Tíminn - 06.09.1957, Page 4

Tíminn - 06.09.1957, Page 4
4 T í MIN N, föstudaginn 6. september 1959« RáSist á ílugvél árið 1943 - Þar fórst Leslie Howard, leikarksi vksæli ™ Átii aS myrða Churdhill? - MaSnrim meS viitdilinn - FlugleiS sem aklrei hefir veriS haggað - Var tilviljnn 1. júní 1943 var farþega- flugvél á Jeið frá Lissabon til , leyn.lega um ag haWa þessari London skofan niöur } flugleið opinfli. Biskayaflóa. Þetta var ekkert j Hvers vegna var þá einmitt ráð- einsdæmi á stríðsárunum, og! izt á þessa flugvél? Var það til því kann að þykja undarlegt :að f U* Leslie Howard úr vegi, , £. ' en hann hafði venð sannkallaður að um pennan atburö nefir'; þymir í auga Göbbels, áróðurs- nú verið rituð bók sem náð stjóra nazista, um langt skeið? hefir metsölu undanfarið í Þjóðverjar höfðu fylgzt nákvæm- London. Þetta er þó ekki svo lega með honum á fyrirlestraferð ýkja furðulegt. Með flugvél- á sPáni Portngnl undan- ’ *. „ 55 . | íanð, sent unga og fagra konu inni íórst nefmlega eirrn j-q ag njósna um hann í Madrid, og fremsti leikari Breía, Leslie H : ard, og sögusagnir hafa gengið um að Þjóðverjar hefðu skotið vélina niður vegna þess að þeir álitu að sir Winsfon Churchill væri um borð. Bókin sem greinir frá þessum atburðum nefnist Flight 777- og er eftir Ian Colvin. í greininni sem hér fer á eftir, stytt og endur sögð, segir Jörgen Bast nánar frá bókinni. Leikari og áróðursmaður Leslie Howard var þegar fyrir styrjöldina einn af vinsælustu leik urum Breta. En vinsældir hans juk ust enn er stríðið brauzt út. Þá Enskir skóSapiltar rásna mjög hjálp- Dvöldu hér á fjöllum í sumar, en !angar alla a$ koma aftur ti! Islands Fyrirliði brezku skólapitanna úr konunglega sjóliSsskólani um, sem dvöldu hér á fjöllum í sumar, hefir skrifað Tímanunji bréf og beðið blaðið að færa innilegar þakkir til allra þeirra mörgu, sem sýndu brezku skólapiltunum hjálpsemi og vin- áttu meðan þeir dvöldu á íslandi. Leslie Howard — VHdu Þjóðverjar ryðja honum úr vegi? flýtti hann sér heim frá Hollywood þar sem hann hafði- starfað, til að þjóna landi sínu, og varð einn snjallasti áróðursmaður Breta fyrir leik sinn í kvikmyndum eins og Pimpernel Smith og The First of the Few. Fyrir margra sjónum var hann ásamt Churehill hoidtekið tákn hins óbugandi brezka þolgæðis og hugrekkis, — og livað eftir annað var hann sendur til útlanda í mikilvægar sendiferðir. Hann var einmitt á heimleið úr slíkri för er hann fórst með flugvélinni frá Lissa- bon. Dauði hans vakti þjóðarsorg í Bretlandi. Og jafnframt vaknaði sá grunur að eitthvað væri dular- fullt við þennan atburð, Flight 777, en svo var þessi fiugferð nefnd í opinberum skýrslum. Áfti að myrða Churchill? Sakir stóðu nefnilega þannig að síðan 1940 höfðu stöðugar flug- ferðir verið milli Lissabon og London, án þess að Þjóðverjar reyndu nokkuð að raska þeim. Með þessum flugvélum var flutt- ur póstur til stríðsfanga og dipló- matiskur póstur, og álitið var að Þjóðverjar og Bretar hefðu samið annar njósnari þeirra hafði verið á hótelinu er Howard bjó á í Estoril. Einnig komst upp, að Howard hefði sent konunni í Madrid bréf skömmu áður en hann lagði í flugferðina. Og ó- neitanlega var dauði Leslie How- ards talsverður sigur fyrir þýzku leyniþjónustuna. En jafnframt kom fram önnur skoðun á málinu, sú, að Þjóðverj- ar hefðu álitið að sir Winston Churchill væri í flugvélinni og hefðu skotið hana niður af þeim sökum. Sannað er að hálfu ári áður ætluðu þeir sér að láta myrða hann, á Casablanca-ráðstefnunni, og hafði Ilitler sjálfur skipað fyrir um verknaðinn. Sú ráðagerð fór þó út um þúfur, en nú bauðst nýtt tækifæri er þeir Churchill og Eden komu við í Miðjarðar- hafslöndum á heimleið sinni frá Washington vorið 1943. MaSurinn með vindilinn Churchill segir svo frá í endur- minningum sínum frá stríðsárun- um, að þeir Eden hafi flogið heim frá Gibraltar. Þjóðverjar hafi vita skuld fylgzt nákvæmlega með ferð um þeirra, og er njósnarar þeirra sáu þrekvaxinn mann með vindil í munni stíga upp í farþegaflug- vélina í Lissabon, tilkynntu þeir yfirboðurum sínum að þar hefði farið sjálfur Churchill. Síðan var varnarlaus flugvélin skotin niður. Churchill lýsti sorg sinni yfir þeim harmleik ei' þarna gerðist, og kveð ur hann þó grimmd Þjóðverja smá muni hjá heimsku þeirra: að þeir skyldu telja sér trú um að hann, forsætisráðherra Stóra-Bretlands, hætti lífi sínu í venjulegri far- þegaflugvél. Vítaskuld fór hann krókaleiðir að næturþeli, enda komst hann heilu og höldnu heim En hver var maðurinn með vindilinn er njósnarar Þjóðverja töldu sér trú um að væri Chur- chill? Voru Bretar liér vísvitandi að villa um fyrir Þjóðverjum? Því var alls ekki svo varið, það kemur ljóst fram í hók Colvins. Þetta var einskær tilviljun og Alfred Chenhells — maðurinn með vindilinn. hafa á honum sem nákvæmastar gætur. Maðurinn var alkunnur endur- skoðandi að nafni Alfred Chen- halls. Hann var ráðgjafi Leslies Ilowards í fjármálum, og var því í för með honum. Hann reykti risavaxna vindla alveg eins og Ohaurchill, var þrekvaxinn og rjóð ur í vöngum, og þótt hann væri yngri maður og hávaxnari en Churchill var auðvelt að rugla þeim saman úr fjarlægð. Ilann vandaði klæðaburð sinn, og leit út sem væri hann hinn mikilvægasti maður. Hann var glaðvær og skemmtilegur maður og þekkti flest merkasta fólkið í hópi lista manna í London. Tilviljun ein En fleira fólk var í flugvélinni sem Þjóðverjar gætu hafa vilj- að ryðja úr vegi, en þeir Leslie Howard og Churchill. Þar á með al má nefna gyðinginn Wilfred Berthold Israel sem hafði bjarg- að ótalmörgum gyðingum úr klóm nazista og enn fleiri, en rúm er ekki til að rekja það allt hér. Og niðurstaða bókarinnar er ekki heldur á þá lund að Þjóð- verjar hafi verið á höttunum eftir einhverju af þessu fólki. Colvin álítur ekki að þeir hafi tekið Alfred Chenhalls fyrir sir Winst- on Churchill. Tilviljunin ein var þarna að verki, segir hann Þjóð verjar hafa kannski álitið að ver hún harla furðuleg því að Churc i Sæti að Churchill væri þarna hill var sjálfur á þessum slóðumj um borð og ekki viljað eiga á og þýzka leyniþjónustan reyndi að bættu að hann slyppi. Segir hann að þeir muni aldreii gleyma vináttu og hjálpsemi fólks í þessu fagra landi. Segir hann að margt fólk hafi stanzað hjá leiðangursmonnum á leiðinni frá Hveravöllum í Kerl- ingafjöll til þess að spyrja hvort hægt væri að veita nokkra hjálp, eða flytja bréf, eða skilaboð til byggða. Bændur voru líka boðnir og bún ir að veita húsaskjól og veitingar, þegar þessa gesti bar að garði eftir að hafa farið yfir Langjökul. Við erum allir ákaflega þakklát ir, segir Taplin sjóliðsforingi, ís- lendingum fyrir vináttu og hlýjar móttökur, og var þetta fyrsta ferð Okkar til íslands, allra nema mín, segir sjáliðsföringinn. Og allir vonumst við eftir því að fá að koma til íslands aftur, áður en mjög langt' um líður. En heim tökum við með okkur ljúfar minn ingar um íslandsdvölina. Mjökir hlítir órsknrSiniim, en tekur málií Mpp að nýju á samikandsjjiingi í fvrrakvöld var samþykkt á fundi 1 bílstjórafélaginu Mjölni á Selfossi að hlíta úrskurði stjórnar Landssambands vöru- bifreiðastjóra frá 25. ágúst um skipti á akstri frá Reykjavík til Efra-Sogs. Mjölnismenn hafa þó í hyggju að flytja mál sitt á næsta þingi Landssambandsins. I samningum milli Þróttar og Mjölnis, þeim er samþykktir voru á Selfbssi, er ákveðið að Mjölnir fái fjörutíu af hundraði flutning- anna til að byrja með. Þá hefir orð ið samkomulag við verktaka þess efnis, að Mjölnir hafi forgangsrétt að akstri innan sýslunnar og gild- ir sá samningur til 1. desember 1958. Eftir atvikum. A fundinum á Selfossi var sam-1 næsta landssambandsþingi þykkt að mótmæla úrskurði Lands sambandsstjórnar sem hlutdræg- um dómi, og telur fundurinn að hann eigi enga stoð í vinnuskipa- lögum landsins. Vegna frávísunar ASÍ telur fundurinn eftir atvikum vert að ganga að tillögum stjórnar EfraSogsvirkjunarinnar, á þeim grundvelli, sem stjórn félagsins hefir gengið frá samningum um og leita síðan réttar félagsins á Ahrif kommúnista þverra i brezkum verkaiýðsféfögíim NTB—Lundúnum 4. sept. Sorin fulltrúi Rússa í undirnefnd S. þ. um afvopnunarmál flutti ræðu S dag og hafnaði þar algerlega til lögu vesturveldanna um skilyrðia bundið bann við tilraunum me3 i kjarnorkuvopn. Er svo að sjá, : sem umræður og samningar um þessi mál séu nú algerlega strönd uð. Þá stakk brezki fulltrúinn upp á að enn yrði haldinn fundur á morgun og féllst rússneski full ' trúinn á það. Þrjár blaðakonur frá Súdan voru fyrlr nokkru í London i boöi brczka utanríkisráðuneytlsins. Var þeim m. a. boðið á tízkusýnlngu. Þeim leizt vel á fötin, en kusu heldur sinn eigin búning. Vélmaðurinn dansarl í Bandaríkjunum er sífellt verið að endurbæta vél* manninn, þ. e. vélina með rafeindaheilann, sem getur gert ýmis þau störf, sem maðurinn vinnur. Hér dansar hann f takt við kvikmyndadísina Dina Brewster.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.