Tíminn - 25.08.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.08.1957, Blaðsíða 4
4 Útgefandl: FramsóknerflekkurlnB. aitííjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þ6rarin*»*» (áfe) Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304, (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasímn 19523, afgreiðslusími 1232J Prentsmiðjan EÐÐA bf. Gjaldeyriserfiðleikar fyrr og nú SAMKVÆMT skýrslum Hagstofu íslands nam inn- flutningur tii landsins sam- tals rösklega 612 milljónum króna til júníloka á þessu ári, en var 595 millj. króna á sama tímabili í fyrra. Þeg- ar athugað er, hvernig inn- flutningurinn skiptist, sést, a® ekki er nein veruleg breyt ing nema á einum lið. Verð- mæti eldsneytis og olíu hefur stórhækkað á þessu ári, og nemur hækkunin mun hærri upphæð en innflutningsmun urinn í ár og 1 fyrra. Það er fróðlegt að bera þessar tölur og staðreyndir saman við þá fullyrðingu Morgunblaðs- manna, að „að hundraða milljóna halli“ á gjaldeyris- viðsfciptum landsmanna, eins og blaðið orðar það, stafi af einhyerri sérstakri „eyðslu- semi“. Tölur hagstofunnar sýna, að þetta er fleipur eitt. Innflutningurinn er svipað- ur og í fyrra, en hinsvegar hefur Mbl. sjálft skýrt frá því við annað tækifæri, að birgðir í landinu séu nú á annað hundrað milljónum minni að verðmæti en á sama tima 1956. Ástæðan er vita- skuld sú, að verðmæti aflans á vetrarvertiðinni og síldar- vertíðínni, hefur orðið mun minni en áður. ÞAÐ ER YFIR þessum erfiðleikum, sem Mbl. hlakk- ar þessa dagana, og kennir auðvitað rikisstjórninni um. Hún á að ráða vindum og veðrum og fiskigöngum að ströndum landsins. Afla- brestur er í augum stjórnar- andstöðunnar eins og „höfuð af hrúti, hryggur og gæru- skinn“ i augum soltins krumma. Þegar þrengist fyrir dyrum hjá bönkunum og sí- fellt fleiri landsmenn veröa varir við þá staðreynd, að erlendur gjaldeyrir er af skornum skammti, kallar aðalritstjóri Mbl. á nafna sína ag biður þá að koma og kroppa með sér og gleðj- ast yflr þeim hugsanlega möguleika, að slíkir erfið- leikar geti orðið stjórnarvöld unum ofurefli; þá opnist e.t.v. dyr á stjórnarráðshús- inu að nýju. En þetta krummahljóð rifjar það fyrst og fremst upp í huga lesenda Morgunblaðsins, að það er við þessar aðstæður, sem blaðið og flokksforust- an hefur verið að espa til kauphækkana og verkfalla. Sú iðja sést í réttu ljósi, er menn minnást þess, að einu ári fyrr var það aðalkenning Morgunblaðsíns í efnahags- málum, að kauphækkun, sem ekki hvíldi á getu atvinnu- veganna og afkomu, væri beinlínis „til bölvunar“. — Hagur utanríkisviðskiptanna minnir þá lika á hversu þjóð hoil var iðja Sjálfstæðisfor- ingjanna, er þeir neyttu allra ráða til að torvelda lausn farmannadeilunnar og fram lengja verkfallið á kaupskip- unum um margar vikur. NÚ ER SLEGIÐ á þá strengi, að gjaldeyriserfið- leikarnir séu eitthvert nýtt fyrirbæri, sem skotið hafi upp kollinum í tíð þessarar ríkisstjórnar. Áróðursmenn Sjálfstæðisfl. reyna aö hag- nýta þá staðreynd, að straum ur tímans og gleymskunnar, færir fljótt á kaf atburði lið ins tíma. Hvernig var gjald- eyrisaðstaðan þegar foringj- ar Sjálfstæðisfl. yfirgáfu stjórnarráðshúsið, sér til mikillar hrellingar? í kosn- ingabaráttunni í maí og júní 1956 voru gjaldeyrismálin mjög á dagskrá. Þá voru leidd að því óhrekjandi rök hér í blaðinu, að fyrri hluta ársins 1956 voru hér við líði hin römmustu gjaldeyris- höft. Stundum var talað fjálglega um frjálsa verzlun í Morgunblaðinu, en í fram kvæmdinni var hún engin. Vörur voru kallaðar að vera á frílista, en gjaldeyrir fékkst ekki til kaupanna. —• Kapp var lagt á að dylja hið raunverulega ástand. Áhrif aðstæðna á liðnu ári ná fram á þetta ár. En um slíkt er auðvitað engan fróðleik að fá í Morgunblaðinu. Lesend- ur þess minnast þess víst ekki að hafa lesið alvöru- þrungnar greinar um gjald- eyriserfiðleika fyrir kosning arnar 1956; slikar hug- renningar voru __ undir strangri ritskoöun. í þess stað voru birtar greinar, er stjórnarskiptin urðu, um að bú þjóðarinnar væri sérlega „blómlegt“ er strandkapt- einn og bátsmaöur hans gengu í land af stjórnarskút unni. GJALDEYRISerfiðleik- ar nú í dag minna þjóöina á, að framíleiðsluverömætjL hennar er of lítið miðað við kröfurnar um erlendan varn ing og lífsþægindi. Til þess að bæta úr ástandinu þarf að efla framleiðsluna, nota bjargræðistímann sem bezt, stilla kröfum í hóf og miða þær við raunverulega af- komu þjóöarbúsins hverju sinni. Slikum árangri er unnt að ná með samstarfi fram- leiðslustéttanna og ríkis- valdsins. Þegar það tekzt vel, verður ekki yfir neinu að hlakka fyrir Morgunblaðs- hrafnana. Kaíli úr óprentaðri sparnaðarskýrslu SKÝRSLA Bjarna Bene- málaráðherra í vetur er leið, di'ktssonar um eigin afrek að hann hafi í mörg ár átt við fækkun embætta og ráð- i sífelldri stórorrustu viö deild í meðferð ríkisfé er forustumenn Sjálfstæðisfl. enn ókomin í Morgunblaö- tíl að halda aftur af eyðslu- inu. Á meðal - standa óhagg- semi þeirra og heimtufrekju aöar þær upplýsingar fjár- um útgjöld. Sparnaöartal T í MIN N, suimudagiruj 25. ágúst 1957. Brezk flugvél, sem hefur sig lóSrétt til flugs og lendir á sama hátt. Flugvélar framtíðarinnair verða á ýmsan hátt sniðnar eftir þessari eins og sir Miles Thomas ræðir nánar i greinni. Verður unnt að fljúga frá London til New York á hálfri þriðju klukkust.? Farþegavél Iramtítlarinnar veríur þrýstiloftsknúin, íer meíS 2000 km hraíSa og hefur sig lóírétt til flugs Eftirfarandi grein er eftir sir Miles Thomas, sem árum saman var forstjóri eins helzta flugfélags Breta, BOA- C.' Hann er nú formaður nefndar, er fjallar um, hvern- ig farþegaflugi verði bezt hagað á tíð þrýstiloftsflug- véla, og er greinin rituð í því tilefni. Það þarf sterkt ímyndunarafl til að gera sér í hugarlund að unnt sé að framleiða flugvélar, sem flutt gætu 125 farþega frá Lon- don til New York á hálfri þriðju klukkustund. Heimflugið yrði má- ske tiu mínútum styttra, og farþeg arnir myndu njóta fullkomins að- búnaðar. Og þeíta er enginn öska- draumur, heldur reikna sérfróðir menn með, að unnt verði- að koma slíkum loftferðum á. Minni flugvellir. Einn kostur flugvélanna, sem notaðar yrðu til slíkra ferða, er að ekki þyrfti undir þær jafn risa- vaxna flugvelli og tíðkast nú á dögum. Þær hefja sig til flugs og lenda lóðrétt að leiðsögn ósýni- legra radargeisla, sem brjótast gegnum ský og þoku. Það gæti orðið ómetaniega mikilvægt fyrir allar samgöngur í heiminum, ef slíkar flugvélar yrðu teknar í notk un. Og þær gælu haft mikla þýð- ingu fyrir Bretland, því að Bret- ar hafa þegar náð íangt á tveim- ur sviðum, sem eru undirstaða að slíkum loftsamgöngum, nefuilega Morgunblaösins hvílir því enn aðeins á tveimur hrör- legum stoðum. Hin fyrri er aö leggja niður skrifstofustjóra- starf í stjórnarráðinu. Aldrei vakti aöalritstjóri Mbl. máls á því meöan hann sat á veld- isstóli sjálfur. Hefur og ver- iö sýnt fram á, að þessi til- laga er fráleit, vafalaust til oröin af einhverjum annar- legum ástæðum. Hún á a.m. k. ekkert skylt við sparnað. Hin tillaga Bjarna er, að nú beri aö sameina tóbaks- verzlun og áfengissölu ríkisins. Þykir þetta nú hið mesta þjóðráð, og miklu betra en meðan íhaldið réði þessum fyrirtækjum báðum. Hið raunverulega viðhorf til sparnaðar af þessu tagi kem- ur þó bezt í Ijós í afskiptum íhaldsins af Innkaupastofn- un ríkisins. Alþýðuflokkur- inn kom því fyrirtæki á lagg irnar, og fékk bágt fyrir hjá Mbl. En þegar íhaldið sjálft náði stjórn þess undir sinn ráðherra, var það ekki lagt niður, heldur falið flokks- manni til umsjár. Þama er einn þáttur úr sparnaðar- skýrslu Bjarna, sem enn er óprentuö i Mbl. framleiðslu þrýstiloftsvéla og hag- nýtingu radartækja í flugi. HraSar en hljóðið. Enginn dregur nú í dag í efa að flugvélar geti flogið hraðar en hljóðið. Þegar er fengin reynsla fyrir því, að nnnt er að hafa öll tök á og eftirlit með flugvélum, sem fara með slíkum hraða. Ólikt erfiðara er að leysa vanda málin við flugtak og lendingu far- þegaflugvéla, sem fara hraðar en hljóðið og eru jafnframt nógu lang fleygar, hraðfleygar og ódýrar í rekstri. Flugvciar, sem þessar,. verða að hafa þunna vængi en það útheimtir aftur á móti alltof mik-. inn hi-aða við iendingu, hraða, sem er flugmanninum óþægilegur og reynir auk þess alltof mikið á und irbyggingu, 'skrokk og hemla vélar innar. Ekki v-irðist unnt, nú sem stendur, að gera ráð fyrir meiri hraða við flugtak og lendingu en 200 km. á klukkustund í farþega- flugi. Vængir úr léttmálmi, sem þola flughraða allt að 2000 km. a klukkustund, þola aðeins takmark aða hækkun. jafnvel þótt ekki sé farið nema með 200 km. hraða. Engu að síður virðist takmarkið vera 2000 km. hraði, a. m. k. fyrir næstu kynslóð flugvéla. Lóðrétt flugtak og lending hef- ir annan mikinn koist. Eins og er, þarf óhemju mikið svigrúm yfir flugvöilum til að leiðbeina flug- vélum, sem koma og fara, einkuin ef veður er slæmt. Eftirlits- og leiðheiningarstarf við flugvelli er mjög fiókið og umfangsmikið. En flugvél, sem gæti svifið í loftinu hreyfingarfaus væri mun hentúgri í loftumferð er verður að ganga fljót.t. Margir aðilar keppa að því að leysa þá þraut hvernig flugvellir framtiðarinnar eigi að vera. Flug-. umferð vex stöðugt um 1214% ár- lega. Byltíng í flugi, Flugvélar, sem geta lent og haf- ið sig tii flugs lóðrétt, valda. al- gerri byitingu í flugi. Flugveil- irnir verða minni og því verður unnt að hafa þá nær miðjum borg- unum, cg flug í slæanu veðri verð- ur mu.n öruggara. Sérfræðingar af öllum þjóðum kynna sér af áhuga. a'llar gerðir flugvéia. sem geta hafið sig lóðrétt til flugs, og komið feafa fram at- hyglisverðar franskar og amerísk- ar gerðÍT slikra flugyéla. Helikopterinn, sem aRir kann- as.t við, befir einn mikinn g.alla: hann er alltof hægfara. En ný brezk flugvél er mjiög efnileg Það er Fairey Rotodyne, sem er eins konar samibland af kopta og-yenju legri tveggja hreytfla flugyél. (Framhald á 7. síðu). Á SKOTSPÓNUM Meðal þeirra íslendinga, sem leiía siðvæðingar á Mac- kinaceyju í Michiganvatni um þessar mundir er Bárður Daníelsson bæjarfulltrúi þjóðvarnar í Reykjavík .... Húffsettur foringi fiokksins heifins tét svo uimmælÞ að ekki mundi af veita, eftir atkvæðagreiðsluna um útsvars- málið í bæjarráði.Ætlað er þó, að „mórölsk op- rustning“ liafi ekki verið aðalerimdi bæjarfullírúana vest- ur um haf, heldur business í Chicago fyrir naglaverk- srniðjuna .... fargjaldið var ódýrara með siðvæðingar- hópnum heldur en með áætlunarflEígvélinni .... Ferða- menn, sem koma í grennd við Húsafellsskóg á þessu sumri spyrja kunnuga, hvar það hafi verið, sem Bjarni Benediktsson flutti ræðuna í fyrra. ... Þá var ríkis- stjórnin eins dags gömu! í starliinu ... færi vel á að reisa þarna brjóstmynd á stal'IE af ræðumanngnum og letra á hann fyrirheitið, sem hann gaf í ræðunni: „Við komum bráðum aftur“ .... Það hefir vakið athygli og umtaf, að áfengissala hjá Áfengisverzlun ríkisins jóksf stórlega í júlímánuði s. I. og miklu meira en eðlilegf mátti virðast og samanborið við aukningu aðra mánuði ársins .... Ekki er þó falið að drykkjuskapur í landinu hafi verið áberandi meiri í þessum mánuðí en aðra daga ársins .... menn leita skýringa á fyrirbærinu .. minna á að engar siglingar fil landsins voru í þessum mánuði, svo að heitið gæti ... Stórfelld skemmdarverk eru sögð hafa verið unnin á útvarpsstöðvarbyggingu, sem varnar- liðið á suður með sjó og utan flugvallarsvæðssins sjálfs . . . Húsið hefir staðið autt. Þar hafi verið brofnar um 1500 rúður .... koparþynnum í gluggum stolið. hurðir brotnar upp, allt brotið og bramlað, sem hönd á festir .... verksummerki eru eftir stóra bíla, sem ekið hr-fir verrð á hurðir og veggi .... reynt hefir verið að fella sfóra og mikla útvarpsstöng á húsið .... skemmd- arvcrkin eru svo stórkostleg., að likast er að þar séu að baki nokkur dagsverk með aðsloð stórvirkra yéla .... Útlítið á Kolviðarhóli hjaðnar i samanburði við þetta . i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.