Tíminn - 11.09.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.09.1957, Blaðsíða 1
tfmai TÍMANS eru: Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftlr kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Auglýsfngaslml TÍMANS en 1 95 23 AfgreiSsluslml TÍMANS: 123 23 Reykjavík, miSvikudaginn 11. september 1957. orskt skip sökk !Allsherjarþingið ræðir hern- úti fyrir Austfjörðum |aðarárás Rússa á Ungverja Skipbrotsmenn komu til Reykjavíkur í gærkvöldi Norska síldveiðiskipið „Föyma“ frá Iiaugasundi sökk úti fyrir Austfjörðum á sunnudagskvöldið. Mannbjörg varð, og komu skipbrotsmenn til Reykjavíkur með flugvél frá Egils- stöðum í gærkvöldi. Norska skipið, um 200 brúttó- kvöldi, sem fyrr segir. Þeir munu hafa haldiö' heim til Noregs með flugvél héðan nú í morgun. Skip- stjórinn kvað síldveiði í hafinu út af Austfjörðum heldur trega. Skip hans hafði verið að síldveiðum við ísland í allt sumar, en hafði ekki aflað mjög' vel. lestir, byggt 1941, var á rekneta- veiðhm í hafinu undan Austfjörð- um.’ Á sunnudaginn kom mikill leki áð skipinu og ágerðist hann svo, að sýnt var, að skipið mundi sökkva. Var kallað á hjálp, og kom norskt siidveiðiskip til aðstoðar og bjargaði mönnunum, 11 talsins. -------------------------- En um kvöldið sökk skipið, um 2Q manng 200 sjósriílur út. af Dalatanga. Fluttir til Seyðisfjarðar. Norska eftirlitsskipið kom síðan ó vettvang, tók skipbrotsmennina um borð og flutti þá til Seyðis- fjarfiar. Þaðan fórú þeir til Egils- staða, t>g komu svo hingað í gær- i sprengmgu GLASGOW — NTB, 10. sept. — 20 manns slösuðust í dag er mikil sprenging varð í vélarúmi brezka beitiskipsins „Blare“, sem liggur í þurrkví í Grasgow. 100 þúsund á 9074 í gær var dregið í 9. flokki í Happdrætti Háskólans. Hæstu vinningapnir konm á þessi nr.: 100 þús. kr. á miða nr. 9074, en það eru fjórðungsmiðar, þrír seld ir á Akureyri og einn í Iieykjavík. 50 þús. kr. kom ó miða nr. 18855, sem einnig eru fjórðungsmiðar, allir seldir í Reykjavík. 10 þús. kr. komu á miða nr. 19058, 24106, 33506, 38446. — 5 þús. kr. vinn- ingar komu á mi ða nr. 5733, 9348, 30544 og 35883. (Birt án ábyrgðar) Frá funtH' utanríkisráðherra Norðurianda: Norðurlöndin fordaema ítiktaffi Ranða hersins Fimdurinn harmar lítinn árangur af afvopnun- arráftstefnunni í London Ósló—NTB; 10. september. — Fundi utanríkisráðherra Norourlalnda lauk hér í borg í dag, en hann liefir staðið yfir í ívo daga. Fundinn sátu utanríkisráðherrar Danmerk- ur/Noregs og Svíþjóðar, ambassador Finnlands í Noregi og j deildarinnar, sem "varnaði negra- Haraldrr Guðmundsson, ambassador íslands í Noregi. I börnum inngöngu í skólann á dög Algjör eining Að fundinum loknunt var gefin út yfirlýsing um störf fundarins. Samkvæmt hermi var m.á. rætt um helztu niálin á dagskrá alls- herjarþings S. Þ. upptöku nýrra ríkja i bandalag S.Þ. og setu nýrra ríkjji i öryggisráðinu. Afvopnimannálin. Fundurinn harmaði, að ekki varð meiri árangur af afvopnunar- ráðstefniinni í London og lýsti því yfir, að Norðurlöndin fimm myndu styðja hverja þá tillögu er fram kæihi á alísherjarþinginu, er mið- (Framhald á 2. síðu). Franska þjóðþingið kefMir saman 24. september PARÍS — NTB, 10. september. — Franska stjórnin ákveð í dag að kalla þjóðþing- ið saman þann 24. sept., en þá hyggst stjórnin leggja fram til- lögur sínar um framtíðar stöðu Alsír. — Enn er ekki ljóst í hverju tillögur ríkisstjórnar B- Maunourys erii fólgnar, en haft er eftir góð- um heimildum, að hún leggi til, að komið verði upp að minnsta Uosti 6 ráðgefandi samkundum í Alsír, en fulltrúar á þær samkund ur verði valdir með venjulegum lýðræðislegum hæiti. Aðfenfir ungversku leynilögreglunnar fyrir og eftir uppreisnina voru fyrirlitlegar og hrylUIeg- ar — 33 ríki leggja fram tillögur þar sem Rúss- ar eru harílega fordæmdir New York—NTB, 10. september. — Umræður hófust í dag á a’lsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um uppreis* ungversku þjóðarinnar síðastliðið haust, íhlutun rússneska hersins og nauðungarflutninga Rússa og leppstjórnar á ung- verskum borgurum. Eru umræður þessar grundvallaðar á sltýrslu þeirri er S. Þ. hafa látið gera um uppreisnina. 36 meðlimaríki S.Þ. hafa lagt fram ályktunartillögu, þar sem Rússar eru harðlega fordæmdir fyrir íhlutun þeiira í Ungverja- landi. í tillögunni er einnig lagt til, að forseti allsherjarþingsins, Wan prins frá Thailandi, skuli vinna að því að ályktunum S.Þ. um Ungverjaland skyldi fylgt fast eftir. ! Fer Wan til Moskvu? Haft er eftir góðum heimild um í Nevv York, að til þess sé ætlazt, að Wan skuli ferðast til Moskvu og Búdapest til að leggja að rússneskiun og' ungverskum yfirvöldum að hlýða tilskipunum allsherjarþingsins. I Það er Ungverjalandsnefnd S.Þ.1 sem látið hefir gera skýrsluna, sem telur 150 þús. orð. Ástralíu- Little Rock til að maðurinn Shann er ritari henn- prins, setti þingið á þessum fyrsta hindra negra- ar, en aðrir fulltrúar eru frá Dan- fundi þess í haust. Hann sagði, að börn frá því að mörku, Uruguay, Túnis og Ceylon. nú biði allsherjarþingsins að leysa sækja skóla þar í skýrslunni segir m. a. að það Ungverjalandsmálið i samræmi í borg. Yfirmað- hafi verið Rauði herinn er barið við stofnskrá bandalagsins. Hann ur þjóðvarnar- hafi niður uppreisn ungversku færði Ungvei-jalandsnefndinni liðsins í bænum þjóðarinnar gegn leppstjórn komm þakkir fyrir vel unnið starf. og' yfirforingi únista í landinu síðastliðið liaust. Ritari nefndarinnar, Shanm frá Ástralíu, sagði, að algjör ein- t ing hefði ríkt innan nefndarinnar I unum hafa einnig fengið stefnu. Forseti allsherjarþingsins, Wan ’ um skýrsluna. Ekki hefðu aðrir __________________________ verið kallaðir til að gefa vitnis- ! burð aðrir en þeir er kunnir voru j málunum í Ungverjalandi og höfðu jkynnzt ástandinu af eigin raun. Brownelí sækir Fau- bus ríkisstjóra til ábyrgðar WASHINGTON — NTB, 10. sept. — Herbert Brownell, dómsmála- ráðherra Bandaríkjanna, skýrði sambandsdómstólnum í Little Roclc frá því í dag, að Faubus, ríkisstjóri yrði sviptur réttinum til að nota þjóð varnarliðið í JANOS KADAR leppur hins rússneska herveldis. Brownell 300 öndum og æðarfuglum sleppt á Tjörnina í Reykjavík í gærkvöldi Fuglarnir aldir upp aí Vogutn vií Akureyri manni Kristjáni Geirmundssyni Maunoury SEINT í gærkvöldi kom Kristján Geirmundsson ú Akureyri hing- að suður, með flugvél að norðan, og hafði í fari sínu 36 kassa, er höfðu inni að halda uin 300 fugla, endur og æðarfugla. Hér á flugvelliiium var dr. Finnur Guðmundsson náttúrufræðingur og fulitrúar bæjarstjórnarinnar til að taka á ínóti Kristjáui og fuglununi, og síðan var allri fuglahersinguiuii sleppt lausri á Tjörninni, og mun Reykvíking- um gefa að líta í dag, að mikil og skemmtileg fjölgun hefur orð ið í andabyggðinni á Tjörninni, einkum í kring um Þorfinnsliólm ann. KRISTJÁN Geirinundsson ól upp fugla fyrir Reykjavíkurbæ í fyrra og flutti suður, og tókst það allt vel. Eu uppeldið tókst enn betur í ár, sagði haun í við- tatli við blaðið. Urðu nú harla lítil vauhöld, og' döfnuðu fugl- arnir vel, allt frá því að Krlstján klakti þeiin út á býli siim í Vog- um liaudan Akureyrarpolls. Egg- in fékk kaun iir Þingeyjarsýslu og úr Skagafirði. Sum sótti liann til Grímsstaða við Mývatn, af hinum kunna áhuga- önmir að Sílalæk í AðaUlal; íékkst þar ein hin sjald- gæfasta andategund á landi liér, uýlegur landncnii, skeið'öndin. Kristján kom meö duggönd, skúfönd, grafönd, luisönd, rauð- höfða og svo 28 skeiðandir, og nuinu þær þykja einna nýstár- legastar í hópumuu. LOKS ER þess að geta, að Kristján fékk æð'aregg hjá Ólafi Sigurðssyni á Hellulandi í Skaga firði, og ól upp æðarfugla til augnayndis fyrír Reykvíkinga. Kom hann nú með 73 æðarfugla og er það í fyrsta siun, sem þeir setjast að á Tjörninni. Allir l'ugl arnir eru vængjastýfðir, svo að ekki er liætta á að þeir yfirgefi höfuð'staðinn í bráð. Þetta fugla- uppeldi er liið mesta vandaverk, kostar mikla og þrotlausa um- önnun, auk mikillar þekkingar á eðli og lifnaðarliáttum hinna ýmsu tegunda. Eu Kvistján Geir- Kristján Geirmundsson með únga önd, er hann hefir alið upp Skjalfestar frásagnir En þeir hefðu ekki látið vitnis- bur'ðinn nægja. Þeir hefðu aflað sér ýmissa skjala, ungveiski-a blaða og skjalfestra frásagna af tilkynningum í útvarpi í Ungvérja landi. Yfirlýsingar núverandi stjórnar í Ungverjalandi værw ekki síður mikilvægar. Auk þessa hefði nefndin aflað sér víðtoekra upplýsinga um atburðina író fjöl mörgum erlendum sendiráðsstarfs mönnum, sem voru í Ungverja- landi á meðan að uppreisnin stöð yfir. Öruggar sannanir væru fengn ar fyrir þvi, að Rússar hefðu með valdi brotið á bak aftur uppreisn þjóðarinnar, sem þegar bafði steypt fyrri leppstjórn þeirra. Fyrirlitlegar aðferðir Síðan hefðu Rússar sett upp stjórn, er nyti ekki stuðnings (Framhald á S. sfðu) Norskt skip stöðvaS í Súez-skurði KAIRO — NTB, 10. sept. — Egypsk yfirvöld stöðvuðu í dag norska flutningaskipið Marz í Súez-skurði, á leiðinni frá íraetebu mundsson er hin mesti listamað-1 höfninni Haifa til Rangoon. Er ur í þessurn efmim, enda er ár- angurinn frábærlega góður. — Munu þúsundir Reykvíkinga og gesta í höfuðstaðnum lengi njóta góðs af verkum ltans. skipið var á leið'inni til ísraols fyrir nokkru, var skipiS oinnig stöðvað, en fékk að halda áfram ferð sinni eftir kröftug mótmæli ísraelsmanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.