framhald á 2. eíðu.) Dularfullt ferðalag pólskra kafbáta NTB—Lundúnum, 9. ágúst. Brezka flotamálaráðuneytið hefir nákvæmar gætur á pólsku kafbát unum tveimur, sem liggja ofan sjávar um 30 sjóniílur undan austurströnd Skotlands og hafa stefnu uður á bóginn. Talsmaður ráðuneytisins sagði, að flugvélar flotans hefðu fyrst orðið bátanna var, en tók fram, að kafbátun um væri að sjálfsögðu frjálst að fara ferða sinna svo lengi sem þeir væru utan enskrar landheigi. Utanríkisráðuneytið í Lundúnum kvað sér með öllu ó- kunnugt um ferðir bátanna. Er jafnvel haldið fram í Lundúnum að áhafnir bátanna hafi í hyggju að biðja um landvistaleyfi í Bret landi og hafi siglt bátunum í heimildarleysi á þessar slóðir í því augnamiði. Eoka-hreyfingin hætti hermdar- verkum á eynni og hvatningum til íbúanna til slíkra verka, að Bretar slaka á varúðarráðstöfunum sín- um. Er þó um miklu stærra skref að ræða að þessu sinni, en var í hið fyrra. Fi-mm mánuðir eru liðn ir síðan Eolca lét aí bai’áttu sinni. Enn líflátssök að bera vopn. Það varðar enn líflátsdómi, að bera vopn eða nota þau til árása á lögreglu eða lierlið og vinna skemmdarverk. Hins vegar er eklci lengur dauðasök að veita Eoka mönnum lið eða skjóta yfír þá skjólshúsi á einn eða annan hátt. Þá er afnuminn réttur land stjórans lil þess að handtaka hvern er honum þóknast og lialda í fang elsi um óákveðinn tíma án dóms og laga. í tiikynningu landstjórans Sir John Hardings segir, að ástandið hafi farið bafnandi á eynni und anfarið og því hafi verið hægl að fella niður svo mörg ákvæði ör- yggislaganna. Það er einnig sagt, að haldið verði áfram á sömu braut eftir því sem ásstæður leyfi. Það er nú alniælt, að Bretar vinni að því, að koma á fundi Breta Grikkja og Tyrkja, er leiti að lausn á Kýpurdeilunni. Er talið, að Bretar sóu nú fúsir að fallast á sjálfstæði eyjarinnar, enda er hún þeim minna virði hernaðar- lega síðan Egyptar náðu algerum yfirráðum á Súeseiði. Þúsund manns drukknuðu í flóðunum Hin miklu flóS, sem urSu í Japan á dögunum vor'u mjög umrædd í heimsfréttunum. Talf8 er aS farizt hafi um þúsund manns í fló'ðum þessum á eyjunni Kyushu. Þessi mynd frá flóðasvæðunum gefur nokkra hugmynd um, hve stórfelld þessi flóö voru.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.