Tíminn - 05.09.1957, Síða 7

Tíminn - 05.09.1957, Síða 7
7 TÍMINN, fimmtudaginn 5. september 1957. Kári Guðmundsson: a Almennar reglur um tilbúning og dreifingi matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum Þar c'ð lielztu framleiðslu- vörtir íslendinga eru matvæli er ekki úr vegi að drepa á þær heiztu almennar reglur er f.jaUa uni tilbúning og dreif- i»gn á matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum. 1. Matvæli eða neyzluvörur eru hvers konar vörur, sem ætlaðar eru mönnum til neyzlu sem mat- ur eða drykkur, samkv. nánari skil greiningu 2. greinar laga nr. 24, 1. febrúar 1936, um eftirlit með matvælam og öðrum neyzlu- og nauðsynjavörum, en nauðsynja- vörur, aðrar en matvæli og neyzlu- vörur, eru hvers konar áhöld og efni, eem notuð eru við tilbúning og dreifingu, þ. e. umbúnað, geymstu, flutning, afgreiðslu og aðra meðferð á matvælum og neyZluvörum, ennfremur hreinlæt- is- og snyrtivörur, klæðnaður og efni í kláeðnað, húsgögn og hús- búriaður, eldiviður og Ijósmeti, lækningaáhöld og hjúkrunarvörur, leikfðng og' annað, er ráðherra (heilbrigðismálaráðherra) kann nánar til að taka með auglýsing- umi alit samkvæmt nánari skil- greiningu 3. greinar liinna til- vitnuðu laga og öðrum ákvæðum þeirra. 2. Tilbúningur og dreifing á mat- vælum og öðrum neyzlu- og nauð- Bynjavörnm fellur undir ákvæði reghigerff* um einstakar vöruteg- undir, sem settar kunna að verða samkvæmt Iögum nr. 24, 1. febrú- ar 1936, um eftirlit með matvæl- um og öörum neyzlu- og nauðsynja vörum, að svo miklu leyti, sem ekki erti í gildi strangari eða ýtar- legri fyrirmæli í sérstökum lögum. Matvæli, neyzlu- eða nauðsynja- vörur, se»n hittast kunna á stað e'ða f húsakynnum tilheyrandi verziun, sem slíkar vörur selur eða hefir á boðstólum, skulu teljast vera hafðar þar á boðstólum, nema annað sé sannað. 4. Malvæli, neyzlu- eða nauðsynja- vörur, sem samkv. gildandi lögum og reglugerðum eða auglýsingu ráðherra eða að öðru leyti vitan- lega eru hættulegar heilbrigði manna, e£ þeirra er neytt eða þær eru notaðar á tilætlaðan eða tíðk- anlegan hátt, má ekki búa til í því skyni að hafa þær á boðstól- um eða dreifa manna á meðal. Matveeli, neyzlu- og nauðsynja- vörur skufu teljast hættulegar heil brigði manna, viðkomandi staðar, en þó einungis til þeirra nota, sem hann, með ráði viðkomandi héraðslæknis, kann að ákve'ða. ■ 6. Vatn, sem notað er vi'ð tilbún- á matvælum og neyzluvörum, hreinlætis- og snyrtivörum eða til hreinsunar á ílátum og áhöldum, sem notúð eru við tiíbúning eða dreifingu þeirra, skal fullnægja þeim kröfum, sem gerðar eru til neyzluvatns. Sjór, sem notaður er í sama tilgangi, skal vera hreinn. fs, sem notaður er á tilsvarandi liátt, skal fullnægja þeim hrein- iætiskröfum, sem gerðar eru til neyzluvatns, þegar hann snertir vöruna beinlínis bráðinn eða óbráð inn. 7. Matvæli, neyzlu- og nauðsynjavör- ur má ekki hafa á boðstólum né dreifa manna á meðal á nokkurn þann hátt, sem fallinn er til að blekkja kaupanda eða móttakanda á uppruna þeirra, tegund, sam- setningu, eðli, áhrifum, magni, verðgildi eða öðru þess háttar. Þeg ar dæmt er um þessi atriði, skal sérstaklega tekið tillit til þess nafns, sem vörunni er gefið og þeirra upplýsinga, sem um hana eru birtar í auglýsingum, hvort heldur er í orðum eða myndum, sem festar eru á vöruna sjálfa eða umbúðir hennar eða á annan hátt. Nafn á matvælum, neyzlu- eða nauðsynjavörum skal teljast blekkj andi, 1. þegar í vörurnar vantar að nokkru eða öllu Ieyti einhver þau efni eða þær skortir þá- eiginleika, sem þær eftir tíðk- anlegri merkingu nafnsins eiga að innihalda eða hafa til að bera, eða ef í þeim eru ann- arleg efni. 2. þegar í vörunum eru Ieifar af hráefninu eða öðrurn efnum, sem bætt er í þær, meðan á framleiðslunni stendur, í rík- ara hlutfalli en vera ber eftir tíðkanlegri merkingu nafns- ins. Reglugerðir, sem settar verða um sérstakar tegundir af matvæl- um, neyzlu- og nauðsyniavörum, skulu lagðar til grundvallar, þegar dæmt er um þau atri'ði, er þessi grein og 5. gr. fjalla um. 8. Til varnar rotnunarskemmdum á matvælum og neyzluvörum, sem ætlaðar eru til sölu eða dreifingar manna á meðal, má ekki nema leyft sé samkvæmt sérstökum regl um, nota önnur rotvarnarefni (konserverandi efni) en matarsalt (natríumklóríd), saltpétur, sykur, alkóhól (aelhylalkóhól) eða edik og þessi efni aðeins í viðeigandi matvæli eða neyzluvörur og í við- eigandi skömmtum. Þó skal leyfi- legt að reykja og súrsa matvæli á tíðkanlegan hátt. Ilvorki má nota gervisykur nc heldur gerviliti í matvæli eða neyzluvörur, sem ætlaðar eru til sölu eða dreifingar manna á með- al, nema leyft só í sérstökum reglu gcrðum. Notkun gervisykurs er leyfileg, þegar um er að ræða matvæli, sem ætluð eru sjúkúm, og þegar á vörunni sjálfri eða umbúðum henn ar er tilgreint, að þau hafi verið notuð og um leið tilgangurinn. Sé samtímis látinn sykur í vöruna. verður einnig að geta þess. 9. Sé fyrirskipað í reglugerð, að ákveðins nafns á matvælum, neyzlu- eða nauðsynjavörum eð'a ákveðins eiginleika þeirra sé get- ið á umbúðum varanna, á einkenn- ismiðum eða á annan hátt, þá skal það gert, nema reglugerðin mæli á annan veg fyrir, með greinileg- um bókstöfum og jafnlitarsterk- um þeim, sem notaðir eru við að- alauðkenningu vörunnar. Bókstaf- irnir skulu vera 3 mm á hæð i minnsta lagi og þeim komið þann- ig fyrir, að auðvelt sé fyrir kaup- andann að taka eftir þeim, þegar salan fer fram. Sé ekki annað á- kveðið, skal auðkenningin vera á íslenzku. Sé einhver auðkenning aðeins leyfð með sérstökum skil- yrðum, skulu þau einnig gilda um auðkenningu á erlendum málum. 10. Sá, sem vill reka sláturhús, sá, sem vill búa til matvæli eða neyzlu vörur, eða sá, sem vill selja eða dreifa manna á meðal kjöti, kjöt- meti, nýjum fiski, fiskmeti, mjólk, mjólkurafurðum, brauði, kökum, ávöxtum, aldinum eða grænmeti, skal sanna fyrir viðkomandi lög- reglústjóra, meðal annars með vott orði frá viðkomandi héraðslækni og heilbrigðisnefnd, ef til er, að hann fullnægi skilyrðum laga nr. 24, 1. febrúar 1936, og öðrum á- kvæðum, sem sett hafa verið eða sett kunna að verða um bess hátt- ar starfsemi. Viðkomandi Jcg- reglustjóri veitir leyfi til starf- seminnar, er settum skilyrðum er fullnægt, og má hún ekki hefjast fyrr. Sama gildir, ef starfsemin er flutt, skiptir um eiganda eoa breytir um starfssvið. Venjulega heimilisframleiðslu á Iandbúnaðarafurðum er ekki skylt að tilkynna, né heldur sölu á nýj- um fiski, er sjómenn sjálfir ann- ast upp úr bát eða á lendingarstað. 11. Þar sem tilkynningarskyld starf- semi samkv. 10. gr. er rekin, skulu vera rúmgóð og björt húsakynni, góð loftræsting, hægur aðgangur að ómenguðu neyzluvatni og gott frárennsli. Gólf, veggir og þak skal vera þétt og skal, ásamt borð- um, hillum og' öðrum innanstokks- munum, sem fara skulu eftir teg- und starfseminnar, vera þannig úr earði gert, að auðvelt sé að gera það hreint. Þessi húsakynni mega ekki vera í beinu sambandi við íbúðarher- bergi og ekki má þannig til haga, a'ð óþefur eða óþverri geti bor- izt þangað frá vanhúsum, gripa- liúsum, haughúsum, mykjuhaugum e'ða öðru þvílíku. Starfsfólk skal eiga aðgang að þrifalegu salerni og handlaug. Þessum luisakynnum skal hald- ið vel hreinum og má ekki nota þau til annars eu þess, sem þau eru ætluð til. í þeim má ekki geyma vörur, sem geta flýtt fyrir skemnidum matvælanna eða sök- um lyktar sinnar og bragðs eða á annan hátt geta valdið því, að þau verði óhæf eða miður liæf til neyzlu. Í2. Á stöðum, þar sem matvæli, neyzlu- eða nauðsynjavörur eru búnar til, geymdar eða hafðar á boðstólum, má ekki geyma eða nota eitruð efni eða neinar þær vörur, sem að eðli til eru eins og þær, sem nefndar eru í 4. og 5. gr. Með samþykki viðkomandi hér- aðslæknis má þó nota eiturefni til hreingerningar og sótlhreinsunar. Viðkomandi héraðslæknir leiðbein- ir þá um geymslu og notkun slíkra efna. Gervisykur, litarefni og önn- ur þau efni, sem bannað er að nota við framleiðslu á matvælum og neyzluvörum, má ekki geyma, þar sem þessar vörur eru tilbúnar eða hafðar á boðstólum. 13. ílát, áhöld, vélar og umbúðir, sem notaðar eru á þeim stöðum, sem nefndir eru í 12. gr., eða geta snert matvæli, neyzlu og nauð- synjavörur, sem dreifa skal manna á meðal, skulu vera þannig gerð, að þau skaði ekki matvæliu, neyzlu- e'ða nauðsynjavörurnar. Ekki má nota við tilbúning eða dreifingu matvæla eða neyzlu- vöru ílát eða áhöld af þeirri gerð, að varan snerti citraða málma og .málmsambönd eða önnur eitrúð efni, t. d. zink, blý, málma eöa (Framhafd á 8. s(ðu 1. þegar sérstök hætta er á, að þaer geti borið með sér sjúk- d«ma eða valdið eitrunum, 2. þegar þær eru tilbúnar eða me# þær er farið af mönnum, sem haldnir voru næmum sjúkdómum eða hætta var á, að borið gætú með sér sótt- kveikjur næmra sjúkdóma, þegar þeir unnu að vörunum, svo að af þeirri ástæðu gæti vertð liættulegt að neyta þeírra eða nota þær. 5. Við tilþúning og dreifingu á mat vælum, negzlu- og nauðsynjavör- um skal gætt þess hreinlætis og varkánri, að varan óhreinkist ekki til skammda eða spillist á annan hátt. Malvælí, neyzlu- og nauðsynja- vörur tná ékki hafa á boðstólum né dreífa manna á meðal, þegar þær geta talizt miður hæfar til neyzlu eða notkunar vegna hættu- legra breytinga, skemmda, óhrein- inda eða af öðrum ástæðum. Nú eru þær vörur, sem um get- nr í 2. málsgrein þessarar greinar að vísu skemmdar eða óhreinar, en þó hættulausar og að einhverju leyti hæíar til neyzlu eða notkun- ar, og má þá hafa þær á boðstól- um að fengmi feyfi lögreglustjpra Frá Isafirði L'/í(ípé§ § w jpiffr ? %ÍIh&**»&•&**«».'<>- *** * ',*< Mynd þessi er tekin á ísafiröi nú fyrir skemmstu. A m.uri myndmni ma sia hiS nýja hús, sem byggt hefir veriS í sumar fyrir útibú Landsbanka íslands. Til hægri sést turn slökkvistöSvarinnar og á vinstri hönd apótek ísafjarSar. Á víðavangi Þingmannafundir og sparnaður 1 Vísir ræðir um norræna þing* mannafundinn í forustugrein í fyrradag. Þar segir m. a.: „Meðal þeirra mála, sem til umræðu voru í síðustu viku, voru skattar — óbeinir og beinir skattar, hvorir betri væru og þar fram eftir götunum. Er hér um fræðilegt efni að ræða, því að faiíþýðu manna/ fýsir aðeins að vita eitt um skaltana — bæði beina og óbeina: Hvernig er hægt að létta skattabyrðina? Þetta er aðalatriðið frá sjónar- nriði hins óbreytta skattborgara, og ef ekki hefir verið drepið á það á þingmannafundinum, þá finnst honum harla lítið til fund- arins koma og að hann hafi eig- inlega brugðizt skyldu sinni að verulegu leyti. Þingmannafundir ættu að helga tíma sinn að miklu Ieyti umræðum um þetta og mundu þeir uppskera þakklæti, ef þeir „góðu hausar“, sem þar hljóta að vera saman komnir, geta bent á einliverjar íeiðir til að leyfa almenningi að halda heldur meiru af launum sínum en nú er lumt. Þinginennirnir mundu uni leið „leggja inn“ hjá almenningi, því að fátt er vinsælla hjá kjós- endum en að gera meira en tala um skatta. Orð eru tii alls fyrst, en svo verða menn dæmdir af verkuin sínum“. Margt er rétt í þessu hjá Vísi. Eu væri ekki gott, að rætt yrði um þetta víðar en á þingmanna- fundum? Hvernig væri t. d. að forráðamenn Reykjavíkurbæjar tækju sig nú til og reyndu að spara a. m. k. það mikið, að þeir ■ gætu liætt við hina ólöglegu út- svarsálagningu, er þeir hafa nú verið kærðir fyrir? t N'iáiahnupl Morgunblaðsins og ÞjóSviljans Morgunblaðið og Þjóðviljinn hafa undanfarið skrifáð talsvert um stóriðju og nauðsyn hennar hér á landi. Bæði blöðin reyna svo að þakka flokkum sínum fyrir forgöngu um þau stóriðju- fyrirtæki, er liér liafa risið upp. Bæði hafa blöðin hér álíka mikið rangt fyrir sér. Eitt fyrsta> verk nýsköpunarstjórnarinnar var að Iiætta við byg'gingu áburð arverksmiðju, en undirbúningiu* þeirrar framkvæmdar var þá vel kominn á veg fyrir forgöngu Hermanns Jónassonar og Vil- hjálms Þór. Nýsköpunarstjórnin stakk jafnframt sementsverk- snriðjumálinu undir stól. Húu hófst heldur ekki lianda um neinar meiriháttar rafvirkjanir. XJndir forustp hennar var stríðs- gróðanum eytt, án þess að nokk- uð af honum væri notað til að byggja upp stóriðju. Þáttaskipti í þessum málum U- <Vu hins vegar, þegar Fram- sóknarmenn komu aftur í ríkis- stjórn í ársbyrjun 1947. Það* féll í hlut þeirra að fara hæði með raforkumálin og landbúnað- armálin. Undir forustu þeirra vont byggð orkuverin nýju við Sogið og Laxá og áburðarverk- smiðjan. Undir forustu þeirra hefir nú verið liafizt lianda um nýja virkjun við Sogið. Framsóknarflokkurinn hefir þannig haft forustu um þá stór- iðju, sem hér hefir risið upp. Reynslan sýnir því, að honum er bezt treystandi til að hafa- þessa forustu í framlíðinni. Krafa varaformannsins Morgunblaðið skrifar nú dag- Iega miklar langlokugreinar um verkfall yfirmanna á kaupskip- umim. Tilgangurinn er að reyna að draga athyglina frá því, að Sjálfstæðisflokkurinn reyndi á allan hátt að spilla fyrir sáttum og lengja verkfallið sem mest. Seinast reyndi varaforinaður flokksins að beita áhrifum sín- um í stjórn Eimskipafélagsins til þess að hindra samkomuiag með kröfu um helmingi meiri far- gjaldahækkun en fallizt var á. 1 Sú krafa hans er betri heinrild I um afstöðu Sjálfstæðisflokksins I en afsökunarskrifin í Mbl. nú.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.