Tíminn - 25.08.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.08.1957, Blaðsíða 1
Sfanar TÍMANS tru nð: Rltsttórn ob skrlfstofur 18300 BlaBamenn eftlr kl. 1S: 18301 — 18302 — 1*303 — 1*304 41. árgangur. AoBlýtUgaiíml TlMANS er aét 1 95 23 AfarelSsluslml TÍMANSi 1 23 23 187. bla«. í surnar er unnfí að byggingu nýrrar og reisulegrar brúar á Jökulsá í Axarfirði. Gamla brúin — hin síöasta hinna gömlu herfgibrúa á stóránum — var orðin mjög slltin eftir langa og dygga þjónustu. Nýja brúin er nú langt komin og verður hið stórbrotnasta mannvirki, eins og myndin sýnir. Hún er byggð rétt hjá hinni gömlu, og^ sjást þær báðar á myndinni, sem tekin var fyrir nokkrum dögum. (Ljósm.: G. Ág.l. Unnið aS því í sumar aS sprengja grjot úr Sandgerðishöfn Frá fréttaritara Tímans í Sandgerði. í sumar er unnið að því að sprengja grjót á hafsbotni viiS bryggjuna í Sandgerði og bjarga því upp, svo að betri að- staða verði fyrir báta að athafna sig á vertíðinni. Með vaxandi útgerð stærri róðr- arbáta írá Sandgerði er höfnin þar orðin alltof þröng og ekki hægt að nota mikið bryggjusvæði vegna þess að grunnt er þar, nema að sjór sé hálffallinn, eða meir. Und anfarnar vertíðir hafa allt að 20 bátar stundað róðra frá Sandgerði og myndu verða fleiri, ef aðstaða væri þar betri til viðlegu og upp- skipunar. Vertíðarbátarnir þurfa oft að komast flestir að í einu til afgreiðslu og þyrftu að geta legið við bryggju frá því að komið er að þar til róið er aftur, þegar gæft ir eru stöðugar. Kafari hefir í sum ar unnið að því að sprengja grjót úr höfninni, en nú f-yrir skömmu er byrjað á því að drag'a það upp úr sjónum og miðar því verki vel áfram. Fjórir Sandgerðisbátar komu heim af síldveiðum í gær og þrír (Framhald á 2. siðu 1 Engin sumarslátrun - haustslátrun hefst snemma Engin sumarslátrun sauHfjér mun verða á þessu ári, þar sem nægar kjötbirgðir eru í landnau fram að haustslátrun, sem hefjast mun með fyrra móti, cða 10. shpt. Er sláturtíð færð fram sums staðr ar vegna hins mikla fj'árfýbída, sem til slátrunar kemur, og Snfft sláturhús geta ckki annað á venju leguon sláturtíma. Sums staðar, svo sem í Húnavatnssýslu og aust- ur í Hreppum, mun göngum liafa verið flýtt um nokkra daga af þessum sökum. Skip leggst að bryggju á Rópaskeri Áðalfundur Stéttarsambands bænda baidinn að Hlégarði 12. og 13. sept. Átta íslenzkir fulltrúar sækja aSaliundl Bændasambands Noríurlanda í Biörgvin Aðaifundur Stéttarsambands bænda verður að þessu sinni haldinn að Hlégarði í Mosfellssveit dagana 12. og 13. septem- ber, og er það á fimmtudegi og föstudegi. Aðalmál iundarins .verða að sjálfsögðu framleiðslu- og afurðasölumál landbúnað- arins og önnur hagsmunamál bænda. Á fundinum eiga sæti 47 kjörn- ir fulltrúar úr öllum sýslum lands! ins. Kosningu þeírra er nú víðast hvar lokið, en þó mun vera eftir -að kjósa fulltrúa í 2—3 sýslum enn. Auk þess verða á fundinum .að venju Framleiðsluráð, fram- -kvæmdastjórar Stéttarsambandsins ■og Framleiðsluráðsins og nokkrir gestir, sem venja er að bjóða á •fundina, svo sem lundbúnaðarráð- 'herra, formaður Búnaðarfélags ís- 'lands landnámsstjóri og fleiri. Gist að Brúarlandi og í Reykjavík. Venja hefir verið, að allir full- trúar og flcstir fundargestir gisti á fundarstaðnum. en nú verður þessu hagað svo. að nokkrir full- trúa gista á Brúarlandi, seni er rétt hjá Hlégarði. én aðrir í' Reykjavik. Aðalfundur bauidasambands Norðurlanda. í sambandi við aðalfund Stéttar sambandsins má geta þess að aðal- fundur Bændasambands Nórður- landa verður haldinn í Björgvin í Noregi dagana 30. og 31. ágúst, og munu átta íslenzkir fulltrúar frá samtökum og stofnunuin ís- lenzks landbúnaðar sækja þann fund. Knattspyrnubikar íslands verður af- hentur að Ioknum úrslitaleik í dag Fram o«f Akurnesingar keppa í Laugardal — Akur- nesingum nægir jafntefli til a(J vinna íslandsmóiiÖ í dag kl. 4.30 leika Fram og Akurnesingar til úrslita í 1. deildarkeppninnj og fer leikurinn fram á leikvanginum í l-aug ardal Verður þetta fyrsti leikur 1 1. deild, er fram fer á grasi. eins góðri æfingu undanfarið og þeir eru nú. Verður leikurinn án efa tvísýnn og skemmtilegur, því að bæði liðin hafa leikið góða leiki Eins og kunnugt er, hafa Akur- nesingar unnið alía 4 leiki sína í keppninni, en Fram hefur unnið 3 leiki og gert 1 jafntefli. Nægir Akurnesingum því jafntefli til þess ‘ í sumar, og ætti grasvöllurinn að vinna mótið. j að stuðla að því. að leikmenn- Bæði liðin hafa æft vel undan j irnir nái fram sínu bezta. farið og kom það gerla fram í\ leik Fram við Dynamo Kiev, að Að leik loknum mun formaöur úthald hafa Framarar mikið og j K.S.Í. afhenda sigurvegurunutn gott, og ýrnsir sterkustu leikmenn sigurlaunin, ICnattspyrnubikar ís- Akurnesinga hafa ekki verið í lands. Sumarhátíð Fram- sóknarmanna í Strandasýslu Iléraðshátíð Framsóknarmnnna í Strandasýslu verður á Ilólma- vík sunnudaginn 1. september n. k. Þennan saina clag vcrður stofn að Félag ungra Framsóknar- manna í Strandasýslu. Mun stofnfundurinn liefjast kl. 6 e. h. en samkoman kl. 8 um kvöldið. Nánar verður auglýst um ræðumenn og skcmintiatriði á samkonumni síðar. Sumarhátíð Fram- i sóknarmanna að Iíirkjubæjarklaustri Framsóknarmenn í V-Skafla- fellssýslu halda sumarliátíð sína að Kirkjubæjarklaustri laugar- daginn 31. ágúst og hefst liún kl. 8 síðd. Stjórnandi sainkoniunnar verður Óskar Jónsson, Vík. Leik- konurnar Fmilía Jónasdóttir og Áróra Ilalldórsdóttir flytja bráð- skemnitilega gamanþætti. Krist- inn Ilallsson syngur við undir- leik Mána Sigurjónssonar og hljómsveit leikur fyrir dansi. w -sr" Misjafn afli í reknet frá Ólafsfirtfi Ólafsfirði i gær: Bátar hóðan róa á rcknct, en aflinn er afar misjafn. í gær íékk Sævaldur 107 tunnur og var það mesta veiði dagsins, soni fór niður í 20 tunnur. 1 dag var bezli aflinn hins vegar aðeins 27 tunnur, en fór niður í 10 tunn- ur á bát. BS. í sumar hefir verið unnið' nokkuð að hafnarbótum á Kópaskeri. Var það hin brýnasta nauðsyn, þar sem öli útskipun og uppskipun á vörum hefir orðið að fara þar fram á bátum við hin erfiðustu skilyrði fyrir opnum flóa. Efri myndin sýnir fyrsta vöruflutningaskipið liggja við' bryggfu á Kópaskeri og er í fyrsta sinn verið að skipa upp vörum þar með þeim haettl. Þetta er Helgi Helgason frá Vestmannaeyjum. Þetta skeði fyrir nokkrum dögum. Á neð'ri myndínni sjást menn vinna að fyllingu og fest- ingu nýs kers, sem sökkt heflr verið framan við bryggjuna og lengir hana svo að Herðubreið og Skjaldbreið eiga framvegis að geta lagzt þar að. (Ljósm.: G. Ág.).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.