Tíminn - 11.09.1957, Blaðsíða 7
T í MI N N, miðvikudaginn 11. september 1957.
3
Vilja Reykvíkingar slíkan rekstur?
Gunnar Kristjánsson á kornaKrinum á Dagverðareyri.
Koraaknr
ur augað og prýðir jör
Stutt samtaí vi8 Gunnar Kristjánsson á Dagveríar-
eyri, sem skar kornakur sinn um s. I. helgi
Um helgina ssöustu sló eini
kornræktarbóndinn í Eyja-
firði akur sinn og fékk góða
uppskeru. Hann notaði hesta-
sláttuvél til þess, en hún er
sérstaklega útbúin með „af-
leggjara", sem ieggur kornið
í bindi, en síðan þarf að hand
binda kornið og það er mik-
ið verk.
— Þetta er svo lítill liður í bú-
skapnum að ekki hefur verið tæki
íæri til að fá sjálfbindara, segir
Gumiar Kristjánsson bóndi og
oddvíti á Dagverðareyri, þegar
fréttamaður blaðsins kom að máli
við hann hér á dögunum. En ef
við værum fleiri hér í sveitinni,
sem ræktuðum korn, gætum við
slegið saman í kaup á slíku verk-
færi, og þá mundi uppskeran
vera leikur einn hjá því, sem nú
er.
Liðin síldarsaga
Þetta var á sólskinsdegi í s. 1.
viku. Gunnar og ungur sonur hans
voru að vinna að viðgerð á hey-
vinnuvél úti á túni; iðgrænn völl
urinn nær nú allt frá þjóðvegin-
um og niður á sjávarbakka þar
sem risa upp mannvirki síldar-
bræðslunnar á Dagverðareyri. Þau
eru hú mannlaus og yfirgefin.
Löndunarkranar bera í austur-
fjöll Eyjafjarðar, og lýsisgeymar
í spegilsléttan fjörðinn.
Síldarleysið hefir kippt fótun-
um undan starfsemi síldarbræðsl
unnar. En meðan síldin kom á
miðin svo að um munaði, var líf
og fjör á sjávarkambinum á Dag-
verðareyri. Og verksmiðjan þai
var svo vel úr garði gerð, að húr
var í fremstu röð um afköst og
nýtingu aflans. Nú er þetta liðin
saga, og sumum vélum verksmiðj
unnar verður senn ætlað nýtt hlut-
verk á öðru landshorni, þar senr
meiri aflavon er en við Eyja-
fjörð.
rarkt í Eyjafirði og um búskap-
i inn í ár aln • nnt.
Sex ára reynsla
— Þessi akur sem þú sérð er
um 12000 fermetrar, segir Gunn-
ar, og liefi ég haft svipaða land-
stærö undir undanfarin ár. En
þetta er sjötta árið, sem ég sái
byggi hér á Dagverðareyri. Það
hefur gengið vel og náð góðum
þroska í 5 ár af þessum 6. í fyrra
misheppnaðist kornræktin alveg.
Ilér komu frost snemma, og þá
eyðilagðist akurinn hjá mér. En
mér finnst samt að reynslan bendi
eindregið til þess, að bændur
ættu almennt að rækta korn, þótt
ekki væri í síórum stíl. Það' er
bæði gagniegt og getur verið hag-
kvæmt — og svo er það fjöl-
breytni og skemmtun. Hjá mér er
það nú einkum hið siðast tálda,
sem veldur því að ég vil ógjarnan
láta niðurfalla. Kornakur á síð-
sumardegi gteður augaó og prýðir
jarðina.
í brauð og fóður
Uppskeran i ár mun verða um
30 tunnur. Ég sáði útsæði írá
Klemenzi á Sámstöðum í ár því
að ég fékk ekki einu sinni útsæði
í fyrra. Og fyrsta útsæðið fékk ég
líka hjá honum. Upphafið var, að
ég las bók hans „Fóður og korn-
rækt“, og ákvað að .reyna sjálfur.
Fór í öllu eftir leiðbeiningum í bók
inni, og það hefir verið minn
skóli, og svo reynslan sjálf.
— Hvernig nýtir þú uppsker-
una?
ÆHar aS halda áfram
vel, en mest megnis sel ég hana 1
t.;i Akureyrar þar sem k.ornið er
malað og notað i fóðurblöndu. Er
það ágætt kúafóður. Þá nota ég
kornið nokkuð handa hænsnum og
gefst það vel. Erfiðleikarnir við -
pessa Kornrækt eru einkum þeir, j
að jnaöur hefur ekki fullkomin j
1 verkfæri og kornbindingin er all- j
mikil vinna fyrir fámennt heimili,!
þótt ekki sé stærri akur en þetta.
Með samvinnu mætti leysa það
vandamál, ef fleiri bændur í sömu
sveit, hefðu kornakur að jafnaði.
Nauðsynlegt að vinna
nýja akra
Gunnar segir, ao reynslan hafi
kennt sér, að nauðsynlegt sé að
færa kornakurinn úr stað, sá
ekki í hann of oft. Ganili akurinn
er þá gerður að túni, en nýtt larid
tekið undir kornið. Með þessum
hætti er unnt að verjast illgresi. 1
Miklu máli skiptir að undirbúa
akurinn vel að' hausti, svo að unnt
sé að sá sem fyrst að vori. Sáning
í Eyjafirði þarf að vera síðast í
apríl eða fyrstu daga í maí. S. 1.
vor var ég seinn fyrir, segir Gunn
ar, sáði 10. maí. En góðviðri og
hlýindin hafa bætt það upp og nú
litur vel út með uppskeruna. Og
það er ekki erfitt að trúa orðum
hans, því að kornið bylgjast í sunn
anblænum á akrinum og viröist
orðið fullþroskað. i
Fyrirlæki, sem
eins og snjákála
Faxaverksmiðjan í Örfiriseyl
hefir alllengi verið mikið vand
ræðabarn Reykjavíkurbæjar,
enda til hennar stofnað og þátt
töku bæjarins í henni af lítilli
fyrirhvggju. Stofnkostnaður
verksmiðjunnar var um eða vi'-
ir 30 millj. kr. Rekstur hefír
aldrei verið neinn, annar en
pappírstillögur um starfsemi,
sem enginn rekstrargrundvöil-
ur var til fyrir. Vélarnar liggja
undir skemmdum, og kostar
stórfé árlega að halda þeim í
sæmilegu lagi. Hafa skuldir
Faxa vaxið af þeim sökum um
1—2 milljónir á ári. og hærinn
orðið að taka á sig bróðurpart-
inn af vaxta- og afborgunar-
greiðslum.
Aðaleigandi Faxa á móli bæn
um er Kveldúlfur hf. og eign-
arsamningum er svo vilurlega
fyrir þessum skuldum, þegar
fræðinga, að skuldarábyrgð er
ekki í hlutfalli við eignarhluta
í stofnfé verksmiðjunnar, heid-
ur ábyrgist eúin fynr alla og
allir fyrir einn, Bærinn er því
raunverulega ábyrgur fyrir öll-
um skuldum Faxa, ef me'ðeig-
endur hans hafa lag á því að
láta eignir sínar síast út og
hverfa, svo að þeir eigi ekki
fyrir þessu mskuiduin, þegarj
að uppgjöri kemur.
Kveldúlfur var sití sinn auð
ugt íyrirtæki. Á seinni árum
hefir félagið verið að dragast
saman eins og gorkúla, sem
verður að kerlingareldi undir
haustið. Eignir félagsins hafa
verið seldar og fjármagn félags
ins dreifst til margra aðstand-
enda, eins og arfahlut.ir sem
fara í inarga sta'ði. Félagseign
irnar rýrna og hverfa, en einka
sjóðir félagsmanna gildna. Það
er nú ljóst, að þess er skammt
að bíða, að Kveldúlfur verði
aðeins sögulegt nafn.
Af reikningum Faxa sem birt
ast aimenningi jafnan seint og
illa, virðist margt á huldu um
viðskipti bæjarins og Kveldúlfs
i sameignarfélaginu Faxa. En
þó fer ekki á milli mála, að
bærinn hefir orðið að greiða
stórfé umí'ram það sem eðli-
legt er í hlutfalli við eign sína
i Faxa. til þess a'ð bjarga heng-
ingarvíxlunum, og munu þó
vanskii ekki dæmalaus.
Oft og mörgum sinnum hef;r
verið bent á þá stórfolldu fjár
hagshættu, sem bærinn er í
með sllkri fjárhagssamvinnu.
Þórður Björnsson, bæjarfull-
trúi FramsóknarflokV.sins.hefir
á sig skuyem
í krapi
oft og mörgum sinnum reynt
að koma vitinu fyrir bæjar-
stjórnaríhaldið með því a 5
benda á hættuna, krefjast
reikningsskila o-g hreins yfir-
lits um ástandið og bera fram
tillögur um að bærinn reyni
sem fyrst að bjarga sér út úr
feninu, áður en öll skuidasúpan
skellur á honum. Snjókúlan
veltur og hleður utan á sig, en-.
bæjaryfirvöldin hreyfa ckki
hönd eða fót til að stöðva
hana.
Kveldúlfur heldur áfram að
selja eignir sínar, og reikning
ar hans og framtöl sýna halla-
rekstur, minnkandi eignir og
verri afkomu með hverju ári.
Hann mun varl orðinn gildur á-
byrgðaraðili fyrir skuldum
Faxa að sínu leyti. Að sama
skapi færist byrðin yfir é bæ-
inn, og bæjarstjórnaríhaldið
leggur hana á herðar almenn-
ingi með velþóknun.
Faxa-ævintýri bæjaryfirvald-
anna er glöggt dæmi um það,
hvernig almannafénu í Reykja
vík er sóað, og hvert farvegir
þess liggja. Það er hliðstætt
Innkaupastofnuninni en þó
stærra í sniðum. Bærinn er lát
inn stofna slórfyrirtæki með
góðum íhaldsgróðafélögum með
ótakmarkaðri og sameig-
inlegri áhyrgð. Gróðámenn
íhaldsins eiga að hirða sinn,
hluta fullan, ef hagháður verð
ur á rekstri. Snúist þetta við
og aðeins sé um tap að ræða,
smokkar gróðafélag íhalds-
manna sér með lagi út úr sam
steypunni, lætur eignir féiags-
ins renna hægt og rólega út til
einstaklinganna, og einn góðan
veðurdag á félagið lítið sem
ekkert, getur ekki greitt á-
byrgðir sínar. En engin ábyrgð
hvílir á einstaklingunum en þaS
.gerir ekkert til, því að ábyrgS
in var einn fyrir alla og allir
fyrir einn, og ébyrgðin hefir
öll færzt á hið breiða bak bæj
arins, alinenning. Bæjaryfir-
völdin halda trúan vörð, standa
sem veggur gegn öllum tilraun
um til þess að bæta hlut bæjar-
ins og lyfta með velþókmin ein
um skuldabagganum af öðrum
af herðum gróðamannanna í
einkafélaginu yfir á hak al-
mennings í bænum. Skuldir
Faxa, 30—40 milljónir, eru á
góðum vegi með að verða einka
eign bæjarinsH
Er þetta rekstur, sem Rcyh>
víkingar hafa beðið um?
—na.
i •— Nei, ég hefi ekki í hyggju að
gefast upp við þetta, segir Gunn-
ar, þegar um það er spurt. Mér
1 f-innst borga Sxg að halda í horf-
| inu þegar allt er reiknað.
| — Hvað veldur því, að ekki
I Sumt af henni er notað hér skuli kornrækt á fíeiri bæjum í hór
he:— t;’ ’
v* r*,rf 1 í V •' r
Fleiri bændur en ég hafa reynt
kornrækt, en hafa h_ætt af ein-
hverjum ástæðum. Ég held að
einkum skorti leiðbeiningar og
hvatningu. Þetta er miklu ein-
falda og auðunnara en margir
haida. Hér mætti gjarnan sjást
kornakur á flestum bæjum áður
■ r-
Tún og afli
En á meöan miðað hefur aftur-
ábak í eíldveiðunum, hefur rækí
unin á Ðagverðareyri sífellt auk-
izt.
Túnið er orðið 120 dagsláttur,
og enn mikil tækifæri til að bæta
við. Er ratmar tiltækt land fram
ræst og frágengið, sem ætlunin er
að taka til við á næstunni. En
það var einkum ætlunin að tale
um kornrækt við hinn unga
bónda. Kornakurinn er í ár á
norðurmerkjum túnsins og meðan
við göngum þangað, spjöllum við j Bæiarhui|o
um möguleika á almennri korn-
. c. oareyri stenQur í túgrum tr,u
anyrtimennska og myndarskapur eru einkenni bú-
skapar þar.
Mikil ræktun — ágæt
umgengni 1
Frá .kornakrinum ILggur leiðin
um rennislétt túnið, og heim a3‘
reisulegu bæjarhúsi, sem stendur
í fjögrum trjágarði. Þennan garð
hafa þeir ræktað Kristján Sigurðs
son bóndi og kennari, faðir Gunn-
ars, og Gunnar sjálfur, og Fjóla
Pálsdóttir kona hans. Kristján á
Dagverðareyri var mikill ræktun-
armaður og stórbætti jörðina,, og
nú hefir Gunnar tvöfaldað tún-
stærðina. Kýrnar á Dagverðareyri
ganga nú allt sumarið á ræktuðu
landi. Og í haganum umhverfis
er sauðféð. Á s. 1. ári byggði Guna
ar nýtízku fjárhús og hlöðu og ætl
ar í vetur að haía þar 80 ær. En
mjólkurframleiðslan er auðvitað
aðalgrein búskaparins, enda liggur
það beinast við.
Bieikur akur
Á Dagverðareyri er fagurt um-
hverfi, bæði nær og fjær. Mikið
útsýni austur yfir fjörð, vingjarn-
legt viðmót gróðurríkra ása að
baki. Og heima á staðnúm sjálf-
um er umgengni og bæjarbragur
til fyrirmyndar. Og þessa dagana
eru bindi af fullþroskuðu korni
séi'stakt augnayndi. Bleikir akrar
og slegin tún. Það er sú mynd,
sem ferðalangurinn tekur með
J sér, er hann hverfur frá DagverS-
areyri á þessu hausti.