Tíminn - 06.09.1957, Side 12

Tíminn - 06.09.1957, Side 12
VeBrið: Norðaustan kaldi skýjað. víða létt Hitinn kl. 13 í gær: Reykjavík 12 st., Akureyri 9; I,oad on 17, Höín 15, París J5P Föstudagur 6. september 1957. Finníandsforseti j heiðrar Önnu Borg Kaupmannahöfn í gær. Eftir hátíðasýningu í Konung lega leikhúsinu á miðvikudags- kvölct sæmdi Kekkonen Fmn- landsforseti allmargt fóik heið ursmerkjum og viðurkenningar táknum. Meðal þeirra er lieiðursmerki hliitu var Anna Borg leikkona. Hún var sæmd riddarakrossi af fyrstu gráðu af orðu hinnar hvítu rósar fyrir störf sín við leiklnisið. Stofnað FUF í V-Húnavatnssýslu Næstkomandi sunnudag 8. septeinber verður stofnað Félag ungra Framsóknarmanna í V- Húnavatnssýslu. Stofnfundurinn verður í Ás- byrgi og hefst kl. 2 e. h. Varaformaður Sambands ungra Framsóknarmanna, Skúli Bene- diktsson mætir á fundinum. Ungt fólk í sýslunni er hvatt til að mæta og gerast stofnendur félags ins. 200 þúsund krónur komu á miða nr. 22168 í Vöru- happdrætti SÍBS f gær var dregið í 9. flokki Vöru happdrættis SÍBS. Dregið var um 450 vinninga að fjárhæð alls 640 þús. krónur. Hæstu vinningarnir komu á eftirtalin númer: 200 þúsund krónur nr. 22168, miðinn seldur í Reykjavík. 50 þús. krónur nr. 868, seldur í Reykjavík. 10 þús. kr. nr. 21539, 26587, 29343, 40955, 45747, 47370, 53577, 57029, 62671. Hafnarmaimyirki í Kynháttadeilurnar í Arkansas: Fylkisstjori Árkansas sendir Eisen- hower skeyti og biSor liann að afstýra mögulegum bléðsúthellingttm Borgarstjórinn í Little Rock segir fylkisstjóirann bera meginábyrgðina á vandræðaástandinu — Ailt raeð kyrrum kjörum í bænum Washington-NTB, 5. sept. — Deilan um negrabörmn níu í bænum Little Rock í fylkinu Arkansas er nú komin á mjög alvarlegt st.ig og jafnvel hætta á blóðsúthellingum, samkvæmt frásögn ríkisstjórans í Arkansas. í Skarðsstöð er talið bezta hafnarstæði í Dalasýslu cg hófust þar i fyrra framkvæmdir við byggingu hafnar, sem siðar meir er ætlað að verði af- greiðsluhöfn fyrir millilandaskip, og þá hin fyrsta slík í Ðalasýslu, síðan stærri skip komu til sögunnar. Á myndinni sést steinbryggja, sem byggð var i fyrra og a5 ári er ætlunin að iengja þessa þryggju. í Skarðsstöð er núverið að endurbyggja gömul verzlunarhús og fieiri umsvif eru þar á döfinni, enda aðstæður góðar til kaupstaðarmyndunar i Skarðsstöð. Sjá grein um Skarð og Skarðsstöð á 7. síðu í dag. NazistabötSuII dæmdur Berlín—NTB 5. sept.: Otto Lock fyrrv. varðmaður í Auschwitz- fangabúðunum í Þýzkalandi var í dag dæmdur 1 ævilangt fangelsi eftir, að hann hafði verið fundinn sekur um morð í fangabúðunum. Hann var sviptur öllum borgara- legum réttindum. Lock, sem hélt því alltaf fram fyrir réttinum, að hann væri saklaus, féll gjörsam- lega saman er dómurinn hafði ver ið kveðinn upp. Var hann borinn út úr dómsalnum af mörgum lög- regluþjónum. Byrjað að graía fyrir sundlaug í Vesturbænum Uppkomin veríur laugin meö glæsilegustu byggingum í bænum í gærinorgun hófust fyrstu aðgerðir við byggingu Sundlaug- ar Vesturbæjar. Fjárfestingarleyfi hefir fengizt fyrir bygg- ingunni. Árið 1955 tilnefndi bæjarráð eftirtalda menn, sem skyldu sjá um undirbúning byggingarínnar, þá Birgir Kjaran, formann nefndarinnar, Tómas Jónsson, fyrrv. borgarritara, Erlend Ó. Pétursson forstjóra. Jón A. Pétursson forstjóra, Þór Sandholt arkitekt og Gunnar Friðriksson forstjóra. , ~r>. Nefndin fékk Bárð ísleifsson arkitekt til að annast teikningu sundlaugarinnar og umhverfi henn ar. í sama mund tók til starfa fjáröflunarnefnd og vann hún að söfnun fjár til framkvæmda við laugina. í þá nefnd voru kjörnir þeir Gunnar Friðriksson formaður Páll S. Pálsson, hrm., Erlendur Ó. Pétursson forstjóri, Andrés Berg- Byrjað að grafa fyrir grunni Sundlaugar Vesfurbæjar. Ljósm.: Tíminn. Verður komið upp fastaher S. Þ.? New York — NTB 5. sept.: Dag Hammarskjöld, aðalframkvæmda stjóri S. þ. gaf þáð í skyn á blaða mannafundi í New Yorlc í dag, að heppilegt væri fyrir S. þ. að koma sér upp lierafia er gripið gæti til vopna með stuttum fyr irvara. Hammarskjöld var að því spurður, livort nokkrar áætlanir væru uppi um að gera gæzlulið S. þ. í M-Austurlöndum að fasta her bandalag'sins. Hammarskjöld upplýsti, að það mál væri í at- luigun. mann gjaldkeri, Sveinn Þórðarson bankaritari og Ólflfur Halldórsson fulltrúi. Safnaðist alls 150 þús. krónur í peningum. Nú er til rösk ein millj. kr. í sjóði. Bæjarstjórn hefir allt frá sldpun byggingar- nefndarinnar árlega gert ráð fyr ir fjárframlögum til byggingarinn ar, og nema þau fjárframlög nú einni milljón króna. Einnig er ákveðið að íþróttanefnd ríkisins leggi fram styrk til byggingarinn ar úr íþróttasjóði. Sundlaugin er fyrst og fremst hugsuð sem útisundlaug. Lauginni er ætlað ríflegt landrými og mun aðallaugin verða 10x25 metrar að stærð. í búningsklefabyggingunni verða sturtuböð og gufubaðstofur. í kjallar verður innisundlaug sem ætluð verður skólafólki sem er við sundnám, einnig fólki, sem verður að stunda sund heilsu sinnar vegna. Umhverfis laugina verða grasflatir, trjálundir og blóma- beð, svo að sundlaug Vesturbæjar geti orðið hvíldar- og hressingar- staður fyrir íbúa bæjarhlutans. í gærmorgun lýsti Birgir Kjar an byggingunni og undirbúningi og rigning. Sikipið sendi út neyð um gestum. Þakkaði hann sérstak lega þeim Þorsteini Einarssyni íþróttafulltrúa og Gísla Haíldórs syni form. íþróttabandalags Reykjavíkur alia þá aðstoð er þeir hafa veitt byggingarnefndinni við störf hennar. Gísli Halldórsson mun hafa umsjón með framkvæmd verksins. Ásakanir um vopnahl.brot New York — NTB 5. september: Stjórn Jórdaníu hefir farið þess á leit við öryggisráðið, að það komi saman hið fyrsta til að ræða ásakanir Jórdaníustjórnar um brot ísraelsmanna á vopnaliléssáttmál anum. I dag sendi hann Eisenhower forseta skeyti, þar sem hann mót-! mælti því harðiega, að önnur yl'ir- i völd fylkisins hefðu reynt að koma í veg fyrir aðskilnað svartra og hvítra í skólum fylkisins. Hótað fangelsun. Fylkisstjórinn, sem sent hefir herlið' á vettvang til að koma í veg fyrir að blökkumannabörn! geti sótt skóla með hvítum, seg- [ ir að hann hafi örugga vitneskju fyrir því, að yfirvöld fylkisins hafi í hyggju að fangelsa sig. Hann skorar á forsetann að beita áhrifum sínum þannig, að hann sem æðsti maður fullvalda fylkis, eins og segir í skeytinu, geti kom- ið á friði og' ró í ríkinu. Ef önnur yfirvöld fylkisins haldi áfram að skipta sér af þessum málefnum, geti hann ekki tekið ábyrgð af- leiðinganna. Ef til blóðsúthcllinga kemur, er það sök stjórnarinar í Wash- ington, og yfirvalda Arkansas, segir í skeytinu að lokum. Gagnásakanir. Borgarstjórinn í Little Rock hef ir sakað fylkisstjórann um að eiga sök á því vandræðaástandi, er ríki í bænum með því að senda herlið til að hindra skólagöngu blökku- mannabarna. Ábyrgðin hljóti því að hvíla á fylkisstjóranum. Hagerty, blaðafulltrúi Eisenhow- ers, vísaði í kvöld á bug öllum fréttum þess efnis, að fyiftisstjér- in í Arkansas hefði verið fangels- aður. í dag var allt með kyrruin kjörum I Little Rock. Börn hvítra manna fóru tíl skólans að venju, en blöhku- mannabörn létu ekki sjá sig í skólanum. Sex blökkumannabörn komu lieim að skólanum til að sjá, hvað um væri að vera. Þeitn var fylgt á brott af hermönnum. LSoyd ánægður með viðræðurnar í Belgrad Belgrad-NTB, 5. sept. Selwyn Lloyd, utanríkisráðherra ' Breta, lét svo ummælt í Belgrad í clag eftir fund er liann átti við Tító forseta, að samskipti Breta og Júgóslava væri gott dæipi, ,úpp. á friðsamlega sambúð eins p,g. hún gæti bezt verið. Fundur hans ,og júgóslavneskra leðitoga yr.ðj áreið anlega til að auka enn sáíövipnu þessara tveggja landa á sem fíestr um sviðum. Lloyd dvelur í Bel- grad í fjóra daga til að fæ@a ,um alþjóðamál við ýmsa helztu Teið- toga landsins. Stj órnmá 1 afréttarit- arar túlka ummæli Lloyds.já þann hátt, að Bretar muni ekki ó nokk- urn hátt setja sig á móti au&,mim samskiptum Rússá og Júgóslava. HvaS geta bæjaryfirvöld og skólár gert til að hamla gegn tóbaksnautn? Tillaga Þóríar Björnssonar um þetta mál sam- þykkt í bæjarstjórn Reykjavíkur í gær „I tiiefni þeirra upplýsinga- sem nú liggja fyrir úm sam- band tóbaksreykinga og krabbameins og margra annarra sjúk- dóma, samþykkir bæjarstjórn að fela borgarlækni og fræðslu- stjóra að athuga og gera tillögur um á hvern hátt helzt naegi auka þekkingu einkum æskufólks á þessu alvarlega máli, og hvað skólar gætu helzt gert til að vinna á móti tóbaksnotkun æskulýðsins“. | málið til sín taka og reyndi að Þessa tillögu bar Þórður Björns! leggja sitt fram til þess að árang son fram á fundi bæjarstjórnar ur næðist. Tillagan miðaði að því Reykjavíkur í gærkveldi og var hún samþykkt með öllum greidd- um atkvæðum. Þórður rökstuddi tillöguna með nokkrum orðum. Hann minnti á þær umræður, er fram hefðu far- ið um þessi mál að undanförnu og hve uggvænlegar þær upplýsing ar væru, sem vísindamenn hefðu gefið. Hann sagði og, að í ýmsum öðrum löndum, t. d. Bretlandi væri unnið að því að gera ýmsar ráðstafanir tii þess að draga úr tóbaksnautn, og bæjarstjórnir þar væru farnar að láta sig málið skipta og hefja aðgerðir til úr- bóta. Þetta væri ekki síður vandamál hér á landi en annarsstaðai’, og þvi væri rétt að bæjarstjórnin léti Góður árangur Á innanfélagsmóti í gær náði I-Iallgrímur Jónsson bezta árangri 1 að bæjaryfirvöldin gerðu sér grein fyrir, hvað hægt væri að gera og legðu grundvöll að skipulegri sókn í málinu. Alfreð Gíslason þakkaði Þórði fyrir að hafa hreyft þessu máli og kvað það mjög tímabært að bæjarstjórnin léti það tit sín taka. Var lillagan síðan samþvkkt eins og fyrr segir. r Nýfrímerkikominút er íslendingur hefir náð í kringlu I fyrradag voru gefin hér út tvö ný kasti á þessu ári. Kastaði hann frímerki 35 og 70 aura aö verðgildi. 52.56 metra. Meðaltal rnældra Eiga þau a3 minna á gildi skógrækt- kastö hans var 50.75. arinnar ó íslandi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.