Tíminn - 11.09.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.09.1957, Blaðsíða 9
T f MI N N, miSvikudaginn 11. september 1957. 9 MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR 'RAUÐÁRDAL iiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiuDimiiiina 125 að undirbúningi brúðkaups þeirra Magdis og George Grossman. Vigslan fór fram í kirkj- unni. Það var svalt í veðri þenn- an dag til allrar hamingju fyrir brúðurina, þvi að ann- ars myndi hún hafa sprengt utan af sér lífstykkið, brúð- arkjólinn og allt skrautið, eöa svo hélt Solveig að minnsta kosti. Kirkjan var troðfull, en þar var enginn af Shal- een-fólkinu. Fólki þótti það ekkert undarlegt — Selma hafði eignast barn sitt fyrir viku, sem fæddist andvana, og sjálf var hún nær dauða en lífi. Solveig skemmti sér í laumi yfir brúðkaupsferð þeirra Mag dis og George. Þau fóru til Chicago og Niagara-foss. Hvert svo sem þau Alec og hún færu í brúðkaupsferö, þá var hún viss um að það yrði til staða, sem væru skemmti- legri en þessir. Og svo leið fram í sept- ember. Solveig bjó í reisulegu múrsteinshúsi þeirra George Grossmans og Magdis í Moor head. Hún gekk á kvennaskól ann þar í borginni, en var minnsta kosti eitt sem hún minnstakosti eitt sem hún gat huggað sig við, sem sé að nú var hún nær Jack, manni þeim, sem Alec sendi bréfin til hennar. Hún gat líka fyrir hafnarlaust látið bréfin til A1 ecs í póstkassann í borginni, en þau voru falin skipafélagi í San Francisco til frekari fyr irgreiðslu. Hún vissi a-ð brátt myndu koma langir mánuðir er ekkert bréf bærist og hún myndi ekki hafa neitt sér til styrktar nema trúna og von- ina um afturkomu litlu skonn ortunnar frá hinu ævintýra- legu Suðurhöfum. Fyrsta vikan í „fangelsinu" eins og Solveig kallaði vist sína hjá Magdis var alveg sérstaklega þreytandi vegna þess, að Magdis þurti að sýna hverjum einasta gesti, sem að garði bar, alla þá mörgu hluti, sem hún hafði fengið við giftinguna. Eitt kvöld, þegar ungu hjón in höfðu boðið öllu „bezta“ fólki Moorheadbæjar til fagn aoar, sat Solveig ein í herbergi sínu og hugsaði um sinn hag. Bækurnar lágu lokaöar á borð inu fyrir framan hana. Hún var nýbúin að lesa þau fjögur bréf, sem hún haðfi fengið frá Alec, það seinasta lýsti eink um litlu skonnortunni Cacc andra, sem hann var um það bil að sigla með frá San Francisco. Hann lýsti einnig nákvæmlega og mjög skemmti lega áhöfn skipsins, og jafn- vel innfæddum Malaja, sem hafði verið alinn upp af kristniboðum og þegar var búinn að safna sér álitlegum sjóði með perluveiðum við Suðurhafseyjar. Hún gaf skólabókunum hornauga. Það voru engar hættur né ævintýri að finna í þeim. Hún hafði lært merk- ingu latnesku sagnarinnar að elska: amo, amas, amat. En það var ekki af þessum orðum sem hún hafði lært hvað það var aö elska. Hafði Karsten, þrátt fyrir yfirlætislega ráð- leggingu hans, að hún skyldi læra betur latínuna sína, nokkra hugmynd um hvað ást var? Fyrir aðeins þrem dög- um síðan hafði hann komið til hennar og kastað kassa á borðið hjá henni. í honum var það, sem eftir var af mál aralitum hans og bustum. Það var rétt eins og hann væri með þessu að losa sig við minninguna af samverustund um hans og Rose Shaleen. Uppgjöf — það var rétta orð iö yfir það — og þó ekki al- veg, hugsaöi Solveig. Hvers- vegna hafði hann þá ekki kastaö kassanum í ána, svo að engin von væri til að hann rækist nokkru sinni á hann framar? Hversvegna tók hann aldrei neitt skref nema til hálfs, nam alltaf staðar ein- hvers staðar áður en nokkuð var fullgert — og óafturkall- anlegt. í næsta mánuði færi hann aftur til háskólans og myndi ljúka lögfræðiprófi á næsta vori. Myndi hann ldtta Rose aí.tur? H\Jernig I gat hann umborið það að 1 búa áfram heima, nú þegar jRose var farin til borgarinn ' ar — skyldi það vera vegna ; fööur þeirra. Atburðurinn | hafði næstum haft eins mik il áhrif á ívar eins og Karst en. Það var ekki fyrr en nú fyrir nokkrum dögum að kurteisleg _ andúð þeirra Steves og ívars rénaði nokk uð. Gleðskapurinn í veizlugest um Grossmanshjónanna fór stöðugt vaxandi, og hlátur húsbóndans heyrðist yfir allt skvaldrið. Solveig stóð upp j og gekk út að glugganum. Inn um hann lagði sterkan ilm af fölnuðmn skógarblöð um. Nóttin var dimm og hlý. Einhvers staðar langt í burtu myncli Áiec Fordy^ anda að sér söltu, framandi andrúmslofti ævintýra og ó- væntra atburða. Og á þessu augnabliki myndi hann hlusta á gjálfur öldunnar við borð- stokkinn — en sjálf heyrði hún aðeins hláturinn í veizlu glöðum gestum Magdis í við- hafnarstofunni niðri. Hún snéri sér við og leit í spegilinn á fataskápnum. Augu hennar voru stór og úr j þeim skeih eirðarleysi. Þar j mátti lesa öfugsnúna upp- i reisnarþrá, sem jafnvel hún j sjálf skildi mjög óljóst. Svo , sótti hún litakassann hans Karstens og bar skarlatsrauð an lit á kinnar sínar. Hálf tylft brunninna eldspýtna j nægði til þess að hún gæti ! litað á sér augabrýrnar. Hún bjó sér gervi í samræmi við j „götustúlkur þær, sem hún ; hafði séð í Norðurbrúarhverf inu. Þegar hún hafði lokið þessari „snyrtingu" gekk hún að speglinum. Það sem hún sá vakti með henni tryllings lega kæti. Henni var ljóst að föt henn ar voru alltof hægverskleg og skólastelpuleg. Sítt pils, hvít ur stífaður kragi upp í háls. Það gekk ekki. Nýja haust- kápan hennar, sem var að- skorinn í mittið blá með svarta froska hlaupandi nið ur barminn — ja þetta var nokkuð sniðugt, en þurfti þó eitthvað til að hressa upp á þaö. Nýi hatturinn sem hún hafði keypt sér fyrir þá litlu vasapeninga, sem faðir henn ar lét hana hafa, er hann fór með henni hingað til Mag- dis, hann var ágætur í svona ferðalag. En kápan? Hvað um nýja pelsin, sem George Gross man hafði gefið Magdis. Mag dis mundi ábyggilega ekki fara að heiman frá gestum sínum þá um kvöldið. Pels- inn var í svefnherbergi þeirra hjóna. Það gat varle verið svo erfitt að ná í hann. Það var hins vegar ekki svo einfalt né auðvelt, að kom- ast óséð niður stigann bak- dyramegih og út í myrkrið fyrir utan. Svo bættist það við að hún hafði ekki hug mynd um það sjálf hvað hún hugðist fyrir. Gasljósið á gö unni virtist vera margar míl- ur i burtu og langt þar frá var Norðurbrúarhverfið. Óttinn nísti hana eins og ótal örv- ar, er hún gekk inn í strætiö og reyndi að setja upp viðeig andi svip og göngulag. Gatan sjálf var illa lýst og fáir voru á ferli. Úr einstaka búðarglugga barst skær birta út á götuna og rauf mistrið og þokuna, sem blandaðist myrkrinu. Einhvers staðar opnuðust dyr og út barst há- vær hlátur, en svo var þeim lokað snögglega eins og óvið- komandi hefði gefizt kostur á að vita um leyndarmál. Beint fyrir framan Solveigu steig kona út úr dyraporti, dró svarta slagkápu um grannar herðarnar og sveifl aði pilsinu upp um kálfana. Hún leit á Solveigu og sagði: — Nýkomin til borgarinnar sýnist mér. Solveigu svelgdist á af á- nægju og skelfingu, sem bland aðist undarlega saman í hug hennar. Þegar hún svaraði engu, fór konan leiðar sinnar. Solveig hélt áfram og vagg- aði með uppgerðargöngulagi niður strætið. Skyndilega sá hún tvo hávaxna unga menn koma fyrir eitt horniö. Hér var þá komið það augnablik, ! sem hún hafði beðið eftir j með innri spenningi og hrolli. Þeir myndu reyna að fá hana j til við sig. Hún nam snögg- j lega staðar. Annar ungu : mannanna hafði numið stað ar og lyfti andlitinu upp á móti daufri skímu götuljóss ins, rétt eins og hann væri að vita hvort hann sæi ekki tunglið einhvers staðar í biksvartri nóttunni. Andlit hans var fölgrátt eins og þokumistrið — þetta var Karsten bróðir hennar. Sol- veig þrýsti sér upp að hús- vegg þar sem skugga bar á. — Á hvað ertu að glápa, 1 spurði félagi Karstens með HUS I SMIÐUM brunatryggjum viíí meS hinum hag- kvæmustu skilmálum. SAM'VT3 N MHJTT I&YG © IIMÍSÆJE Símar 15942 og 17080 MUHiuiHiuiiuHiimiimiiimiuuumuuuuuiiiuiuuiimiiiuiiiuiuiuiuuiiuuiiUHiiuiiiiiuimiiiiiimiiiiiiiiiiiiia iiiiijiiiiiiiiiiRiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiD ( NAUÐUNGARUPPBQÐ | verður haldið í Tjarnargötu 10, hér 1 bænum, föstudag- | | inn 13. september n. k. kl. 2 e. h. | Seldar verða í einu lagi allar vélar og áhöld Tjarnar- | | bakaríis, eftir beiðni skiptaráðandans í Reykjavík. | Skrá yfir vélarnar og áhöldin er til sýnis í skrifstofu | | borgarfógeta í Tjarnargötu 4. Gi'eiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. i B B iiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiimiiuimmiumiiiiiiuiiiiuiiiiiiimiiuiiiuiiiHiumiimiiiiiiiiiiimiuiu aiiumuHmumimuiiuimuummiiiKimmummimmmimmmmuiuumuHuuumiummmmiiimmiiiui^ | Deildarstjóri | I Stórt kaupfélag í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að 1 ráða deildarstjóra í nýlenduvöru- og búsáhaldadeild. | Allar nánari upplýsingar gefur Kristleifur Jónsson, | Samvandi ísl. samvinnufélaga (herb. nr. 110) Fyrir- = spurnum ekki svarað í síma. 1 ^iimniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiummiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiw | Stúlka óskast [ | til aðstoðar við hjúkrun að Arnarholti strax. Upplýsing- | I ar hjá ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar, sími | | 17030. | miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniui miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmiiiiin ORÐSENDING frá Byggiiigasamvinnufélagi Reykjavíkur | íbúð í húsinu nr. 10 við Hlunnavog er til sölu. Þeir I félagsmenn BSFR, sem vilja nota forkaupsi’éttinn, sæki I um það skriflega til félagsstjórnar fyrir 19. þ. m. I Stjórnin. miiiiiiiiiiiiiiiiinm<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiMiiiiiiiii - Auglýsingasími TÍMANS er 19523 -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.