Tíminn - 06.09.1957, Side 2

Tíminn - 06.09.1957, Side 2
TÍMINN, föstudaginn 6. september 1957« Færeysk skáia siranáaði viS Kávíknr í EeykjafirSi í fyrrinett Maimbjörg varíS cg skipi'ð er enn lítt broísð Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík. Slysavarnadeildin Ingólfur í Reykjavík efnir til fegurðar- samkeppni karla í Tívolígarðinum næstkomandi sunnudag til ágóða fyrir fjölþætta starfsemi sína. Keppt verður um titilinn FriSsfeinn Jónsson sfendur í sðlum BreiSflrSingabúSar. Ljósm. Tíminn. Veitingastdfan Vega á Skólavörðu- stíg flyzt í BreiSf irðingaléS I vetur ver’ða dansleikir firisvar í viku í Buðinni Nýlega ræddu blaðamenn við Friðstein Jónsson. veitinga- mann. en hann er einn helzti veitingamaður bæjarins. Hann hefir um árabil starfrækt veitingahúsið Vega á Skólavörðu- stíg, en rekur nú ásamt því Gildaskálann viö Aðalstræti og sumargistihús að Búðum á Snæfellsnesi. Friðsteinn tjáði blaða mönnum, að Vega mundi loka í þessum mánuði, þar sem það er nú til húsa, og flytjast yfir í Breiðfirðingabúð, sem er næst- um beint á móti, hinum megin við götuna. um aðbúnað þann, sem veitinga- jnenn mega búa við. Sagði hann að héldi áfram sem horfði hvað snertir álögur og skatta mundi veitingamannastéttin bráðum heyra fortíðinni til. Hann sagðist samt eiga bágt með að hætta að stancía fyrir veitingum jafnvel þótt þeir sem seldu mat yrðu að búa við harðan kost hvað rekstrar möguleika snerti. Kvaðst hann vona að allir sínir gömlu viðskiptavinir létu sig ekki j muna um að ganga hina gangstétt-í in’a til Breiðfirðingabúðar, en þar' verður reksturinn með likum hætti og gert hefir Vega að einum vinsælasta matsölustað bæjarins, Erfiðir tímar. l>á kvaðst Friðsteinn hafa í, hyggju að halda dansleiki í Breið- firðingabúð, eins og gert hefir ver | ið' undanfarin ár. Leikur hinn j kunni Orion kvintett, einsöngvarij EJlý ViLhjálms, fyrir dansi. Kvað hann þó dansleiki varla vera í sín uip verkahring sem veitingamanns j en nú væri erfiðir tímar fyrir all-: an veitingarekstur, þungar álögurj og mötuneytum hjá stórum fyrir-: tækjum færi fjölgandi, og þess’ vegna mætti svo heita að dansleik; ir væru orðnir nauðsyn veitinga-: mannsins, jafnvel þótt ríkið hirti j allt að fjörutíu af hundraði ánd-1 virðis seldra aðgöngumiða. Fyrsti dansleiku'rinn verður í kvöld. j g j. / ' j '. i Heyrir brátt fortíðinni til. Friðsteinn fór nokkrum orðum Kalda borðið. Vega hefir eiríkum getið sér gott orð fyrir kalda borðið, sem þar er boðið upp á að kvöldinu. Þar er hægt að velja úr miklum og góðum íslenzkum mat, en á borðum er hangikjöt, skyr, hákarl, margskonar ofanálegg, egg og kald ir fiskréttir og kjötréttir. Rekstur inn í Breiðfirðingabúð verður með sama sniði. Um hádegið verður þar borðað' í aðalsalnum, en á kvöldin verður borðað uppi á lofti og þá. gengið inn um dyr,: sem ekki eru téngdar aðalsalnum. — Húsakynni eru hin vistlegustu og h-afa þau verið máluð og breytt að nokkru. Mikil ásókn er nn á að ýmsar bygging- ar verði staðsettar á Klambratúni. - Nau'Ssyn á a<S bæjarstjórn taki af skarið í málinu. — Tillaga ÞórtSar Björnssonar „Að gefnu tilefni vill bæjarstjórn lýsa yfir því, að hún er mótfallin því, að reistar verði byggingar á Klambratúni ,og felur bæjarráði og borgarstjóra að hraða því að undirbúa og gera fyrirhugaðan garð á svæðinu“. mikil ásókn um það. T. d Þessa tillögu bar Þórður Björns- son fram á fundi bæjarstjórnar í gær, og að. loknum nokkrum um- ræðum var samþykkt ,að hafa ■ um hana tvær umræður og vísa henni til umsagnar bæjarráðs og skipu- lagsnefndar. Þórður kvað tillöguna fram þorna af því gefna tilefni, að kom ið hefðu fram ákveðnar raddir um að st«ðsetja hús á þessu svæði og þegar væri orðin bak við tjöldin væri a það sótt að byggja þarna veitinga- og gistihús. Einnig væri talað um skólabyggingar og fleira. Hann kvað það skoðun sína, að þarna ætti að vera skemmti- og hvildar- garður fyrir bæjarbúa og svæðið að mestu autt að byggingum. Nökkrar umræður urðu um mál- ið og komu fram skiptar skoðanir meðal bæjarfulltrúa. Guðmundur H. Guð.mundsson lýsti m. a. yfir fylgi við tíll'öguna. Skútan leitaði vars í Reykjafirði á miðvikudagskvöld undan veðri. Þá var á norðaustan hvassviðri en sjólítið. Klukkan 1 um nóttina bar skipið á land á hólma við Kúvíkur. Dimmt var af nóttu, rok og rigning. Skipið sendi út neyð- arkall og náði sambandi við Siglu fjörð. í gærmorgun fóru menn á trillubát frá Djúpuvík á strand- staðinn og einnig fóru menn þang á landi frá Veiðileysu. Er kom ið var á siysstaðinn voru sumir sklpverjar komnir á land, en skip stjórinn var enn um borð í skút uni ásamt nokkrum öðrum. Alls var 15 manna áhöfn á skipinu, og urðu engin slys á mönnum. Líðan skipverja er góð, sumir þeixra SyndicS 200 metrana ■ rjm > eru komnir til Djúpavíkur en aðr ir halda enn kyrru fyrir á strand- staðnum. í gær var varðskipið Þór á leið til hjálpar ef takast mætti að ná skútunni út. Hún virðist óbrotin þar sem hún stendur, og hefur enginn leki komið að henni. En skjótra aðgerða er þörf ef bjarga á skipinu því að búast má við að , það brotni fljótlega ef ekki er j að gert og veður helzt sripað, en j í gær var enn á hvassviðri. Farangri skipverja var bjargað á land í gær, og eru allgóð skil- yrði til þess við Kúvíkur. Hefur það sennilega forðað skipi og mönnum frá grandi að þá skyldi bera þarna að íandi. GV . -v Fegurðarsamkeppni karla fer fram í Tívolígarðinum á sunnudaginn Slysavarnadeildin Ingólfur efnir til samkoimmnar til ágóÖa fyrir starfsemi sína Færeyska skútan Firam systur strandaði aðfaranótt fimmtu- dags á Reykjaíirði. Engin slys urðu á mönnum en óvíst er hvort tekst að bjarga skipinu sjálfu, enda vont veður og má búast við að það brotni fljótlega. „fslendingurinn 1957“. Er þetta í fyrsta skipti sem slík samkeppni fer fram hér- lendis en víða annars staðar í heiminum er slík keppni árlegur og vinsæll viðburður. Má geta þess, að hinn kunni líkamssérfræðingur Charles Atl- as, sem margir kannast við hér á landi, hefir borið sigur af hólmi í slíkri alþjóðakeppni. Nú hyggst slysavarnardeildin Ingólfur beita sér fyrir þessu ný- mæli hér á landi í trausti þess, að Reykvíkingar fjölmenni í garðinn og geri með því hvort tveggja í senn að velja réttilega þann, sem verður er sigurs og efli um leið með komu sinni starfsemi deildar- innar.' Þátttakendur eru úr Reykjavík og víðar að af landinu, vaskir og glæsilegir menn. Fyrirkomulag keppninnar verð ur með þeim hætti, að allir kepp endur koma fram á Tívolipallin- um kl. 3.30 e. h. á sunnudaginn kemur og velja þá Tívoligestir úr hópi þeirra þrjá menn, er koma munu aftur fram á pallinn til úr- slitá strax eftir að talningu er lokið, er sá háttur verður á hafður, að hverjum aðgöngumiða fylgja tveir atsv eðaseðlar til þess að velja í fyrsta, annað og þriðja sæti. Að lokinni síðari talningu atkvæða verður „íslendingurinn 1957“ hylltur og verðlaun afhent. Fyrstu verðlaun eru flugferð til Lundúna og heim aftur og viku- dvöl þar. Önnur verðlaun eru vönd uð föt og þriðju verðlaun vetrar- frakki. Að sjálfsögðu verða fjölbreytt skemmtiatriði í sambandi við keppnina, flugvél flýgur yfir garð inn með gjafapakka og dansað verður á Tívolípallinum um eftir miðdaginn. Garðurinn verður opn aður kl. 1 og til þess að forðast biðraðir verða aðgöngumiðar seld ir í söluturninuni við Arnarhól og Laugaveg 30. Bílferðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu með S. V. R. Vafalaust verður margt um manninn í Tívoli á sunnudaginn kemur til þess að fylgjast með hinni nýstárlegu keppni og efla þar slysavarnarstarfsemina. Feflur franska stjómin á stehumni í verðiagsmálum Iandflúnaðarins? FjármálarátSherrann boíar veríbólguöldu og gengislækkun ver'Si gengií a<S kröfum bænda París—NTB, 5. sept. — Bourges-Maunoury, forsætisráð- herra Frakka, ræddi í dag við leiðtoga 103 þingmanna í franska þjóðþinginu til að freista þess að fá meirihluta fyrir einhverri málamiðlun um landbúnaðarmálastefnu stjórnar- innar. íhaldsmenn, sem óttast fylglstap meðal bændanna, en hafa stutt stjórnina, hafa lýst yfir stuðningi við kröfur bændasamtakanna um hærra verð fyrir mjólk og hveiti. Þeir styðja einnig þá kröfu franskra bænda, að þingið verði kallað saman innan hálfs’ mánaðar til að ræða málið. Bændur hafa- lýst því yfir, að rúmlega 200 af 507 þingmönnum landsins háfi þegar lýst yfir fylgi við kröfur þeirra. Gaillard gefur yfirlýsingu. Taliö er sennilegt, að franska stjóraiu muni falla á stefnu sinni í landbúnaðarmálum náist ekki samkomulag um einhverja mála- miðlun við bændur, sem boðað hafa verkfall og kröfugöngur frá og með 15. september, verði ekki gengið að kröfum þeirra. Felix Gaillard gaf í dag út yfir- lýsingu, þar sem hann lýsti sig mótfallin kröfum bænda um hærra verð fyrir landbúnaðarafurð ir. Gaillard varaði bændur við að halda þessum kröfum til streitu, sem ekki yrðu til annars en að koma af stað nýrri verðbólguöldu og síðan gengislækkun. Er sú alda væri liðin hjá, stæðu bænd- ur fátækari eftir. Þetta er bikarinn, sem Kekkonen Flnnlandsforseti gaf til að keppa um i norrænu sundkeppninni. Enn eiga allt of margir eftlr að synda 2G0 metrana, láíið það ekkl dregast öiiu lengur, því að keppninnl fer senn að Ijúka. — Algert aílaleysi (Framhald af 1. síðu). að sækja vistir, eins og áður er sagt. Akuracsingar hafa reynt sfld- veiðarnar á ýmsum stöðum, allt vestan frá Jökuidjúpi suður fyr ir Eldey og alls staðar er sömu aflaleysissöguna að segja. Á Akranesi er svo til ckkert búið að salta af síld. Það litla sem aflazt hefir aðállega verið fryst til útflutnings, nema nú síðustu dagana að þær fáu tunnur, sem komið hafa á land hafa verið frystar til beitu. Vilja draga athyglina.. (Framhald af 1. síðu). stað til að reyna að draga athygl- ina frá umræðUm á þingi S. þ. um Ungverjalandsmálið, sem hefjast innan skamms í New York. íhaldiÖ gefst upp (Framhald af 1. síðu). sögðu að dragast frá 18 milljón- unum (5—10% vegna vanhalda). Eftir væri að leiðrétta álagning- una sjálfa svo að niðurjöfnunin yrði lögleg. Það væri aðeins hægt að gera með því að lækka útsvör hvers og eins um ákveðna prósentu, senda gjaldendum Ieiðréttincíar- seðla og aufflýsa síðan nýjan kærúfrest. Kvaðst hann vilja skora á bæjaryfirvöldin að gera betta til þess að eiga ekki á hættu að öH niðurjöfnunin yrði dæmd ólögleg. GjaJdendur manu neita að greiða Þórður Björnsson kvað varla verða um það deilt, bvað væru rétt lög í þessu útsvarsmáli. Sá fyrirsláttur niðurjöfnunarnefnd- ar. að niðurjöfnun hefði ekki ver- ið lokið, er skráin var lögð fram, stæðist með engu móti. Skoraði hann á borgarstjóra að taka í taumana og leysa máiið, en það mundi vart verða gert nema niður jöfmmarnefnd léti af atifni sinni og viðurkenndi mistök sín. Síðan færu fram réttar leiðréttingar. Hann benti á, hvað gerast mundi, ef ekkert yrði að gert. Gjaldendur mundu neita að greiða útsvörin, dómstólar yrðu að skera úr og færustu lögfræð- ingar teldu, að líklegt væri að öll niðurjöfnunin yrði dæmd ó- lögleg. Af þessu stafaði geysi- leg hætta fyrir bæjarfélagið eins og öllum mætti vera Ijóst. Magnús Ástmarsson tók í svip aðan streng og aðrir ræðumenp, en um varnir af hálfu íhaldsiita var ekki að ræða. Bárður Daníels son var sá eini, sem reyndi að verja gerðir íhaldsíns en fórst ó- hönduglega.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.