Tíminn - 11.09.1957, Síða 8

Tíminn - 11.09.1957, Síða 8
8 T í M I N N, miðvikudaginn 11. september 1957, Erlendar íþróttafréttir Enska knattspyrnan Eftir 5. umferð í ensku deildar keppninni hefir Manch. Utd. þeg- ar tekið forustuna. Á laugardag- inn sigraði Manch. Leeds með 5:0 og hefir hlotið 9 stig í leikjunum fimm. Markatalan er 18—4. í 2. sæti er Nottm. Forest, einnig með 9 stig, og Luton Town er í 3. sæti með 8 stig. Nottm. Forest varð í öðru sæti í 2. deild í vor, og komst því upp í 1. deild. Hefir liðið staðið sig miklu betur en bú- izt var við. Hins vegar gengur Leicester, liðinu sem sigraði í 2. deild í vor, ekki eins vel. Leicester er nú í síðasta sæti í 1. deild með aðeins tvö stig úr leikjunum. Næst að neðan eru Sunderland og Sheff. Wed. með þrjú stig, en Sheff,- iiðið hefir þó aðeins leikið þrjá leiki. í 2. deild eru Lundúna-liðin Oharlton og Fulham efst með 8 stig, en síðan koma Stoke, Barns- ley, Grimshy og Rotherham með 7 stig. Charlton féll niður úr 1. deild í vor, en eftir þessu að dæma verður dvöl liðsins í 2. deild varla löng. Cardiff, sem einnig féll niður úr 1. deild, er hins veg- ar í næst neðsta sæti með tvö stig. Neðst er Notts County með eitt stig. Bikarkeppnin í Noregi Fjórðugsúrslit í norsku hikar- keppninni fóru fram á sunnudag og urðu úrslit mjög á annan veg en búizt var við. Aðeins einn leikur fór á þá leið, sem sér- fræðingar höfðu reiknað með, en Fredrikstad sigraði Asker með 4—2 að heiman. Sandefjörd sigr- aði Víking frá Stafangri með 3— 2 eftir framlengdan leik. Aðal „bomburnar" voru þó í hinum tveimur leikjunum. Strömmen sigraði Larvik Turn með 2—0 og Sparsborg sigraði Skeid, sem sigrað hefir í bikarkeppninni s. 1. þrjú ár, með 3:0. Sænskt met í frjálsum íþróttum Nýlega hafa verið sett nokkur ný sænsk met í frjálsum íþróttum. Erik Uddebom hefir bætt Norður landamet Gunnars Huseby í kúlu- varpi á móti í Malmö. Varpaði Uddebom 16.80 m. Dan Wearn hefir enn bætt metið í míluhlaupi, hljóp á 3:58.5 mín., sem er þriðji bezti tími sem náðst hefir í heim inum á vegalengdinni. Ánnar í hlaupinu varð Roger Moens Belg- íu á 3:58.9 sem er nýtt belgískt met. Þriðji Ingvar Ericsson á 4: 00.4 mín. og fjórði Gordon Pirie, Englandi, 4:00.9 mín. Á sama móti hljóp sveit Malmö 4x100 m. boð- hlaup á 41.8 sek, sem er nýtt sænskt mélagagsmet. Rússi yfir 16 m í þrístökki Á móti í Malmö fjórða septemb er sigraði Rússinn Riakhovski í þrístökki. Stökk hann yfir 16 m. lengst 16.01 m. Annar í grein- inni varð Battista, Frakklandi, 6tökk 15.78. — Finninn Valkama stökk nýlega 7.73 m. í langstökki Það er aðeins fjórum cm. styttra' en Norðurlandamet hans í grein inni. NorSmaður jafnar heimsmet t í miðri síðustu viku hljóp Björnj Nielsen 60 m á 6.5 sek:, en það er jafnt bezta tíma, sem náðst hefir á þessari vegalengd. Aðeins einn maður, Ileinz Fiitterer, Þýzka landi, hefir áður hlaupið á þess- um tíma. Heimsmet er ekki skráð á þessari vegalengd, en tími Nils ens, er þó „óopinbert heimsmet". Heimsmethafinn ósigrandi Á frjálsíþróttamóti í París 5. september sigraði hinn nýi heims methafi í hástökki, Juri Stepanov, stökk 2.12 m. Honum tókst ekki að bæta heimsmet sitt að þessu sinni, því þrjár tilraunir við 2.17 m. mistókust. Annar í hástökkinu á mótinu varð landi hans Igor Kashkarov með 2,01 m og þriðji Ernie Shelton, Bandaríkjunum, sem stökk 1.98 m. — Þess má hins vegar geta, að nokkrar deilur hafa risið í sambandi við heims- met Stepanov, 2.16., sem hann setti á móti í Leningrad í sumar í bæjarkeppni milli Helsinki og Leningrad. Stepanov notar nýja tegund af stökkskóm, sem menn vilja halda fram, að sé nokkurs konar „stökkbretti.“ Undir skóna að framan hefir verið sett mjög þykkt leður, sem hækkar stökkv- arann um nokkra sentimetra, og þar að auki fjaðrar hann bgtur og fær þess vegna aukinn stökkkraft. Óvíst er hvort alþjóðafrjálsíþrótta sambandið viðurkennir þessa stökkskó — sem hefir verið líkt við spánska „sápustilinn" í spjót kasti. Viðurkenni sambandið ekki skóna fellur met Stepanov um sjálft sig. Evrópukeppnin í knattspyrnu Evrópubikarkeppnin í knatt- spyrnu milli meistara hinna ýmsu Evrópulanda íknattsp. er hafin á ný. í fyrstu umferð sigraði Rauða Stjarnan, Júgóslafíu, Lux- umborgarliðið Stade Dudelange með 5:0. í sömu umferð vann Glasgow Rangers, Skotlandi, franska liðið St. Etienne með 3:1 Leikurinn var háður í Glasgow. Sem kunnugt er fer fram tvöföld umfero í keppninni, liðin leika heima og að heiman, og sigrar liðið, sem betri markatölu hefir. Nýtt heimsmet í sundi Japanski háskólastúdentinn Yamanaka setti 6. sept. nýtt heims met í 800 m. skriðsundi á móti í Tokío. Timi hans á vegalengd- inni var 9.25.0 mín. — Daginn áður bætti Frakkinn Guy Monts- erret á móti í Cannes Evrópumet- ið í 1500 m. skriðsundi. Synti hann á 18:12.0 mín. Gamla Evrópumetið átti landi hans Boiteux og var það 18:25.2 mín. — Tveimur dög um áður hafði Montserret einnig bætt Evrópumetið í 800 m. skrið- sundi. HéraSsmót Ungmennasambands Kja!arnes|ings Héraðsmót Ungmennasambands Kjalarnesþings var hald- ið dagana 15.—16. júní s. 1. á íþróttavelli Umf. Drengs við Félagsgarð í Kjós. Veður var hið bezta, og keppendur fleiri en undanfarin ár. Mótið er stigakeppni á milli sambandsfé- laga> og keppt um verðlaunagrip þann sem Ólafur Thors gaf sambandinu, sem er farandgripur mjög fallegur. Var ksppt um hann nú 1 fyrsta sinn, en hann vinnst til eignar, því íélagi sem vinnur hann 5 sinum alls. Umf. Afturelding vann mótið að þessu sinni, hlaut 171 stig. Umf. Dréiigur hlaut 91 stig, og Umf. Bessastaðahrepps hlaut 4 stig. Verðlaun voru veitt stighæstu einstaklingum 1 hverjum flokki. í íþróttagreinum karla, hlaut Ól- afur Þór Ólafsson Umf. Dreng flest stig, 3372. í íþróttagreinum drengja, hlaut Sigurður Skarphéðinssón Umf. Afturelding flest stig, 2132. í íþróttagreinum kvenna hlaut Arnfríður Ólafsdóttir Úmf. Aft- urelding flest stig, 818. Stangarstökk: 1. Ragnar Lárusson A. 2. Tómas Lárusson A. I 3. Ólafur Þór Ólafsson D. | 400 m hlaup: i 1. Ólafur Ingvarsson D. 2. Ólafur Þór Ólafsson D. 3. Hreiðar Grímsson D. 2.70 2.70 2.60 70.5 72.0 72.8 3000 m hlaup: 1. Helgi Jónsson D. 12:12,0 2. Hreiðar Grímsson D. 12:28,0 3. Tóimas Ólafsson D. 13:18,2 Urslit í einstökum greinum urðu sem hér segir. 100 m hlaup: 1. Hörður Ingólfsson A 11,8 2. ólafur Ingvarsson D 12,1 3. Ólafur Þór Ólafsson D 12,2 Kúluvarp: 1. Ólafur Ingvarsson D 11,23 2. Steinar Ólafsson D 10,99 3. Ásbjörn Sigurjónsson 10,71 Spjótkast: 1. Bjarni Bjarnason AA 41.55 2. Tómas Lárusson A 40,25 3. Bjarni Bjarlnason A 31,55 Langstökk: 1. Ólafur Ingvarsson D 6 20 2. Hörður Ingólfsson A. 6.10 3. Ólafur Þór Ólafsson D. 5.89 Hástökk: 1. Steinar Ólafsson D. 1.60 2. Ásbjörn Sigurjónsson A. 1.55 \ 3. Þórir Ólafsson A. 1.55 Þrístökk: 1. Tómas Lárusson A. 12.35 2. Hörður Ingójfsson A. 12.35 3. Ólafur Þór Ólafsson D. 12.24 Drengjamót í frjálsíþróttum í Staðarsveit Drengjamót H.S.H. var haldið að Ytri-Görðum í Staðarsveit 1. sept. s. 1. Þátttakendur voru fleiri en nokkru sinni áður, eða alls 38 frá 8 fél. Veður var gott en aðstæður ekki sem beztar. Þrátt fyrir það varð árangur góð- ur í mörgum grcinum miðað við aldur drengjanna, t. d. stukku 6 keppenda í stangarstökki hærra en drengjameistari íslands í ár. Úrslit urðu sem hér segir: 100 m. hlaup. (18 þáttt.) 1. Úlfar Teitsson Reyni, 12,3 2. Jón Lárusson, Snæfell 12,4 3. Steinar Guðbr.s. Eldb. 12.5 400 m. hlaup. 1. Einar Gislason, Eldb. 61.4 2. Hermann Guðm. Snæfell 62.1 3. Gunnar Hjálmarss. ÍM 63.0 1500 m. hlaup. 1. Hermann Guðm. Snæf. 5:08.2 2. Gunnar Hjálmss. ÍM 5:09.0 3. Sveinbj. Hallss. Eldb. 5:16.8 4x100 m. hl.: 1. U.M.F. Snæfell 2. — Trausti 3. —4.— Reynir 3.—4.— Eldborg Langstökk: 1. Hilmar Helgas. Í.M. Þriðji flokkur Yals fór til ísaf jarðar Þriðji flokkur Vals fór í heim- sókn til ísafjarðar um síðustu helgi, og léku drengirnir þar tvo knattspyrnuleiki við jafnaldra sína. Fyrri leikinn léku þeir við Vestra og sigruðu með 4 mörkufn gegn engu en síðari leikinn við sameinað lið Vestra ög Harðar. Sigraði Valur einnig þá með 3 mörkum gegn 2. Valsmenn láta hið bezta yfir förinni og öllum móttökum Vestra. 4x100 m boðhlaup: 1. A-sveit Aftureldingar 49,7 2. Sveit Drengs 52.8 3. B-sveit Aftureldingar 58,4 f drengjaflokki urðu úrslit þessi: 100 m hlaup: 1. Sigurður Skarp- ihéðinsson A. 12,7 sek. Kúluvarp: 1. Sigurður Skarphéðinss. A 11.52 Spjótkast: í. Gestur Pálsson A. 29.50 m. Kringlukast: 1. Ingólfur Ingólfsson A. 28,14 m. Langstökk: 1. Ingólfur Ingólfsson A. 5,47 m. Hástökk: 1. Ingólfur Ingólfsson A 1.45 m. 1500 m hiaup: 1. Sverrir Jónsson A. 5:38,4. í kvennaflokki urðu úrslit þau: 80 m hlaup: 1. Drðfn. IlafaloiasJó ir A. 12,2. Hástökk: 1. Arnfríður Ólafsdóttir A. 1,20. Langstökk: 1. Arnfríður Ólafsdóttir A. 3,80 m. Kúluvarp: 1. Ragna Lndberg D. 8.91 m. Kringlukast: 1. Ragna Lindberg D. 24,44 m. Spjótkast: 1. Arnfriður Ólafsdóttir A. 18.78 rn. 5x80 m. boðhlaup: 1. Sveit Aftur- eldingar 80,7 sek. 2. Guðm. Þorgrímsson, St. 5,56 3. Jón Lárusson, Snæf. 5,49 Hástökk: 1. Hilmar Helgason, Í.M. 1,55 2. Eir. Haraldsson Tr. 1,55 3. Guðbj. Knaren, Tr. 1,50 53,1 53,8 54,0 54,0 5.94| Stangarstökk: 1. GUðm. Jóhannsson, f.M. 2,90 2. Guðm, Þorgr.son, SAt. 2,80 3. Lundberg Þork.son, R. 2,60 Kúluvarp: 1. Guðbjartur Knaran T. 13,89 2. Gylfi Magnússon, Vík. 13,53 3. Jón Lárusson, Snæf. 12,99 Kringlukast: 1. Guðm. Jóhanness. f.M. 36,85 2. Gylfi Magnússon, Vík. 36,34 3. Erlendur Kristj., St. 32,06 Spjótkast: 1. Ingjaldur Indriðas. T. 43,10 2. Guðm. Þorgr.son, St. 38,72 3. Gylfi Magnússon, V. 38,71 Stig félaganna: 1. íþróttafél. Miklah.hr. 25 2. Snæfell, Stykkishólmi 21 3. Trausti, Breiðuvík 19 4. U.M.F. Staðarsv. 13 Sig. Nordal sendi- herra heiðraður Miðvikudaginn 4. september s.l. var fyrrv. sendiherrahjónum, frú Ólöfu og Sigurði prófessor Nor- dal, afhent skilnaðargjöf frá íé- lagssamtökum íslendinga í Kaup- mannahöfn og fjölmörgum einstak- lingum. Formaður íslendingafélags ins. Bjarni lektor Einarsson, hafði orð fyrir gefendum og kvað þá vllja votta sendiherrahjónunum virðingu sína og þakkir fyrir starf þeirra í Danmörku á undanförn- um árum í þágu íslands og ís- lenzku þjóðarinnar um leið og þeir óskuðu þeim góðrar ferðar heim til föðurlandsins og farsældar á ókomnum árum. Sendiherra þakk- aði og bað fyrir kærar kveðjur til allra þeirra, er að gjöfinni stóðu. Skilnaðargjöfin er silfurfat með loki og er á því svolátandi áletr- un: „Til sendiherrahjónanna, Ól- afar og Sigurðar Nordals, með I virðingu og þökkum frá íslendinga félaginu, Kólfi og Félagi íslenzkra stúdenta, starfsfólki sendiráðsins og öðrum íslendingum í Danmörk. Kaupmannahöfn í ágústmánuði 1957.“ — Aðils Hygglnn bóndl trysglr dróttarvól slnc Dánarminning: Isfeld Einarsson F. 19. 4. 1879. B. 26. 6. 1957. Hljóðlát vorpófct vekur mig af dvala. Við mig fornu minningarnar hjala um, hvað var og er. Tengdar þeim er vann hér ævi alla yrkti jörð í skjóli brefekuhalla, hinnstu för nú fer. Árla rís hinn vaski veiðimaður vitjar netja hress og morgunglaður. Nærður næturfrið. Byttu knýr með vösku víkingáafli veltir undan kinnung byigjuskafli. Árar vikna við. Mikla hellu klauf úr stórum kletti kraftadrjúgur hana í vegginn rótti högu unga hlóð. Sæti valdi og sjónkarit verfeabagur, sjaldgæft þrefe og langur vinnudagur Dagsverk stöðugt stóð. Mælli í þykkju enga íæpitungu talaði hreint og beint í geði þungu, er í styx-jöld stóð. Enginn króka og undirferlismaður og í vinsemd hlýr og nremlundaður. Hyggjan hx-ein og góð. Lúinn eftir langan vinnudaginn. Litaskrúði vafið tún og haginn. Kvöldin heit og hljóð. Hjónin leiddust úti, yndis nutu, innri kjarna styrk og rósemd hlutu sveipuð geislaglóð. Fyrir hálfri öld og árla á voiú, ungu hjónin glöð og létt í spori, unnu heilagt heit. Starfsdag allan, verkin þeirra og minning vöggu þeirra, gröf og mæta kynning. Mærir Mývatnssveit. Bóndi, faðir, búþegn alia kveður. Bjart er funar, góðs manns ferða- veður yfir ómælt haf. Leiöir mætast, leiðir einnig skilja. Lífið er gleði og þraut að drottins vilja. Þökk sé þeim sem gaf. Verða ekki í einu ljóði taldat umbætur, og verkin hálfrai' aldar. Byggð því vitni ber. Geymum hljóð í huga þína minning heitu brjósti þökkum liðna kynning. Vottum virðig þér. 3. júlí 1957. Arnþór Árnason. Erlení yfirlit (Framhald af 6. síðu). ir einkum Jórdaníu og írak. Þa3 er einnig óttast að áhugi aukist fyr ir efnahagslegri samvinnu við Rússa í þessum löndum, ef liinni sýrlenzku tilraun reiðir vél af. Með aðstoð sinni við Sýrlendinga liafa Rússar skapað sér stórbætta taflstöðu i hinurn nálægari Áustur löndum. Ef vesturveldin ætla að halda þar hiut sínum, þurfa þau áreiðanlega að endurskoða stefnu sína og sveigja hana inn' á þá braut, að þau njóti ekki aðeins hylli konunganria og yfirstéttanna þar, heldur nái einnig fylgi meðal aimennings, sem hingað til hefir verið mjög pólitiskt óvirkur í þess- um löndoim, en er nú byrjað.ur að rumska og getur iátið mikið að sér kveða fyrr en varir. Þ. Þ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.