Tíminn - 05.09.1957, Síða 2

Tíminn - 05.09.1957, Síða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 5. september 1957, NTB-París, 4. sept. — Fréttaritarar telja, aS ríkisstjórn Bourges-Maunoury muni varla lifa lengi úr þessu. Ástæðan er sú. að stefna stjórnarinnar í fjárhagsmálum, sem miðar að stöðvun verðbólgunnar meðal annars með festingu kaupgjalds og verðiags, sætir vaxandi andspyrnu. Mesta áfallið skall yfir í dag, er samtök bænda, sem eru mjög öflug, lýstu algeru stríði á hendur stjórninni. stökum ráðuneytisfundi ákveðið að kveðja saman þingið þann 42. þ. m. en það átti annars ekki að koma saman fyrr en í oktöber. Það var eftir að íhaldsflokkurinn hafði | lýst yfir stuðningi við sjónarmiðj bænda að stjórnin ákvað að kveðja saman þingið. Samtímis þessu var tilkynnt í París, að i’íkisstjórnin hefði á sér- Rússneska farþegaþotan (Pramhald af 1. síðu). leyft að koma á alþjóðaflughafn- irnar á Idlewild eða La Guardia í New York. Sökum óhagstæðs veðurs á Labradoi-, tafðist vélin nokkuð í Keflavík. FuIIkominn flugvöllur. Flugstjórinn Bugajeff kvaðst hafa mjög gaman af því að stjórna hinni fullkomnu vél sinni. Er hann Landsliðin, íslendingar og Belgar ásamt dómara og línjvörSum. (Ljósm.: I.M.) Bændur öflugir. Á fundi stjórnar bændasamtak- anna í dag var ákveðið, að bænd- ur skyldu haetta að selja vörur sín ar á markaði, hlaða hindranir á vegi, láta fulltrúa sína ekki taka þátt í opinberum nefndum og með hverjum öðrum hætti vir.na áform um stjórnarinnar um verðfestingu allt það tjón, sem unnt væri. Þá segist stjórn samtakanna liafa tryggt sér fylgi 230 þingmanna af 597 á þingi. Ekki bætir það úr fvr ir stjórninni að klofningur virðist kominn upp í atvinnurekendasam- bandinu og er svo að sjá, se:n meiri hlutinn sé andvígur stefnu j ríkisstjórnarinar. Verkalýðssam- | tökin eru einnig að harðna í and | spyrnu sinni. Hver verður næstur? • Farið er að ræða um nýjan forsæt- j isráðherra og þá talið sennilegt að íhaldsmaðurinn Antoine Pinay komi helzt til greina. Hann hefir áður verið forsætisráðherra. — Helztu samstarfsmenn hans yrðu 1 sennilega Edgar Faure og Franco- is Mitterand. jNýtt ræsitæki í björgimarbátinn Seminkoff fulltrúi Aeroflot. var spurður að því, hvort fjugvöll urinn á Reykjanesskaga væri fyrsti NATO-flugvöllurinn er hann lenti á, svaraði hann því til, ’ að ef London Airport mætti telja til NATO-flugvalla væri Keflavík urflugvöllur nr. 2. Flugvöllurinn hér væri mjög skemmtilegur full j kominn og mjög þægilegur. Er fulltrúi Aerflot var að því' spurður, hvort þetta flug væri; upphaf reglubundins farþega- flugs tU Bandaríkjanna, svaraði liann: „Við erum reiðubúnir, það er uudir Ameríkumönnum kom i®«, Ekki vildi hann skilgreina það nánar og gat ekki um nein- ar hindranir er væru lagðar í. veginn af hálfu Bandaríkja- j manna. Stefna Rússa væri að vinna að auknum vináttutengslum við allar , þjóðir, auknar samgöngur væri hluti þeirrar viðleitni. Rússar væru reiðubúnir til að vinna að auknum samgöngum við allar þjóð ir heimsins. Vegabréfsáritun? Nokkurt hik kom á fulltrúa Aeroflot er sú spurning var lögð fyrir hann, hvort Rússar myndu veita öllum borgurum landsins vegabréf til að ferðast til Banda- ríkjanna, ef svo vel tækist- til, að Aeroflot hæfi reglubundið far þegaflug vestur um haf eða hvort slíkar ferðir yrðu aðeins fyrir stjórnskipaða embættismenn. Full trúinn sagðist ekki vera vel að sér í völundai-húsi utanríkisráðuneyt isins, en „því ekki það?“ svaraði hann. Vélin skoðuð. Eftir mikið stríð fengu blaða- menn að skoða flugvélina, sem var hin glæsilegasta á allan hátt.1 Þar sátu ýmsir háttsettir full I trúar á þingi S. þ. og glugguðu enn í Moskva-blöðin, sem gefin (Framhald á 8. síBu.' j Gísla Slysavarnafélagið hefir fengið lítið og handtækt þýzkt tæki til þess að ræsa með bátavél í nauð ef rafmagn vantar eða annar ræsi útbúnaður er í ólagi. Verður tæk ið notað til þess að ræsa með vél í björgunarbátsins Gísli John sen. Þykir að þessu mikið öryggi. LandsSeikurinn (Framhald af 12. síðu). sem skoraði af stuttu færi, og Belgir höfðu jafnað. Gekk nú á ýmsu á víxl, en Belg- ir höfðu þó alltaf frumkvæðið í leiknum. Þeim tókst þó ekki að hagnýta sér vindinn sem skyldi, samleikurinn var fullgrófur og þau skot, sem þeir áttu á markið, fóru yfirleitt hátt yfir. Þó sluppu ís- lendingar vel, er Árna Njálssyni tókst á síðustu stundu að komast fyrir skot, eftir mistök í vörninni, sem var á leið í autt markið. Belg ir fengu nokkrar hornspyrnur, sem ekkert varð úr, eða sjö alls í þessum hálfleik, en íslendingar fengu tvær, sem einnig urðu ár- angurslausar. Hættulegasta tæki- færi Islands í þessum hálfleik var á 37. mín., er Ríkarður lék upp að endamörkum og gaf fyrir, en Gunnari Gunnarssyni misheppnað- ist markspyrnan. Á 40. mín. náðu Belgir öðru marki. Halldór átti í höggi við tvo sóknarleikmenn, tókst ekki að ná knettinum og Van der Berg náði honum og skoraði með lausri innanfótarspyrnu af stuttu færi. Síðari hálfleikur. Áhorfendur bjuggust við, að ís- lenzka liðið hefði jafnvel mögu- leika til sigurs eftir þessi úrslit í hálfleik, þar sem leikmenn okkar áttu nú að leika undan vindinum. En það fór á aðra leið. Belgísku leikmennirnir náðu miklu betur saman en í fyrri hálfleik, og sam- leikur liðsins var nu allt annar. Svo virtist sem þeim þætti betra að leika gegn vindinum. Strax varð mikil hætta við mark okkar, og tví vegis bjargaði Helgi með því að kasta sér á fætur sóknarmannanna og grípa knöttinn. En íslenzku leik mennirnir fengu einnig betri tæki- færi en áður. Helgi spyrnti oftast stórglæsilega frá marki upp undir Boltinn liggur í marki hjá íslendir.gum 1-1. (Ljósm.: Tíminn) Stefán Jasonarson i Vorsabæ færir sóknarfélögunum og afhendir hinum samherjum. Fjölmennf afmæli (Framhald af 12. síðu). hljóðs og flutti Gísla tvítuga drápu undir fornum hætti. Kvað hann drápuna orta og flutta að áeggjan eins sýslunefndarmanns, vinar þeirra beggja. Voru þar raktar| ýmsar minningar frá störfum í sýslunefndinni. Var hinn bezti róm ur gerður að drápunni. Loks kvaddi Gísli sér hljóðs og þakkaði gjafir og vináttu í léttri og fjörugri ræðu eins og honum er bezt lagið. Milli ræðna var sung Ágústi skrautritað ávarp frá Fram- gjafabréf fyrir jeppa frá vinum og (Ljósm.: Þór. Sig) ið undir stjórn Einars Sigurðsson- ar organista. Ingólfur Þorsteinsson frá Merki- landi, eftirlitsmaður Flóaáveitunn- ar, ávarpaði Gísla og þakkaði hon um baráttu fyrir framgangi þess máls. Gestirnir sátu lengi í góðum fagnaði og nutu góðra veitinga. Að síðustu var unað lengi nætur við dans og söng. Hófið var allt sér- lega ánægjulegt og létt yfir rnönn- um, enda var hér fagnaðarstund með góðum vinum og forystumönn um í héraði. En glaðastur allra var afmælisöldungurinn Gísli á Stóru-Reykjum. ÁG. vítateig Belga, og skapaðist þá oft allmikil hætta. T. d. komst Þórður Þ. óvænt í gegn á 8. mín. en mark maðurinn belgiski varði stórglæsi- lega í horn. Á 19. mín skoruðu Belgir þriðja mark sitt. Guðjón missti hinn stórhættulega hægri inn- herja frá sér og honum tókst að skora auðveldlega. 3—1 fyrir Belgi og leikurinn virtist tapað ur. En skyndilega kom smá von. Á 27 mín léku Gunnar, Ríkarður og Þórður ágætlega sanxan, Þórður komst í gegn og skoraði. En áhorfendur hvöttu nú leik- inenn okkar mjög, en allt koin fyrir ekki, og á 36. mín. tryggðu Belgir sér sigurinn. Hægri inn- herjinn lék þá enn á Guðjón, og Halldór stóð þá einn eftir í vörn inni gegn þremur Belgum. Hann varð að fara á móti innherjan- uin, en hann rendi knettinum til miðherjans, sem stóð einn fyrir opnu marki. Og hann glataði ekki tækifærinu. 4:2. Aðeins síðar áttu ísl. þó gott upphlaup. Reynir gaf vel fyrir til Þórðar Jónssonar, sem skallaði rótt yfir markið. Og siðast í leikn um, á síðustu sek. komst hægxd innherjinn frír að marki, og tókst að skora, þrátt fyrir að Helgi hálf : hjargaði. L'eikurinn rétt hófst að nýju, en síðan flautaði Davidson af, en hann stjórnaði þessum leik af somu röggsemi og gegn Frökk- unuro. Liðin. Þrátt fyrii’, að belgísku leik- mennirnir séu óæfðir, að sögn þeirra, höfðu þeir þó mikla yfir burði yfir okkar menn og sýndu oft á tíðum glæsilega knattspyrnu einkum þó er þeir léku gegn vind inurn, en þá höfðu þeir betri tök á knettinum. Hægri innherjinn, Van der Berg, var hættulegasti maður sóknarinnar og átti þátt h. frábæran leik, og miðvörður inn var mjög traustur. í ísl. liðinu var Halldór Halldórs son bezti maður liðsins, eins og á sunnudaginn. Árni og Reynir komu næstir honum eins og áður. Helgi var mjög daufur í markinu og gerði litla tilraun að því er virtist til að verja sum mörkin. í framlínunni var Þórður Þ. bezt ur og oftast hættulegur. Gunnar vann mjög vel, og var manna oft ast með knöttinn, en honum mis tókust mjög sendingar, einkum í fyrri hálfleik. Vinstri armur sókn arinnar var ekki virkur, þó Ragn ar kæmist alls ekki sem verst frá leiknum. Ríkarður, sem oftast hef ir verið driffjöður framlínunnar virtist nú eitthvað miður sín. Þátttöku fslands í heimsmeist arakeppninni 1958 er nú lokið. Við höfum leikið fióra leiki og tapað öllum, markatalan er einnig mjög óliagstæð eða sex skoruð mörk gegn 26. —hsím. Verður Frakkland gert að sambands- Sýðveldi? París, 4. sept. — f Frakklandi ei komin fram hugmynd um að ger: landið að sambandslýðveldi. Hafj nokkrir áhrifamiklir stjórnmála menn lýst opinberlega fylgi vil þessa hugmynd. Ástæðan til þes: að tillaga þessi er framkomin oí fær nokkurn byr, er öngþveitið Alsír og erfiðleikar þeir, sem en á að finna lausn á tengslum lands ins við Frakkland, sem báðir get sætt sig við. Samkvæmt hinni nýji skipan yrði Alsír eitt fylki í sam bandslýðveldinu, og sennilega ei þá gert ráð fyrir að fylkin hafi all víðtæka sjálfstjórn. í öllum mörkunum. Miðherjinn,: Willems, var einnig mjög góður, ■ og í fyrri hálfleik réði Kristinn j ekkert við Jurion enda komu Belgir fljótt auga á veikleika J vinstri arms varnar okkar. Belg j iski markmaðurinn sýndi oft í s. AUGLfSIB í TlMANUM FuIIyrt að ríkisstjórn Bourges- Maunory rotaii falla innau skamms: Samtök stéiíanna mótmæla miskunnarlaust bindingu kaupgjalds og verlílags í landinu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.