Tíminn - 25.08.1957, Page 6
6
T í MIN N, sumiudagmn 25. ágúst 1957,
STJÖRNUBÍÓ
Sími 189 36
ParísarkjóIIinn
(Paris Model)
Bráðfyndin og skemmtileg ný,$
amerísk gamanmynd.
Paulette Goddard,
Eva Gabor,
Marilyn Maxwell.
Sýnd W. 5, 7 og 9.
Same Jakki
(T ár með Löppum)
Hin bráðskemmtilega litkvik-
mynd Per Höst. Sýnd í allra
síðasta sinn í dag
kl. 3.
Guðrún Brunborg.
HAFNARBÍÓ
Sími 1-64-44
HefndarengiIIinn
(Zorros datter).
Spennandi amerísk kvikmynd.
Barabara Brittin,
Willard Parker.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Arabíudísin
Sýnd kl. 3.
TRIPOU-BIO
Sími 1-11-82
Greifinn af Monte
Christo
Fyrrl hlutl
Snilldarlega vel gerð og Ieik-
tn, ný, frönsk stórmynd í 'itum.
Jean Marals,
Lia Amanda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Bomba og
frumskógastúlkan
Barnasýning kl. 3.
TJARNARBÍÓ
Síml 2-21-40
Svarta tjaldiif
(The Black Tent)
Spennandl og afburða vel gerð
og leikin ný, ensk mynd, í lit-
om, er gerist i Norður-Afríku.
i— Aðalhlutverk:
Anthony Steel,
Donald Slnden,
og hin nýja ítalska stjama
Anna Marla SandL
Bönnuð bömum.
Sýnd Id. 6, 7 og 8.
Aldrei of ungur
Með Dean Martin og
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
Austurhæjarbíó
Síml 1-13-84
Æskuástir
(Primanerinnen)
Hugnæm og vel leikin, ný, þýzk
kvikmynd, gerð eftir sögunni
„Ursula" eftir Klaus Erieh Boera
er. — Danskur skýringartextL
Aðalhlutverk:
Ingrid Andree,
Walter Giller.
Sýnd kl. 7 og '9.
Bræíurnir frá
Ballantrae
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
Nótt í Nevada
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ
Sími 115 44
ÆvintýramaSur
í Hong Kong
(Soidier of Fortune)
Afar spennandi og viðburða-
hröð ný amerísk mynd, tekin \
í litum og
CINEMASCOPE.
Leikurinn fer fram f Hong j
Kong. — Aðalhlutverk:
Clark Gable,
Susan Hayward.
Bönnuð börnum yngri en 12 j
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KvenskassiS og
karlarnir
í Grínmyndin með: Abbot og Cost^
' ello.
Sýnd kl. 3.
MARTHA OSTENSO
RÍKiR SUMAR
' RAUÐÁRDAL
Sími 3-20-75
Undir merki
ástargy'Öjunnar
(II segni Di Venere)
Ný ítölsk stórmynd sem marg(
ir fremstu leikarar ítaliu leika í. <
Sophia Loren,
Vittorio De Sica,
Raf Vallone.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Sala hefst kl. 4.
Óðurinn frá Bagdad
Spennandi ævintýramynd í lit-
um.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Sími 5-01-84
Fjórar fja’Srir
Stórfengleg CinemaScope-mynd
f eðlilegum litum, eftir sam-
nefndri skáldsögu A. E. MASON.
Anthony Sfeel
Mary Ure
Laurence Harvey.
Myndin hefir ekki verið sýnd[
áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Konungur
frumskóganna
3. hluti,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíój
Sfmi 5-0249
Bernskuharmar
(ingen fid til kærtegn)
Ný dönsk úrvalsmynd. Sagan i
kom sem framhaldssaga f Fam. \
Journal s. L vetur.
Eva Cohn,
Llly Welding,
Hans Kurt.
Mymdin hefir ekkl verið sýnd $
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Charley Chaplin-
hátíSin
Ný syrpa af beztu myndum
Chaplíns í gamla gerfinu.
Sýnd kl. 3 og 5.
111
því, hve þessi orð hennar, sem
sögð voru til þess að hrósa
honum, höfðu sært hann. En
það var fyrir tveim árum, og
hann hafði aðeins notað þessa
liti af og til síðan. Og nú voru
þeir hafðir til að skýra upp
randirnar á krokket-kúlun-
um, svo að Magdis og George
Grossman ættu auðveldara
með að kynnast á krokket-
vellinum.
— Þessir litir voru nú ekki
beinlínis ætlaðir til slíkra
hluta sem þessara, sagði
Karsten við Olinu, — en þeir
tolla sennilega einhvern tíma.
Heyrðu góða, settu svolítið
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiimmiiiimimmiiiimiiii
Hyggiim bóndS tryggir
dráttarvét suui
iimiimmmmmmmmmmmmmmmmmmimiiiii'
Dýravinir
í að það veitir marga óblandna i
| ánægjustund að eiga fugla og i
= dýr að einkavinum á heimilinu, i
I auk þess er það börnunum mik- i
1 ilvægt uppeldisatriði. Hefi til [
1 sölu úrvals selskapspáfagauka |
Í og innlend og erlend búr. Einn-1
Í ig hina vinsælu gullhamstra, |
Í kanínur, skjaldbökur ásamt |
Í fóðri. Hinir margeftirspurðu \
= róluspeglar eru nú væntanlegir 1
1 innan fárra daga. Afgreiðslu- i
= og viðtalstími kl. 19,30 til 20,30 i
i flest kvöld. Sími 18-17-0.
Í Bréflegum fyrirspurnum svar §
\ að um hæl.
i Vilhelm Jónsson, Útblíð 4, i
bílskúrnum.
I (Geymið auglýsinguna). I
siiiiiiimimiiiiiimimumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuvnuMmiiii
GAMLA BÍÓ
Sfml 1-14-75
Dæmdur íyrir annars
glæp
(Desperate Moment)
> Framúrskarandi spennandi kvik- £
Jmynd frá J. Arthur Rank.
Aðalhlutverkin leika hinir vin {
{sælu leikarar:
Dirk Bogarde,
Mai Zetterling.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Tarzan í hættu
Sýnd kl. 3.
meira af oliu í okkurgula lit-
inn. |
— Mér finnst alls ekki að
okkur hljómi eins og gult,'
sagði Olina og kreisti túbuna.
— Og stöðuvatn er sannarlega '
heimskulegt á hárauðum lit. >
Mér finnst góð lyktin af litum
um málningu, finnst þér það
ekki líka? Fá listmálarar,
nokkurn tíma í magann af
því að vera með litina?
— Nei, sagði Karsten, —
en þeir fá í magann af hungri.
Hann horfði á Olinu mála
gula rönd á einn boltann, en
sjálfur lagði hann eyrun við.
Það var hætt að rigna að
mestu: — Heldurðu, að þú
gætir lokið við þetta ein,
spurði hann glaðlega. — Ég
var að hugsa um að fara út
og gá að . . .
Það heyrðist hófadynur og
vagnskrölt fyrir dyrum utan.
Það hlaut að vera faðir hans
að koma heim frá því að heim
sækja Roald frænda í Wing.
Hann hafði farið þangao til
þess að ræða um einhver mikil
væg viðskipti, af því aö
Magdali var önnum kafin
við saumaskapinn. Karsten
vissi, að faðir hans hataði
ekkert meira en koma fram
sem fulltrúi Magdalis, ekki
sízt ef sá erindisrekstur krafð
ist þess að hann eyddi heilu
kvöldi með Roald.
Fótatak harst frá bakdyr-
unum og eldhúsdyrnar opn-
uðust. Ivar gekk inn og á eftir
honum Roald Bratland.
Roald var klæddur yfir-
frakka, sem var með allskon-
ar útflúri hér og þar og spæla
á öxlunum, en á höfði hafði
hann hatt mikinn og barða-
stóran. Klæðnaður hans síð-
ari ár hafði breytzt mjög og
1 samræmi við aukinn veg
hans og völd meðal samborg-
ara hans þar í byggðinni. Nú
sáust ekki lengur ullarsokk-
arnir, sem hann áður gekk
alltaf í. Silkileistar skreyttu
nú spóaleggi hans jafnt vetur
sem sumar og ef honum leið
stundum illa af kulda, þá
þagði hann að minnsta kosti
vandlega um það. Hálsbindi
hans, hanzkarnir og útsaum-
uðu úlnliðaskjólin, axlahönd-
in, skór hans, sem líktust
mjög þeim, er þingmenn í
Washington voru sagðir ganga
í, að ógleymdum náttfötum
hans — allt var þetta öfundar
og aðdáunarefni góðborgara
í Wing og nágrenni. Ráðskon
an hans, frú Trimcobb, sem
hafði alltaf verið hjá honum
síðan hann seldi Magdali jörð
ina og flutti til Wing-borgar,
var óspör á fræðslu við for-
vitna, um þær flíkur Roalds
eða gripi, sem ekki voru al-
mennt til sýnis, svo sem nýj-
ustu tegundir af náttfötum,
meðul við skalla og rándýrt
tannkrem, sem var nýkomið
á markaðinn.
Roald fór virðulega úr yfir-
höfn sinni og heilsaði siðan
Karsten innilega, rétt eins dg
þeir hefðu ekki. sézt í mörg
ár, en raunar voru aðeins
tveir dagar síðan.
— Prýðilegt, prýðilegt,
drengur minn. — Þú eyðir
laugardagskvöldinu heimá í
stað þess að svalla úti með
hinum strákunum. Svona á
það aö vera. Og Olina litla,
hvað ert þú að gera? Mála
krokket-kúlur? Hann hallaði
sér áfram og klappaði henni
á kollinn, en Olina færði
sig hævesklega undan til
þess að leggja nýmálaða kúlu
á dagblaðið.
Karsten leit til föður síns,
sem var að hengja upp regn-
kápu sína. Það glitraði á regn
votar hrukkurnar í kinnum
hans. Augljóst var, að Roald
var aö rifna utan af einhverj-
um fréttum, sem Honum höfðu
borizt. Karsten gat ekki mun-
að, hvenær hann hafði lært
að lesa svipbrigði frænda
síns, en það var langt síðan.
— Jæja, hvað er gott í frétt
um núna, Roald frændi, spurði
hann vingjarnlega. Það var
víst bezt að gera karlinum til
hæfis — og losna svo sefn
fljótlegast við hann.
— Góðar fréttir, góðar frétt
ir, drengur minn, sagði Roald
og var allur eitt bros í framan.
—• Ég hefi einmitt verið að
segj a ívari þær — hann gerði
sín stóru mistök, þegar hann
tók ekki fyrsta veðréttinn í
þessum nýtízku búgörðum í
dalnum fyrir þrem árum. Það
gerðum við móðir þín og ég.
Og nú fáum við 8% vexti af
peningunum okkar. Hvað
finnst þér um það, Karsten?
Þessar gleðifregnir komu í
j dag. Járnbrautarlínan verður
lögð að sunnan — beint í gegn
um landið okkar. Járnbrautin
verður lögð þvert í gegnum
Wing. Havð finnst þér um
það, Karsten?
ívar hafði tekið pípu sína
niður af hillunnni og var að
troða í hana. Hann virtist
annars hugar.
Jarþrúður EinarsdóMir, Samtúni 30.
V.’.V.VAV.V.V.VVV.V.V.V.V.V.W.’.W.VANWAV.VíV
5
ÖLLUM ÞEIM, sem glöddu mig á 60 ára afmseli mínu,
’! fíyt ég innilegustu þakkir.
L . i
’.V.V.V.V.VV.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.VV
■5 í
íj INNILEGUSTU þakkir til allra, sem glöddu mig á sex- ;■
•: tugsafmæli mínu 14. ágúst s. I. með heimsóknum, gjöf- I;
í um os skeytum. — Gæfan fylgi ykkur. -I
í
V.'.VV.VAV.VV.VV.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VA
Kristján Kristjánsson> Skógarnesi.