Tíminn - 05.09.1957, Page 1

Tíminn - 05.09.1957, Page 1
Sfmar TÍMANS eru: Ritstjórn og skrifstofur I 83 00 Blaðamenn eftir kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgíBgur. Auglýslngasfml TÍMANS ert 1 95 23 Afgrefðslusíml TÍMANS: 1 23 23 Reykjavík, finnntudacinn 5. septeinber 1957. 196. blað. Verður Schweitzer sendur tiiMoskvu að taia máli ungversku þjóðarinnar? Áíorm uppi um aS senda emhvern heimskunnan mann í slíka för NTE-New York, 4. sept. — 12. allsherjarþing S. Þ. kemur saman til funda þann 10. þ. m. og hefjast þá umræður um skýrslu Ungvérjalandsnefndarinnar. sem birt hefir verið. Þar er sem kunnugt er talið að um volduga og almenna þjóðar- uppreisn hafi verið að ræða, sem rússneskur her braut á bak aftur. Nn undirbýr Bandaríkjastjórn tillögu um að sendur verði einhver heimskunnur maður til Moskvu og Búdapest til að tala máli ungversku þjóðarinnar. Segir í fréttastofufregnum, að fulltrúar Bandaríkjastjórnar hafi rætt þessa tillögu við sendinefnd ir 60 ríkja, sem sæti eiga á þingi S. þ. Er talið, að í'lestir fulltrú- anna hafi verið tillögunni hlynnt- ir. Dr Albert Schweitzer Verður Schweitzer sendur? Eins og kunnugt er reyndi Dag Hammarskjöld framkværndastjóri S. þ. að komast til Búdapest strax i fyrrabaust, en til þess fckk hann aldrei Jeyfi ungverskra eða rússn- Danski flotinn missir tundurskeytabáta Kaupmannahöfn í gær. — Danski flotinn varð fyrir allmiklum skaða í morgún, ér tveir tundurskeyta bátar rákust á og sökk annar þeirra þegar í stað, en hinn skemmdist mikið. Einn sjóliði beið bana. Þessa dagana er norski og danski flotinn að æfingum í Stóra-Belti og varð slysið, er þær æfingar stóðu yfir. Bátarnir sem rákust á voru Flugfiskurinn og Hogen. Tókst að draga þann síð ar nefnda til haf'nar í Korsör. Henderson svartsýnn um Sýrland NTB—Washingtou, 4. sept. Loy Henderson aðstoðarutanríkisráð herra Bandaríkjanna sagði við konnma til Wasliington frá mið austurlöndum, að ástandið í Sýr landi væri nijög alvarlegt, ekki aðeins fyrir löndin þar eystra heldur allan hinn frjálsa licim. Hann kvað ferðina hafa verið mjög gagnlega og hann kæmi til baka með mikilvægar upplýsing nr. Mann sat á fuudiim með Eisenhower og Dulles í dag. eskra yfirvalda. Síðar hefir verið látið í veðri vaka, að honum væri heimilt að koma, en hann taldi að slík heimsókn væri nú gagnslítil eins^og komið væri. f uinræðum fulltrúa um til- lögu Bandaríkjamanna liafi kom ið til mála, segja fréttaritarar, að fá liinn lieimskunna inannvin AI. bert Schweitzer til fararinnar. —' Yrði hliitverk hans að fá rússn-, eska og ungverska valdhafa til að bæta lífskjör ungverskrar al- þýðu og reyna að fá dregjð úr| ógnarstjórninni, sem talið er að ríki í landinu. Einnig hafi komið til mála að senda í þessa för nú verandi forseta allsherjarþings- ins. Ársskýrsla Hammarskjölds. Birt hefir verið árskýrsla Ilanun- arskjölds um starf S. þ. á s!. ári. Segir hann það góðs vita. að dreg- ið hafi úr árásum á landamærum ísraels og Egyptalands. —- Mörg deiluefni þar eystra séu óleyst og erfið viðfangs: Hann telur gæzlu- lið S. þ. hafa gegnt hlutverki sínu með prýði og telur að sú reynsla, sem a-f því hafi fengizt bendi ein- dregið til þess að S. þ. myndi að því mikill styrkur, ef slikt alþjóð- legt gæzluiið væri jafnan til taks, ef svipaðan vanda bæri að höndum og í Egyptalandi á sl. hausti. Endurskoðun strandar á Rússum. Mörg mál liggja fyrir allsherjar þinginu eins og að undanförnu. Eitt heizta þeirra er endurskoðun sáttmála S. þ., en hún hefir lengi verið til umræðu, en ekkert áunn izt. Veldur miklu um, að Rússar setja sig gegn flestum mikilvæg- um breytingum, nema gengið sé að þeirn kröfu þeirra, að Peking- stjórnin kínverska fái sæti Kína hjá samtökunum, en það er í hönd um stjórnarinnar á Formósu. — Bandaríkjastjórn má hins vegar ekki heyra slíkl nefnt og þar við situr. Bretar leita vinfengis við Júgóslava Lundúnum, 4. sept. Selwyn Lloyds utanríkisráðherra Breta hélt í dag ásamt fjölmennu fylgdarliði til Júgóslavíu í boði Popovic utan- ríkisráðherra. Er þessi heimsókn talin allmikilvseg. Mun Lloyds væntanlega einmg ræða við Tító forseta. Sum ensku blöðin segja, a'ð þessi för sé farin á elleftu stundu, því að vinsældir Breta hafi mjög þorrið í Júgóslafiu vegna atburðanna í Oman að ó- gleymdri Súezdeilunni. Samtímis þessu hafi mjög dregi'ð saman með Rússuin og Júgóslöfum. Með flugþotunni voru tvær laglegar flugfreyjur, sem kunna þá list að þrosa til farþeganna eins og myndin sýnir glögglega. Rússneska farþegaþotan TU-104 á Islandi í gær: Fór á rúmum sex klukkusiundum frá Moskva til Keflavíkurflugvallar Fyrsta flug slíkrar flugvélar yfir Atlantshaf. — Fer íil Bandaríkjanna meö hluta af sendinefnd Rússa hjá Sameinutiu þjóSunum Klukkan rúmlega hálftvö í gær heyrðist mikill hvinur i lofti yfir Keflavíkurflugvelli. Mikinn fjölda fólks dreif að úr öllum áttum, nokkur hundruð manns að minnsta kosti. Ein fullkomnasta farþegaflugvél heimsins og eina tegundin, sem knúin er þrýstiloftshrevflum, var að búa sig til lendingar. Var þelta rússneska flugvélin TU — 104 á leið til Bandaríkj- anna og sú fyrsta af þeirri gerð er nokkru sinni flýgur yfir Atlants hafið. Véiin lenti kl. 1.45 og skreið þegar með miklum hvin upp að ílugvallarhótelinu, en þar var fyr- ir mikill mannfjöldi til að sjá þessa glæsiegu flugvél, sem vakið hefir heimsathygli. Bandaríkja- menn og íslenzkir flUgvallarstarfs menn voru þar í miklum meiri- hluta. Margir starfsmenn Flugfé- lags íslands leigðu sér flugvél til að skoða hina rússnesku vél. All- margir fulltrúar rússneska sendi ráðsins tóku á móti áhöfn og far- þegum, sem reyndar fæstir fóru úr vélinni. Flestir farþeganna eru í hinni fjölmennu sendinefnd Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, en þetta er aðeins hluti hennar. Ilinn hlutinn kemur með sömu flugvélategund um London og Keflavík að 10 dögum liðnum. Gromyko utanríkisráð- herra verður þá sennilega í hópn um. Vekur mikla athygli. Fréttamönnum gafst kostur á því að ræða við Seminkoff fulltrúa rússneska flugfélagsins Aeroflot, með aðstoð lúlks, sem var með í förinni. TU-104 lagði af sfað frá Moskva í gærmorgun í blíðuveðri kl. 7.50 eftir Moskvu-tíma. Vélin flaug til London á 3 klst. og 45 mínútum. I London var numið staðar um stund, en þaðan flogið beint til Keflavíkur á 2 klst. og 40 mín- útum. Eins og áður er sagt er þetta fyrsta ferð slíkrar vélar yf- ir Atlantshafið. Vél af þessari gerð mun fyrst hafa komið til Vesturlanda er hún flutti þá Krú- sjeff og Bulganin til London í fyrra og vakti þá geysilega athygli TU—104 á Keflavíkuiflugvelli í gær. Myndin var tekin er hún renndi upp að flugvallarhótelinu. Ljósm. Tíminn Bugajeff flugstjóri á Tu-104. sérfræðinga og leikmanna. Seminkoff skýrði fréttamanni blaðsins svo frá, að flugvél þessi hefði fyrst verið tekin í notfeun i reglulegu farþegaflugi þann 15. september 1956. Lítið sézt á Vesturlöndum. Hafa nokkrir tugir slikra véla verið smíðaðir og reynzt mjög vál. Hafa þær einkum verið noteðöi' í Ráðstjórnarríkjunum og í áæti unarflugi til ýmissa Asíu-landa. Slík vél hefir aldrei sézt í Banda ríkjunum, en fyrirhugað flug henni ar þangað hefir vakið mikla at- hygli þar í landi sem annars steð ar. Hefir heimsblöðunum verið tíðrætt um flug þetta undaníarna daga. Vélin tekur 70 farþega, en á- höfnin er 7 manns. Með vélhrni í gær voru tveir Englendingav, sigl ingafræðingur og loftskeytamaður. Áætlað var að hafa aðeins skamma viðdvöl hér áður en flogið yrði á- leiðist til Goose Bay á Labrador, en þaðan verður flogið til Mae Guire-herflugvallarins í Ne\r Jersey, nokkuð fyrir utan New York. Þrýstiloftsflugvélum er ekki (Framhald á 2. 6Íðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.