Tíminn - 25.08.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.08.1957, Blaðsíða 3
TÍMINN, sunnudaginn 25. ágúst 1957. MÁL OG Menning ftltEti. dr. Hsiítídr Halldórsron. Bekkjarsystir mín, Kristín Þor- vera kunnugt um allt Suðurland, láksdóttir frá Veigastöðum, skrif- en vera sjaldgæft, því að margir aði mér fyrir nokkru ágætt bréf menn, sem ég hefi talað við og með ýmiss ltonar merkilegum fróð upp runnir eru af þessum sló'ðum, leik og fyrirspurnum. í bréfi henn- hafa ekki heyrt það. Greinilegt er, ar, sem dagsett er í Iteykjavík 30. hvernig orðasambandið er hugsað. júlí, segir svo: | Mér er ókunnugt um, að kálfshár Kunningjakona mín spurði mig hafi verið nýtt til þess að gera úr fyrir nokkru, hvort ég kannað- því hluti. Fífa var að minnsta kósti ist við orðtakið það er í ykkur notuð í kveiki. En iúéfin hafa gert káífshár og fífa, en ég neitaði sér ljóst, að stutt hefir verið í því, því. Kvaðst hún hafa heyrt konu sem úr þessum hlutum hefir verið úr Skaftafellssýslu nota þetta i merkingunni „það er stutt í ykk- ur, þið eruð ósátt“. Síðan hefi ég spurt allmarga um þetta, en að- ein-s tveir af þeim kannast við orðasambandið. Ögmundur Sig- gert eða öllu heldur, að stutt myndi verða í því, sem úr þessu kynni að verða gert. Urn næstu tvö atriði skal ég vera fáorður. Mér þótti vænt um að fá nýja vitneskju um það, að urðsson rafvirki, ættaður úr, orðið snæfur væri notað um veð- Fljótshlíð, minnist þess að hafa' ltr. í öðrum merkingum er mér vel heyrt þetta notað um eitthvað, kunnugt um orðið. Þá var einnig gott að fá nýja heimild um orða- sambandið að hafa hop af e-u. Ég get bætt því við, að ég hefi hitt nokkra fleiri Þingeyinga og menn kunna á þeim slóðum, er vel kann ast við orðasambandið. Meðal þeirra eru þeir Þorkell Jóhannes- son háskólarektor og Leifur As- geirsson prófessor. Hvers vegna er sagt upp á Akra- nes, en upp í Borgarnes? Þetta sem hafi átt illa saman. Móðir mín, Sigriður Kolbeinsdóttir, Ár- nesingur að ætt (úr Gnúpverja- hreppi) kannast við orðtakið, einkum í sambándi við tóskap. Segir hún ,að það hafi verið nót- a'ð um það, sem stutt var í eða illt í óg illa samlagaðist. Ber mjög að sama brunni með merlc- inguna. Kemur mér þá í hug þétta algenga orðtak að svara í síýttingi. í þætti þínum í Tíúianum 23. júlí s. 1. ræddir þú nokkuð um orðið snæfur og telur, að það sé orðið fátítt í málinu, og skal ég ekki véfengja það, en kunnuglega lætur það mér í eyrum. Var það notað í dagleg'u tali við Eyja- fjörð, þar sem ég er uppalin, einK verá. Ég vil aðeins benda á, að í um í merkingunni „fljótur, lið-1 sambandinu upp í Borgarnes er ugur, snar í snúningum“, sbr. { ekki haft í huga, að um nes sé að snæfur glímumaður. Faðir minn, {ræga> heldur þorp. í sambandinu Þorlákur Marteinsson, uppalinn í Upp á Akranes er því öfugt háttað. ar; urðu þar til konur tvær og barn. Ann. II, 281. Mér datt fyrst í hug, að orða- sambandið vœri erlent að upp- runa, en ekki héfi ég rékizt á neitt, er styrki þá skoðun. Að vísu er til í dönsku blive í merkingunni „falla í stríði“ (nú að mestu eða öllu úrélt) og í þýzku bleiben í sömu merkingu og má rekja þessa merkingu hinnar þýzkú sagnar allt til fornháþýzku. Ekki hefi ég trú á, að samban-d sé mil-li þéssarar notkunar hinna érléndu sagna og hins íslenzka orðasambands, enda er ekkert orð, sem samsvarar til, notað með þeim í þessari mérk- ingu. Þá má bendá á, að í fornmáli koma fyrir orðasamböndin verða allr og verða ór heimi í merking- unni „deyja“. Þá getur sögnin veroa merkt „missa“ í fornmáli og~ er til í sam-bandinu verða lífit „deýja“ (í hinni frægú ví-su Þóris jökuls í Sturlungu). En erfitt virð- ist að koma þessu saman við orða- sa-mbandið verða til. Þá er hugs- anlegt, að orðasambandið sé lið- fellt, þ. e. að eitthvert orð hafi fallið brott á eftir til. Þannig hefir Biöndal líklega hugsað sér það, því að hann telur það í rauninni merkja „blive for bestandig". Hef- ir hann sennilega hugsað sér, að brott hafi fallið orð, er merkti „ei- lífð“. Ætti það þá í fyrstu að hafa verið verða til eilífðar. Ég nenni ekki að þegja um það, að mér hefir flogið í hug skýring- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiKiiiiutiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniR a = a = ra = | Votheysgeymsíur | | Getura afgreitt í sumar steina í nokkra votheysturna, I 1 ef pantaðir eru strax. I STEINSTÓLPAE! H.F. HöfSalúni 4. Sítni 17848 I virði-st mein-leysi-sleg spurning, en hún er mjög erfið viðfangs. Yfir-1 artilraun á orðasambandinu, þó að leitt er forsetninganotkun meðiég treysti-st ekki að svo komnu staðanöfnum mjög erfitt vanda- mál, og mun ég að þessu sinni leiða hest minn að mestu frá því að svara spurningunni, enda þyrfti til þess langt mál, ef vel ætti að Bárðardal, þekkir orðið einnig i -sambandi við veðurlýsingu, t. d. nú er hann snæfur, þ. e. „hvass og kaldur“, oftast notað um vonzkuhríð. í síðasta þætti ræddir þú um orðasambandið' að hafa hop af einhverju, og kannast ég við það í merkingunni „að hafa hliðsjón af e-u“, enn fremur „að ha-fa veð- ur af einhverju", t. d. vörðu. Mig langar til að vita, hvernig sú málvenja hefír skapazt að segja ætíð upp á Akranes, en upp í Borgarnes. Það mun vera algengt að taka svo til orða: „Osköp varstu lengi. j = Ég hélt, að þú hefðir orðið til' (þ. e. gengið fyrir ætternisstapa). Hvernig er þetta hugsað? Eg þakka Kristínu kærlega fyr- ir brófið og mun nú víkja að ein- stökum atriðum þess. Um kálfshárið og fífuna veit ég þetta: í Blöndalsbók segir þetta: það er kálfshár og' fífa í honum, han er kort for Hovedet. Menn veiti því athygli, að í orðabókinni E er orðasambandið ekki staðfært. En ef athugað er seðlasafn orða- bókarmnar, verður annað uppi á teningnum. Þar segir svo: Þaó er kálfshár og fifa í hon- um, hann er stuttur í spuna, það er liálfkæringur í honum. Arn., íhan er kort íor Hovedet. Her er mikiu nánari fróðleik að fá. Orðasambandið er þýtt á is- lenzku, og eru þýðingarnar í full- konmu samræmi við það, sem Kristin segir i bréfi sínu. Enn fremur er tilgreint, að heimildin fyrir orðtakinu sé ur Árnessýslu. Manni verður á aö hugsa, að hér hafi Jón Oíeigsson um velt. Mað- ur, sem séð hefir hönd Jóns, seg- ir mer, að hann sjái ekki betur en Jón haíi skrdað orðtökumiðann. Samkv. þessum heimi-ldum, sem ég hefi nú greint, virðist orðtakið Má vera að sambandið upp á Skaga hafi stuðlað að því. Svipað er t. d. út á Dalvík, en suður i Reykjavík. Þá kem ég að lokum að orða- sambandinu verða til í merking- unni „deyja“. Þetta er sennilega 'gamalt í málinu. Elztu dæmi, sem orðabók Háskólans hefir um það, eru frá byrjun 18. aldar, hið elzta úr Fitjaannál: tók sltriða rnikinn hluta túnvail- máli að trúa, að skýringin sé rétt. En ég læt hana flakka. Sögnin verða gat í forn-máli merkt „hljóta, öðlast“, t. d. verða hylli e-s „hljóta hylli e-s“. Orðið til (í orðasam- bandinu) gæti verið þf. af nafn- orði, tilur. Benda má á, að veika orðið tili (sem tilur væri tvímynd við) kernur fyrir í orðinu aldurtili. Tili (og tilur) merkir í rauninni „takmark". Að verða til gæti þann ig verið „að hljóta aldurtila." Geta má þess, að gömul nafnörð geymast lengi í orðasamböndum. Benda mætti á orðasambandið eiga heima, þar sem enn varðveit- ist nafnorðið heima „heimili". í öðrum samböndum er heima at viksorð. En niðurstaða mín er sú, að upp runi orðasambandsins sé algerlega óvís. ,H. H. yiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiHiiiiiiiuiiiiíiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiimiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimn I ÚTBOÐ I I Tilboð óskast í að mála 24 starfsmannaíbúðir á Kefla- | 1 víkurflugvelli. § = = 1 TJtboðslýsingin verður afhent á skrifstofu Varnarmála- I | deildar, Laugavegi 13, frá og með mánudeginum 26. þ. | 1 m. gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á 1 | sama stað mánudaginn 2. september kl. 11 f.h. | Varnarmáiadeifd J ( utanríkisráðuneytisins. j = S iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimHiiiiiiiiiiHmiiiiimmitmiiiiEiiiiiuuitiimmiiEitmiiiiiiiiiiiimiumiimiiiiimmiiiiiTri /Ifcoe B£rPt t/WMOFÖT úiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiuiiiiiuuiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiuuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiyj Orðsending til útsölumanna | | tímaritsins DAGSKRÁR | s s Útsölumenn eru vinsamlega beðnir að gera skilagrein fyrir 1. hefti hið allra f fyrsta. 1 I Afgreiðslan er í Edduhúsin, Lindar- götu 9a, Reykjavík. | .........................................................iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil | Tilboð óskast I 1 í nokkrar bifreiðir (fólks- og sendiferða-), er verða til i 1 sýnis að Skúlatúni 4, miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 1—3 I | eftir hádegi. I | Ennfremur nokkrar yfirbyggingar (body) er verða til 1 § sýnis á sama tíma. i | Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. 1 | Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. I Sölunefnd varnarliöseigna. | 1 Sambandshúsinu. — Sími 17080. = ■iiHHiHiHiHHiiiiiHHiiHHHiiiiiiiiiiniiiiiniuiiiiiHiHiiiiiiiHHiiiHimiiiiiHiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiininBiina Verksmiðjur Revkjavík TÞ/jmlfiðsm Söludeild Sími 1-7080 BumimmiimiiiiinmmiimiiiiiumumiiiiiuiuummimumuiiuimiimiuiiiimmmumuimuimiB iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.)iiiiiiriBBiimf*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiig Úrslitaleikur íslandsmótsins fer fram í dag kl. 4,30 á Laugardalsvellinum. — Keppa \ií Akurnesingar — Fram Dómari: Haukur Óskarsson. Verðlaunaafhending fer fram að leik loknum. Línuverðir: Helgi H. Helgason og Bjarni Jensson. MÓtanefftdín ■lllllllllll«enilUIIIUHIIIIUllUIIIUIIUUIIIIIIIIIIlUlllUIUlUmiIUllllllllUllilllllllllllllllllllllllllllHIIIUIIIIIIIIIIIIUHIIIUIUIlllllUUHIUUIUUUiH<IU(llllUIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIHltlIIIIlHIIII1llllllllllllimilllllllllllillllilllllIIIIIIIIIIIllllIlll!lllllllllllllUIHHIUIIIIIIUHIUlllllIUIIIllIllIIUlUUUi I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.